Þjóðviljinn - 19.11.1961, Síða 5

Þjóðviljinn - 19.11.1961, Síða 5
Bandarik]asf]órn lœfur nú þfáSfa 20.000 manna her málaíiSa og gagnhyltingarmanna HAVANA — Kúbustjórn I hefur fengið vitneskju um að Bandaríkin undirbúi nú nýja innrás á Kúbu. Raoul Castro, landvarnaráðherra Kúbu cg bróðir Fidels for- seta, skýrði frá þessu í ræðu í Oriente fyrr í vikunni. Landvarnaráðherrann sagði að fjandmenn Kúbubyltingarinnar' í Bandaríkjunum væru ekki enn af baki dottnir, brátt fyrir ófar- írnar sem beir fóru í innrásar- tilrauhinni í vor. SS-meim og annar óþjóðaiýður Blaðið Popular í Uruguay birt- ir Irásögn fréttaritara síns í Mexíkó af víðbúnaði Bandaríkj- anna til innrásar á Kúbu. Enn sem fyrr er það bandaríska leyniþjónustan CIA seiw stj'óm-: ar árásarundirbúningnúm ' eg nýtur fylltingis bandariska hers- ins og bandarísksinnaðrá ein- ræðisstjórna í sumum ríkjum Mið-Ameríku. j Bandaríkjamenn þykjast hafa Istrt það á óförum innrásarhers- ins í vor, segir blaðið að harð- snúnara og fjölmennara liði en þá verði að beita ef von eigi að vera um að yfirbuga landvarn- arlið Kúbumanna. Því hefur CIA horfið að því ráði að safna sam- an sem mestu af bardagavönum málaliðum í öflugan ipnrásar- her. Alþjóðlegur ævintýramaður sem gengur undir nafninu Patr- ick og stjórnaði á sínum tíma bandarískum víkinga- og skemmdarverkasveitum í Kóreu er fyrirliði málaliðsins sem CIA hefur safnað undir merki sitt. Þar eru saman komnir meryi af ýmsum evrópskum þjóðernum' sem börðust í SS-sveitunum, hryðjuverkasveitum nazista, í heimsstyrjöldinni síðari. Einnig er margt spánskra fasista. UndirbiJningi hraðað Einnig hefur á r.ý verið safn- að saman landflótta gagnbylt- ingarsirinum frá' Kúbu til að köma í st'að þeirra sem'féllu eð'a voru teknir til fanga í innrásar- tilrauninni í apríl. Alls eru í innrásarliðinu sém Bandaríkja- stjórn lætur nú þjálfa til árás- ar á Kúbu um . 20.000 menn. Ætlunin er að innrásarliðið njóti béins og óbeins stuðnings herja einræðisstjórnanna í Nicaragua og Guatemala, þegar látið verð- ur til skarar skríða. Einnig mun ákveðið að floti og flugher Bandaríkjanna sjálfra gangi mun Iengra í stuðningi við nýja inn- rás en gert var í vor. Fréttaritari Popular kveðst þeirrar skoðunar að þess geti orðið skammt að bíða að innrás verði reynd á Kúbu í annað sinn. Bendir hann meðal annars á það máli sínu til stuðnings, að þegar sé búið að mála ein- kenni flughers Kúbu á banda- rísku orustu- ög sprengjuflugvél- arnar sem innrásarherinn hefur til umráða. Eins og kunnugt er var það undartfari innrása'rti'raunarinn- ar í apríl að bandarískar<4lugvél- ar méð ein'kennismerkjum Kúbu- flughers gerðu árásir á flugvelli og borgir á'-Kúbu. Hvarvetna í rómönsku Ameríku fordæmir þorri manna fjandskap bandarískra stjórnarvalda við byltingarstjórnina á Kúbu. Efrí myndin var tekin af mótmælafundi síúdenta í Montevideo, höf- uðborg Uruguay, úti fyrir bandaríska sendiráðinu. Fjársjéður sesn menn MSsp©- leons lleygðu á fiótfa fré Moskvu funcuinn á vainsbotní MOSKVU — Fornminjafræðing- ar i Sovétríkjunum telja sig nú geta gengið að miklum fjársjóði sem sagnir herma að hermenn úr innrásarher Napóleons mikla hafi kastað í vatn eitt á flóttan- um frá Moskvu 1812. Áður en hermennirnir yfirgáfu borgina rændu þeir og rupluðu, en sáu ekki önnur ráð en að losa sig við ránsfenginn þegar hungur og kuldi tók að sverfa að þeim á flóttanum. í fjársjóði þessum eiga að vera margir gripir úr gulli og silfri og einnig gimsteinar. í blaðinu Komsomolskaja Pravda er frá því skýrt að fornminjafræðingar og jarðfræðingar, bæði fullnuma vísindamenn og stúdentar, hafi nýlega lokið vandlégri rannsókn á vatninu bar sem fjársjóðurinn á að vera niður kominn. Vatn þetta er 220 km f.vrir vestan Moskvu og meðfram því liggur gamli Smolensk-þjóðvegurinn, sem franski herinn flýði eftir. 11) ; Afríkustúdentar í Moskvu réðust á sendiráð Frakka MOSKVU 16/11 — Afrískir stúdentar við Lúmúmbaháskól- ann í Moskvu fóru í dag í mót- mælagöngu til franska sendi- ráðsins vegna framferðis Frakka í Alsír. Rússar slógust í hópinn og voru um 2.000 manns við sendiráðið og báru m.a. spöld þar sem krafizt var að Frakk- ar létu lausa serkneska fanga sína sem nú hafa verið í hung- urverkfalli um hálfan mánuð. Kastað var grjóti í bygginguna og flestar rúður á neðstu hæð brotnar. Mikill fjöídi lögreglu- manna kom á vettvang og dreifði mannfjöldánum á skammri stundu. Sovéikt tunglfar MOSKVU 18/11 — Fréttaritari Reuters hér segist hafa komizt á snoðir um það að sovézkir vís- indamenn hafi ákveðið að senda geimíar til tunglsins upp úr ára- mótum óg eigi það að fara á braut umhverfis tunglið. SARA LIDMAN ' Það vakti mikla athygli á Norðurlöndum þegar sænska skáldkonan Sara Lidman.'var hneppt í fangelsi í Suður-Afrika snemma á þessu ári fyrir að umgangast svertingja.. Var hcnni vísað úr landi fyrir b’. t á kvn- þáttalöggjöfinni. Nú er komin út skáidsdg'a eitir Söru Lidman og gei'ist hún/.í S- Afríku. Sagan finliar um áhril kynþáttakúgunarinnar á líf' og hugsunarhátt hinnar hvítu herra- þjóðar. Bókin fær mjög góða dómp. Fernskonar mismunandi rann- sóknaraðferðir voru viðhafðar til að kanna botnleðjuna í vatn- inu, og niðurstöðurnar af þeiirr ölium ber að sama brunui. Fornminjafræðingarnir eru nú. orðnir svo vissir í sinni sök að þeir ætla að hefja vandiega leit á 200 fermetra svæði, en þar sýndu rannsóknartækin „að sam, an var' komið veru’egt magn af- silfri, kopar, sinki eða skyid- um málmum“, segir blaðið. Sunnudagur 19. nóvember 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (5.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.