Þjóðviljinn - 19.11.1961, Síða 8
iMðleikhusid
ALLTR KOMU I-EÍK AFTUR
Gamanleikur eftir Ira Levin.
Sýning í kvöld kl. 20.
25. sýning
STROMPLEIKURINN
■eftir Halldór Kiljan Laxness
Sýning miðvikudag kl, 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Sími 1-1200.
Inpolifoio
Sími 11-182
Drango, — einn á móti
öllum
Hörkuspennandi og mjög vel
gerð, ný, amerísk mynd er
skeður í iok þrælastríðsins í
Bandaríkjunum.
Jeff Chandlcr,
Julie London.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Ilönnuð börnum.
. Uo'IO ]
Sæluríki í Suðurhöfum
Sýnd ki. 3.
| Kópavogsbíó
Sími 19185
.]3arnið þitt kallar
•Ógleymanieg og áhrifarík, ný,
2>ýzk mynd gerð eftir skáldsögu
Hans Grimm.
Leikstjóri. Robert Sidomák
O. W. Fischer,
Hilde Krahi,
Oliver Grimm.
®önnuð yngri en 16 ára.
Sýnd kl. 9.
Lifað hátt á
heljarþröm
með Dean Mártin og
Jerry Lewis.
Sýnd kl. 5 og 7.
Barnasýning kl. 3.
Snædrottningin
Heimsfræg ævintýramynd í
iitum.
Áusturbæjarbíó
H I SINN
■[(The Giant)
Stórfengleg og afburða vel
leikin, ný, amerísk stórmynd í
litum, byggð á samnefndri
sögu "eftir Ednu- Ferber.
— íslenzkur skýringartexti —
Elisabeth Taylor,
Rock Hudson,
James Dean.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
(Hækkað verð).
SmámýMásáfn'•
Sýnd kl. 3.
Gamla bíó
iNýjasta „Carry 0n“-myndiri:
Áfram góðir hálsar
I< Carry On Regardless)
iheð sömu óviðjafnanlegu leik-
urunum og áður.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Káti Andrew
Sýnd kl. 3.
'REYKjayÍKS^
KVIKSANDUR
Sýning í kvöld kl. 8,30
Aðgöngumiðasalan í Iðnó opin
frá kl. 2 í dag.
Sími 1 31 91
Sími 22 1 40
Ferjan til Hong Kong
(Ferry to Hong Kong)
Heimsfræg brezk stórmynd frá
Rank tekin í CinemaScope og
litum.
Aðalhlutverk;
Curt Jiirgcns,
Orson Welles.
Myndin er öll tekin í Hong
Kong, Jeikstjóri Lewis Gilbert.
Bönnuð börnum, hækkað verð.
Sýnd kl. 5,30 og 9.
Nýja-bíó
„La Dolce Vita“
(Hið Ijúfa líf)
ítölsk stórmynd í CinemaScope.
Máttugasta kvikmyndin sem
gerð hefur verið um siðgæði-
lega úrkynjun vorra tíma.
Aðalhlutverk: _
Anita Ekberg
Marcello Mastroianni
Bönnuð börnum yngri en 16
ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
Kvenskassið og karl-
arnir tveir
Abbott og Costeilo.
Sýnd kl. 3.
Ijpy® -jKwp
w^ýí£*.*PHSSáií^sí<iBiS
Sími 50184
Rosemarie. Nitribritt
Dýrasta kona heims
Sýnd kl. 9.
Örfáar sýningar áðyr en mynd-
in’ verður send úr.landþ
Rósir í Vín
FÖgur litkvikmynd. frá. hinni
songeisku Vín, . .
Aðalhlutverk:
Jóhanna Matz
Sýnd kl. 7.
Benzín í blóðinu
Sýnd kl. 5.
Risaeðlan
Ævintýramvnd um ferð fjög-
urra drengja.
ísienzkar skýringar.
Sýnd kl. 3.
ogn
Fjölbreytt úrval.
Póstsendum.
Axel Eyjélfsson,
Skipholti 7. Sími 10117
GRIMA
Sími 15171
Læstar dyr
Sýning þriðjudagskvöld kl. 8,30
í Tjarnarbíó.
Aðgöngumiðasala á mánudag
frá kl. 2 til.7 og þriðjudag, sýn-
ingardag. frá kl. 4.
Sími. 1 51 71.
Hafnarbíó
Síml 16444
Lilli Marlene
Spennandi og skemmtileg, ný,
ensk kvikmynd.
Lisa Daniely
Hugh Mc Dermotf
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hver var að hlæja
Sýnd kl. 3.
Hafnarfjarðarbíó
Simi 50249
Grand Hotel
Ný þýzk-frönsk úrvalsmynd
eftir sögu Vicki Baum.
Michéle Morgan.
O. W. Fischer.
Sjmd ki. 7 og 9.
Illa séður gestur
Sýnd kl. 5.
Andrés önd og félagar
Sýnd kl. 3.
Stjörmibíó
Sími 18936
Hjónabandssælan
Bráðskemmtileg ný sænsk lit-
mynd í sérflokki, sem allir
giftir og ógiftir settu að sjá.
Aðalhlutverk leika úrvalsleik-
ararnir:
Bibi Anderson og
Svend Lindberg.
Sýnd kl. 5,’ 7 og 9.
i --
Gamanmvndasafn
með Sliamp, Larry og Moe
Sýnd kl. 3.
Trúlofunarhriiigir, stein.
hringir, háismen, 14 og 18
karata.
Laugarássbíó
Siml 32075.
Ókunnur gestur
(En Fremmed banker paa)
Hin margumdeilda danska kvik-
mynd Johannes Jacobsen.
Endursýnd kl. 5. 7 og 9 .
vegna fjölda áskorana.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Miðasala fró kl. 2.
Barnasýning kl. 3.
Eltingaleikurinn mikli
Miðasala frá kl. 2.
Rostoek — Reykjavík
M.S. lÖEOLFELL lestar í Rostock 29. nóv.
SKIPADEILD S.Í.S.
MENNINGARTENGSL ÍSLANDS OG
RAÐSTJÓRNARRÍKJANNA
Fyrirlestur
Prófessor Vaselij Filippovitsj Vasjutín
flytur fyrirlestur um áætlunarbúskap og efnahagsfram-
farir í Sovétríkjunum í MÍR-salnum, Þingholtsstræti 27,
í dag sunnudaginn 19. nóvember, klukkan 16 (4 s.d.).
Mír
M u n i $
ódýru bœkurnor
í kjallaranum hjá okkur.
1ÓKHLASAN
Laugavegi 47.
Sími 16031.
Skrifstofustúlkur
Á bæjarfógetaskrifstofuna í Kópavogi vantar vélritunar-
stúlku frá næstu mánaðamótum eða sem fyrst.
Einnig vantar bókara til starfa í forföllum frá áramót-
um til maí 1962.
BÆJARFÓGETINN 1 KÓPAVOGI.
Aðalfuiidur
Hins íslenzka bókmenntafélags verður haldinn í kenn-
arastofu Háskólans, föstudag 24. nóv., kl. 5.
DAGSKRÁ samkvæmt félagslögum. .
STJÓRNIN.
öllum, nær og fjær, sem þátt tóku í fjársöfnun í stunda-
klukku og klukkuspiL í Siglufjarðarkirkju í tilefni af
aldarafmæli séra. Bjarha Þorstexnssonar, færuni við hin-
ar beztu þakkir.
Alls söfnuðust kr. 52.345,00, og hefur upphæð þessi verið
athent formanni hátíðax-nefndar í Siglufirði, og greinar-
gerð um fjársöfnunina í heild hefur verið send hátíðar-
nefnd.
Reykjavík, 15. návember 1961.
Jóii Kjartansson, Björn Dúason, Óskar J. Þorláksson.
^) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 19. nóvember 1961