Þjóðviljinn - 06.12.1961, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 06.12.1961, Blaðsíða 4
s Ályktun flokkssfíórriarfundar Sóséal- istaflokksins um menningarmól Morkvisst menningarstarí í stað skammsýni og J Eins og nú er ástatt í ís- lenzku þjóðfélagi ber að gera sér grein fyrir því, að forustumenn íslenzku borg- arastéttarinnar hafa í raun viðurkennt gjaldþrot sitt. Hvert skref, sem þeir hafa stigið á sinni pólitísku göngu síðan lýðveldið var stofnað, hefur fært þá nær uppgjöf- inni, og nú er svo komið að þeir eru farnir að lýsa yfir því upphátt, að þeir treysti sér ekki til að sticrna íslandi nema sem beinir umboðsmenn erlends stórauðvalds. Sú er hin rökrétta afleiðing af þeirri skilyrðislausu sám- stöðu með hinni vestrænu heimsvaldastefnu, er hefur mótað afstöðu íslenzku borg- arastéttarinnar .síðustu 15 ár, : og aftur hefur valdið æ djúp- tækari spillingu í röðum hennar. Vanmáttur hennar er hinn sami á öllum sviðum: hún er jafn ófær um að halda uppi sjálfstæðri íslenzkri menningu og sjálfstæðu ís- lenzku efnahagslífi. A sama hátt og í stjórn- • málum og efnahagsmálum einkennist stefna borgara- stéttarinnar í menningarmál- um af úrræðaleysi, skamm- sýni og tregðu: Úrræðaleysi að því er varðar þau sérstöku ■vandamál, sem íslendingar ’ þurfa að leysa, til að sjálf- ' ' -stæð menning meei þróast í landinu. Skammsýni hvað snertir heildarstefnu íslenzkra j;‘ menninearmála. Tregðu við áð viðurkenna í verki það mikla átak, sem endurskipu- lagning íslenzkra menningar- mála hlýtur að krefiast. Engu er líkara en valdhafarnir haldi að sér höndum og bíði þess, að erlent skiDulagsvit og eHent fiármagn bjargi beim út úr ládevðunni. Dæmalaus hngmvndafátækt beirra er ;-Hví aðeins skilianleg. að gert r ■ sé ráð fvrir, að heir séu að ' búa sig undir bað bhitverk að • Sæta í hvívetna boðum og- hannum annarra og vera sem fvrirferðarminnstir þiónar herra sinna. Um eitt mikil- vægt nauðsvniamál. vísinda- Tpóa rannsók.narstarfspmi, pr .Hy' t.d. pínk'tm baidið að bióa-'nni. pð sHk starfsemi sé her,^; frórhagslegt of'irefli. og ppfið í skvn með háifkveðn- fíór- for+incr á f.clandi sé eina úr- rmðið í bossn máii eins og öarnm. A nnað óhiivnanleat 1 dmmi um undirlægiuhátt vpldhafanna er ti.Traun beirra að veita handan'ska hernnm ótakmarkaða heimi'd til sión- vprnsrekiirar á Is'andi os þar með nýtt tækifæri til menningarlegrar formyrkvun- ar á sviði, þar sem engin ís- lenzk starfsemi er til mót- vægis. 3! stað þess stefnuleysis, • þeirrar skammsýni og þess úrræðaleysis, sem bygg- ist á vantrú á framtíð ís- lenzks sjálfstæðis og undan- haldi fyrir hinu svartasta afturhaldi og skrílmenningu þess. þe.rf að koma markvisst starf að því að treysta und- irstöður íslenzkrar menning- ar og koma æðri menningu í það horf sem nútímaþjóðfé- lag krefst. Án slíks starfs verður ekki unnt að varð- veita og ávaxta þann óvið- jafnanlega menningararf ís- lenzku þjóðarinnar, sem öðru fremur hefur veitt henni til- verurétt fram til vorra daga og ennþá ér haldbezta vörn- in gegn öllum tilraunum að afmá íslenzkt þjóðerni, svo framarlega sem hann heldur áfram að vera lifandi þáttur í uppeldi íslenzkrar alþýðu. íslenzkt þjóðfélag er nú komið á það þróunarstig, að menning þjóðarinnar, — ekki síður.alþýðumenningin en hin æðri, — hlýtur að hvíla á skólakerfinu miklu fremur en áður. En íslenzku skóiakerfi er nú að ýmsu leyti ábóta- vant. Þess vegna er orðin brýn nauðsyn að taka það til rækilegrar endurskoðunar og endurskipulagningar. Við það verður ekki lengur unað, að á kennara, vísinda- menn og aðra menntamenn sé litið sem hornrekur þjóðfé- lagsins. Hlutverk þeirra er of mikilvægt til þess að þeim séu ekki búin hin beztu vinnuskilyrði og þroskamögu- leikar, sem tök eru á að veita þeim. Á hinn bóginn er naúðsynlegt að gera sér ljóst, að allri menningarviðleitni alþýðu eru mjög þröngar skorður settar, meðan al- mennur vinnutími er jafn langur og nú. Það er því ó- hjákvæmileg o.g brýn þörf að stytta vinnutímann, jafn- framt því að sköpuð eru sem bezt skilyrði til þéss að tóm- stundir alþýðu megi verða henni til menningarlegs' þroska. Vísindale? menning er kjörorð nútímans, og hvert það þjóðfélag sem ekki mið- ar stefnu sina við það kjör- orð, .er dæmt til hnignunar. Þess sér ekki mikinn stað, utan hátíðleera ræðuhalda, að fslenzkir valdhafai' hafi gert sér þetta ljóst. Starf íslenzkra vísindamanna kemur ekki að hálfu gagni vegna skipulags- ráðleysis Ieysis og ófullkomins aðbún- aðar, en æ fleiri ílendast er- lendis, þegar þeir sjá, að ís- Ienzkt þjóðfélag virðist ekki þarfnast þeirra. í hinu litla íslenzka þjóðfélagi þurfa allar gáfur að njóta sín þar sem þær koma að mestum nbtum, en eins og nú er ástatt er mestu hæfileikamönnum vor- um á ýmsum sviðum gert nærri ókleift að starfa á fs- landi. Ekkert er skýrára dæmi um uppgjöf valdhafanna gagn- vart brýnustu vandamálum en ástandið í þessum efnum. \ Það verður ekki of oft bi'ýnt fyrir almenningi, að mikil hætta vofir nú yfir ís- lenzkri menningu og þar með yfir íslenzku þjóðerni. Hún stafar ekki einungis af þeim mönnum, sem eru orðnir rót- fastir í hernámsspiHingunni og stefna beinlínis að því að forhei.mska þjóöina, þó blygð- unarleysi þeirra hafi aldrei verið opinberara en nú. Hún stafar einnig og ekki síður af því, að innan þess skipulags. ■sem borgarastéttin er að leit- ast við að koma á, er ekki rúm fyrir sérstaka felenzka menningu. Góður vilji ein- stakra menntamanna borgara- stéttarinnar brevtir eng" u-m það, að hin ,.friálsa“ alþjóð- lega auövaldsstefna, sem verið er að sera að lösmáli á fs- landi, er iafn ósamrýmanTeg menninsarlesu sem DÓiitísku siáifstæöi fslands. Ef bau á- form ná fram að ganga, sem íslenzkir valdhafar. í samráði við albjóðlest auðvald, bera nú fVrir brjósti. bá mundi sú hætta, sem steðiaði að í ís- lenzkri menningu. verða enn usgvænlesri en hún var n liðnum öldum danskrar und- irokunar. bæði veena þeirra mi.klu brevtinea, sem orðið hafa í bjóðlífinu á þessari öid. oe einnig sökum bess. að það afl. sem þá yrði smáni saman að aHsheríarvaldi á fs- landi. er ís'enzku b.íóðinni margfa't meira of"refli. en hið danvka nýlenduvald' nokkru si.nni var. Stós’'81'staf'n'kkurinn lv«ir sök á hendur heim stiórn- málarnönniitn. s°m búa ís- lenzk". siálfstæði ng fs'enzkri nienn'np" hpssi. finrráð. Pósí- a"stáf'nkk"rinn heitir á ís- lenzkan a'mennine: mennta- menn. bændUr. verkamenn. oe aðra lannbeea. að sera sér erpin fvrir, hvað { húfi er. að beriast £PDn beirri öfus- hróun. sem nú fer fram. — að hefia vökula andsnvmu gesn tævt'si os ofbeldi ís- 'enzks afturha'ds. j • Prentvilla í álykt- un flokksstjórn- arfundar Meinleg prentvilla varð í á- lyktun flokksstjórnarfundar Sösíalistaflokksins um sam- starf samvinnufélaga og verkalýðsfélaga, serh birt var í blaðinu á sunnudag. I upp- hafi ályktunarinnar í blaðinu sténdur: „í baráttu sinni fyrir bættum lífskjörum hefur ís- lenzk alþýða notfært sér ann- ars vegar verkfallshreyfinguna en hins vegar samvinnuhreyf- inguna." Rétt er setningin þannig: ,,f baráttu sinni fyrir bættum lífskjörum hefur ís- lenzk alþýða notfært sér ann- ars vegar verkalýðshreyfing- una en hinsvegar samvinnu- hreyfinguna." Staksteinahöfundur-- Morg- unblaðsins reynir i gær að gera sér mat úr þessari aug- ljósu prentvillu, og sannast þar hið fornkveðna að lítið dregur vesalan. Ið þasrcgf haldin effir slys Lögroglan biður bílsijóra gefa sig fram Ung kona i Keflavík varð fyrir verulegum höfuðmeiðslum í hálku og myrkri fyrir hálfri annarri viku ög benda líkur til að um umferðarsly,- hafi verið að ræða. Biður lögreglan þvi bílstjóra þíls sem fór þarna um í sama mund að gefa si§ strax fram, og sömuleiðis ' aðra sem kunna að-geta gefið einhverjar upplýsingar um slysið. Konan, sem er húsmóðir í Keflavík, var á gangi um Norð- fjörðsgötu þar í bæ um kl 19,45 föstudagskvöldið 24. nóvember. Hvasst var oe hált. Nokkrum mínútum síðar fannst konan í óviti á mótum Túngötu og Norð- fjörðsgötu. Á sama tíma var titl- um bíl ekið um Norðfjörðsgötu og sveigt róiega inn á Kirkjuveg til vinstri. Ökumaður sá er þarna var á ferð er beðinn að hafa hið fyrsta samband við lögregluna. Fyrst var haldið að konunni h.efði orðið fótaskortur í hálk- unni, en nú er bað talið ólíklegt. Talið er að höfuðkúpan hafi sprur.gið og konan hefur verið svo i!Ia haldin að ekki var hægt að sþyrja hana að at.vikum fyrr en í fyrradag. Stærsta steinhús rb í Gufunesi Framhald af 12. síðu. rennur steypan þá niður í mótin. Samkvæmt upplýsingum Birgis Frímannssonar verk- fræðings. sem hefur yfirum- sjón með- framkvænidum þar, efra .ásamt Jóni Bergs.syni bæjarverkfræðingi Hafnfirð- inga, eru Breiðfjörðsmótin einhver merkast-a nýjung í byggingariðnaði hérléndis. Þau endast von úr viti og Vísir krefst Framhald af 1. síðu. mjög fyrir þessa lagasetningu og taka hana oft sem dæmi um það hversu vanmegnugt og' ó- þroskað raunverulegt lýðræði sé þar í landi. Jafnvel ihaldssamir borgar í Evrópu teiia þessa lagasetningu smánarblett . á Bandaríkjunum, þar' sem hún brjóti í bága við algildustu lýð- ræðisreglur. Enda nerur ekkert Evrópuríki tekið upn hátt Bandaríkjanna í bessu efni, nema Vesturþýzkaiand þar sem það er tukthússök ef stjórnar- völdin bera á einhvern mann að hann starfi í þágu kommúnism- ans, og að sjálfsögðu hrein fas- istaríki sem eru hin eiginlega fyrirmynd Vísis. Krafa Vísis um ofbeldislög gegn ,.kommúnistum“ er mjög alvarleg. Eins og áður var bent á er Gunnar Thoroddsen aðal- ráðamaður blaðsins, verzlunar- auðvaldið í Reykiavík stendur á bak við bað og Sjálfstæðisflokk- urinn á verulegan hluta af hlutafénu. Hér er ekki óábyrg- ur aðili að tala. heldur málgagn afla sem hafa veruleg ítök í stjórn landsins. Ummæli. blaðs- ins sanna að valdamiklir aðil- ar eru að ræða um fasistíska lagasetningu til bess að afnema raunverulegt lýðræði á íslandi — auðvitað með þeim rökum að verið sé að vernda lýðræðið! vegna þess að naglar eru ó- þarfir, er mun betri nýting í timbrinu, <auk þess sem vinnuhraði er mun meiri, heldur en með gömlu aðferð- inni. •Við smíðina. eru . notaðir tveir stærstu bílkranar lands- ins, sá stærri er með 70 feta bómu og 15 feta fram- iengingu. Hann getur lyft 25 tonnum. •■ Mikill hraði Byrjað var á verkinu í ágúst sl. og er nú þegar lokið við 80% þess,- Áætlað er að verkinu ljúki uppúr áramót- um. Bogarnir eru stevptir á staðnum og þrátt fyrir frost og fár hefur ekkert lát verið á þeim framkvæmdum. Þeir eru steyptij- í grunni hússins, breitt yfir þá segl og hertir við gufu. Framlívæmdirnar eru á vegum Verks.hf., sem er nýtt v'erktakaft lag, stofnað af tveim ungum verkfræðingum, þeirn Birgi Frímannssyni og Kjartani Blöndal. Útreikninga og teiknipgar gerðu þeir Stefán Ólafsson og Gunnar Guðmundsson verk- fræðingar. Vérkstjóri er Hinrik Guð- mundsson. Skattar og tollar Framh. af 1. síðu. varpið í hélld. Stjórnarflokkarnir felldu með 18 atkv. gegn 13 atkv. stjómar- andstæðinga að fella niður frum- varpsliðina um framlengingu viðbótarsöluskattsins og á nýjum fundi í nd. var frumvarpið af- greitt úr deildinni með 20:5 atkv., 10 geiddu ekki atkv. Það fer aftur til efrideildar vegna smábreytingar í neðrideild. V erzlunarmenn Höfum fjölbreytt efni til jólaskreytinga. GRENIGREINAR. Skreyttar og óskreyttar. BIRKILURKA. Skreytta og óskreytta. JÓLASKREYTINGAR. Decorations. SKREYTINGAEFNI. Mjög fjölbreytt. JÓLATRÉ. Lifandi íslenzk — einnig innflutt. GRENIVAFNINGA. Til notkunar úti og inni. Utvegum ljósaseríur. TÖKUM AÐ OKKUR GÖTUSKREYTINGAR. Gróðrastöðin við Miklatorg. Símar 22822 og 19775. Q) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 6. desemfaer 1961

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.