Þjóðviljinn - 06.12.1961, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 06.12.1961, Blaðsíða 9
Landstíð og blaða tíð í kvöld í kvöld, miðvikudag, kl. 8.15, fer fram liaudknattleikskeppni að Hálogalandi sem margan mun vafalaust fýsa að fylgjast með. Þá Ieika lið, sem lands- liðsnefnd hefur valift gegn lið- um völdum af íþróttafréttarit- urum, bæði kvenna- og karla- lið. Áður hefur verið skýrt frá 7 stúlkum sem valdar höfðu ver- ið í landsliðið. Fjórar til við- bótar eru þessar: Jólianna Sig:- steinsdóttir Fram, Erna Frank- lín KR. Erla Magnúsdóttir Val og Unnur Ilermamisdóttir Val. Blaðalið kvenna er þannig skipað: Margrét Hjálmarsdótt- ir Þrótti, Svanhildur Sigurðar- dóttir Val, Valgerður Guð- mundsdóttir FH, Inger Þor- valdsson Fram, Liselotte Odds- dóttir Ármanni, Kristín Harð- ardóttir Brfeiðabliki Kópavogi. Unnur Fersæth Fram. Guðrún Jóhannsdóttir Víking. Þorbjörg Valdimarsdóttir KR. Bára Guð- jónsdóttir Val og Jónína Jóns- dóttir FII. Landslið karla er þannig -4> Handknattleiksmeistaramót R- víkur hélt áfram á laugardags- v kvöldið að Hálogalandi og fóru þar fram sex þýðingarmiklir leikir. 3.fl. k. A.a. Ármann — Þróttur 4:3. Ef Þróttur hefði sigrað hefðu þeir orðið jafnir KR og Val með 4 stig, en KR-ingar hafa betri markatölu svo að það verða þeir sem fara í úrslit og leika gegn Fram en þeir sigr- uðu b.-riðiiinn. Orslitaleikurinn fer fram 9. des. á undan úrslit- um í 2. fl. k. en þar leika til úrslita Þróttur og -Víkingur. Þróttarar geta svo, ef þá lyst- ir kært leikinn nú gegn Ár- manni, þar sem Ármenningar léku með ólöglegan dreng (lék með IR í fslandsmótinu). I 3. grein í reglugerð um hand- knattieiksmót segir svo: Eigi er leyfilegt að keppa nema með einu félagi á sama almannaks- ári. -<S> Notið ROYAL lyftiduft í hátíðabaksturinn. ! mummNUSTOf* OO VmÆKll&XlA Laufásvegi 41 a — Sími 1-36-73 Nýtízku hósgögu Fjölbreytt úrval. Póstsendum. Axel Eyjólísson, Skipholti 7. Síini 10117. M. fl. kv. Ármann KR 6:5 (3:2). Þegar liðin gengu inn á leik- vanginn og Ármannsliðið var án Sigríðar Lúthersd. bjuggust flestir við auðveldum sigri KR- stúlknanna. En Ármannsstúlk- urnar voru ekki á sama máli og í leikhléinu höfðu þær bet- ur 3:2. Síðari hálfleikur varð aftur á móti jafntefli 3:3 og höfðu þær því einu marki bet- ur í leikslok. Sigur Ármanns yíir KR eykur mjög á sigur- möguleika þeirra í mótinu, því nú eru þær jafnar með 6 st og eiga aðeins Þrót't eftir. og telja má víst að Ármannsstúlkurn- ar fari þar með auðveldan sig- ur. KR-stúlku.rnar eiga hins- vegar Víking eftir og verður það mun erfiöari róður fyrir þær. M.fl.kv. Fram:Þróttur 11:1 (4:1). Þessi leikur var um neðsta sætið í M.fl.kv. og kemur það f hlut Þróttar að skipa það sæti að þessu sinni. Fram setti fyrsta markið en Þróttur jafnaði litlu síðar, en nú tóku Fram-stúlkurnar leik- inn í sínar hendur og settu þær 10 mörk án þess að Þrótt- ar-stúlku.num tækist að svara fyrir sig. M.fk.kv. Valur:Víkingur '6:0 (3:0). Að Víkings-stúlkurnar myndu ekki komast á blað, datt eng- um í hug. heldur álitu menn að um jafnan og skemmtilegan leik yrði að ræða þar sem m.a. ?ð bæði liðin gerðu jafntefli við Ármann 7:7. En það fór á annan veg. Vals-stúlkurnar sigruðu með sex mörkum gegn engu. Eftir gangi leiksins hefði bó verið sanngiarnt að Víkings- stúlkurnar hefðu gert 2—3 mörk, bví Vals-stúlkumar höfðu ekki algjþra yfirburði í leikn- u.m. 1. fl. k. Tveir leikir fóru fram f 1. fl.k. Sá fyrri var milli Vík- inCTs no Jb ng sieruðu Víkingar með 7:6 (4:4). Seinni leikurinn var á milli KR og Fram og sigruðu KR-ingar 6:5 (4:2). Staðan í 1. fl. er nú bannig að Þróttur oe Vfkingur hafa hlot- ið 6 st. KR 4 st og einn leik eftir. fR 2 st og einn leilc eftir og Fram ekkert stig. Þróttarar eiea eitt tromp eftir á hend- inni, en bað er að kæra leik beirra gegn KR, en KR-ingar st'.lltu þar uop ólöglegu liði sem sigraði Þrótt, og var það eina tap Þróttar í 1. fl. H. skipað: Hjalti Einarsson FH, Pétur Antonsson FH, Einar Sig- urösson FH, Birgir Björnss. FH, Ragnar Jónsson FH, Kristján Stefánsson FH, Karl Jóhanns- son KR. Sigurður Cskarsson KR. Gunnlaugur II jálmarsson ÍR. Sigurður Einarsson Fram. Blaðaliðið: Guðjón Clafsson KU, Egili Árrason Val, Hilmar Ólafsson Fram, Pétur Bjarna- sor. Víkingr (fyrirliði á leik- velli), Rósmundur Jónsson Víking, Matthías Ásgeirsson ÍR, Reynir Ólafsson KR; Hermann Samúelsson ÍR. Ingólfur Ósk- arsson Fram. Ámi Samúelsson Ármanni, Örn Hallsteinsson FH. Fyrirliði utan leikvallar: Axel Sigurðsson. Keppnin liefst kl. 8.15 í kvöld. sem fyrr segir. Fyrst le'ka kvennaliðin, bá unglinga- liðin (en frá skipan þeirra lið» hefur áður verið greint), og loks leika karlaliðin. Frá leik Vals og Þróttar. örn Ingólfsson skorar fyrir Val af línu. (Ljósm. Bjarnleifur). HANDKNATTLEIKSMÓTIEl: Loks gekk IR fyrir fullu og sigraði KR með 11:10 Það værí synd að segja að ekki værí spenningur i leikj- um Reykjavíkurmótsins í hand- knattleik. Á hverju kvöldi þar sem meistaraflokkarnir í karla- flokki eigast við, skeður eitt- hvað óvænt. Fæstum mun hafa til hugar komið, að leikur ÍR og KR mundi verða eins jafn og skemmti'.egur og raun varð á. En segja má að frá upphafi hafi aldrei verið d'autt augna- blik og það þó ekki' væru skoruð nema 7 mörk í öllum fyrri hálfleik, en KR hafði þá yfir 4:3. Hinn líflegi og oft vel leikni leikur gefur til k.vnna að ekki sé um það að ræða að KR hafi ekki tekizt upp. síður en svo. KR-ingar áttu ágætan leik og þeirra afsökun liggur ekki í því. Það sem öllu breytti var það að loks kom það fram hjá liði ÍR sem maður hefur verið að vonast eftir. ÍR-ingar náðu betri leik, en þeim hefur tekizt til þessa í vetur. Nú var það ekkert „fædd og skírð’* fyrir framan vörn mótherjanna. Nú leyfðu þeir sér að ganga nærri vörn KR og ógna henni, og með því tókst þeim að opna vörn- ina hvað eftir annað og skora. Það virtist líka meiri baráttu- vilii í liðinu og eins gerðu þeir mjög lítið að því að leika sam- ari samleiksins vegna, án þess að hann hefði í raun og veru annan tilgang, en þetta hefur oft hent ÍR undanfarið. • Gangur leiksins Fþ'rri hálfleikur var jafn og var sótt og varizt af miklu kappi og £á mörk skoruð. Fyrsta markið skoraði Heinz fyrir KR á 4. mín. en Matthías jafnaði mínútu síðar. Karl Jó- hannsson skoraði annað mark KR. en Gunnlaugur jafnar. og voru þá liðnar 11 mín. Karl skorar aftur og Þórir bætir við 4:2. Þegar hér var komið er Gunnlaugi vísað útaf leikvelli, svo að ekki blés byrlega fyrir IR-inga, en þeir létu engan bil- bug á sér finna og meira að segja skoruðu þeir á meðan en KR ekki. Var bað Matthías, sem það gerði. Eftir leikhlé virtisf sem KR- ingar ætluðu að taka leikinn í sínar hendur því ..að Karl og Sigurður skora sitt markið hvor 6:3. En Matthías, sem átti mjög góðan leik, jafnaði með því að skora þrjú .rnörk í röð 6:6. Enn tekur KR forustuna með skoti frá Heinz, en Gunn- ar jafnar 7:7. ÍR-ingum tekst þó eklti að ná forustunni, en þeir gefa ekki eftir. Sigurður, skorar íyrir KR. en Gunniaug- ur jafnar úr vítakasti 8:8, og liðnar eru 10 mín. Nú eru það ÍR-ingar sem komast yfir með skoti frá Matthíasi. og Gunn- laugur bætir við, og svo kem- ur Matthías með 11. markið, og um það bil ein og hálf mínúta til leiksloka. KR-ingar sækja nú hart að og hvggjast bjarga því sem bjargað verður, og skoruðu þeir Reynir og Karl sitt markið hvor. Tíminn levfði ekki meira. Úrslitin 11:10. voru nokkuð sanngjörn eftir gangi leiksins. I • Víkingar erfiðir Fram, sem vann 14:11 Almennt var talið að þetta mundi verða aðalleikur kvölds- ins1 og hér mundi óvissan mest um úrslit. f fvrstu 20 mín. leiksins virtist sem hér væri um sannspá að ræða. því að ailan þann tíma voru það Vík- ingar sem höfðu forustu um mörk. Munurinn var ekki mik- ill. en Fram tókst ekki að ná undirtökunum, og að hafa frumkvæði í leiknum. Víking- ur skoraði fyrsta markið -og Fram jafnaði. og eftir það eru Framarar undif bar til þeim tekst áð jafna .7:7 Gengur á því um hríð; 8:8. 9:9. 10:10. Virtist nú' liggja- í loftinu -að' Fram kæmist yfir, og þegár G mín. voru af síðari hálfleik komast Framarar yfir. Við þetta virtist heldur dofna ýfir Víkingum en Fram sótti sig þá að sama skapi, og tauk leiknum með 14:11 fyrir Fram, sem sigraði réttlátlega á betri enda- spretti. Víkingur sýndi, eins og oft áður, góðan leik og með betri markmanni mundi liðið ná langt. en hann er ungur og vantar enn reynslu. Beztir voru Rósmundur o.g Jóhann og svo Pétur sem stjórnar liði sínu með ágæt- um. Nýliðinn Sigurður Hauks- son lofar góðu. Skyndisalan Laugavegi 20 AUGLYSIR Barnadragtir verð kr. 250 Telpukjólar verð frá kr. 100 Prjónakjólar verð kr. 150 Prjónapils verð kr. 100 Tækifæriskjólar verð kr. 350 Kvenkápur verð frá kr. 1000 Kventöskur verð frá kr. 100 Naglasnyrtiáhöld verð frá kr. kr. 65 Kvenpils verð frá kr 150 Kvenhanzkar, nælonjersey verð kr. 50 Teygjusundbolir verð kr. 70 Herraskyrtur verð kr. 90 Handklæði verð kr. 33 Herratreflar fljölbreytt úrvat verð kr. 40 Og margt fleira. Mikil verolækkun SKYNDISALAN Laugavegi 20 (bakhús, gengið upp með Skóbúð Reykjavíkur) Miðvikudagur 6. desember 1961 — ÞJÓÐVILJINN

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.