Þjóðviljinn - 06.12.1961, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 06.12.1961, Blaðsíða 12
 Miðvikudagur. 6. desember 1961 — 26. árgangur — 281. tölublað ■ ■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■*■■■■■■■■■■! ■•iiwnwiuimiiiimimiiimniiHini ■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■- ii D •1 * Stœrsta steínhús | landsins rís í Gufunesi I Á þessari mynd sést greinilega hve stórt húsið er, en hún er tekin úr nýrri viðbyggingu Áburðarverksmiðjunnar. 3 bogar eru þegar reistir í þakiið, en alls verða þcir 17. (Ljósm. Þjóðv.) Uppi í Gufunesi er nú ver- ið að reisa eitt stærsta stein- steypuhús landsins og ja.fn- framt hið ódýrasta, en það er nýtt áburðargeymsluhús. Húsið er tæpir 3000 m2 og 35000 m:i. Það er 90 metra iangt og 31 metri á breidd. Þakið er borið uppi af stein- steyptum bogum, sem eru tví- skiptir og settir saman í rjáfri, með stálbolta. Hvor bogahelmingur er 18 metra langur og 11 tonn á þyngd. Undir bogaendunum eru 5 metra háir lóðréttir veggir, steyptir, en hæð upp i boga-. rjáfur, er 15]/2 metri. Milli bóga er raðað 33 steyptum plötum, sem eru samtals um 50 tonn á þyngd, en allt verð- ur þakið 1200 tonn. Húsið 'er allt einn geimur og verða þar engar borðastoðir. þrátt fyr- ir hina gífurlegu þyngd þaks- ins. Til stendur að auka véla- kost Áburðarverksmiðjunnar, svo hægt sé að auka korna- stærð áburðarins. Þegar því er lokið, verður áburðinum blásið út í hið nýja geymslu- hús óg verður hann geymdur þar laus. i \ • Ódýrasta húsið Miðað við önnur sambæri- leg hús verður þetta eitt al- ódýrasta hús landsins, kostn- aðurinn innan við 200 krónur á hvern rúmmetra. Má þakka þetta ýmsum nýjungum. sem nýttar eru við framkvæmd verksins.. Sérstaklega má nefna það, að mótauppsláttur er með nýjum hætti. notuð svonefnd Breiðfjörðsmót, sem Agnar Breiðfjörð hefur fund- ið upp. Þau eru stáluppistöð- ur með sérstökum tengingum, sem mótatimbrinu er raðað í og þarf þá hvorki nagla né mótavír. Við smíði hússins hefur verið horfið frá gömlu vinnupallaaðferðinni, en steypunni er lyft uppyfir. mótin í þar. til gerðri tunnu, sem opnuð er í botninn og Framhald á 4. siðu. Hér sést íivernig kranarair lyfta þakplötunum á bílinn jnilli | boganna og mannshöndin fellir þá í sitt rétta gróp. Hæöin undir bogarjáfur, er 15J/2 nietri, enda eru notaðir við verkið stærstii bílkranar íandsins. -■■■■■■■■■■■■■■■■■■■*■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■*■«■■■■■■•■■■■■■■■■■■»•■■■■■■■■■■■■■■■■•■•■■■■■■■■■■■••■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■.... f ■ ■ . (BARDAGAR í KATANGA Belghkir málalÍSar og menn Tshombes leggía til aflögu viS gœzluliS SÞ ■ *L'1' ■ ■ ELISABETHVILLE 5/lT — HarSir bardagar hafa geisaö halda vígstöðu sinni í Katangau : í Elisabethville, höfuð iorg Katangafylkis, og nágrenni Orustuþotum sþ hefur verið : síðan í morgun, þegar flokkur úr her Tshombes undir sklpað aö ski°ta niðu1- hverja þa : stJ°rn belgiskra malahóa gerði aras a mdverska sveit ur liainu Jafnframt hefur indverska ; gæzlulið SÞ nalðÉgt flu^y^lli I^QrgS-rÍnnur, Árásinni var hershöföíngjanum Raja verði fal- : hrundiö og féllu margir af árásarmönnum. j in yfirstjórn aiira máia sþ í ^ I Katanga. Kongómenn og tveir evrópskir j í dag komu með flugvélum til málaliðar. Elisabethville sænskir hermenn Þá gerðu hermenn Tshombes f sem attu að teysa at hólmi landa einnig.tilraun til að ná aðalstöðv-,sina sem Þar hafa gegnt her- um gæzluliðsins í Elisabethville skyldu að uti'danförnu. j á sitt vald, en einnig þeirri árás®--------------—---------—----- Var hrundið. í aðaístöövunúnl'i ’ “ voru líka indverskir hei'menn til | varnar. Talsmaður gæzluliðsins sagði að ætlun hinna belgízku foringja hefði verið að koma indversku hermönnunum á óvart, en gæzlu- liðið hafði haft spurnir af þess- ari fyrirætlan og Indverjarnii' voru því viðbúnir. Af árásar- faílið 38 mönnum munu h-"a ?. rt samkomulag á milli vesturveldanna um Berlín LONDON 5/12 — Tilkynnt hefurj veríð að Macmillan forsætisráð- herra og Kennedy forseti muni hittast á Bermúdaeyjum skömmu dyrir jól. Ætlun þeirra er að at- huga hvort nokkur leið sé tiLað jafna ágreining vesturveldanna áður en nýjar samningaviðræður hefjast við Sovétríkin. Fréttastoía Reuters segir að það sé ekkert leyndarmál að menn hafi gert sér vonir um að íyrir löngu hefði tekizt samkomu- lag um sameiginlega afstöðu vesturveldanna til alþjóðlegra vandamól'a og þá einkum varð- andi samninga við sovétstjórnina um Berlín og Þýzkaland. Menn hafi vonazt til að slíkt samkomu- lag heíði a. m. k. tekizt áður en Mjög mikil silcf' við Jökul í fyrrinóff, en fóir bófar að veiðum utanríkisráðherrar Atlanzbanda- lagsins koma saman í París 13. desember, en þær vonir hafi brugðizt. Franska stjórnin sé eftir sem áður algerlega andvíg því að teknar séu upp nokkrar viðræð- ur við Sovétríkin. Franska fréttastofan AFP hef- ur eftir brezkum heimildum að ógreiningurinn milli vesturveld- anna hafi farið vaxandi að und- anförnu. Vonir um samkomulag hafi glæðzt nokkuð eftir viðræð- ur þeirra Kennedys og Aden- auers í Washington á dögunum, en hafi orðið að engu eftir við- ræður de Gaulle og Macmillans í London. Framha/d á 5. síðu. Á tveimur öðrum stöðum í borginni var barizt, við herbúð- ir sænsku hermannanna í gæzlu- liðinu og við gistihúsið Lido. Ekki er vitað um manntjón í þeim viðureignum, en ýmsir munu hafa særzt. Aðeins einn maður mun hafa fallið úr gæzlu- liðinu. Framkvæmdastjóri SÞ, U Thant, hefur gefið gæzluliðinu i Katanga fyrirmæli um að beita öllum tittækum ráðum til að MYNDACETRAJUN- ÞJÓDVILJANS Hér kemur önnur myndin í skipagetrauninni. Eins og menn munu sjá er hún af skorsteinsmerki og þá er spurni^gin þessi: hvaða skip í íslenzka flotanum ber þetta merki? Munið að færa svarið inn á svarseðilinn, sem birt- ur var í blaðinu í gær og geymið seðilinn þar til get- rauninni er Ipkið,,..

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.