Þjóðviljinn - 12.12.1961, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 12.12.1961, Blaðsíða 2
I da" er þriðjudagurinn 12. des. Epimachus. Tungl í hásuðri kl. 16.44. Árdegisiiáflæði kl. 8.13. Síðdegisháfiæði kl. -80.40. .-'.i "tni i'íí ,. -b'. Næturviwzla í.vikuna 10.—1G. , c|efj- eniber... cr’ sími 2404G. a,- v. • •ífba2Kiusi£sí%a insv .(Jjíjívqrr.i.-. r.'íbiV iGjöHiiBgnílys'id tis-fi/ Skipadaild S.I.S. Hvassáfeli er í Reykjav.ik. Arn- arfell 'fer 'í Iíristiansand, fer það- an álieiðjs til Siglufjarðar og Ak- ureyrar. Jökulfell fór 9. þ.m. frá Rostook áleiðis til Reykja.víkur. Di'sarfell fór 8. þ.m. frá Kópa- skeri- áleiðls til Hamborgar og Gdynia. Litlafell fór í gær frá Reykjavík til Austfjarðahafna. HelgafeJl. fór 8. þ.m. frá Stettin áleiðis.til Reyðarfjarðar. Harnra- fell fó_r 6. þ.m. frá Hafnanfirði á.- ieiðis1 til Batumi. Dorote Daniel- sen eeá Ólafsfirði. Skaalsund er í Leniijgrad I-Ieeren Gracht kem- ur til J-eningrad í dag. Hafskiþ: Laxá: fór frá Kaupmannahöfn í gær á’.giðis til Kotka. Skipáúígerð ríkisíns: Heklá’*aí' á’^VestfjörSum’á suður- ieið. .EiBÍa er á Austf-jörðum á suðurlejö. Herjóifur fer, frá Vest mannieyjum kl. 22 í kvo'd ti! R- Viíkur.’ 1 Þyrill er á Norðurlands- höfnum.. 'Skjaidbreið- er á Norð- urlandshöfnum. Herðubreið er í Reykjavjk. ’ Síðustu tcnleikar Sinfóníu- kljómsveitar íibtá’nds hóiust á Trumí'iufnirigi n.tónyerks eftir Jón Leifs, sem nefnist „Þr.jár Eiginlega heitir verk ið „Þrjjí-abs.trakt-raályerlj Tyr- iit litia hljómsveit11, að því er 'ségir í efnisskránni, „og 'það ér f.krifað . und.ir . áhrifum frá íslenzkum abstrakt-málverk- um, sem með fáum óhlutræn- imi iitabíei.tum «g línum eiga áö. geía til. - kynna sálræna i.nnsýn og hitta með litlum tilburðum í mark“. —• Allt . viirðjst þetta - nú heldur út í ’ hött. Tónyerkið er, held ég, flugiS Loftieiðir h.f. í dag er Þorfinnur karlsefni væntan'ogur frá N.Y. kl. 8.00. Fer til Ösió, Gautaborgar, K'aup- mpnnahafnar og Hamborgar kl. 9.30. féiagsiíf Frá Kvenréttindaféiagi islands. Jólafunddr félagsins verður hald- inn í Félagsheimili prentara mið- vikudaginn 13. desember klukkan 20.30 stundvíslega. Guðrgn P. Helgadóttir skóla.stjóri les úr hinni nýju hók sinni. Félagskonur mega taka með sér gesti. Frá Hjúkrunarfé.lagi If’ands. Framhaldsaðalfundur verður ha’dinn i Tjarnarkaffi fimmtu- daginn 14. desember og hefrt kl. 20.30. Fund-.vefni: 1) Lýst kjöri j t.vcggia stiórnarmeðlima. 2. Guð- jón B. Baidvin-son refur skýr- ingar um snmningsrétt. 3. ön.nur aðaifundarstörf. — Stjórnin. Munið jólnsöfnun MæSra- styrksnef ndar. Umsóknum um aöstoð og fr?m- iögum — í noninv’i-i, fatnaði eða öðru — vei” móttaka í rkrifsto.f- unni Njáis'röhi 3. eími 14349, op- ið dagiegr. kl. 10.30—18.C0. Húsni®>ð',a''éla" Revk’a-íknr vill minna konu-- á -ó1"s-m ha’dinn v.erður ú Sjálfetæðishús- inu miðvikude’rinn 13. hm. klukk- an 8.30. Þ?r verður man’t skemmtiievt tii rýns, sem léttir jólaundirbúninginn. Fyjjringarfó'agcir h.crða : nú r i ,-happdrættissöiu.Bni..'' Lokaáíakið í bessum áfangal r.er framundan, bví dregið verður 23. des, Æskulýðsfylk- ingin heitir fimm - söluhæstu felögunum verðmætum sölu- verðlaunum: ■ 1. Ruggustóll 2. Listaverkaþækur ; 3, Listaverkabsekur ’ 4. Hljómplóitur . i 5, íslenzkar bækur Æskulýðsfyikingin hvetur a’Ja féiarra sína til að leggjast á eitj tii hess að gera hlut ÆF ; afmæ'ishappdrættinu sem stærstan. Með því leggja FyJkingarfélagar fram dýr- mmfan sk°rf í að að endur- bæta baráttumálgagn íslenzks verkalvðs, og iafnframt bæta þeir f.iórhaesaðstöðu samtaka unéra sósíaiista, þar sem ÆF fær Hhita af- andvirði miða c-.o’T). pv’k:opfóJaí’ar se'ia. Fv'k'mmrféisrm-r-'eru sérstak- le«s mlnrtir á: að heiro rtend- 'ur /lli Bs'v' i’l selja miða úr h-’pndrmt.f’cbíinu’ri da.'rleaa kl. fi.io—8 3n sifi<wjr: Hofið pr>n-h'’nr). v’.ð h".’Tndr.mitis- rVrif’i+of'i /r-F. Tjarnargötu 20,. sími 213Q0. HarpdræííiBncfntl ÆF ekki ,;abstrakt‘s í ríkári mSejit;. c-n önnur tónverk Jóns. • eða ;. hví er hann þá að gefa þátj- u.m þess syo ,.konkret“ heiti' sem „Fegurð 3li.mihsins“, .„yíxl . spcr“ og „Kléttar“ (sem sýn-' ast nú reyndar líka ölt út í bláinn, eins og oft vill verða um slík heiti á tónsmíðum). En að fráteknum þessum til- bu.rðum,. sem ekki hitta í markj var reglulega gaman að hlusta á tónverkið, sem hefur sitt gildi í sjálfu sér, þótt ekki sé stórbrotið. Ásgeir Beinteinsson fór með einleikshlutverkið í fimmta píanókonsert Beethovens. Því er ekki að neita. að leikur .S hans var ofuriítið misjafn, en víðast hvar tókst honum með miklum ágætum. Ásgeir er gæddur góðum mótunarhaefi- leikum og miklu af karimann- : legum krafti, eins og glöggt “ kom fram á þessum tónleik-' um. Tcnmyndun hans var og mjög góð. og hefur hann þar óefað að nokkru notið nýja f’ygilsins.' sem hann lék á og ’ y ; virðlst Vera hið vandaðasta i hljóðfærr. Túlkun hans ' : verkinu. á fyllsta lof skilið. • | ' Fimmta sinfónían eftir <i'8ips| t.. Tsjækovskí var síðasta verk6$ •ál þfniLskrárvhi. Hijðáisweito?-ðj - -stri óFffih' Ji'rwJrieh 'iRóhaM* Tfáfði áðþr látið það uppi í blaða- vjðla'i. a<> hantv hetfðic sitiaro it /• kerstöku ÍMgm.yndii- ' um :'það,f9 uhY^rnig Flytja taseití þess# sÉhaý/’c .fóhíS1. bgi einkunó rhyndi :hatmr.r<i. forðast þá óhæfilegu ti.lfinn- ingasemi, sem oft kæmi fram í flú.tningi hennar. Ég held, að fæstir þeirra, sem heyrðu flutninginn á fimmtudags- kvöldið, muni eiga erfitt með að viðurkenna skilning hans á tónverkinu. Um hljómsvei.tina er það aö segja að hún leysti sitt verk af hendi með mikilli prýði, og á það jafnt við um sinfón- íuna og hin verkefnin tvö. B. F. Ný Remarque-bók og ung- lingabók komnar ,Dverghamar“ heitir nýtt útgáfufyrirtæki, sem sendir nú frá sér tvær jólabækur, báðar þýddar úr- ensku. Önnur bókin er ,,Lífsneisti“, eftir Erich Maria Remarque, heimsfrægan þýzkan rithöf- und. sem er vel kunnur hér á landi af mörgum snilldar- verkum, sem hafa verið þýdd Albert Schweitzer © /Evmtýrið am bert Schweitzer ® Læhnasháldsacfii Bandarisk læknaskáidsa?’’, Kinzta siúkdómsgreiningln eftir Arthur Hailev. er kom- in út hjá Bókaforlagi Odrls Biörnsscnar. Sagan gerist í og umhverfis sjúkrahús, i?ar sem ungu.r læknir og áhuga- samur og namail og staðnað- ur takast á um vöidin. Ekki er að spyrja að því að: sá r.ngi ó í hrösi’.m við kven- fóik. Fersteirn Pá’sson h’^fúr hv+t bókina sem er 347 biað- síður. ..Frægir menn“ nefnist bókaflokkur fyrir unglinga sem Setbere; er bvrjað að gefa út. Ritstjóri flokksins er Freysteinn Gunnarsson skóia- st.ióri. oe hann hefur þýtt fyrstu bókina. Ævmtýrið um Albert Schweitzer eftir Titt Fashmer Dahl. Fr bar sögð sévisaga bessa mikla fræði- rpanns, listamrnns og mann- vinar. Um þritugt hafði Schwe't/er samið merkisrit um heimspeki. tónfræði og guðfræði og vnr að puki með. al fremstu crgelsni1Iinga. Yf- irtref hann benn'’n fræeðar- 'kvn-’iiesa. iók að wma læknisfræði o” r>erði‘’t siálf- boðaiæknir. í ð.T’ð-.A friku við frums‘æðust’1 ski’yrði o« hef- iir s+arfað hn'r síð'>n. Síðue+M ár hefur S',h’veit7°r stoðið frnmstur í. fokki heirra sem vnra við háskanum sem mann- kvniTiu stefar af kiir+’o’-ku- t.rr'"i«i,v’'i'n og vigbúnagar- kapþhiaupi. unum. i og VéF'hl’.miní ■ heirh,' ■ aliV * verk, sem hafa hlotið miklar vinsældir. „Lífsneisti“ kom fyrst út 1952 og gerist í þýzk- um fangabúðum í íok heims- styrjaldarinnar síðari. Bókin er þýdd af Herdísi Helgadóttur, en kápumynd skar Ragnar Lár í dúk. Hún er prentuð í Prentsmiðju Jóns Helgasonar. Hin bókin er unglingabók, „Borizt á banaspjótum“, eftir Alan Boucher, enskan fræði- mann. sem m.a. hefur stundað nám í íslenzkum fræðum við Háskóla íslands, enda sækir hann efni sögunnar hingað til iapds,. nánar ..Ultgkið ,úPpí, Kiós og til Þingvalla á Þ.jóð- veldisöld. Sögunni lýkur þar sem söguhetian, Halldór Þórð- arson, hefur afraðið Græn- landsferð með* Þorftóhf karls- efni. Þetta er fvrsta bókin í f'okki af Halldóri Þórðarsyni. Önnur bók er hegar korni’n út í Englandi og gerist á Græn- landi, en hetja sögunnar gerir ákaflega víðreist áður en lýk- ur. Þýðingu bókarinnar gerði Lúther Jónsson. en Ragnar Lár skar kápum.yn'd í dúk. einnig á hann nokkrar dúk- skurðarmyndir inni i bókinni. Bókip er sett í Prentsmiðju Þjóðviljans. prentuð í prent- smiðjunni Eddu. ® Ævisaga miSiIs og Urtlrið mesta nefnist anda- trúarbók sem nýkomin er út h-á Víkurútgáfunni. Er það siálfsævisaga sem miðillinn Artóur Ford hefur ritað með hjálp Marsurritte Bro. Bókin er 221 biaðsíða og hýðandi er sé’"i sveinn Víkingur. Önnur bók frá sömu útgáfu or skáidsaean í he’greipum hoÞ; og auðnnr eftir Geoffrey Jcnkins. Efnið er kafbáta- hernaður í síðasta stríði og kafbátsferða’ag að stríði loknu við eyðilegt strandhér- að í Suðvestur-Afríku. Sv°rr- ir Haraldsson þýddi bókina sem er'239 bls. Fastir liðir cirs og venjuicga. 13.C0 „Við vinnvia": Tónieikar. 18.G0 Tónlivtai'í mi barnanna: Jór- unn Viðar kvnnir visnalög með að. to5 Þuríðar l ái: d. 20.00 Tónl-ikar: Kvintett í Es-dúr op. 11 nr. 4 cftir Johann Christiaii Baclr (Félagar úr Alma Musica scxtettinum lcika). 29.15 Frr.mhalds’eikn'tið „Hulin •3:ugu“ eftir Philip Levene. í þýðingv Þórðar Havðarson- ar; 8. þúttur: Siðasta hálm- stráið. 21:00 Skúli Magnússon landfógeti — 250 ára minning: a) Vil- hjá'mur Þ. Gísla' on útvarps- stjóri ta'ar um ritstörf hans b) Birgir Kjaran alþm. bregður upp svipmyndum úr iífi Skúla. 21.50 Söngmálr.þáttur þjóðkirlíj- unriar (Dr; Róbert A. Ottcs- son söngmálo'tjóri). 22.10 Lög unga fólksins (Jakob Þ. Möller). 23.00 Dagskráriok. ... t' ~ ‘Tr ’ Kafbáturinn hætti sér nú upp á yfirborðið. Ann og fcrunautar hennar settu upp gleraugu með sérstökum útbúnaði, er gerði þeim fært að sjá gegnum þokuna. Mótorbáturinn var nú settur fyrir borð og haldið í átt- ina að Otter. Þegar þau nálguðust hann slökktu þau á vélinni og renndu hljóðlaust upp að honum. Ann klifr- aði í skyndi um borð eftir að hafa gengið úr skugga um, að enginn sá til ferða hennar. Báturinn, er hafði flutt hana, hvarf síðan aftur. í þokuna. *)\ — ÞJÖÐVILJINN — Þriðjudagur 12. desember 1961 4J/

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.