Þjóðviljinn - 12.12.1961, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 12.12.1961, Blaðsíða 6
1 tUÓÐVIUINN Óttfetandl: SaraeininKarflokkur alt»ýðu — Sðsíalistaílokkurlnn. — Hltstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Magnús Toríi Ólaísson, 8igurður Ouðmundsson - PréttaritstJórar: ívar H. Jónsson, Jón Bjarnason. — Auglýsingastjóri: Ouðgelr Magnússon. — Ritstjórn, afgreiðsla. auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðust. 19 8íml 17-500 (5 linur). Áskriftarverð kr. 50,00 á mán. — Lausasöluverð kr. 3.00. PrentsmiðJa Þjóðviljans h.í. Misrétti og gerðardómur tlíkisstjórnin hefur verið vöruð við því að ekki sé væn- í*- legt til lausnar á flóknum málum og- viðkvæmum, s^m varða kjaramál sjómannastéttarinnar, að be’rja þau í gegn á Alþingi án þess að hlustað sé á, breytingar- tillögur og ábendingar fulltrúa Alþýðusambands ís- lands og alþingismanna, sem kunnugastir eru þeim mál- um. Þær aðvaranir hafa komið s'kýrt fram í umræð- unum á Alþingi um verðlagsráð sjávarútvegsins, -ríkis- stjórnin hefur verið vöruð við að afgreiða löggjöf um þau efni að illa athuguðu máli, en þar er tvimæla- laust um mikið hagsmunamál sjómanna að ræða. Mál- inu hefur verið flýtt óeðlilega í þinginu síðustu dag- ana og engin tilraun gerð að ná ■ samkomulagi um aðalágreiningsmálin. Þingmenn Alþýðubandalagsins og e'innig þingmenn úr Framsóknarflo'kknum hafa varað við þsirri tilhneigingu að halla á hlut sjómanna með þessari lagasetningu og reynt að fá frám breytingar ai augljósustu göllum frumvarpsins, án þess' að stjórn- ajrliðið hafi látið sér segjast/ Kau atriði sem mestum ágréiningi hafá valdið eru v| einkum tvö: Annað það. augljósa misrétti að ætla dimtcikum sjómanna FÆRRI fulltrúa í verðlagsrað en útgeríarmönnum, enda þótt vitað sé að sjómennirnir glgi um helming >alls þess afla, sem á land kemur. Þetta iiaisrétti var átalið þegar við 1. umræðu af þingmönn- úm úr Alþýðubandalaginu og Framsókn, og meira að Jégia líka af einum iTaaldsþingmanni, enda þótt það ,Jsjálfstæði“ entist ekki nema til anmarrar umræðu ihálsins í gær, og þingmaðurinn (Pétur Sigurðsson) liagði þá til ásamt öðrum þingmönhum Sjáífstæðis- ÍÍokksins og Alþýðuflokksins áð þetta misrétti væri í lög leitt. Hitt aðalágreiningsatriðið er það sama og full- tjrúi Alþýðubandalagsins í undirbúnihgsnefndinni lagði áherzlu á, að allt yrði eert til að ná náunvsrulegu sám- komulagi í sjálfu verðlagsráðinu, en hinum bindandi gerðardómi hafnað, sem stjórnarflokkarnir, vilja lög- leiða. En stjórnarliðið mátti heldur ekki heyra nefnd- ar breytingarlillögur um það. F'ulltrúi Alþýðubandalagsins í sjávarútvegsnefnd 1 neðri deildar, Geir Gunnarsson, lagði áherzlu á þetta í lok framsöguræðu sinnar við 2. umræðu málsins í gær og sagði m.a.: „Ef ekki fást fram breytingar, a. m.k. varðandi fulltrúatölu sjómanna í verðlagsráði og svo varðandi gerðardóminn tel ég að frumvarpið verði svo gallað að ekki sé unnt að samþykkja það. A því gr hin brýnasta þörf að tryggj.a sjómönnum aðild að fiskverðssamningnum, en sú ráðstöfun verður að byggj- ast á jafnrétti þeirra við aðra fisksaljer.dur. Og á því er brýn nauðsvn, að aflaverð sé ákvéðið'áður en vertið hefst, og hvorki þurfi róðrar að fallá; niður vegna þess iáð ósamið sé um fiskverðið né heldur að róið sé án þess að samkomulag um verð hafi náðst, þv> að erfitt mun siómönnum reynast að fá sann'gjarnt verð fyrir þann afla sem þegar hefur verið dreginn á land, án þess að vera verðlagður fvrirfram. Lög um verðlags- ráð sjávarútvegsins gætu því vérið til bóta ef þau stuðl- uðu að skilningi og sáttum milli þeirra aðiia sem verið ér að forðast að deili, en til þess að slík lög nái til- gangi sínum, má á hvóragan aðilann halla. Eins og frumvarpið er úr garði gertv tel ég að það riái ekki ýfirlýstum tUyangi. Misrétti sjómanna og útgerðar- manna um fulltrúatölu í verðlagsráð stuðlar ekki. að því að komizt verði hiá ágreiningi og gérðardómur dregur heldur ekkí úrágreinirigi og stuðlar ekki að því áð lögin nái tilgangi sínum. Gerðardómur er valdboð, en ekki lausn á ágreiningi“. Sjómenn, munu fylgjast ýel með afgreiðslu þessa máls og ekki láta sér lynda að hlutur þeirra verði enn fvrir borð borinn af ríkis- stjóm, sem alltaf dregur taum gróðabrallárá og afætna, á kostnað vinnandi mianna. -— s., upp andann Þjóðsögur okkar Islendinga herma svo írá, að það hafi jafnan þótt vera guðlast af verstu tegund, er galdramenn leyfðu sér að nota hina heii- ögu bæn, Faðirvorið, til stuðn- ings myrkraverkum sínum, þ.e. notuðu það til að ákalla sjálf- an myrkrahöfðingjann. lsienzk alþýða bjó til um þennan verknað ta'shátt þann, sem ér íyrirsögn þessarar greinar, og hann mun ekki gieymást :með- an íslenzk tunga er töluð. 1. desember — fullveld- isdagur íslendinga Liðin eru nú fjörutíu og þrjú ar síðan ísiendingar fengu við- urk'énnt 'fúilveidi sitt. Haíði baráttan fyrir því staðið marga áratugi undir óeigingjarnri for- ustu beztu manna þjóðarinnar. Óg til þess að halda minning- unni sem bezt á iofti, var dag- urinn gerður að þjóðhátíðar- degi og aimennum hótiðisdegi. Eítir 1944 féil hann að vísu í skugga fyrir 17. júní, sem þá var gerður að hinu.m eiginlega þjóðhátíðardegi, en er þó enn í huga þjððarinnar tíagurinn, sem táknar hinn mikla sigur. Það sem gerðist 1044, var áframhald, sem enga sérstaka baráttu þurfti til að fram- kvaema. Svo vel hafði verið haidið á þeim málum fyrir árið 1918. Þessi þýðing 1. desember nei- ur iika íullkomiega verið við- urkennd fram að þessu. Marg- ir helztu forustumanna í sjálf- stæðisbaráttunni voru student- ar. Þess vegna mun það vera, að stúdentar háfa fengið nokk- urskonar einkarétt til þess að gera dáginn sérstakiega að sín- um hátíðisdegi með því að ° ski'þu.ieggjá og stjó'rna- þeim há- tíðahcldum, er opinberlega hafá farið fram í naíni alþjóðar, og þar með vera tákn um hugar- far hinnar íslenzku þjöðarsálar á þessum degi. Að vonum hefur undirbún- ingur og framkvæmd hinna opinberu hátíðahalda tekizt misjafnlega, og þá fyrst og fremst eftir því, hve heils hug- ar sá hópur hefur verið, er að þeim stóð í hvert skipti. Þeg- 'sr'beet hefur tekizt hafa ýms- ir færustu menntamenn þjóðar- innar fengið þar tækifæri til að sýna henni inh i heigidóm sögu sinnar, auka skilning á baráttu þeirra kynsióðá, sem við eigum það að þakká áð þjóðin leið ekki undir iok á ýmsum undangengnurri hörm- ungartímum, og beina hvatn- jneurri til okkar, að glata ekki okkar þjóðlega menningararfi, sem hjá ölium þjóðum er sterkasti þátturinn í viðhaldi þjóðlegs sjálfstæðis. Hver gaf heimild til að breyta merkingu dagsins? Þótt ekki hafi áiltaf v'erið svo ve’ á haidið m'eð að .halida í heiðri þýðingu þessa dags og þegar bezt tckst,- þá „hafði þó enginri maður vogað sér í 42 ár að stinga ■ upþ á því að breyta merkingu hans. Erigurn virtist , hafa kornið tjl hugar, að til ‘mála kæmi ;að afriema hann sem iuiiveidisdag okkar. Srm siíkur heíur hann verið ha’dinn á hverju ári, þar til nú fvrjr- minria en nránuði a'ð -»ú frétt barst út,. í'rá. ..höfuðstöðv- i'tn stúdentasamtakanna í Há- slcóla fslarids, að " nú »skuli breytt til, Þeím htuta. ísleqzkra h'ukciastúdenta, serri * hátíða- höltí.unum ráða á. 'því herrans ári 1961, þykir pú -hin gamia veniá úrelt og ákveður þ.ví að ’egg’á • hana . niOur: Þéssum stúdentameirihiuta' þykir: nú koTnið til scgunriar anriað við- fangsefni, þjóðinni • nau.ðsyn- legra til' umhugsúnar en fuil- veldi og sjálfstæði íslands, og skuJi það nú látið víkja úr huga þjóðaririnar þennan fjöru- líu ára gamia hátíðisdag. Þetta nýja viðíangsefni er hin svo- kallaða „Vestræna samvinna“ og þátttaka okkar í henni sem nú virðist eiga að ieysa af hólrni hið fjörutíu ára gamla íu'lve’di. Slíkur er boðskapur meiri liluta verðandi nicnntamanna- stéttár ísiands 1. desember 1961. Væri ieyfilegt að spyrja? Hvar helur þessi stúdent.ahópm' lengið leyfi til að koiivarpa svo gjcii'samlega hinni tákn- ræriu met'kingu dagsins? Ódulbúiim boðskapur um útþurrkun íslenzks sjálf ^úeðis • Boðskapur sá, sem þjóðinni vaþ'fluttur gegn. um efiirlætis- stofnun hennar, rikisútvarpið, þennan umrædda dag, var líka ú fulhi samfæmi við þessa gagngeri'. stefnubreytingu. Áð- ur fyrr var venja, að velja aö- alræöpmann dagsins úr hópi -• iremstu skólda eða mennta- — maTina þjóðarinnar, . en aldrei leitað, í hóp stjórnmálamanna. Munu flestir hafa skilið það svo, að með því skvldi trvggia, að dægurþras stjórnmá’anna blandaðist ekki inn í hátíða- höld hans. heldur yrði hann allsherjarhvatningardasur til þjóöarinnar allrar, um að varð- veila þann arf, sem aldamóta- kynslóðin og fyrirrennarar hennar létu ckkur í hendur. f þess stað var nú valinn for- sætisróðherra og formaður stærsta stjórnmá’aflokksins, svo sem til að undirstrika stefnu- breytinguna. Og þegar svo litið er á boðskapinn nónar, þá er hánn í einu og öllu áróður fyr- ir tvei mur málum, sem bæði eru ódulbninn boftskapur um úfþurkun íslenzks sjálfslaeöis. Getur huríákið „Vest- ræn samvinna“ réttlætt hvað sem vera skal? Þessi tvö atriði, sem boð- skapur dagsins snerist u.m, voru í fyrsta lagi Atlanzhafsbanda- lasið og þátltaka fslendinga í því, ásamt venjulegum fi>’’yrð- ingum um að herstöðvar þess -á ísipr'di væru bezta trygging og ful’komnasta tákn u.m sjálf- stæ’.i íslands, ng annarsvegar ;nm hið nýstoínaða Efnahags- : bandaJag Evrcru, og væntan- lega þátttcku fsJendinga í því. Þetta er sí'van ka’Iað hinu fyrr- nefnda fa’Jega orði „Vestræn samvinna“ en bví, hugtaki virð- ást nú vera æilað það h’utverk, að leysa af hóimi siá’fsiæða hugsun og dómgreind hjá miklum þorra fslendinga eins og hina gömlu táknrænu merk- ingu 1. desember, sem fuilve’d- isdags þjóðarinnar. Vestræn samvinna á sýnilega að verða það kjörorð, er réttlætt geti í augum þjóðarinnar hvaða verknað sem ófyrirleitnir stjórnmálamenn telja sér henta að framkvæma. Auðvitað getur vestræn samvinna verið margs- konar, bæði góð og ill. En hér fer ekki milli mála um hvaða tegund vestrænnar sam- vinnu er að ræða. Skal því litið á þessi tvö at- liði nánar. Vitnisburður um utanríkiss.+efnu Bandarík j anna Fvrst skal vikið að At’anz- hafsbandalaginu. Sífe’Jt er full- yrt við okkur. að það sé ein- göngu stofnað í varnarskyni. Sania sagði Hitler um vígbúnað Þjcðverja, þegar örast var unn- ið að undirbúningi heimsstyrj- aldarinnar. Á vegum þessa banda’ags hafa Bandaríkin nú hátt á þriðja hundrað herstöðvar um verö’d ó’’a, be:.nandi gapandi byssi’JvjÖftum að þeim þjóðum, er e) ki viJ’a lúta þeirra for- ustu. Vilji einhver draga þessa fr’lvrðiTigu í efa, skal hér Jeitt vitni, og það ekki af lakara taginu. ..... S'öJa vetrar 1958 var hald- in a”c’ösJeg landhe’gisráðstefna í Genf, önnur þeirrar tegundar. AJHr fslondingar vita að ■ þar var hart tekizt ú um. það. hvort við gætu.rri samkvæmt a’hióða- lögurp fært. úf okkar landhe’gi. Hörðustu andslæðingar ■ okkar þar voru einmitt hcfuðmáttar- stójpar þéssarar marg’ofuðu samv.innu,.,iBret’and og Banda- ríkin. Forrrjaður bandarísku sendinefndgrinnar á ráðstefn- unni var Artbur Ðean, sá hinn sami, og n(i er formaður þeirr- ar bandarísku nefndar í Gen. « er ljallar um bann- við kjjril orkutilraunum. Hinn 2Ö. jári sama ár, áður en ráðstéínai • hófst, hafði hann viðtal við ut anríkisrhálaneind Bandaríkja- þings. Þetta viðtal var birt blöðurn víðsvegar . um heim. i því komst hann m.a. þánnig a< r: orði: „Sjóher okkar vill ein; þrönga Iandhelgi og möguleg er, til þcss aft; tryggja , sen frjálsastar athafnir, siglingár o; hernaöaraðgerftir á höfunum án þess aö þurfa að sækj: undir viökomandi ríkisstjórni uni hcimildir í þeini efnuni.“ Aðspurður, hvers vegna sjó- her Bandaríkjanna þyrfti á ö)!ú þessu irjálsræði að halda, svar- aði hann: . „Vinir okkar eru víða' og á- ir hrifasvæði okkar cru dreifð um heim allan. HerskÍP okkar þurfa því að geta farið hvert se.m þau viljá, til þcss að þau H sti framfylgt utanríkisstefnu Bandaríkjanna.” Það þarf ekki mörg orð til skýringar á þessari yfir’ýsingu. Hvað sky’di það vera, að lát.a herskipailotann íramfylgja ut- anríkisstefnu Bandaríkjanna víðsvegar um heim? Æt]i það sé ekki fyrst og fremst að ógna iítilsigldum og jalnvel mútu- þægum rikisstjórnum til að láta bandaríska hernum eftir herstöðvar að vi jd. SkyJdi , það ekki einnig vera það, að leyfa bandarísku fjármagni að at- ; bafna sig eins og at’ðmönriu'rii þeirra líkar og enn frerhur að loia. bandarísku auðhringasam- steypunum að eignast bróður- part;. af nátlúruáuð’indum við- kcmandi landa s.s. námur, r’antekrur, o’iulindlr og því líkt. Eru elcki hin svo nefndu áhrifasvæði,. . sem samkvæmt þessari yiir’ýsingu liggja um heim allan, einmitt þau. lönd þar sero svoria er óstatt? Það vita allir, sem eitthvað hafa kynnt sér nýlendusögu „irpperí- Ásmundur Sigurðsson aljsmans“ að þessu er einmitt syona varið. f Ijósi þessara sanninda er líka iullskiljanleg samstaða höíuðstólpanna tveggja gegn hagsmunum ís’ands í landhe’g- ismálinu, Bretland þurfti sem minnsta landhelgi, tiJ að geta rúið íslenzk fiskimið upp í landsteina, eins og þeir háfa iengið að gera í rneira en hálfa c’d, og Bandaríkin þurfa líka jafn litJa landhelgi til að geta látið herskipatlota sinn fram- fv.’sia bessari þokkaJegu utan- ríkisstefnu. Smáþjóð leyfist ekki að sýna sjálfstæðisvilja TiJ þess að ha’da vörð um sv-ona aðstöðu stórveldanna er Natö stofnað. Og það er engin ■tiJViljun, að þegar gerð var al- •yarlepasta tilraunin til að tryggia efnahagslega framtíð v'axandi ísJenzkrar bjóðar í þéssu Jandi, sem nokkurntíma hefur verið gerð, þá rákum við oV’ ur einmitt svo heiftarlega á betta afsprengi vestrænnar samvinnu, að ánnað þeirra Framha’d á 10. síðu. Okkar Björn Th. Björnsson: Á Islendingaslóðum í Kaunmannahöfn, Heimskringla, Reykjavík 1961. • Það má kannski meta m.ér til purkunafleysis að gera bók þessa a,ð: umtalsefni. Ég hcí aldrei dva’ið nerna fáeina daga í fcorg’nni við sundið og er í rauninni ekki kunnugri örlög- um þeirra manna, sem hún hermir frá, en al.’ur þorri fs- lendinga er.eða ætti að minnsta kosti að vera. Kaupmannahöfn var í hartnær fimm aldir höfudborg íslands. Þaðan runnu flestir þeir straumar, sem dýpst spor mörk- uðu í sögu okkar. Þaðan kom valdið, sem steypli innlendum yfirráðum algérlega af stóli. Þaðan komu forordningarnar, sem skipuðu fyrir um verzlun- areinokun, stéradóm og hvers konar áþján aðra, en þar hóf- ust einnig hinar fyrstu tilraun- ir til-þess að vái-pa áf þjóðinni aldagamalli áþján. í augtrm ís- lendinga ; var Kaupmannahöfn löngum -sá umheimur, sem tók við, þegar, landsteiriuhurri sleppti. Kannski var borgin í enn r’k- ara mæli höfuðbórg íslendinga ■• cn nokkru sinni Dana sjálfra, sem alltaf áttu víðari útsýn og opnari glugga út til samtíðar sinnar én við. íslendingum var löngum íéð ein 'smúga. í þá .átt- ina. bg það var Kaupmanna- höfn . Engin furða, þó að staðúr þessi yrði íslendingum. minnis- stæður og svo háleitur í aug- tra þeirra. að .menn uxu jafn- vel aö virðingum í eigin ausum og annarra, ef þeir áttu nokkra dvöl í þræ’akislum og tugthús- um svo góðfrægs staðar. Enn í dag ríkir Kaupmarinahöfn i hn’tum tsTéndiriga ofár öðrum borgu.m og seiðir fastást til sín husa þeirra. :• B.iörn Th. Björnsson listfræð- ingur hefur nú tekið sér fvrir hendur að leiða okkur um forn- ar og nýjar s’óðir fs’endinsa í þessari ágætu borg. Hann íylg- ir cV.kur utn borgina þvera og endi’anga, ekki aðeins eins og hún er í dag, heldur Jeiðir hann okkur á vit löngu horfinna tíma og kynslóða. En hvar sem leiðin liggnr, reltumst -við á snor ís- lendinga, og þó þau verði ekki ö’) rakin til enda og margt .sé á buJdu um einstök atfiði, býð- ur Iesandanum:í giun vi<5 hvert elnhvern tíma fétíháL iað hér. háfi .íslqjizkar örlagadísir spunnið vef sinn. Björn gengur . með okkur og sýnir okkur Háskólann, Garð og Árnarafn, ekki. aðeins í . sinni núverancli rrivnd, heldur einn- ig í gerfi Jiðinna alda. Á Garði virðast íslen7kir stúdentár hvgrfa oftar t.il flöskunnar en góðri Jukku ■ s’ýrir, én uppi í S’va’aturni situr Jón Órunn- víkinsur og bograr klæðafár o.g- a.’Js’aus ,í ku’danum yfir máðunr-Ðg bJpkkum skinnblöð- um : Árriésafhs, en. þaðan er, hélöið riiður á Próvíártlgárðinri,- þar sem enn er setið yfir þess- um sömu skinn.blöðum í hlýj- «m og sæmilega vistlegum húsakvnnum með a’lan,. véla- koet nút’mans við •höndiha, ef ta.kasf mætti að lesa eitíhvað, sem hlnöm reyndist ókleift. Við stö’drum við Frúarikólann gamla' og sjáurn Hallgrím Péti tirs«on gariga bar inn í hópi ské’acveina, litum síðan • inn : Fi-úarkirkjuna, þa-r sem Guð- .hrandur .ÞorJáV"c,on. Brynjölfu'r SýRÍnSjSptr og Jön Vídalíp voru v'gðir biskupsvigslu. Okkur er l'ylpt ; á staðina þar sem hús •þeirra ' Asa&. Magnússoiiar - og- Koparstunga af Kóngs- ins nýjatorgi nm 1700. Charlottcnborgarhöll er •. -■ -•• .. ammr-i:•:...•„ .-i sígss!* i baksýli. ” ' ' - Jóris Eiríkssonar stóðu endur fyrir löngu, og við komum heim til Baldvins Einarssonar, sem er í óðaönn að rita Ármann á alþingi,-gcngum við hjá Kon- ráði Gís’asyni, sem er að rita furðulegan sarnsetning, sem hann ætlar að senda vini sin- um Jónasi Hal’grímssyni, og Jjúkum ferðinni með því að heimsækja Jón Svgurðsson, sem - vafa’aust er eitthvað að bjástra eins og hans var vandi. Ekki ér 'úr vegi að Jíta inn í húsið, þar •• sem Jónas Hallgrimsson hrasaði í stiganum og fótbrotn- aði. Um þessar götur gengu þeir Sigurður Bxeiðfjörð, Grímur Thomsen, Gröndal, Gis’i Bryn- jclfsson. og Stoingrímur Thor- steinsson, þarna bjó Jóhann S-’gurjónsson, meðan hann rit- aði FjaJla-Eyvind' á íslenzku . með aöstoð Gunnars Gunnars- sonar og hcr. var Guðmundur Kamfcan veginn. Við skoðúrn , Rláturn, en þar sátu þeir Jón Jndíaíari og Guð- ’trmndur Andréss-on - fangnir. Guðmundur var „ólempið brotahöfuð“ og leyiði sér jafn- vel að efast um sjálfan sið- gæðisgrundvöll .þjóðar sinnar, ■stóradóm. Enn eigum við eftir að skoða Brimarhó’m, Stokk- húsið og Rasphúsið, sent kannski voru þær stofnanir, sem íslendingum voru gjör- kurmastar. Eftir slika för veitir ekki af að líta inn í öldurhúsin og heimsækja kjallara Kristin- ar Doktors með Jóni Indíafara og Kristínar . Pils' keldu með Eii'í.ki frá Brúnum. Og því ekki að líta inn í . „kvennabúrin“ í Hólmsinsgötu og fá ögmund Sigurð-sson til leiðsagriár. Slíkár göngur hafa Víst margir íslend- ingar braJ’að fyrr og síðar. Újörn fylgir okkur ,út • ,á Löngubrú, iþar sem Jón Eiríks- son stígur kvöld eitt siðla vetr- ar út úr vagni sf.num, crþreýtt- ur og bugaður af Jangri baráttú fyrir vonlitlum málstað þjóð- ar sinnar, og varpar sér í vatn.r ið. '-Gengið er að borgarpíkjun- um sem oftár éif skyldi urðu hipzta athvarf landans, þegar fokið var í öll önnur skjól. f fangagrafreitunum og í kirk.iu- g^i’ð’im borgarinnar bar fjöldi Is’endinga beinin. Við slaðnæm- umst hiá viðhafnarlitlum gröf- um nckkurra þeirra, en verð- úm cftast að láta okkur nægja þá vitneskju eina, að einhvers staðar bér undir fótum okkar ... eru mo’dir sumra þeirra manna, sem íslenzk saga á dýrasta. Þannig er Kaupmannahöfn borg mikilla íslenzkra örlaga. Að lestri bókarinnar loknum, verður okkur lióst, hve lengi og víða leiðir l-lendinga hafa leg’.ð um þessa borg, og hversu érindin hafa verið margvísleg • ekki s’ður en erindislokin. Okk- ur skilst betur en áður, að Kaucriannahöfn á og hlýtur að eiga önnur og meiri ítök í hug- um okkar en aðrar erlendar borgir. Frásögn Biörns ér lifandi og bráðskemmtileg. 1 frásögn hans rifiast upp f.iölmargar skyndi- myndir, sem bera fyrir augun Stundarkorn, en víkia svo fyrir nýium myndum. Þannig er , frásögnin bókina á enda. Hana prýða fiö’mar.gar ágætar mvndir af íslenzkum sögu- ' stöðum í Kaupmannahöfn. Við mýndaval þetta sakna ég þess, að myndimar eru aJIar ný.iar. vafalaust gerðar fyrir útgáfu þessarar bókar. Nú er það svo, áð til e’r miki’l fjc’di gamalJa •mynda af bænum, og hefðu " •S'imar beirra fært okkur nær •sögusviAtmi, en fcesrar mvndir . . .gera. þó að góðar séu út af fyr- ir sig. Haraldur Sigurðsson. 0) — ÞJÖÐVILJINN — Þriðjudagur 12. desember 1961 Þriðjudagur 12. desember 1961 — ÞJÓÐVILJINN — i7\

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.