Þjóðviljinn - 12.12.1961, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 12.12.1961, Blaðsíða 11
Haltabúð Reykjavíkur auglýsir: ★ Vatteiaöir nælon slopþar ■\ erð kr. 560,— ★ Stíf skjört. Mikið úrval. Verð frá kr. 255,— ★ Barnaskjört ódýr. ★ Fóðraðir skinnhanzkar Litir: brúnir, svartir, drapp. ★ Töskur, hanzkar, mohair- treflar, slæður. 'Á' Terelenpils og peysur í fallegu úrvali. Samkvæmispeysur svartar og koksgráar. Piiseraðar svuntur Mikið úrval. Haitabúð Reykjavíkur Laugavegi 10. fer vestur um land til Akur- eyrar hinn 15. þ.m. Vörumót- taka í dag til Tálknafjarðar, áætlunarhafna á Húnaflóa- og Skagafirði og til Ólafsfjarðar. Farseðlar seldir á fimmtudag. Þ | é ð v i I j a n n vantar unglinga til blaðburðar í I( ár s -Hre-sh...— Tftbrei$ið ?, v X- * >-'iV - v *I • ■*k fe' X'jJ-AL ,ú tcf Þjooviljann A ! g r e i 8 s 1 arn 111180 Opinbert uppboð verður haldíð í vörugeymslu Eimskipa- félags íslands h.f. við Skúlagötu hér í bænum (Skúla- skála), þriðjudaginn 19. desember næstkomandi kl. 1.30 e.h. Seldar verða alls konar vörur til lúkningar aðflutn- ingsgjöldum eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík. Greiðsla fari fram við hamarshögg. BORGARFÓGETINN t REYKJAVÍK r o V Já bitii. fti .ibinm'fti/jOV — ;í)-u. •! Gu ejiii Uf. nns)naiP,6ot;:í íHi-iödnícjtk 1; A ífii m 'ftrnt: 1' sannléjka sagt erum við með nýjung, sem- mjQg, margar húsmæður munu fagna- toeilshuédr. Sprautusúkkulaði' í túbu sem sprauta má beint 4 tertur og skreyttar. kökur án þess að hita það. Þér. ,getið sprautað því á án alls um- stangs. "■ j BID'JID UM ILMA spraútusúkkulaeIi í TÚBU Munið einnig að vel heppnaður bakst- ur krefst valins bókunarefnis. Birgið yður upp með ILMA vörur: Lyftiduft — kökukrydd — sultu — kökuskraut o. fl. . Heilsölubirgðir SKIPHOLT H.F. Skipholti I. Sími 23737, vp f; S » T V- Verða afgreidd dagiega í garðinuin kl. 9 til 7 frá og mcð fimmiudeginum 14. þ. m. tii hádcgis á Þorláksmessu. ATH.: Ekki vsrður hæg& að afwreiSa leugur vegita frágangs á herfina. GuSmn Imtólfs. greinar og krossar verða seld við inngang- , inn í kirkjugarðinn. Móðir okkar ÞORBJÖRG ÞORBJARNARDÖTTIR andaðist 10. .desember í sjúkradeild Hrafnistu. Jarðarförin ákveðin síðar. Ingibjörg Steinsdóttir. Steinþór Steinsson. Kosið í clag frá klukkan 2 til 9 e.h. EGILL ÓLAFSSON verkstjóri hjá Reykjavíkurbæ lcaus nýlega við stjórnarkjör í Starfandi sjómenn, kosið er alla virka daga frá kl. 3—6 í skrif- stofu S R., Hverfisgötu 8—10. Kjósið lista starfandi sjómanna B- listann. til áramóta vegna Ætandseiniingar á íbúðinni Mikil verðlækkun á nýjum vetrarlcápum, stór og lítil númer, verð frá kr. 1200,00 Nylon-popplín kápur, verð frá kr. 600,00 Telpna-jólakjólar með stífu skjörti, verð frá kr. 195.00 UÍlar- orlon- og ballon-peysur, verð frá kr. 150.00 Ullar og silki höfuðklútar og slæður, verð frá kr. 35,00 Allt á að seljast. — Komið og skoðið Athugið: Breyti karl- og kvenfatnaði, kúnststoppa, stytti og geri við pelsa, sem ekki eru illa farnir. SIGURÐUR GUÐMUNDSSON, clömu-og herraklæðskeri. KÁPUSALAN, Laugavegi 11, efstu hæð, sími 15982. Framhald af 9. síðu Inger 1 mark. Dómari var Sigurður Bjarna^ son. M.fl.kv. Víkingur — KR 8:5 (3:1) Fftir þessum ieik var beðið með mikilli eftirvæntingu, því, ef KR sigraði varð að fara fram aukaleikur á milli KR og Ár- manns. þar sem þau hefðu þá orðið jöfn að stigum. En til þess kom ekki, því að Víkingsstúik- urnar tóku forustuna í upphafi og hé’du henni út leikinn. Fyrir Víking skoruðu Elín 3, Guðbjörg 2, Betty 2 og Mar- grét 1 mark. Fvrir KR, Gerða 3. Þorbjörg og Elín sitt markið hvor. II. IðGFRÆÐI- STÖSF 1 endurskoðun og fasteignasala. Ragnar ölafsson hæstaréttarlögmaður og 1 löggiltúr - endurskoðandi. ' Sími 2-22-93 ' 1 Þriðjúdágúr 12' desémbér 1961 — ÞJÖÐVILJfNN — (111

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.