Þjóðviljinn - 12.12.1961, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 12.12.1961, Blaðsíða 12
Þriðjudagur 12. aesember 19G1 — 2G. árgangur — 28G. 4öjúblad Stapafcll SH, er um þessar mundir eitt af aflasæ lustu síldarskipunum og var myndin tckin sl. laug- ardag, er það kom með mikinn og góðan afla til Reykjavíkur. — (Ljósm. Þjóðviljans, A. K.) — ■ Aðfaranótt sl. sunnudags varð Irað slys á Skeiðarvogi, að bif- .reið með sex unglingum rann til J hálku, er ökumaðurinn, 15 óra piltur, ætlaði að hemla, lenti bif- reiðin á ljósastaur með beim af- leiðingum, að tvær 15 ára telp- ur, er í henni voru köstuðust út og klemmdust á milli staursins og bílsins og slösuðust báðar all- Tvö umferðarslys í gærdag 1 gærdag urðu tvö umferðar- fsiys hér í bænum og meiddust tvær eldri manneskjur talsvert. Fyrra slysið varð um kl. 10.25 ú Miklubraut. Eldri kona, Þór- hanna Árnadóttir. Grænuhlíð 6, var á leið suður yfir götuna og gekk þá í veg fyrir bíl. Varð hún fyrir vinstra framhorni bifreið- arinnar og mun hafa borizt með henni spölkorn áöur en hún féll :í götuna. Konan hlaut talsvei'ðá áverka á höfði. Var hún flutt í slysavarðstofuna og síðan í Liandsspítalann. ■ • Síðara slysið varð á Borgar- túni rétt fyrir kl. 6 síðdegis Varð gamall maður, Hóseas Björnsson. Skipasundi 48, þar fyrir bifreið og meiddist nokkuö ■en þó ekki alvarlega að talið var, Hemlar -bifreiðarinnar voru bil- aðir. mikið. Einnig hlutu þrír piltanna, er voru í bifreiðinni, nokkur meðsli. Pilturinn, sem bilnum ók hafð tekið bifreið. er faðir hans og bróðir áttu, traustataki og boðið tveim fé’.ögum sinum og jafnöldrum í ökuferð. Eftir að hafa farig allvíða um tók hann stúlkurnar tvær upp í ásamt 17 ára pilti, er var sá eini, er hafði Ökuréttindi. Nokkru síðar nam bifreiðin staðar í Hliðahverfi og fiautaði þá svo hátt og mikið. að lögreglumenn, er voru þarna á ferð veittu því athygli og fóru i humátt á eftir bílnum, er hann hélt af stað aftur. Þegar ung- lihgarnir urðu þess varir. að þeim var veitt eftirför, héldu þeir fyrst, að það væru ein- hverjir kunninejar þeirra og ætluðu að ..stinga há af“ og hertu á ferðinni. Er beir hins vegar sáu, að það var lögreglu- bíll. sem elti bá. hemlaði öku- maðurinn með þeim afleiðingum, :sem f.yrr, segir. Önnur stúlkan skarst mikið á fæti en hin hlaut höfuðhögg og meiddist illa í andliti svo og á hendi. Piltarnir brir meiddust minna en mörðust og skrámuð- ust. Ökumaðurinn einn slapp ó- meiddur. Bifreiðin stórskemmd- isf á þeirri hiiðinni, sem á staurnum lenti. Þrátt fyrir afar slæma veður- ir þeirra með mikið magn, a'lt rpá, voru nokkuð margir bátar á uppí 900—1000 tunnu.r. öll fór sjó í fyrrinótt og fengu þeir á- þessi síld í bræðslu. gætan afla, bæði úr Miðnessjó | Sandgerði. og undan Jökli, því vel ræítist j jón Qarðar kom þangað úr úr með veður. Sem fyrr er síld- in undan Jökli stór og góð, en það seni veiddist í Miðnessjó er smátt og fer allt í bræðslu. Reykjavík. Hingað áttu að koma, undan Jökli, þessir bátar: Stapafell SH með 750—800 tunnur, Helga með 600—700 te.nnur, Steinunn SIi með 600—650 tunnur, einnig Doíri BA og Jökull SH með 500 tunnur hvor. Or Miðnessjó áttu að koma þessir bátar: Björn Jónsson með 700 tunnur, Leifur Eiríksson með 350 tunnur og Hafþór með 250 tunnur. Flestir bátanna lágu inni. Keflavík. 1 gærmorgun voru komnir þangað margír bátar með smá- síld úr Miðnessjó og voru nokkr- Miðnessjó, með 300 tunnur og Gu.ðbjörg kom að vestan. uhdan Jökli, með aðrar 300 tunnur. Akranes. Enginn Akranesbátur var á sjó í fyrrinótt. • •• Um klukkan 8 á laugardags- kvöldið ientu 7 bílar saman í á- rekstri á Miklubrautinni rétt neðan við Hvassaleiti. Skemmd- ust sumir bílanna allmikið en aörir sluppu lítt skaddaðir. Mun þetta vera einhver mesti bíla- árekstur, sem um getur hér í Reykjavík. Orsökin fyrir þessum atburði var sú, að um það leyti, sem það var að verða frostlaust á laugardagskvöldið gerði mikla ís- ingu á steinsteyptum kafla á Miklubrautirni. Var rigning en frost við jörðina, svo að hún íraus á steinsteypunni. Upphaf bendunnar varð svo það, að Heildareflinn nær 400 þús. tunnur Samkvæmt skýrslu Fiskifé- lagsins var síldaraflinn í síð- .ustu viku 98,714 tunnur, en héildaraflinn frá því í ver- tíðarbyrjun 380,257 tunnur Hæstu verstöðvarnar eru: Reykjavík 97770 tn. Akranes: 77905 tn. Keflavík: 75615 tn. Þrír hæstu bátarnir eru: Viðir II, GK 12727 tn. Höfrungur II. AK 9942 tn. Björn Jónsson RE 9910 tn. Nóbelsverðlaurim afhent á sunnudag í gær var dregið í 12. flokki Happdrættis •• "Háskóla' í' siands. Dregnir voru 3.150 vinnng að fjárhæð 7.390.000 krónur. Ilæsti vinningurinn, ein millj- ón króna. kom á númer 26.832, sem er heilmiði í umboði Jóns St. Arnórssonar, Bankastræti 11. 200.000 krónur kom á fiórð- ungsmiða númer 17.083. Tveir fjórðungar voru í umboði Fri- manns Frímannssonar, Hafnar- húsinu en-hinir tveir í umboði- nu á Djúpavogi. 100.000 krónur ko.mu á heil- miða númer 32.745, sem er í um- boði Jóns St. Arnórssonar, Bankastræti 11. 50.000 krónur komu á heil- miðana 26.831 og 26.833 sem eru i umboði Jóns St. Arnórssonar, Bankastræti 11. Þessir vinning- ar. eru aukavinningar sitt hvoru megin við millión króna vinn- ingírin. (Birt án ábyrgðar). Fundi LÍU haldið áfram í dag í dag' kl. 2 siðdegis hefst að nýju aðalfundur Landssambands ísl. útvegsmanna j Tjarnarkaffi. Eins og áður hefur verið frá en eftir einn og háli'an tíma og | skýrt í blaðinu var fundinum var vinnuflokkur þá sendur til ' frestað 16. nóvember. Búizt er aðstoðar. I við að fundinum ljúki í kvöld. stjórnandi leigubifreiðarinnar R- 1503 missti stjórn á bíl sínum á hálkunni og skall á afturenda R-121, sem er fóksvagn, síðan lenti hann utan í fólksbíl, sem jeppi var að draga, og síðan á jeppanum og sleit dráttartaug- ina. Leigubíilinn skemmdist all- mikið svo ög fóiksvagninn en hinír tveir bílárnir minna. Eftir að lögreglan var komin á vettvang rann einn bíll enn til á hálkunni og lenti á tveim þeirra, sem fyrir voru og skemmdi þá enn lítHsháttar í viðbót. Loks lenti 5 tonna vöru- bíll, er ók þarna um á lögreglu- bílnurn og skemmdust þeir báðir dálítið, einkum lögreglubíliinn. Litlu munaði, að enn fleiri bíl- ar lentu í þessari bendu. Um- ferðarhnúturinn levstist ekki fyrr Osló og Stokkhó'.mi 11/12 — Hin árlegu Nóbelsverðlaun voru veitt í gær viö hátíðlega atliöfn. Friðarverðlaunin fyrir 1960 1961 voru veitt í Osló en önnur verð- laun í Stokkhólmi. eins og venju- lega í Stokkhólmi tóku fimm Nob- elsverðlaunahafar á móti verð- leunum og Nóbels-orðunni. Verð- launin fyrir eðlisfræði fengu Höffstadter og Mössbauer. efna- fræðiverðlaunin fékk Calvin, læknisfræðiverðlaunin von Bek- esy og síðastur tók við yerðlaun- um sínum Ivo Andrie frá Júgó- slavíu, er fékk bókmenntaverð- launin í ár. B’ökkumannaleiðtoginn Albert Lutuli frá Suður-Afríku var klæddur skrautlegum þjóðbún- 'ngi og húfu úr hlébarðaskinni. ' egar hann tók á móti friðar- ' verðlaununum íyrir 1960 í Osló.! unnar. Sænski sendiherrann tók á móti friðarverðlaununum 1961, en þau voru veitt Hammarskjöld látn- um. Að lokinni ræðu Hans Jahns, formanns Nóbelsnefndar Stór- þingsins, sté Lutuli í ræðustól- inn. Hinir fjölmörgu óheyrend- ur í hátíðasal Oslóarháskóla risu úr sætum og hylitu Lutuli með langvarandi lófataki. Lutuli sagði að Suður-Afríka hafði verið einna efst á dag- skrá í heimsmálunum undanfar- ið og myndi verða það einnig framvegis. — Þessvegna lít ég á þessi verðiaun sem viðurkenn- ingu fyrir alla þá, sem fórnað hafa lífi sínu í baráttunni gegn kynþáttakúguninni, sérstaklega fyrir þ.ióð Suður-Afríku, sem hefur orðið að þjást mikið í langan tíma vegna kúgunarstefn- MYNDACETRAUN ÞJÓÐVILJANS gamalt og er myndin tekin af því við komuna til landsins. Munið að íæra nafn skipsins inn á svarseðilinn undir réttu númeri eða skrá númer mynd- arinnar niður, ef þið hafið Hér kemur sjöunda myndin í glatað seðlinum. 1 lok get- skipagetrauninni og ætti hún raunarinnar verður nýr seðill ekki að vera ýkjaerfið við- birtur fyrir þá sem vantar fangs. Skipið er nokkurra ára hann.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.