Þjóðviljinn - 24.12.1961, Síða 6

Þjóðviljinn - 24.12.1961, Síða 6
kryddlög sem 'Engelstad er uppfinningamaður að. I við- talinu segir þessi vísindamað- ur, að möguleikarnir á hag- nýtingu síldarinnar til mann- eldís séu svo miklir og marg-. víslegir, að áuðveít eigi að vera að margfaldá neyzlu síldarinnar ef eitthvað sé unn- ið að • þessu máli, sem snerti svo mjög .'-'hag bæði sjómanna og útgerðar. Síídirini sem irárhleidd var með hinni áður’ <5í)ekktu að- ferð, er nú verið að dreifa á neytendamarkað í Noregi allt frá Osló og nprður til Hamm- erfesf. En jafnhliða innan- landsmarkaðnúm er sót't með Vetrarvertíð og sumarsíld veiðar báta ara fiskafurða, þá vaknar þessi spurning og krefst svars: Hversvegna er söluverð afurðanna ekki birt almenn- ingi strax að afloknum sölum, eða þegar heildarsamningar hafa verið gerðir? Mér þykir ástæða til að vekja á þessu athygli, því sjálfsagt ætti að vera, að slíkar frétt- ir væru birtar almenningi í útvarpi og blöðum. Það er að vísu hægt að sjá meðalverð afurða í Hagtíðindum, en bæði er, að það segir ekki alla sögu, svo iíka, að almenningur kaupir ekki Hagtíðindi al- mennt og fer því líka á mis við þær upplýsingar sem þar er að fá. En ekkert ætti að vera sjálfsagðara í lýðræðis- þjóðfélagi en það að gefa þegnunum innsvn í þjóðar- búskapinn á líðandi stund með glöggum upplýsingum um söluverð afurðanna á hverjum tíma. Það er vitláust og haldlaust fyrir þjóðfélagið, að ætla að leyna því fyrir þegnunum, hvernig markaðsmálin standa á hverjum tíma, en hrópa þess í stað, að eiiíf kreppa ríki hjá atvinnuvegunum og því engin von til, að þeir geti sómasamlega brauðfætt það fo!E"sém vfð þá 'Vírinur. "Vilja ekki" "merinirnir serii: hróþa upp um lýðræðisást sína á öllum vettvöngum hins dag- lega lífs, svo maður fær velgju í hálsinri að hlusta á þann kór/ þegar staðreyndirp- ar liggja ljóst fyMr'og vitna !gegn þeim, — viljá þessir Afli véibátaflotans á sl. vetrarvertíð verður að teljast í meðallagi þegar fré.taldar eru Vestmannaeyjar, en þar hafa tvær sl. vetrarvertíðir reynzt talsvert fyrir neðan meðallag. ' Síldveiðarnar fyr- ir Norður- og Austurlandi í sumar urðu talsvert betri eri menn iþorðu að vona. Þátt- taka flotans í veiðunum lækk- aði úr 258 skipum árið 1960, i 220 skip í ár. Afli skip- anna hækkaði hinsvegar frá Verkamannafélagið Dagsbrún Hlaðinn síldarbátur á leið til hafnar. Bókbindarafélag íslands árinu 1960 úr 5978 málum að meðaltarli hjá herpinótaskip-f um í 10.285 mál í ár. Hjá hringnótábátum var aukning- in úr 3087 málum 1960 í 7.296 mál í ár. Margt virðist nú benda til þess að ham- ingjuhjól síldveiðanna fyrir Norður- og Austurlandi fari riú að snúast í rétta átt, og er þá vel ef það yrði raunin é næstu árum. En eínmitt á sama tíma kalla þau verkefni é. okkur, -áð gérðar vefði' ráð- stafanir til betri og verðmeiri nýtingar á síldinni en yerið hefur til þessa. Ég hef marg- sinnis bent á það í þessum þáttum, að við íslendingar værum orðnir eftirbátar ann- arra þjóða við hagnýtingu á síldinni. Ég hef bent á ótal dærrii þessu til; sönriunar, áa þess að menn hafi svo mikið sem nrrriskað af-tíinum-V'æra svefni í kyrrstöðunnt* <?' Nú nýlega las ég viðtal við efnaverkfr. Per Eugelstad sem stjórnað hefur víðtækum rannsóknum á hagnýtingu síldar fyrir tvö' þekkt 'fyrir- tæki í Noregi, og var nokk- urn hluta sumarsins um borð í skipum' frá þéssum fyrir- tækjum sem unnu síld á ís- landsmiðurri með riýjum að- ferðum. Þessi tvö fyrirtæki gerðu út 14 skip til síldveiða við Island í sumar, og var mestur hluti síldarinnar vél- flakaður um borð í skipun- unum á miðunum crg síðan voru flökín lögð f éinskonar þessa nyju voru a erlenda' markaði^ Hvenær gérist eittr frvért sýipað æiintýn í fram-. leiðslu á íslenzkri síld? svö góðir óg hrópa örlítið ‘rriinria, en getfa oíkkur þes» ít stað meíri ög viðtækári 'upþ-v lýsingar uin sðluverð afurða: ■ög fleira, errirriitt þá'Sdtneskju sem á öllum tímum hlýtur að vera þáttur í undirstöðu lýð- ræðis í hverju landi? Suðurlands- síldveiðar Sveinafélag pípulagningamanna •■’Það nté. 'Segja að haustsíld- veiðarnar hér við Faxaflóa hafi gengið sæmilega það sem af éi*- þegar veðnr’ hafa ekki hámlað. veiðumi er\ haústið ftefur •vertð'- Sérstak- lega stortriasamt -t>g því frá- tafir talsverðar. Samarilögð saltsildarsala í tíaust var 84 þúsund tunnur af Faxasíld og um 10 þjm. var þeirri söltun svo að segja að verða lokið, en þá bættu Rússar við sig kaupum á 40 þús. tunnum, eða jafn hárri tölu og þeir gerðu samninga um í haust . (Hýr að pfan er sala á 20 þús. t. af súrsíld til V-Þýzkalands ekki taíin með). Eftir þessa sölu til Rýssanna líta síidar- 'sáltendur, sjómerin ög úfgerð- bjartari - atigum á Veiðar togaránna Ég sagði fr!á því hér í þætt- inum ekki alls fyrir löngu, að togveiðar' hefðu verið frek- ar íélegar á þessu ári, eiýki. aðeins á' íslandsmiðum heldur víðast hvar á norðurhvéli jarðar. Þannig reyndust þesstír veiðar á Grænlandsmiðum í sumar, þó afli með línu yrði þar tailsvert fyrir ofan meðal- lag. Eins og ég sagði í fyrri skrifum mínum um þessi mál, þá hef ég ekki ennþá náð i öruggar heimildir um togveið- ar á þorskmiðunum við Ný- fundnaland í sumar. En á Ný- fundnalandsmiðunum var sæmilegur þorskafli í fyrra- sumar í botnvörpu, þó hann reyndist mjög lélegur á sama tíma á Grænlandsmiðum (Hins vegar liggur það fyrir að afli Nýfundnalandsmanna brást að mestu á sl. sumri). Meáta afráhrötá sem ég hef Eramtíald á 14. síðu Málarafélág Reykjavíkur armenn haustsfld’arvéiðarnár en áður. Enda - - er undirstaða þessara veiða, svö og allra arinara veiða, sú að hægt sé á hverj- um tíma að selja afurðirnar fyrir sæmilegt verð. - , * \ £ - x" % # ' ílvert er söluverðíð? Félagið Skjaldborg í sambandi við sölu síldar- innar nú og áður, svo og ann- Samband matreiðslu framreiðslumanna .6) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 24. desember 1961

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.