Þjóðviljinn - 18.01.1962, Qupperneq 1
Undanfarna máraiði hafa
veriö stöðugar óeirðir í
Santo Ðomingo og ckki eru
hnríur á því nú að þeim
linni. Myndin er tekin í
borginni ekki alls fyrir
iiingu og sýr ir hóp ung-
menna sem hiaupa um giit-
urnar með hausinn af
TrujiIIo-styttu í eftirdragi.
Sósíalistafélagíö ræðir
verklýðsmál annað kvöld
ENN BYLTING í
Banðaríkjavininum Balaguer steypt ai stéli
eiiif bióðuga bardaga í höfuðhoorginm
SANTO DOMINGO 17/1 — Stjórn Balaguers forseta í
Dóminikanska lýöveldinu sem tók viö fyrir hálfum mán-
uöi fyrir tilstilli og með viðurkenningu Bandaríkjanna
var steypt af stóli í dag eftir blóöuga bardaga í höfuö-
borginni.
Varðbergsmenn gáíu
lýðræðinu langt nef
Fundarmönnum í Hafnarfirði meinað að ákveða hvort
framkomin tillaga yrði borin undir atkvæði
Fréttir af þessum atburðum
eru enn óljósar, en þetta er vit-
að: Fulltrúar stúdentasamtaka
gengu í gær á fund Balaguers
með kröfu 'um að hann segði af
sér, svo og hermálaráðherrann,
Echavarria hershöfðingi, sem
talinn hefur verið valdamesti
máður stjórnarinnar. Samtímis
safnaðist mikiil mannfjöldi fyr-
ir framan aðalstöðvar hins
vinstrisinnaða Borgarabandalags.
Skriðdrekar voru sendir ó vett-
vang og skutu þeir á mann-
fjöldann. Fimm menn munu
hafa fallið, en 30 særzt.
Óeirðir héldu áfram í borginni
alla nóttina og í morgun sá
Balaguer sitt óvænna og sagði af
sér. Við stjórnartaumunum tók
sjö manna byltingarnefnd. Her-
foringjar eru þar í meirihluta og
tveir af þessum sjö áttu sæti
í stjórn Balaguers. Þetta bend-
ir til þess að ekki hafi orðið al-
ger umskipti, heldur standi sömu
öfl að baki þessari nýju stjórn
og hinni fyrri.
Fréttir sem borizt hafa til
Washington virðast staðfesta
þetta. I þeim segir að Borgara-
bandalagið sé algerlega andvígt
mörgum þeim sem sæti eiga í
byltingarnefndinni. Tveir þeirra
voru í háum embættum í valda-
tíð Trujillos og tveir eru fé-
sýslumenn sem sátu í stjórn
Balaguers.
Því má gera ráð fyrir að fleiri
tíðinda sé að vænta frá Santo
Domingo á næstunni.
Yfirnefnd skipuð
Á fundi Verðlagsráðs sjávarút-
vegsins, er haldinn var í gær, var
tilnefnd 5 manna yfirnefnd, er á
að taka við þar sem Verðlagsráð-
ið gat ekki náð samkomulagi og
fella úrskurð um verðlagningu á
öllum sjávarafla nú fyrir ver-
tíðina.
Nefndin er skipuð fjórum fuli-
trúum ur Verðlagsráðinu, tveim
af hálfu fiskseijenda og tveim af
liálfu fiskkaupenda. Eru það þeir
Sigurður Pétursson frá LÍÚ,
Tryggvi Helgason frá sjómönn-
um, Valgarð Ólafsson fulltrúi
fiskvinnslustöðva SÍS og Helgi
Þórðarson fulitrúi SH. Oddamað-
ur er Gunnlaugur G. Björnssott
bankafulltrúi og varð samkomu-
lag í Verðlagsráðinu um tilnefn-
ingu hans.
Á fundi Varðbergs í Bæjar-
bíói í Hafnarfirði si. þriðjudags-
kvöid urðu þau tíðindi athygiis-
verðust, að fundarstjórinn Guð-
mundur H. Garðarsson neitaði
fundarmönnum yum þau sjálf-
sögðu lýðréttindi, að ákvcða
hvort fundurinn væ''i ályktunar-
fær cða ekki. Varð það með
þeim hætti, að hann neitaði að
bera undir fundinn, hvort álykt-
unartillaga, sem fram kom, yrði
borin undir atkvæði, en sleit
fundi í fússi og stormaði niður
af sviðinu ásamt frummælendum.
Fundarstjórnin var með þeim
endemum, að fundarboðendur
einokuðu nær allan ræðutímann
eftir að frjálsar umræður hófust.
Stuttu eftir að framsöguræðum
lauk skar Guðmundur rœðutím-
ann niður í 10 mínútur. beitti
því óspart við harnámsandstæð-
inga en leyfði sínum mönnum
að vaða elginn að vild. Aldrei
gerði hann minnstu tilraun til
að hasta á baulurassana úr
Heimdalli, er þeir iðkuðu sína
sérstæðu sönglist undir 'æðum
hernámsandstæðinga.
Augiýst fundarefni, var lsland
og vestræn samvinna. Einn frum-
mælenda, Þór Viihjólmsson, hélt
sig að nokkru leyti við efnið, en
hinir tveir, Björgvin Guðmunds-
son og Heimir Hannesson, töl-
uðu svo að segja engöngu um
austræna samvinnu.
Húsfyllir var. en fundarboð-
endur augljóslega í miklum
minnihluta, þrátt fyrir það að
fjósameistari Heimdallar ræki
kálfa sína til Hafnarfjarðar og
tyllti þeim ó bekki Bæjarbíós.
Fundarstjóra mun hafa verið
Ijós vanmóttur sinna manna,
þegar hann gaf lýöræðinu langt
nef og úrskurðaði fundarmenn
óhæfa til að hafa sjálfstæða
skoðun. Eins og áðuí ér frá greint,
gerðist það í fundarlok, að fund-
arstjóri neitaði að bera undir
fundinn hvort tillaga, sem
nokkrir Hafnfirðingar stóðu að,
yrði rædd og borin upp. Að til-
lögunni stóðu þessir menn. Ei-
ríkur Pálsson skattstjóri, Þór-
Framhald á 10. síðu.
Flúið af
hólminum
Sósíali-stafélag Reykjavíkur heldur fund annað kvöld klukkan
ii.30 í Tjarnargötu 20.
Á dagskrá fundarins eru fyrst félagsmál. Annað dagskrárat-
riðið er verkalýðsmál og hefur Tryggvi Emilsson framsögu um
þau. I þriðja lagi eru önnur mál.
Á myndinni sést er frummælendur á Vairö-
bcrgsfundinum hraöa sér niöur af svið-
inu, þegar fundarstjóri, Guömundur H.
Garðarsson, (í pontunni) neitaði aö láta
ræöa tillögu Hafnfirðinganna. Það sést
traman í Björgvin Guðmundsson cn á
bakið á Þór Vilhjálmssyni (til vinstþi) og
i) Heirni Hanncssyni (t. h.). — Ljósm. A.K.
J
V