Þjóðviljinn - 18.01.1962, Qupperneq 9
10 beztu íþróttaafrekin
3000 m hindrunarhlaup
Hér á eftir er framhald yf-
irlits um 10 beztu frjálsíþrótta-
afrek til þessa dags. Sérstak-
lega er getið þeirra sem hafa
komið nýir á þessa skrá á sl.
ári:
110 m grindahlaup
= 120 yards
13,2 Lauer (Þýzkal.) 1959
13,2 Calhoun (USA) 1960
13,6 Robinson (USA) 1958
13,6 Michailov (Sovét)' 1960
13,6 Dillard (USA) 1948
13,6 Washington (USA) 1961
400 m grindahlaup
= 440 yardar, þá eru 0,3 úr
sekúndu dregnir frá til að fá
samsvarandi tíma í 400 m grhl.
1960
1958
1960
1956
1960
1961
1960
1960
1961
1957
49,0 Potgieter (S-Afr.)
49.2 G. Davis (USA)
49.6 Cushman (USA)
49.7 Southern (USA)
49,7 Howard (USA)
49.7 Mórale (ftalíu)
49.8 Don Styron (USA)
49.9 Janz (Þýzkal.)
49.9 Cawley (USA)
50.2 Culbreath (USA)
Tveir nýliðar eru nú á skránni.
Hinn nýi Evrópumetliafi Salva-
tore Morale og Bandaríkjamað-
urinn Cawley, sem einnig er
mjög góður 400 m híaupari,
liann hljóp á 45,9 í ár.
Sjavlakadse
Fyrst! ésiprinn í 20 ár af
völdum A-Þjóðverjanna
£ Okkur er vel kunnugt um að Svíþjóð er eftirbátur Tékkó*
slóvakíu, V-Þýzkalands og Rúmeníu í handknattleik, cn að við
skyldum ckki ráða við A-I»jóðverja var okkuh án efa til mikillar
undrunar, því eflir leik Þjóðvcrjanna vorum við óþyrmilega
minntir á, að Svíþjóð á nú á liættu að liverfa úr hópi liinna
stóru í þessari íþrótt.
^ Þetta skrifar sænskur íþróttafréttaritari eftir Ieikinn Svíþjóð
— A-Þýzkaland á dögunuin, scm Svíar töpuðu 17—14. Þessi ósigw
ur markar vissulcga tímamót, því þetta er fyrsti ósigur á heima-
velli í 20 ár.
Gutowski
G. Davis
8,00 Peacock (USA) 1935
8,00 G. Brown (USA) 1952
8,00 M. Herman (USA) 1960
8,00-Steinbach (Þýzkal.) 1960
Enginn nýliði er á skránni.
Bifreiðaeigendur
BIFREIÐADEILD
Sími 11700.
SEM AÐUR
ER FLESTUM HAGKVÆMAST
AÐ TRYGGJA BÍLA SÍNA HJÁ 0KKUR
GERIÐ SAMANBURÐ Á KJÖRUM
Nánari upplýsingar í skrifstofu vorri.
ÚTSALA
Fyrir kvenfólk:
Blússur frá kr. 95,00
Buxur kr. 17,00
Undirkjólar kr. 40,00
Gallabuxur kr. 65,00
Pils kr. 195,00
Hanzkar frá kr. 15,00
Bómullarsokkar kr. 15,00
Ullargarn kr. 17,00 pr 50 gr.
Fyrir karlmenn:
Skyrtur frá kr. 99,00
Bolir (ermalausir) kr. 18,00
Crepesokkar kr. 30,00
j'
Allskonar metravara,
Allt selt fyrir ótrúlega lágt verð.
Verzlið þar sem úrvalið er mest.
EGILL JACOBSEN
Austurstræti 9. Sími 11116 og 11117.
Fyrir börn og
unglinga:
Telpubuxur kr. 15,00
Drengjabuxur (stuttar)
kr 12,00
Náttföt kr. 45,00
Unglingabolir frá kr. 15,00
Ungbarnagallar frá kr.
140,00
BÚTA-
SALA
Taran
13,4 J. Davis (USA) 1956
13,4 May (USA) 1960
13,4 Campell (USA) 1957
13,4 Gilbert (USA)) 1957
13,5 Attlesey (USA) 1950
13,5 H. Jones (USA) 1960
13,6 Stevens (USA) 1957
\
Grisjin hljóp
500 m á 40,5
MOSKVA 15/1 — Evgenij Gris-
jin hljóp í dag 500 m á 40.5
á skautamóti í Alma Ata. Þetta
er bezti tími á þessari vega-
lengd í ár og 3/10 lakari en
heimsmet Grisjin á þessari
vegalengd.
Hver á nr. 1694?
Dregið hefur verið í happ-
drætti Þróttar og kom vinning-
urinn, sem er sjónvarpstæki á
miða 1694. Vinningshafi er beð-
inn að snua sér til Guðjóns
Oddssonar, Málaranum í Banka-
stræti. (Birt án ábyrgðar).
50. Skjeldar-
glíma Ármanns
50 Skjaldarglíma Glímufélags-
ins Ármanns fer fram 4. febr.
n.k. Allir glímumenn, sem eru
lögmætir meðlimir félaga 1-
þróttabandalags Reykjavíkur,
hafa rétt til þátttöku. Þátttöku-
tilkynningum ber að skila fyrir
27. janúar n.k. til Ólafs H.
Óskarssonar, Stórholti 45. Sími
14871.
Austurrísk
stúlka sigraði
í bruni
BAD GASTEIN 17/1 — Austur-
ríska stúlkan Erika Netzer varð
hlutskörpust í brunkeppni hér í
dag á 1.56,4. Brunbrautin var
2,4 km á lengd með 22 hliðum.
Röð næstu fjögurra keppenda:
Berbi Henneberger V-Þýzka-
land, C. Haas Austumki, Pia
Riva Ítalía og Heidi Biebl V-
Þýzkaland.
8.30,4 Krzyszkowiak (Póll.) 1961
8.31,2 Taran (Sovét) 1961
8.32,0 Chromik (Póll.) 1958
8.32.4 Sokolov (Sovét) 1960
8.34,0 Buhl (Þýzkal.) 1960
8.34,0 Macsar (Utjgv.) 1961
8.35,6 Rozsnyoi (Ungv.) 1956
8.35,6 Rshistsjin (Sovét) 1958
8.37.4 Húneke (Þýzkal.) 1958
8.37.4 Konov (Sovét) 1960
8.37,4 Jevdokimov (Sovét) 1960
Taran fór úr sæti 32 í annað
sæti. Macsar var ekki meðal
100 beztu 1960. Krzyszkowiak
varð að setja heimsmet til að
halda fyrsta sætinu á skránni.
Hástökk
2,25 Brumel (Sovét) igei
2,232 Thomas (USA) 1960
2.16 Sjavlakadse (Sovét) 1960
2.16 Bolsjov (Sovét) 1961
2.15 Dumas (USA) 1956
2.15 Petterson (Svíþjóð) 1961
2,134 Faust (TT3A) 1960
2,134 Avaoi (USA) 1961
2.12 STepanov (Sovét) 1958
2.12 Dahl (Svíþjóð) 1958
2.12 Kasjkatov (Sovét) 1959
a r.20. 5 í, P ð 7
Eini nýliðinn á skránni er
Avant (USA), hann var áður
í 82. sæti á afrekaskránni.
Brumel tók örugga forustu
1961, einnig er landi lians
Bolsjov mjög að færast í auk-
ana.
Stangarstökk
4,83 G. Davis (USA) 1961
4,82 Gutowski (USA) 1957
4,80 Bragg (USA) 1960
4.77 Warmerdam (USA) 1942
4.77 Morris (USA) 1961
4,70 Richards (USA) 1956
4,70 Dooley (USA) 1959
4,70 Grahanr (USA) 1959
4,70 Uelses (USA) 1961
4,70 Cruz (Puerto Rico) 1961
4,70 Preussger (Þýzkal.) 1961
1960 var George Davis í 87.
sæti ásamt fleiri íþróttamönn-
um. 1961 setur hann svo heims-
met, slíkar framfarir eru nánast
sagt mjög furðulegar. Aðrir ný-
liðar á skránni eru Uelses seni
var áður í 49. sæti og Cruz er
var í 26. sæti.
Langstökk
8,28 Boston (USA) 1961
8,19 T. Ovanesian (Sovét) 1961
8,13 Owens (USA) 1935
8,11 Roberson (USA) 1960
8,10 Bell (USA) 1957
8,07 Steel (USA) 1947
8.03 Range (USA) 1955
8,01 Bennett _(USA) 1955
Fimmtudagui: 18 janúar 1962 — ÞJÓÐVILJINN -»