Þjóðviljinn - 18.01.1962, Page 11
<
Francis Clifford
27. dagur
sem hann væri að bregðast
henni. Bænirnar sem hann þuldi
eins og páfagaukur, voru sum-
Part ósjólfráð viðbrögð við hryll-
ingnum sem myndað hafði klaka-
belti um hjarta hans, Útlit henn-
ar og þefurinn af henni, hafði
orkað svo óhugnanlega á skyn-
faeri hans, að það var líkami
hennar sem hann hugsaði um —
ekki sálin sem í honum bjó.
Þessar sviðnu, sáraflakandi leif-
ar af manneskju sem héldu
dauðahaldi í lifið, höfðu krafizt
athafna — og hann hafði ekki
annað að gefa en orð. Aldrei
fyrr hafði bæn virzt svo. ófull-
nægjandf; gagnsleysiskenndin svo
alger ... Þau voru í veröld fyrir
sig. Prestaskólinn var í milljón
mílna fjarlægð; morgunverður-
inn með föður Stella eitthvað
sem gerzt hafði fyrir mörgum ár-
um. En begar hann rifjaði upp
þrekleysi sitt og ' óstyrk þegar
hann bað hjá stúlkunni, var eins
og það bergm'ólaði efasemdir þær
og öryggisleysi sem höfðu þjakað
hann undanfárnar vikur.
En hefði hann brugðizt henni
þá, þá var það ekkert á móts
við það sem þeir höfðu gert
henni síðan, allir til samans.
Hann reyndi að þoka mynd
hennar úr huga sér, en það var
ómögulegt. Hún haggaðist ekki.
Hann sá hana í bjarmanum frá
kveikjara Franklinns, eins og
lifandi lík sem bjargazt hafði í
brennsluofni í haug af braki. Að
kenna logregluþjóninum um það
sem gerzt' hafði, var að skjóta
sér undan eigin ábyrgð. Hann
Pastir liðir eins og venjulega.
13.00 Á frivaktinni.
17.40 Frambvkðarkertnsla
í frönsku og þýzku.
18.00 Fyrir yngstu ihlustendurna.
20.00 Af vettviangi dómsmálanna.
20.20 Is’enzkir organieikarar
kynna verk eftir Johann
iSebastian Bach. Haukur
Guðlaugsison leikur. Dr.
Páll ísólfsson flytur inn-
gangsorð að þessum tónlist-
ai-þáttum a) Prelúdía og
þiKföld fúga í Es-dú;r. b)
Þnír siá’maforleikir: Ástkæri
Jesú, Jesú Kristi þig kalla
ég á og Vakná)X)f5íons verðir
i kalla.
2t).45 Erindi: Þorlákur Ó. John-
son og Sjómannaklúbburinn;
síðara erindi (Lúðvík Krist-
:t jánsson rithöfundur).
31.45 Tónleikar: Hljómsveit Borg-
aróperunnar í Berlín ieikuir
iforleikinn Konungsbörnin
cftir Humperdinck; Artur
Rother stjórnia.r.
21.25 Upplestur: Félagar mínir,
bókarkafli eftir Aniatoiné 'de
Saint-Exupéry í þýðingu Er-
lings Haildórssona.r (Eriing-
ur Gis’ason leikari).
22.10 Kvöldsa.g-an: Refaskyttur.
22.30 iHármonikuþáttur: Jan
Moravek og félagar hans
leika í þættinum sem er
stjórnað a,f Högna Jónssyni
og Henry Éýland.
23.00 Dagskrárlok.
hefði getað neitað að yfirgefa
hana. Plvað sem byssunni leið,
þá hefði hann getað staðið sem
fastast og gefið dauðann og djöf-
ulinn í allt •—■ rétt eins og hann
gæti núna stanzað og sagt Boog
að bera sjálfum sitt eigið gull.
Gæti... En þó hann leitaði uppi
hugrekki til þess arna, hvaða
gagn yrði að því? . Drengurinn
myndi gjalda þess — það var
öldungis víst. Drengurinn var
háspilið hjá Boog og hann var
ekki reiðubúinn að láta nota
það — jafnvel þótt flótti þeirra
frá Lauru Chandier, virtist glæp-
samlegur og hugsunin um hana
þar sem hún kæmi smám saman
til meðvitundar, væri honum
næstum óbærileg. Hið bezta sem
hann gat vonað henni til handa
var að hún væri þegar dáin —
og honum var ljóst að með þeirri
von sinni var hann að þvo hend-
ur sínar; viðurkenna endanlegan
ósigur sinn. ,
Hann heyrði drenginn vera að
gráta fyrir aftan sig. Hann sagði
yfir öxlina: ,,Hertu þig upp,
drengur minn. Þetta bjargast allt
saman.“ Hann fékk ekkert svar,
en Boog hló lágt og illgirnislega
og Hayden vissi allt í einu, ,að
hann hataði Bo.og fyrir það sem
hann hafði gert þeim öllum.
Drengurinn var hræddur. í
ákafa sínum að vera sem lengst
frá Boog, rakst hann í sífellu í
hælana á Hyden. Hann hafði
verið hræddur frá upphafi, allt
frá því hann losaði af sér ör-
yggisbeltið og sá Boog í hnipri
að kasta upp hinum megin við
það sem eftir var af gangveg-
inum. En það var 'þó allt öðru
víisi. Hahn hafði verið ringlaður
eftir áfallið, en bað hafði allt
verið einhvern veginn óraunveru-
legt — eins konar draumur —
eins og einhver annar hefði ver-
ið hræddur um hann. Ja.fnvel ná-
vist dauðans hafði ekki verið
svo skelfileg. Og þótt hann hefði
starað í ógn og skelfingu á flak-
ið og séð skaðbrennda stúlkuna
á teppinu, þá hafði návist Hay-
dens og Franklinns veitt honum
annað sem gerzt hafði saman-
lagt. Hann barðist við óttann
eins lengi og hann gat, en smátt
o.g smátt náði hann tökum á
honum. Skuggi Haydens var eng-
in huggun; ekki heldur hunds-
leg hlýðni Franklinns við Boog.
í myrkrinu varð hann æ hjálp-
arlausari og meiri einstæðíngur.
Og þegar. gráturinn yj'irinigadi
hann loks og' Hayden, . sagðii
,,Hértu þig' upp, drengur minn,
þetta bjargast allt saman,“ þá
hristi hann höfuðið ofsalega og
kreisti aftur augun, til bess að
sýna að hann tryði honum ekki
lengur og treysti honum ekki
lengur.
Boog skimaði framfyrir sig ó-
rór og taugaóstyrkur. Það voru
engar vörður, enginn sjóndeild-
arhringur sem hægt var að átta
sig á. Hann stjórnaði ferðinni
af eðlishvöt, stefndi á lágu hæð-
irnar sem lágu í suð-vestri. Hann
sá útlínur þeirra fyrir sér, eins
og krypplað, fjólulitt flauej, og
að hans áliti voru þær ekki
lengra burtu en svo sem tíu
mílur. E.f ekki Htffðl fárið að
rigna hefðu þeir flogið áfram;
á þrem tímum, mesta lagi fjór-
um, og j.ieir hefðu losnað við
slétturnar — í bili að minnsta
kosti. En eins og á stóð gat
hann enga grein gert sér fyrir
hve lengj þeir yrðu. Óveðrið
biði ekki endalaust. Auk þess
minnti hann, að hæðadrögin
hefðu verið tvenn og samsíða og
auðnarbelti milH þeirra. Ef illa
færi, gætu þeir lent í miðju
skarðinu án þess að hafa hug-
mynd um það. Og ef þeir væru
á bersvæði, þegar sólin kæmi
upp, þá var óvíst að þeir kæm-
ust í skjól án þess að til þeirra
sæist. Tveimur gæti kannski
tekizt, það, en ekki fjórum. Flug- [ 12057 12147
vé.larnar yrðu á þönum frá því
í dögun, Og nokkru eftir það,
þegar þeir væru búnir að at-
huga flakið óg einhver legði
saman tvo og tvo, þá yrði leit-
in gerð víðtækari og öflugri.
Þeim veitti ekki af Öllu því
skjóli sem unnt var að ná í. Og
á bersvæði var ekki um neift
slíkt að ræða.
Því meira sem hann hugsaði
um það sem framundan var, því
kvíðafyllri varð hann; því oftar
leiðrétti hann ímyndaða stefnu
Fránklinns. Ef hann hrasaði við,
fann hann til hræðilegs sárs-
auka í úlnliðnum sem barst -upp
allan handlegg. Sigurhrós hans
var þegar farið að dofna við
tilhugsunina um að innan tíð-
ar yrði -leitin hafin.
Engintj -andaði aftan á háls-
inn á honum; ekkert fótatak
heyrðist fyrir aftan hann. En
þó sneri hann sér við einu
sinni og starði út í myrkrið
áður en hann hrópaði til Frank-
linns að ganga hraðar.
Vinningar í fyrsta flokki 1
Happdrœtti Háskólans
Nr 37944 kr. 500.000
Nr. 55316 kr. 100.000
Kr. 10.000
1479 3867 11299 18432 22074
i 35491 36576 43199 43665 47156
f) 52564 52645 55921 56079 56249
57775.
5000 kr. vinningar.
1093 3316 3524 3536 5077 5334
5967 9702 11882 12024 13033 13237
14496 16389 17434 18297 18908
19691 20610 22051 22.844 22939
22978 23640 26075 26554 27339
32105 33136 33541 33868 36251
37379 38268 38370 39947 41594
41638 42101 42177 43288 43639
44015 44870 45721 46200 46460
47447 47575 51567 51858 51949
52867 53805 55984 57728 59119
59206 59709 59964.
Aukavinningar kr. 10.000
Nr. 37943 37945
1000 kr. vinningar.
414 629 689 709 804 980 1020
1239 1284 1409 1416 1596 1651
1661 1731 1770 1946 1950 2187
2195 2228 2243 2339 2364 2365
2679 2859 2865 2914 2956 2999
3096 3174 3363 3372 3378 3385
3448 3459 3538 3700 3708 3711
3749 4030 4203 4489 4491 4517
4534 4551 4613 4790 4938 5269
5469 5518 5574 5628 5827 5898
5965 6124 6216 6288 6290 6449
6517 7227 6555 6640 6724 6807 6864
7235 7376 7387 7417 7577 7648
7692 8067 8107 8291 8474 8717
9152 9154 9326 9766 9891 10071
10200 10287
10859 10957
10367 10577 10814
11040 11082 11156
11198 11224 11274 11322 11372
11626 11640 11721 11726 11798
11799
12172 12229 12391
12436 12.444 12450 12473 12527
'12669 12877 12952 13130 13162
13318 13331 13344 13422 13498
13558
14694
15488
13527 13540
11469 14662
14993 15123
15891 16121
16786 16915
17294 17391
13743 14125
14852 14928
15762 15864
16185 16217 16500
16959 17100 17179
17475 17498
Regnslettui'nar bárust með
vindinum, síðan stytti snögglega
oryggiskennd. Og það hafði Boog upp. Elding blikaði enn og nótt-
einnig gert, þótt undarlegt megi
virðast. Þeir voru lifandi menn,
af holdi og blóði. Og þegar lög-
regluþjónninn og maðurinn með
hundaflibbann höfðu sagt hon-
um, að þetta færi allt vel, þá
hafði hann trúað þeim. Hann
hafði trúað þvi, að hann hefði
ekkert að óttast lengur, vegna
þess að það skelfilega væri lið-
ið hjá og innan nökkurra
klukkutíma y.rði þeim bjargað og
pabba háns yrð.i gagt, að allt
væri í lagi. . . .
En nú. hafði þetta allt saman
snúizt við. Nú var allt komið á
ringulreið, en, nú var það ekki
eins og neinn draumur. Alveg
eins og marið á hálsinum á hon-
um var hræðilega raunverulegt
og Boog var skelfilegri en allt
in brá upp draugalegum mynd-
um af göddóttum runnum og
einnstökum saguaro-kaktusi, eins
og risastórum, gráum kerta-
stjaka. Þrumuhljóðið kvað við
beint yfir höfðum þeirra. Þeir
gengu nokkur hundruð metra.
Það heyrðist ekkert lengur í
drengnum. Eina hlióðið sem
heyrðist var urgið í bjórdósun-
unj hverri við aðra í töskunni
og marrið í þurrbrjósta jarð
veginurn undir fótum. X fáeinar
mínútur var þetta þannig. En
syo heyrðu þeir regnið nálgast
frá vinstri hlið.
Fyrsf var eins og vindblær
væri að bæra ótal laufkrónur.
Hljóðið virtist fjarlægt og án
allrar ógnunar. En smám sam-
an hækkaði hljóðið og það var
17639
18260
18724
18925 18970 19206 19234 19257
19458 19617 19766
20078 20100 20124
20256 20359 20385 20402 20556
20575 20602 20636 20708 20821
21138 21169
21772 21778
22226 22243
17876 17907 17914 18023
18330 18496 18667 18673
19259 19431
19986 20004
20951 21111
21388 21537
2.1893 22038
23282 23459 23481
23715 23760 23811
23820 23915
24913 2.4974 25098 25186
25549 25731 25765 25866
25929 26216 26521 26599 í
26761 26794 26937 27150 í
27318 27373 27661 27714 í
28366 28508 28813 28937 í
29032 29116 29287 29328 S
29434 29612 29626 29649 29946
30008 30361 33476 30493 3050Í
30559 30573 30820 30873 3090S
31013 31085 31242 31265 31334
31452 31534 31763 31788 3Í85T
32060 32136 32141 32300 32408
32542 32692 32712 32848 32898
33198 33280 33299 33356 33445
33460 33511 33539 33574 33688
33724 33920 34156 34216 34383
34409 34919 34685 34689 34881 34909
34960 34976 35202 35263 35267
35554 35585 35595 35624 35709
35738 35823 35965 35984 36004
36285 36298 36319 36546 36898
36936 36982 37102 37157 37348
37449 37512 37581 37660 37757
37825 37967 38075 38221 3822®
38239 38272 38338 38802 38824
38881 38945 39010 39050 39145
39165 39274 39275 39349 39479
39611 40022 39780 39846 39890 39893
40078 40580 40258 40296 40460 40555
40633 40066 40767 40793 4079]»
40837 40874 41174 41204 4123$
41252 41289 41317 41321 41621
41631 41667 41822 41844 4191?
41973 42004 42036 42280 422ÓÍ
42363 42369 42584 42658 4272®
42841 42908 43024 43128 43158
43424 43453 43507 43586 43684
43699 43739 43758 43825 43884
43908 43942 43984 43998 44025
44040 44221 44262 44285 44383
44405 44615 44657 44740 44757
44968 45111 45118 45258 45367
45450 45471 45477 45680 4568S
45694 45791 45948 45948 4595®
46006 46187 46326 46338 4650®
46639 46712 46821 47240 47420
47432 47474 47505 47553 47856
47858 47971 48015 48020 48045
48138 48201 48271 48393 48458
48511 48626 43652 48825 48961
49180 49468 49484 49493 49551’
49634 49728 49745 49899 49931
49952 49961 49974 50101 5023?
50513 51162 50650 50695 50729 5076®
51183 51225 51246 51361 51394
51553 51589 51618 51687 51698
51860 51904 51911 52018 5212S
52165 52346 52556 52740 52784
52853 52866 52892 53205 5324®
53549 53938 53564 53641 53739 53778
54005 54562 54021 54158 54231 5451§
54630 54661 54685 54800 5487?
54895 55024 55114 55231 55279
55319 55346 55442 55677 55728
55725 55751 55917 56254 5632®
56449 56497 56540 56546 5657®
56614 56703 56784 56829 5687®
56906 57046 57093 57242 5730T
57433 57762 57778 57960 5800®
58016 58187 58195 58281 58362
58441 58528 58645 58692 58699
58700 58826 58886 58896 5894®
58979 58998 59185 59193 5925®
59289 59325 59451 59522 5963S
59608 59900 59708 59957. 59725 59746 5986(6
(Birt án ábyrgðar).
Sendisveinn óskast
eftir hádegi. Simi 22973.
BókakiS Máls og meiiiiiugar.
Sími 22973. . ' ...
Konan mín
TJNA PÉTUUSDÖTTIR,
andaðist 16. þ. m. á Landspítalanum.
Jarðarförin tilkynnist síðai'.
Guðmundur Kr. Jónatansson.
'«?
Fimmtudagur 18. janúar 1962 — ÞJÓÐVILJINN —
tmi
Í.J —
!.(i j