Þjóðviljinn - 04.02.1962, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 04.02.1962, Qupperneq 8
-3L. BÓDLEIKHIJSID SKUGGA-SVEINN Sýning í dag kl. 15. — Uppselt Sýning miðvikudag kl. 20. HÚSVÖRÐUKINN Sýning í kvöld kl. 20. STROMPLEIKURINN Sýning þriðjudag kl. 20. Síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Sími 22-1-40. Fyrri maðurinn í heimsókn <The pleasure of his company) Fyndin og skemmtileg, ný, ame- rísk litmynd. Aðalhlutverk: Fred Astaire Lilli Palmer Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bingó kl. 2 SAfWMrtftgt Sími 50 -1 - 84. ÍÆvintýraferðin Sýnd kl. 7 og 9 Lausnar g j aldið Sýnd kl. 5. Barnasýning kl. 3: Nýtt teikni- myndasafn Meðan eldarnir brenna KOrustan um Rússland 1941) Sýnd kl. 9. Bönnuð bömum Hneykslið í kvennaskólanum •(Immer die Madchen) XvTý, þýzk, fjörug og skemmtileg gamanmynd með hinni vin- sælu dönsku leikkonu Vivi Bak. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð börnum. Barnasýning kl. 3: ÍGullna skurðgoðið Frumskógarmynd með Bomba og apanum Kimbbo. Vöruhappdrcctti g | gg 12000 vinningor d dri Hæsti vinningur í hverjum flokki 1/2 milljón krónur. Dregið 5. hvers mánaðar. iLEMFElafíl jBÆYKJAylKIJR’ Hvað er sannleikur? Sýning í kvöld kl. 8.30 Aðgöngumiðasalan er opin í Iðnó frá kl. 2 Sími. 1 ^l 91 Kópavogsbíó Sími 19 -1 - 85 Synduga konan Sérkennileg og spennandi, ný, amerísk m.ynd. sem gerist á dögum Rómaveldis. Bönnuð yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýnirig kl. 3: Einu sinni var v - - Ævintýramynd með tali frú Helgu Valtýsdóttur. Miðasala frá kl. 1. Gamla bíó Sími 1-14-75 Sjóveiki skipstjórinn (All at Sea) Bráðskemmtileg og ósvikin ■ensk gamanmynd, með hinum snjalla leikara Alec Guinnes í aðalhlutverki, einnig Jackie Collins Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tumi þumall Sýnd kl. 3. Áusturbæjarbíó Sími 1-13-84 Á valdi óttans (Chase A Crooked Shadow) Óvenju spennandi og vel leikin ný, ensk-amerísk kvikmynd með íslenzkum skýringartext- um. Richard Todd, Anne Baxter. Sýnd kl 5, 7 og 9. Vinur Indíánanna Sýnd kl. 3. Hafnarbíó Sími 16444. F allhlíf arsveitin Hörkuspennandi, ný, amerísk kvikmynd. Richard Bakalyan Jack Hogan Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Villi spæta Sýnd ki. 3. Stjörnubíó Stóra kastið Skemmtileg og spennandi, ný norsk stórmynd í CinemaScope úr lífi síldveiðisjómanna, og gefur glögga hugmynd um kapphlaupið og spenninginn bæði á sjó og landi. Mynd sem allir hafa gaman af að sjá. Aðalhlutverkin leika tveir af fremstu leikurum Norðmanna: Alfred Maurstad og Jack Fjeldstad. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Töfrateppið Sýnd kl. 3. FILMÍA Q ,•’ Sýnd verður bandaríska kvik- myndin •■'•• •' V “iiJcy ■ ; : * The Sun Shines Bright eftir John Ford í Stjörnubíói í dag kl. 13. Hafnarfjarðarbíó Sími 50-2-49 Barónessan frá benzínsölunni Sjáið þessa bráðskemmtilegu úrvals gamanmynd. Sýnd kl. 5 og 9. Óvenjuleg öskubuska Sýnd kl. 3. Nýjabíó Sími 1 -15 - 44. Flugan sem snéri aftur (Return of the Fly) ’ Æsispennandi, ný, CinemaScope mynd. Aðalhlutverk: Vincemt Price Brett Halsey Aukamynd: Spyrjið þá sem gerzt vita Fróðleg mynd með íslenzku tali. Bönnuð börnum yngri en 16 ára Sýnd kl. 7 og 9. Skopkóngar kvik- myndanna Allra tíma frægustu grínleik- arar. Sýnd kl. 5. Kátir verða krakkar! Chaplins- og teiknimynda- syrpa. Sýnd kl. 3. m Trúlofunarhringir , stein- hringir, hálsmen, 14 og 18 karata. Nýtízku husgögL Fjölbreytt úrval. Póstsendum. Axel Eyjólfsson, Skipholti 7. Sími 10117. Leiðsétling Inn í grein Guðmundar Vig- fússonar í blaðinu í gær slæddust tvær prentvillur, sem leiðrétta þarf. Framarlega i greininni stóð: „Nægilegt sé að parta skipulagskerfin niður og fela úrlausn þeirra einka- framtakinu". Á að vera skipulagsverkefnin. Og í niður- lagsmálsgrein er talað um upp- skipptingu skipulagshverfanna, á einnig að vera skipulags- verkefnanna. PökkunarstálkHr og karlmenn óskast. Fæði og húsnæði. — Mikil vinna. Hraðfrystistöð Vestmannaeyja. Sími 11 og 60 (í Reykjavík 19-4-20). Þjóðviljann vantar unglinga til blaðburðar um VESTURGÖTU og KARSNES. AFGREIÐSLAN. — Sími 17-500. Þj óðleikhúskóriim endurtekur samsöng sinn í Kristskirkju, Landakoti sunnudaginn 4. fcbrúar kl. 21, vegna fjölda áskorana. Aðgöngumiðar seldir í blaðsöluturni Sigfús^r Eymundsonar. Ný sending Þýzkar knldahúfur G L U 6 61N N Laugavegi 30 Hnífsdælto gar — Hnífsdæliugar Drekkum sólarkaffi í Klúbbnum, fimmtudagskvöld 8. febr. klukkan 20,30. Tilkynnið þátttöku sem fyrst í síma 35372, 12468 eða 19894. ' Skemmtinefndin Nýtt á útsölunni: KJÓLAR — inn- lendir og amerísk- ir, fyrir hálfvirði. PILS — slétt og plíseruð. Síðbuxur, . úlpur og margt fleira. Nú er tækifær- ið að gera hag- kvæm kaup. Klapparstíg 44. Jg) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 4. febrúar 1962

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.