Þjóðviljinn - 04.02.1962, Blaðsíða 9
Sl. þriðjudag birtum við
kafla úr íþróttablaðinu ,,Þrótti“
þar sem sagði frá hinu sögu-
lega atviki er Olympíuflokkur-
inn ætlaði að ganga inn á leik-
vanginn í Stokkhólmi 1912. Það
kemur víða fram í frásögninni,
að þessir ungu menn vilja koma
fram sem íslendingar, og forð-
ast allt það, sem gæti kallazt
samkrull við Dani. Fer vel á
því að rifja bað svolítið upp,
einmitt við það tækifæri er
íþróttasambandið er 50 ára.
Þessi för rekur á eftir því að
sambandið er stofnað. Þá er
ekki síður ástæða til að rifja
upp frammistöðu Sigurjóns Pét-
urssonar í grísk-rómversku
glímunni á leikjunum.
Ætluðu að tala á ensku
„Þróttur" segir m.a.:
Nú voru allir komnir til K-
hafnar og höfðum við fest okk-
ur þar bústað í Bredgade 63
unz við færum til Svíþjóðar, en
þangað ákváðum við að fara
sem fyrst. — Héldum við þang-
að þ. 24. til þess að lenda eigi
í hóp danskra íþróttamanna, er
við heyrðum að ákveðið hefðu
þ. 25. til fararinnar, og forðast
þannig öll yfirráð af þeirra
hendi. Til Stokkhólms komum
við þ, 25. júní. — Leið nú eigi
á löngu unz við hlttum ýmsa
ritstjóra að málum, sem virtust
ákafir að geta flutt af okkur
fyrstu tíðindi. Við voru.m því
gripnir gtóðvolgir og spurðir
á víð og dreif, en þó við hefð-
um innbyrðis ákveðið að tala
mest ensku unz við gætupi
bjargað okkur vel á sænsku,
þá neyddu kringumstæðurnar
okkur til þess að freista að
mæia á henni, fyrr en við vor-
um menn ti.l, það vildi sem sé
verða dönsku.skotnara fyrst í
stað. en okkur geðjaðist að.
(Glímumennirnir sýndu ísl.
glímu á leikjunum og tókst hún
vel og þótti áhorfendum mikið
til um hana og svo heldur frá-
sögnin áfram orðrétt): — En
það sem hinsvegar dró úr gleð-
inni var bað, að í sýningar-
skránni stóð daginn sem Jón
hljóp „Jón Halldórsson Dan-
mark (Istand)“ þvert lofan í
strörig loforð um að þar stæði
aðeins nafnið „Island“ enda
hlióp Jón með fálkamerkið eitt
á brjóstinu. en eigi með ,Danne-
brog' og -fálkann, en þó ofbauð
okkur, er Sigurjón var talinn
fyrsti maður frá Danmörku og
Islands hvergi getið, er hann
glímdi í fyrsta sinn, þó bar
hann fálkamerkið á brjóstinu
en eigi „Dannebrog".
Þjóðerni breytt
• Við brugðumst reiðir við og
fórum þegar til Olympíunefnd-
arinnar og ávíttúrri hana fyrir
ósæmindi og ókurteisi að leyfa
6ér að breyta um þjóðemi á
[ nokkrum manni, en þeir afsök-
uðu sig á alla lund og töldu
það hreinustu vangá og beiddu
okkur fyrirgefningar, því þeir
sáu hve móðgandi þetta var, en
samt sem áður var því ekki
breytt næsta dag, hvort sem
það hefur enn legið í gleymsku
eða vangá. Við ítrekuðum
því enn kröfur okkar um að
þessu yrði kippt í lag, en það
var ekki öðru en hreinustu af-
sökunum að mæta og fullviss-
ingu um að því yrði breytt —
enda varð nú ,af því. Héðan af
stóð aðeins „Island“ við nöfn
Jóns iog Sigurjóns. — Okkur
datt í hug að Danir eða Fritz
Hansen hafi róið eitthvað und-
ir, en það látum við ódæmt, en
arinars var þeirra ávallt minnzt
sem íslendinga í blöðunum . ..
I lok frásagnarinnar segir:
Þegar til Danmerkur kemur,
ejáum vér að sum dönsku blöð-
in höfðu dæmt okkur hart fyr-
ir framkomu okkar gagnvart
Dönum, en önnur ávítuðu mjög
framkomu Fritz Hansens, og
töldu hana sprottna af lúalegri
þjóðardrambsemi, er meira að
segja Rússar létu sér ekki
sæma. Og víst er um það að
Fritz Hansen fékk miklar ákúr-
ur frá innanríkisráðherranum
fyrir tiltækið.
Glímt í 35 mínútur
— Þann 7. júlí var éigi síður
áríðandi fyrir orðstír okkar Is-
lendinga, því nú átti Sigurjón
að glíma í fyrsta sinn. Við vor-
um bæði æstir og kvíðandi,
ekki sízt vegna þess að hiti
var afskaplegur og Sigurjón var
kallaður fram eða merki hans
„D. l.“ dregið upp er heitast
var dagsins klukkan 3.40.
Hjartað tók að berjast nokk-
uð ótt í brjóstum okkar félaga
hans, við kviðum því er Sigur-
jón yrði nú óheppinn, því mest
var undir því komið að kom-
ast hjá þeim erfiðustu fyrst, því
50 menn voru í flokki hans iog
sérhver úr sögunni er tvisvar
beið ósigur. Hamingjan heilög!
— Það var Finni að nafni Gust-
af Lennart Lind, sem átti að
mæta Sigurjóni. Okkur stóð
stu.ggur af öllum Finnum, því
að af þeim gengu mestar trölla-
sögur. Háls Finnans var öllu
gildari að sjá en höfuðið og
allur var maðurinn mjög sterk-
legur, en í fyrstu atrennunni
náði Sigurjón á honum taki
(höfuðtaki með mjaðmahnykk)
og hafði hann þegar undir, en
Finninn smaug úr því á síðasta
augnabliki. Þeir glímdu síðan í
hálfa klukkustund svo hvorug-
u.r lá, en Sigurjóni veitti auð-
sjáanlega betur. Áttu þeir þá
að hvíla í eina mínútu, en í
næstu atrennu lagði Sigurjón
Finnann, eftir skamma viður-
eign, (35 mín. í allt). Við hróp-
u.ðum ísland og hlunum til sig-
urvegarans næsta kátir . ..
Sigrirjóni rann í skap
Nú víkur sögunni aftur að
viðureign Sigurjóns, hann átti
sem sé að glíma undir eins þ.
8. aftur (daginn eftir); Við
komum útá Stadion kl. 1.30 og
þá urðum við eigi alllítið skelk-
aðir, er við sáum að „D l.“ var
þegar á stöng, en sá er eigi
mætti í tíma, gat átt það á
hættu að vera dæmdur ósigur-
inn þegar í stað. Það var asi
á Sigurjóni sem von var á —
og að svipstundu liðinni stóð
hann andspænis mótstöðumanni
sínum. Við höfðum varla haft
tíma til að kvíða hver mundi
nú koma, — enda brá okkur
eigi lítið í brún er við sáum
að það var hvorki meira né
minna en heirrismeistari þessa
flokks, Finninn Johan Kustaa
Saila, sá er fellt hafði S. M.
Jensen í Kaúpmannahöfn um
Vorið í þyngsta flokki.
Við höfðum enga von um að
Sigurjón myndi standast hon-
um snúnirig, því maðurinn var
óárennilegur í okkar augum.
En ekki leið á Jöngu unz Saila
neitaði að glíma við Sigurjón
og bar því við að hann hefði
smurt sig á hálsinum, en Sig-
urjón kom beint frá nuddlækni
og gat því verið eitthvað þval-
ur, dómarinn sagði honum að
þurrka sig en Sigurjón sagði
sem var, hvernig á þessu stæði,
en ekki tjáði að deila við dóm-
arann. Ekki er ólíklegt að Sig-
urjóni hafi runnið í skap við
áburð þennan og gekk allhvat-
lega á móti keppinaut sínum,
er þessu var fullnægt. En varla
höfðu þeir tekið tökum fyr en
Sigurjón náði á honum háls-
takinu góða, og valt hann til
jarðar. Við báðum til forsjón-
arinnar að þetta mætti hrífa
enda urðu úrslitin þau, að ís-
lendingurinn var orðinn sigur-
vegari eftir eina mínútu. Við
vorum allir í sjöunda himni
það sem eftir var dagsins, en
daginn eftir var hlé hjá Sigur-
jóni,. — Þótti okkur nú byrjun
Sigurjóns glæsileg og sænsku
blöðin töldu hann mundi verða
skeinuhættan Anders O. Ahl-
gren landa þeirra, er talin voru
vís 1. verðlaun, en þó heyrðum
um við að Saila mundi ekki
vera skæðastur Finnanna; að
enn væru þeir Oscar Wikluná
og Ivar Teodor Böling verrf
viðureignar. En okkur þótti nd
ólíklegt að Sigurjón, þreytti vif
fleiri Finna fyrst um sinn.
y
Þá mættust harður
Finni og harður
íslendingur
— En klukkan 11 kom „D. !.«•'
á stöng. Sigurjón var helduSi
illa fyrirkállaður svo snemms
dags. því vonuðum við að hanr;
fengi nú einhvern biálan við að
fást, en hvað varð? Mundi ekkJ
skálma fram á móti honurr'
Finninn Oscar O. Wiklund, ei'
talinn var beztur Finnanna og
talin vís verðlaun, enda va'.
hann mikill maður vexti, á hæf’:
við Sieurión. en öllu vöðva*
meiri á handleggi, en r-ýrari ú
fætur. Við voru.m sem stein?
lostnir og vorum viðbúnir að
taka forlösimnrri. hy°r sem barí
k.ynnu að verða. Auðséð var þeg-'
ar, að Wiklund ætlaði sér eigí
að mæta sömu forlögum serr>
hi.nir landar hanS tveir. os lf‘
því á því lúalaei að grípa
hægri handlegg Sigurjóns hvað
eftir annað og liggja á honurft
af öllum kröftum, til bess aö
Sieurjón gæti ei.gi náð höfuð-
takinu góða. — sem skaut öll“
um glímumönnum skelk í bringu..,
en beitti jafnframt svo óleyfi-'
legum fantatökum að við siálft
lá. að hann beinbrvti Sigurjóiv
eða setti hann úr liði, svo dón>
arinn varð t.vi.svar að skeras*
í leikinn. Geneust heir síðan C
allknálega, en auðséð var begar
að hér mættust tveir seieir. Þ(»
virtrst Sieurión meea sin betk
ur standandi. en vantaði kunn'
áttu oe lag á við hinn. er nið-r‘
u.r á dýnuna var kpmið. Wik*
lund reyndi iafnan að haldð
þeim við jörði.na, en Sieuriöl>
stóð unn með hann hvað eftií
anu.að og vakti bað mikla eftir*
tekt. og aðdáun meðal áhorf'
endanna. en þáð hefur óefní
mætt. Sieuriön um of. Þanniíi
leið 1. gh'muhílið (háif klukku
stund), að ekki mátti á millí
siá, en báðum h.afði aúðsiáan-’
leea runriið í skan. Éftir 1 mín-
ú+n runnn. brir saman aftur otf
átti mi að dæma heim sigur
i.nn efti.r stieafiölda (noints^
s°m svo ér kallað. hað er: éffk
því hvor srhieði hlnn í briigð-
Framhald á 10. síð<ú
Heimsmet í \
stangarstökki í
NEW YORK 3/2^ Bandaríkj;.r
maðurinn Kohn tlelses, setti
gær nýtt heimsmet í stangaff.;
stökki. Hann stökk 4,88 metr^
Hann setti metið á móti sea*
haldið var í Madison Squar?
Garden í New York.
f fyrri viku setti sami maft ■,
ur nýtt heimsmet í stangar-
stökki innanhúss, stökk 4,8*
metra.
Heimsmet í í
800 m hlaupi '
CHRISTCHURCH 3/2 — £
frjálsíþróttamóti hér, setti Pet
er Snell frá Nýja Sjálandi nýtf,
lieimsmet í 800 metra hlaup^.
hljóp á 1.44,3 mín.
Sunnudagur 4. febrúar 1962 — ÞJCÐVILJINN —