Þjóðviljinn - 25.02.1962, Blaðsíða 2
1 ilag' er sunnudagurinn 25.
i'ebrúar. Victorinus. Tungi hæs.t
á lofti kl. 4.39. Árdegisháflæði
kl. 8.39. Síðdegisháflæði kl. 20.59.
Næturvarzla vjkuna. 24. febrúar
til 3. marz eí í' Tngólfsapóteki,
simi 11330.
j flugið
Loftleiðir
1 dag er Þorfinnur karlsefni vænt-
a.nlegur frá N.Y. kl. 8.00, fer til
Osló, Kaupmannahafnar o.g Hels-
inki kl. 9.30. Leifur Eiríksson er
væntanlegur frá N.Y. kl. 10.00, fer
til Luxemborgar kl. 11.30. kemur
t'il baka kl. 23.00 og heldur áleið-
is til N.Y. kl. 0.30.
Flugfélag íslands
Millilandafiug: Gullfaxi er vænt-
amegur til Reykjavíkur kl. 15.40 í
dag frá Harrtborg, Kaupmanna-
höfn og Oslo. Flugvélin fer til
Glasgow og Kaupmannahafnar kl.
8.30 í fyrramálið.
Innanlandsflug: I dag er áætlað
að fljúga til Akureyrar og Vest-
manno.eyja. Á morgun er áætlað
að fljúga til Akureyrar, Horna-
fjarðar, lsafjarðar og Vestmanna-
eyja.
B' Eimskipafélag Islands
' Brúanfoss fór frá Hamborg í gær
» til Álborg. Dettifoss kom til R-
; víkur 21. þ.m. frá Hamborg. Fja.ll-
I foss fór frá Gdynia 23. þ.m. til
S Rostock og Kaupmannahafnar.
; Goðafoss fór frá Reykjavík 23. þ.
*, m. til Dúblin og þaðan til N.Y.
j'Gu'Ifoss fór frá Deith 22. þ.m.
« Vænta.nlegur til Reykjavíkur x
í morgun. Skipið kemur að bryggju
• um kl. 8.30. Lagarfoss fór fiá lsa-
í firði í gær til Siglufjarðar, Húsa-
• vikur, Akureyrar og þaðan til
; Vestfjarða og Faxaflóahafna.
j Reykjafoss fór frá Hull i gær til
I-.Reykjavikur. Selfoss fer frá N.Y.
I 2. n.m. til Reykjavíkur. Tröllafoss
I fór frá Rotterdam í gær til Ham-
5 borgar. Tunguifors fór frá Gauta-
; borg 22. þ.m. til Reykjavíkur.
j Zeeha.an fór frá Keflavík 22. þ.m.
j til Grimsby og Hull.
•
■
i Skipadeild SIS
ÍJlvassafeH er í Revkjavík. Arnar-
;.-fe]l er i Rierne. Jökulfell er í Þor-
jS'ákshöfn. Dsarfell er í Rotter-
j í.dam. Litlafell er á leið til Rvík-
: ur frá Austfjarðahöfnum. Helga-
; fell er i Revkiavik. Hamrafell fór
(8. þ.m. frá Reykjavík áleiðis til
latumi.
afmœli
j Þóroddur Sigtryggsson, sjúkiahús-|
! inu á Sauðárkróki, er sextugur í
I dag. Vinir Þóroddar og félagar
; hér syðra og Þjóðviljinn senda
j honum beztu óskir á afmælisdag-
l messyr
m .<
i.
Háteigssókn
Messa i hát.iðasal Sjómannaskól-
ans kl. 2 e.h. Barnasamkoma kl.
10.30 f.h. Séra Jón Þorvaiðsson.
Dómkirkjan
Messa kl. 11 f.h. Séra Jón Auðuns.
Messa kl. 5 e.h. Séia Óskar J.
Þorláksson.
Lauga rnessók n
Messa kl. 2 e.h. Bat’naguðsþión-
usta kl. 10.15 f.h. Séra Garðar
Svavarsson.
Hallgrímskirkja
Barnaguðsþjónurta kl. 10 f.h.
Messa kl. 11 f.h. Séra Sigurjón Þ.
Árnason. Me3sa kl. 2 e.h. Séra
Jakob Jónsson.
Kópavogssókn
Messa í Kópavogsskóla ki. 2 e.h.
Barnasamkoma kt. 10.30 f.h. Gunn-
ar Árnason.
því miður ekki til að dreifa
þegar á átti að herða.
Að vísu tók formannsefni
B-l stans undir hvatningarorð
formanns félagsins til félags-
manna á félagsfund; um sam-
stöðu, ef til átaka kæm'. En
þegar á reyndi létu hvorki
hann, né aðrir af þeim sem
nú skipa B-listann, sjá sig
á skrifstofu félagsins, og einu
afskipti beirra af verkfallmu
voru þau að koma á fram-
færi við Moggann níði um
stjórn félagsins í beim til-
gangi einum að reyna að
eyðileggja samstöðuna og
veikja með því samningsað-
stöðu félagsins v'ð vinnuveit-
endur. Og fyrir samþj'kkt
sáttati'lösíunnar var barizt á
þann hátt, að reynt var að
hræða menn með margtuggn-
um tölum úr Mogga og Vísi
um hvað verkfa'Iið kostaði.
og því haldið fram, að sam-
þykkt þeirrar tillögu þýddi
raunhæfar kjarabætur fremur
öðrum. Samt vissu beir vel
sjá’fir, að tillagan yrð; ekki
samþykkt, og þeirra barátta
vær; bví aðeins t;i bess að
draga úr atkvæðamun og
veikja útkomuna til fram-
haldf á samningum.
Slíkar eru aer og kýr þeirra
manna, sem nú, al't í einu,
vakna af löngum dvala um
félagsmálin öll. og segjast vera
reiðubúnir að taka v.ð for-
ustunni í félaginu. En jafn-
framt forðast beir að m'nnast
einu orðj á sína stiórnartíð,
sem varaði þó í . brjú ár oS
þeim hlyti að vera fiúft að
vitna til, sem dæmi um
livern'g eigi að vinna að vel-
frrð í kjaramálum trésmiða.
Ne', um það he.yrist ekk; orð,
enda ekki aí miklu að státa,
bví að þrátt fyrir þrjár samn-
ingsuppsagnir á tímabilinu,
sömdu þeir ekki um eitt e'n-
asta prósent í kauphækkun,
og var Trésmiðafé'agið eina
verke’vAcfé'ag íands.'ns, sem
enga hækkun fékk allt frá því
árið 1955 Þar til á síðastliðnu
sumri. Hinsvegar hefur það
ekki frekar en önnur félög,
fa.r'ð varhluta af þeirri kjara-
skerðingu. sem vfir hefur dun-
ið nú hln síðari ár o,g B-lista-
mennirn'r eru fulltrúar fyrir.
En því snúa beir við. og gefa
nafnið kjarabætur án verk-
falla.
VINSTRIMAÐUR.
Bœforbíó sýnlr víðfrœga sovézka verðl
Á síðastliðnu sumrj háði
Trésmiðafélagið kjarabaráttu
sem og önnur verkalýðsfélög'
og varð að standa í mánaðar
verkfalli. Mikið vantaði á að
viðunandi samningar næðust.
Þótt þær kjarabætur, sem
fengust, væru til jafns við
það sem önnur félög sömdu
um, höfðum við dregizt svo
aftur úr öðrum iðnaðarmönn-
um í samnjngunum 1958, að
þurft hefði að vinnast betur
upp nú. Það hefð.i því mátt
ætla, að þeir sem telja sig
hafa áhuga á kjaramálum tré-
smiða og bjóðast til forustu
í þeim málum, hefðu sýnt það
í verki í verkfallinu að þeir
vildu nokkuð til vinna, að
sem mest og bezt samstaða
værj um þær ákvarðanjr serrr
félagið hafði tek.ð. Þessu var
— Ef þetta er ekki góð
mynd, þá veit ég ekki hvaða
kvikmyndir verðskulda að
vera kallaðar góðar, sagði
Helgi Jónsson bíóstjóri í
Haínarfirði, er hann leit inn
á ritstjórnarskirfstofur Þjóð-
viljans á dögunum og afhenti
okkur eintak af prógrammi
þeirrar kvikmyndar, sem nú
er sýnd i Bæjarbíói. Þessi
mynd er „Saga unga her-
mannsins“, ein víðfrægasta og
marglofaðasta seinni tíma
kvikmynd sem gerð hefur
verið í Sovétríkjunum. Hefur
myndarinnar áður verið ýtar-
lega getið hér í Þjóðviljan-
um og skal bví nú látið nægja
að birta fáein atriði úr le k-
skránni. ásamt mvnd af aðal-
leikendunum. Vladimír Ivasj-
off og Shanna Prokhorenko.
í sýningarskránni seg.'r;
— Þessi ,,óður“ um ungan
hermann hefst í algerri þögn.
Tilbreytingarlaus rödd byrjar
svo að segja sögu þessa
unga hermanns og konunnar,
sem horfir fram á veginn,
sem e.'nu sinni þyrlaðist upp
við brottför hans.
Frá byrjun verður áhorf-
andinn gripinn þe'rri hugsun
að hér sé maður að verki, sem
gjörþekkir af eigin reynd þá
atburði, sem verið er að iýsa
og fer hin bröttu einstigi
sannrar listar. Allt er hn't-
undur þessarar myndar, er
tvímælalaust einn efniiegasti
kvikmyndaserðarmaður Rússa.
Hann skriíaði kvikmynda-
handr'tið ásamt Valentin Jets-
cff. Hann iýs.'r atburðum. sem
hann þekkir af eigin raun,
t.d. atriði þar sem Aljosa
hleypur í kapp við skriðdrek-
ann. Þar lýsir hann sinni eig-
in tilfinningu, er hann stóð í
sporum Aljosa.
Aljosa og Shura eru leik'n
af tve.'m nemendum við kvik-
myndaskólann í Moskvu.
Þetta eru þeirra fyrstu hlut-
verk. Þeim er spóð glæs'legri
framtíð.
Það er margt fólk, sem er á
móti stríðsmyndum. Það segist
vera orðið jareytt á þeim og
svo sé verkefnið löngu þurr-
ausið. Allt sem hægt er að
sýna úr stríði sé iöngu sýnt.
Þetta er ekki venjuleg
stríðsmynd. Stríðsatriði eru
aðeins í upphafi myndarinnar
og örfáar spreng'ngar.
„Saga unga hermannsins“
er stórfenglegt myndrænt
listaverk, sem íarið hefur sig-
urför um heiminn og verið
sýnt á rnörgum frægustu
kvikmyndahúsum heimsins.
Hún hefur hlotið fjölda verð-
launa, bæðj austan hafs og
vestan, t.d. á kv'kmyndahátíð-
inni í Cannes, San Francisco
og Tékkóslóvakíu. —
miðað og hvergi vikið frá
settu marki. —
Ennfremur segir svo í sýn-
ingarskró um kvikmyndína og
höfund hennar;
— Grígorí Sjúkhræ, höf-
Anjo fylgdi gestunum til afa síns, er lá í rúminu. Með
titrartdi röddu þakkaði hann Þórði og Gilbert fyrir björg-
un bama sinna. Síðan sneri hann sér að Anjo og sagði:
„Þú verður að segja þessum mönnum allt, sem við vit-
fum u-m flakið. Allt, heyrirðu það. Anjo varð óttasleg-
inn. Var þetta í raun og veru meining afa hans? Jú,
hann vildi þetta sannarlega.. Þórður og Gilbert hlýddu
með athygli á fnásögn Anjos.
■
;
■
2) ~ Þ-JÓÐVILJINN —i Sunnudagur-25. febrúar l952
'■•••‘**«*BS*-<»®*»»*s-BBSa.5».B«aaa^aaaBrf-saS5aBJ|8aasSB#gSjiS8SS)6S«B5,-J,aaBÍ,sss=a5SS5s=.