Þjóðviljinn - 25.02.1962, Blaðsíða 4
Margt óvænt gæti
I>2ö nær engri átt að faðir Hamlets hafi
verið (lrepinn með þvf að hella .eítri í eyr-
a'ð á honum, segir danski Iæknisfræði-
(loktorinn Esbern Lomholt og síyður þessa
skoðun inargvíslegum rökum i löngu máli
og lærðn. PEP, teiknara danska blaðsins
Information, þykír líklegt að ýmislegt óvænt
komi upp úr dúrnum, sé endurskoðun á sögu
og bókmenntum haldið áfram í sama anda.
Jeppi á Fjalli var kapeílán í
gcðtemplarastúkunni í sinni
j sveit.
Njáll gamli kveikti sjálfur í á
Bergþórshvoli til að næla sér
í tryggingarféð.
Ewald skáld sá glöggt hvaða
ógæfa vofði yfir Fvungsíed.
Götu-Gvendur hafði aldrei á
ævi sinni sv.o mikið sem tekið
um hamarsskaft.
Friðrik III Danakonungur var
ekki aldeilis á því að láta líf-
ið í hreiðri sínu.
Síðasti Móhíkaninn var væg-
ast sagt ekki sá síðasti af
þeim ættbálki.
sumir
Ragnheiður Jónssdóttir:
Mín Iiljan fríð.
Helgafell.
, ,Það var ekki ætlun mín upp-
.haflega að gefast upp fyrir þess-
ari bók, cg í fyrstu atrennu
vjð lestuarinn þótti mér ekki
illa horfa og gekk ég í þeirri
du.1 nokkrar .vikur. (Sá maður
sem ég tel einna skást brjóstvit
hafa og einna óskeikulastan
’ vera var þó búinn að vara mig
viö). Og var ég þá hin, hróð-
ugasta. En því lengur sem ég
3as og því oftar, því daufari
'varð ég innvortis og 'skömm-
ustulegri, svo það er bezt ég
segi það umbúðalaust: Bókin
er vel skrifuð, hún er skáld,
konán, og hún' afsannar það
magfaldlega (sem ég held *eng-
inn hafi verið svo ósvífinn að
segjaf að íslenzk kona geti ekki
skrifað bók.
En eitt er að kunna v'el móð-
urmál sitt og kunna að beita
því fimlega, og að kunna að:
skrifa skáldsögu eins og sá
sem langa æfingu hefur, annað
er að ná taki á þeim lesendum
sem bókin viröist einkum ætluð.
en það mu.ndi ég halda að væri
ungar stúlkur. (og þó er það
ekki víst). Og þarf nú ekki vitn-
anna framar við, — enginn ís-
lenzku.r rithöfundur, sem skrif-
'ar fyrir ungar stúlkur, er jafn
’vinsaán, og þó verður varla
sagt að sagan sé nýtízkuleg.
: : Hún gerist á þeim tíma þeg-
'ar hinn ógeðslegi sjúkdómur
’ lungnatæring þótíi fín veiki (og
iþó ekki fín), en engin læknis-
: ráð til gegn henni nema kák og
kukl, á þeim tíma þegar bráð-
dugleg kona. sem þrælar myrkr-
anna á milli, getur ekki satt
sárasta hungur sitt og sinna
nánústu, en engin trygginga-
löggjöf til, ekki kofar yfir fá-
tæklingana nemá *ónýt hróf,
ástin mjög andlegur eiginleiki.
ólæknandi eins og tæring, ng
svo mætti lengi telja.
.. En þrátt fyrír þetta, þó að
veríð sé að segja frá tímabili,
Ilagnheiðnr Jónsdóttir
sem nýkomið er úr tízku, og
komnir aðrir tímar, svo geró-
likir að fyrr má nú vera; ásta-
mál heita nú ástand og bransi,
sá fíni sjúkdómur tæring
gleymdur og grafinn, (það er
fæpt á lús í bókinni, mun hún
ekki horfin?), kornin trygginga-
löggjcf sem ekki leyfir nema
hálft hungur, hús risin í óend-
anlegum röðum, — þá er engu
líkara en bókin eigi erindi til
ungdcmsins, og það gott erindi.
með trú á Jesúm Krist og ást
á öllu fögru og: góðu. aðdáun
á fögrum listum, stei'ka hneigð
til mannsæmandi lífs, bókin
er öll réttu mégin. en ekki
röngu, eins og okkur hinúm
hættir svo til að vera.
Já, það virðist ekteí gera neitt
ti.1 þó að í henni sé ságt nokk-
uð titt frá 'þeirri úthellingu á lík-
ámsvckvum, sem fyrrnefndum
sjúkdómi fylgdi, né þó að
minnzt sé á ekki góðan þef,
ekki "góðan mat, ékki gótt geðs- -=
lag hinnar þjökuðu konu, Sæ-
unnar,. og endalok aðalpersón-
unnar höfð hrygg’ileg.
Ég veit það eitt að mikið
hefði. verið vatnað músum yfir
þessu liljublómi á haugnum,
e£ hún hefði komið út í ung-
dæmi mínu, þegar næðið til
lestrar var jafn algert og þögn-
in kvað vera í Góbíeyðimörk-
inni rniðri., svo að bck gat orð-
ið lífsinntak manns og andar-
dráttur... Sumir koddar hefðu
orðið votir, já rennvotir. Og
þegar liljan var liðin burt svo
fríð, þó ekki væri hún bein
í baki,’ þá hefði hugutínn fylgt
henni út ýfir gröf og dauða, já
álfa leið til Mars, en heldur \
ekki lengró, því þar fyrir utan :
var, svo sem fyrir neðan hina1
neðstu hellu, myrkur.
Svo sem sagt var geri-st bók- j
in á þeim liðna tíma þegar í
tímakaupið var tólf aurar í |
hinni erfiðu fiskvinnu, ekki til j
bíll en farið á hestum. sjúk-:
lingar sendir á spítala til lækn-j
inga þá íyrst er útséð þótti \
um bata, eða farin að sjást á j
þeim feigð, menn og konur að
ræða guðfræðilegar (og guö-
rækilegar) spurningar yfir
kaffibollum, unglingar vand- j
ræðalega. hræddir og ófram- j
færnir, enda bagaðir og fatlað- :
ii' margir, gáfuðustu mannsefni \
áttu ekki skó nema botnlausa:
og urðu að fyrirfara sér, hvaö í
þá þeir ættu blýant og blað-
ræk-sni til að rissa upp meist-
araverk sfn, myndir eða ljóð. i
og.er nú komin önnur öld, öld
míkilla og merkilegra verð-
launaveitinga. fyrír meistara-
verk.
En Ragnheiður hefur engin
sérstök verðlaun hlotið, hún:
gengur fram í uggleysi og mein- í
lejssi þess s.em veit sig eiga;
þakkláta lesendur. Það eru
hennar verðlaun.
í M E 1
Bíleigendur
Sprautum bíla í ákvæðisvinnu.
Auglýsingar á bíla og skilti allskonar. (Matthías rnálari).
BÍLASPRAUTUN GARUARS SÍGMtlNDSSONAR,
SkipIioUi 25. — Símar 36588 og 10010.
Meginhluta ársins er vinyu^i.íma
starfsfólks dagblaðanna *í Éeykja-
vík þanhig hagað, að 'miðað er
við að sunnudagsblöðin séu full-
bú.'n til prentunar um iimm leytið
síðdegis á laugardögum. Af þessu
leiðir að vinna verður efni sunnu-.
dagsblaðanná að miklu levti með
meirj fyrirvara ,en alla iafna er
gert um biaðaefni á rúmhelgum
dögum, og á þetta jafnt við um
störf á ritstjórnarskrifstofum sem
í prentsmiðju. Mesta nýjabrumið
er því eðl lega horfið af dagsfréttum sunnudagsblaðanna,
þegar bau eru kornin í hendur flestra lesendanna.
En stórfréttir gera venjulega ekki boð á undan sér —-
og þá er óhjákvæmilegt að ýmislegt fari úr skorðum. Þann-
ig’ var það á laugardagskvöidið 10. febrúar, er togarinn
Elliði frá Siglufirði fórst út af Snæfellsnesi.. Um það leyti
sem skipið varð fyrir fyrstu áföllunum voru blaðamenn og
prentarar að leggja síðustu hönd á sunnudagsblað Þjóð-
viljans, og þegar fréttir tóku að berast af þessum atburði og
t'i beggja vona
brugðið um afdrif
skips og áhaínar
var prentun á
blaðinu haíin fyrir
nokkru. Hé.r var
um frétt að ræða
sem varð að koma
í blaðinu. enda þótt
b'ð fram eftir
kvöldinu og fram
á nótt myndi teýa
•* útkomu.;-
Þegar 'prentvélin
var stöð..vuð höíðu
'rlinnið í gegnum
hana rúm þúsund
eintök af blaðinu,
þar sem efst trón-
uðu á forsíðu skr'f’
Hafnarfjarðsir
ifll’ -Gröndal gegn Gröndal
" EDém®
Powers Idtinn laus
Skaltalækkun
fyrirfækja
var andmælt
I Brnkir «*jór*»-
|;l«ij*r“ *ií Noret, VgÍzjF?'*
r
Eyjahðfn i hœttu j|f§p
BEYKISIDN
• Kvoldskoli alþyfiu
um (og eftir) *
Gröndal Alþýðublaðsrltstjóra og frétt um skipti stórveld-
anna á njósnurunum Powers og Abel. Nú var ekki annað
að gera en bíða átekta fram eítir kvöid.'nu og afla frek-
ari frétta. Þegar
öruggar fréttir
höfðu bcirizt um
björgun 26 manna
af áhöfn Elliða yf-
ir í Júpíter og skip-
Verjátal feng.'ð sím-
léiðis frá Siglufirði
var fréttin skrifuð;
iþa var kom.'ð fram
yfir míðhætti. Nú
var hlutúr > setjár-
anna eftir, að setja
fyrirsagnir og meg-
inmál og ganga frá
frétt'nni á forsíðu.
Til þess þurfti að
ryðja Gröndal burt
og Powers; sá síð-
arneíndi fékk þó
rínni á 12. síðu í
staðinn, en ritstjóranum var algerlega úthýst. Má glöggt
sjá breyt.'ngarnar, sem urðu á forsíðu sunnudagsblaðsins,
e£ bornar eru saman myndirnar er þessum línum fylgja;
önnur er af síðunni eins og hún fór í pressuna um sex-
leytið á iaugardagskvöld. hin útgáfan var til kl. 2 um nótt.
o » ®
þlðMJINN
26 mönnum bjargað aí Elliða
Tvo hrakti burt í gúmmíbót
Skipvcrjár í fjóra lima í lo®aranom fullnm'af sjó lippjamli á
liliðinni i fraugasjó — Voru Hrrjnir yfir í Júpíler í pímmíbát
r.l
Eyjahöfn I hœttu:
B E T K I S I 0 N í
Fleiri orð höfum við ekki um iþetta mál, en no.tum tæki-
færið tíl að kynna nýjan þát.t, sem ætlunin er að verði
riánari tengil.ður OKKAR Á MILLI — iesenda og ritstjórhar
Þjóðviljans. Þátturinn á að vera vettvangur skrifa um
blaðið sjálft, efni þess, útlit o.s.frv. — og eru lesenda-
bréf, innan framangreinds ramma, vel þegin til b'rtingar.
Ekki er gert ráð íyrir að þáttur þessi verði í íöstum slcorð-
um né birtist ákveðna daga, heldur þegar efni standa til.
Vænt r ritstjórn Þjóðvi'.jans þess að hinn nýi þáttur geti
orðið til einhverra hluta nytsamlegur í sambandi við út-
gá'fu blaðsins.
4) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 25; febrúar 1962