Þjóðviljinn - 25.02.1962, Blaðsíða 9
GUNDER HAGG SPÁIR:
Nýsjálendingur'nn Peter Snell.
hefur uhdanfarið verið mjög
umræddur í fréttunum, og það
ekki að ástæðulausu. í fyrsta
lagi vegna þess að hann bætti
heimsmet Herberts EH'ots á
einni mílu, og bað á grasbraut.
í öðru lagi fyrir bað að bæta
stuttu síðar heimsmetið á 800
m. en það kom síður á óvart
því að það er fremur sérgre'n
hans. Snell hefur Um nokkurn
tima verið í röð fremstu hlaup-
ara á millivegalengdum, og á
Ólympíuleikunum í Róm lét
hann verulega að sér kveða og
fékk 20 stig þar fyrir hlaup.
Og þar vann hann það aírek
sem menn fyrirfram trúðu ekk1.
en það var að vinna heimsmet-
hafann Roger Moens.
Þá var Peter lítt þekktur í
Evrópu, þótt hann væri kom-
inn í fremstu röð hinna snjölíu
Nýsjálendinga og Ástralíubúa
áður. Kvað raunar svo að Sneil
að um það írétt'st að hann
hafði árið áður sigrað sjálfan
Herbert Elliot á 800 m. Vitað
var lika að hann var bað ár
einnig me stari á 880 jördum
og í einnar mílu hiaupi i Nýja-
Sjálandi. Meira var e'ginlega
ekkf um hann vitað. En syo
kom' við.ureign hans við h'nn
„QTiXggk" sigurvegará á 800 m
i Róm, Belgíumanninn Roger
Moens, sem vantaði ekkert á
sinn glæs.'lega hiaupaferil nema
gull á Olympíuleikum. í því
sambandi kom Sneil ekki til
greina fyr'rfram. Þó var það
svo að hann vakti athygli í
undánrásum með þvi að setja
nýtt nýsjálenzkt met á 800
m á timanum 1.48,1 mín, og
þetta met bætti hann í undan-
úr&l'tum í 1.47,2. Samt sem
áður haíði Moens fyrst og
fremst hu^sað um Kerr sem
honum stóð mestur óttj af eftir
•sín ágætu hiaup í undanrásum
og árangri yfirieitt undanfarið.
Hann taldj samt að sér ætti
að iakast að vinna þetta lang-^
þráða Oi-gull. og Um feið al-
þjóðiegan meistaratitil sem
hann, þótt merkilegt sé, hafði
ekki unnið t’.l þessa. Moens
var bað lika Ijóst að þetta yrði
að ske nú eða aldrei. aldu”inn
var íarinn að segja til sín.
Moens tók strax forustuna
og hafði stöðugt auga á Kerr,
en veittý ekki athýgij eða tók
ekki alvarleea að1 hinn dökk-
kíæddi Nýsjálendingur greikk-
aðj sporið. Þegar Moens verður
þessa var ætlar hann að svara
spretti Snell með öðrum spretti,
en það var of seint, þeir voru
koirm.r of nærri markinu.
Snell er aðeins á undan í mark,
og allt erfiðið og æfingin hjá
Roger sem átti að geta gefð
honum gull fyrir þennan loka-
sprett hans í tvennum skilningi,
gaf aðeins siifur. og vafalaust
mun hugsunin um það hafa
kvalið hann mest. að vita að
hann hafði orku og getu til að
s'gra ef hann hefði frá upphafi
verið á verði gagnvart Snell
eins og Kerr, og merkilegt að
svo reyndur maður skyldi falla
á þessu. Þessi viðureign þeirra
Moens o* Snell var eitt af
skemmtilegustu og ógleymanleg-
ustu atvikum leikianna í Róm.
Með sierj þessum var nafn
Snells komið á varir allra sem
fylgjast með frjúlsum íþróttum.
• í fyrsta sinn nndir
4 mínútum
Þó Snell hafi ekki hlaupið
fyrr undir 4 mín eina enska
mílu. voru margir sérfræðingar
sem töldu ekki ólíklegt að hann
yrði til þess að bæta met EUí-
ots.
Það merkilega var að hann
hljóp einmitt í íyrsta sinn vega-
lengdina undir 4 mín, eða á
..draumtíma" eins og það er svo
oí't orðað, og bætti þar með
persónulegan árangur sinn um
MEnCEDES-BEltfK
OOOD
AUTO UNION
DKW
SÝNI.NGARBlL L Á STAÐNU
VERD FRÁ KR. 120.000,-
RÆSIR H.F. - Skúlesgata 59
6.8 sek! Timi hans var sem
kunnugt er 3.54,4 mín, sem var
0,1 selt betra en tími EUiots
sem hann náð; á malarvelli i
Dublin 1958. Þeir sem vel til
þekkja álíta að munurinn á að
hlaupa á gras- og malarvelli sé
um 2 sek, hvað lakara er að
hlaupa á grasi, og .seg'r það
einnig til um afrek Snell.
Timi Snell eftir 3 hr ngi á
vellinum var 2.58.0 mín og
síðasta hringinn hljóp hann á
56 sek.
Þegar Elliot hljóp á mettím-
anum í Dublin 1958 var talið
að þeir Murray Halberg frá
Nýja-Sjálandi og Albert Thom-
as fr.á Ástralíu hefðu átt sinn
þátt í þeim sigri ElUots. Svo
einkenniiega vild: til að þeir
voru báðir með í þessu hlaupi.
í hinu spennandi 800 m hlaupf
á OL í Róm tókst Peter Snell
að sigra Belgíumanninn Roger
Moens, fyrrvcrandi heimsmet-
hafa.
hnekkja metinu á 800 metrum,
og hefur það ver.'ð langlífasta.
hlaupametið um 22 ára skeið-
Árið 1939 setti Þjóðverjinri
Rudolf Harbig met á 800 m».
hljóp á 1.46,6 mín, og það’ stó®
til ársins 1955. Margir höj|ðut
orðið til þess að gera tilraún-
ir við það á þeim tíma en úrfc
árangurs. Svo gerist það, í
Osió 1955 að Belgíumaðurinn
Roger Moens og Norðmaðúrihn;.
Audun Bovsen börðust hart urn
sigur í keppni á þessari vega-
lengd, sem lauk með því að
Moens s'graði á nýju heims-
meti, 1.45,7 m,n. Þrátt fyrin
miklar framfarir í öllum grein-
um .stóðst bétta rriet 7 ára já-
sókn snjallra. hlaupara, og mesfe
ógnaðj bví Bandaríkjamaðúr-
inn Tomas Curtnev, sem komstt
oft nærri því og átti hanrt.
metið á 880 jördum (804,67 m).
Almennt er talið að Peter
Sneli hafj ekki sagt sitt síð-
asta orð hvað hlaup snertir,
ef ekkert óhapp kemur fyHr
hann sem hamlar. Hlaupalag-
hans er stöðugt r framför, t>g
Framhald á 10. síðu.
<9 Elliot vlli ná metinu aftur
Herbert Elliot stundar nám
við Cambridge-háskólann í
Englandi um þessar mundir, og
þegar hann fréttj af metinu
sagði hann, að í iúlí n.k. ætlaði
hann að byria þjálfun af. full-
um krafti i Svíþjóð, til þess
að geta mætt Peter Snell í
brezku samveldisleikjunum sem
e'ga að fara fram í Perth í
Ástralíu, og segir að Elliot
vilji gjarna .taka þátt í slíkri
keppni, þar sem hann iái’ ..re-
vans‘‘.
,.Ég þarf tveggja mánaða
harða þjálfun til bess að ko.m-
ast í sæmilega þiáliun aftur,
a.m.k. eins góða þjálfun og ég
var í á OL í Róm“. Elliot ger'r
ráð fyrir að taka lokaprófið
frá Cambridge í maí.
Vaiasamt er þó talið að hann
i'á; sigrað hinn fótfráa Nýsjá-
lending, sem virðist- vera i
stöðugri framför og unaur að
árum, en hann er aðeins 24
ára gamall, fæddur 17/12 1938
• Úr 1.46,6 í 1.44,1 á
22 árum
Á s.l. sumri var Snell á
keppntsferðalagi um Évrópu og
hvar sem hann keppti á leið
sinni var hann yfirburða s'g-
urvegar/ Það virðist því sem
það væri aðeins spurning um
tíma, hvenær Snell tækist að
bæta met Mogens. Þó lifðl bað
af sumarið sem leið. Litlu eft-
ir að Snell hafðj bætt mílu-
metið lét hann þau orð falla
í Auckland í Nýja-Sjálandi að
hann hefði hug á að bæta
heimsmet.ð á 88 jördum. og
kvaðst aJtla að gera tilraun
til þess 3. febr. Það met átti
Bandaríkjamaðurinn Tom Curt-
ney og var 1.46.8. Hann hafði
hlaupið 880 iarda 24. jan. s.l.
á 1.47.1 í Hamilton, og eftir
hlaupið sagði hann að hann
gætj hlaupið miklu hraðara.
,,Ég finn að ég er í góðri þjálf-
un og ég ætti að geta bætt
met Curtneys. Ég veit ekki
hvað míluhlaup.'ð hefur tekið á
mig, en tilraun ætla ég að
gera”, sagði hann. Þetta voru
ekki orðin tóm, hann bætti
bæði 880 jarda metið og eiús
met, Beigíumanns'ns Ro.ger
Moens á 800 m.
' Fyrri hringinn hljóp Snell á
50.5 sek. og voru þeir þá
jafnir, hann og Bary Robinson.
en þegar í mark kom var Snell
100 m á undan!
Það hefur reynzt erfitt að
Sunnudagur 25. febrúar 1962 — ÞJÓÐVILJINN — (0