Þjóðviljinn - 25.02.1962, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 25.02.1962, Blaðsíða 8
WÓDLEIKHUSID 8KUGGA-SVEINN Sýning í dag kl. 15. UPPSELT. HÚSVÖRÐURINN Sýning í kvöld kl. 20. Næst síðasta sinn. GESTAGANGUR Sýaing þriðjudag kl. 20. Aðgöngumiðasa'an opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Sími 50-1-84. Saga unga her- mannsins (Ballade of a Soldier) Heimsfræg rússnesk verðlauna- mynd í enskri útgáfu. Leikstjóri: G. Chukhrai. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Á valdi óttans — hin vinsæla mynd með ís- lenzka textanum. Sýnd ki. 5. Roy og smyglararnir Sýnd ki. 3. Simi 3-20-75 Salbmon og Sheba Yut BtmNK-ga Gima LoixQBmcinft mV*ð-;. Yul Brynner og Gina Töbrig'da. jpfr síðasta tækifærið að sjá stórmynd, i>ví að hún J^ir send af landi burt á pieií|inni. SyfS| kl. 9. Siðaífta sinn. Ekki fyrir ungar stúlkur Lemmj’-mynd Sýnd kl. 7. Bönnuð börnum. Sirkusævintýri Sýnd ki. 3 og 5 Barnasýn'ng kl. 3. WIQÁyÍKD^ Hvað er sannleikur? Sýning í kvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasalan er opin í Iðnó frá kl. 2. Sími 1 31 91. MIR ► • ÞINGHOLTSSTRÆTI 27 • • ÆRSLABELGUR Grúsísk gamanmynd í litum sýnd í dag, sunnudaginn 25. febrúar og hefst sýningin kl. 4. — Aðgöngumiðar kr. 10,00 fyrir félagsmenn og gesti þeirra Nýja bíó Sími 1-15-44 Operettuprinsessan Fjörug þýzk músikmynd í lit- um. Mús.'k. Oscar Strauss. Aðalhlutverk: Lilii Palmer. Sýnd kl. 5t 7 og 9. Kátir verða krakkar Teikn'mynda- og Chaplinsyrpa. Sýnd kl. 3. Sími 22-1-40. V innukonuvandraeði (Upstairs and Downstairs). Bráðskemmtileg ensk gaman- mynd í litum frá J. Arthur Rank -— Aðalhlutverk: Michael Graig, Anne Heywood. Þetta er ein af hinum ógleym- aniegu brezku myndum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Gög ogr Gokke í Oxfcrd Sýnd ki. 3. tlafnarbíó iínil 16444. Hús hinna fordæmdu (House of Usher) Afar spennandi ný amerísk CinemaScope-litmynd, byggð á sögu eft'r Edgar Ailan Poe. Vincent Price. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Villi spæta Sýnd kl. 3. RAUÐHETTA eftir Robert Biirkner. Leikstjóri: Gunnvör Braga S'g- urðardóttir. Sýning í dag í Iðnó kl. 3. Aðgöngumiðasala í Iðnó frá kl. 1. Sími 1 31 91. Kópavogsbíó Sími 19-1-85 Bannað! Verboten! Ógnþrungin og afar spennand' ný amerísk mynd af sönnum viðburðum, sem gerðust í Þýzkalandi í stríðslokin. Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Strandkapteinninn með Jerry Lewis. Sýnd kl. 5. Barnasýning kl. 3. Einu sinni var með íslenzku tali. Miðasala frá kl. 1. ÍWI&HIQ/WJII Austurbæjarbíó Sími 1-13-84 Dagur í Bjarnardal (Und ewig singen die Wálder) Mjög áhrifamikil, ný, austur- risk stórmynd í litum. — Danskur texti. Gert Fröbe, Maj-Britt Nilssoa. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Meðal mannæta og viilidýra Sýnd kl. 3. Stjörnubíó Sími 18-9-36 SOSANNA Gej-sj áhrifarík ný sænsk l't- kvikmynd um ævintýr unglinga, gerð eftir raunverulegum at- burðum. Höfundar eru læknis- hjónin Elsao, og Kit Colfach. Sönn og miskunnarlaus mynd, sem grípa mun alla sterkum tökum, og allir hafa gott af að sjá. Susanne Ulfsater, Arnold Stackelberg. Sýnd kl. 5, 7 cg 9. Bönnuð innan 14 ára. Hetjur Hróa hattar Sýnd kl. 3. Gamla bíó lími 1-14-75 Innbrotsþjófurinn sem varð þjóðarhetja (The Safeeraeker) Spennandj og skemmtileg ensk. kvikmynd. Ray Millard, Jeanette Sterke. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Barnasýning kl. 3. Tumi þumall lAtið okkur mynda barnið LAUGAVEGI 2. Sími 1-19-80. Heimasími 34-890. Trúlcfunarhringir, stein- hringir, hálsmen, 14 og 18 karata. Hatnarfjarðarbíó Sími 50-2-49 barónessan frá benzínsölunni ijáið þessa bráðske?nmtilegu úrvals gamanmynd. Sýnd kl. 5 og 9. Konur æning j arnir om w mnm VIÐTÆKJASALJ5 b u fl. < m Klapparstíg 26. títsvör 1962 Borgarstjórn Reykjavíkur heíur ákveð- ið skv. venju að innheimta lyrirfiam upp í útsvör 1962. sem svarar helm- ingi útsvars hvers gjaldanda áiið 1961. Fyriríramgreiðsluna ber að greiða með 4 afborgunum og eru gjalddagai 1. marz, 1. apríl, 1. maí og 1. júní, sem næst 12V2% aí útsvari 1961 hverju sinni, þó svo að greiðslur standi jaín- an á heilum eða hálfum tug króna. Reykjavík, 24. febrúar 1962. Bor garritarimi. Mánudaginn 26. febrúar ki. 21. Vinningar tvœr fiug- ferðir til útlancfa, dregnar út fyrir og eftir hié. - Hús- gögn og fjöldi aukavinninga. Verið velkomin. Stjórnin. QJ — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 25. febrúar 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.