Þjóðviljinn - 25.02.1962, Blaðsíða 11
tt
Francis Clifford
4
voru fyrstu mennirnir að koma'
niður. Hann sá þá lyppast nið-
ur, velta-Og standa upp aftur;
faljhlífarnar rýrna og leggjast
sair.au. Aðrir voru enn á n'ður-
leið, hægfara í heitu loftinu.
Fiutningaflugvélarnar voru
minnkandi dílar sem fjarlægðust
í norðurátt.
Hiæðileg ske’fing heltók hann.
Hver eínasta taug í honum
hrópaði til hans að fara burt,
.safna saman gullinu og flýja
lengra upp í hæðirnar. Hann
varð að taka á öllu sem hann átti
'til; neyða sjálfan sig til að vera
kyrran. Til v nstri við þá voru
þrjár eða fjórar smáverur komn-
ar til jarðar: til hægri við þá
var heill hópur að þo.kast i átt-
ina að klettahöfðanum. Sekúndu
eftir sekúndu hikaði hann, ramb-
aði á barmi ákvörðunar. En um
le:ð cg hann Var að því kominn
að skipa þe m að rísa á fætur,
komu þyrlurnar yfir. Þær voru
þrjár, sú í miðið varla hundrað
metra frá þeim. Og það kom í
veg- fyrir aliar tilfærslur. Hann
lagðist flatur, neyddi drenginn
tii að leggjast líka og hrópaði til
Haydens að gera slíkt hið sama.
Þyrlan i miðið var svo nærri að
hann gat lesið á henni stafina.
Eftir nokkra stund snerist hún
um sjálfa sig og sveif urrandi
næstum yfir höfðum þeirra og'
hvarf bak við þá. Þe:r fundu þyt-
inn írá henni þegar hún fór
framhjá; runnarnir skulfu. Hinar
tvær voru enn sýnilegar, héngu
í loftinu fyrir ofan mennina á
jörðinni.
Aliar faHhlífarnar voru nú
komnar niður. Boog skimaði til
hægri og vinstri og horfði á að-
iarir mannanna. Mennirnír á
sléittunni voru i dreifðri röð eins
og tíðkast í fótgönguliðinu. Hinn
hópurinn var horfinn fyrir höfð-
ann. Hann ’skimaði gegnum
kjarrið og hélt byssunn; þétt
að rifjum drengsjns. Rammur ná-
bítur kom upp í kverkar honum,
líkami hans skalf. Hann þráði
það eitt að hreyfa sig úr stað,
en það var eins og hann væri
lamaður. Mennirnir voru nok'.k-
ur hundruð metra frá þeim núna,
ennþá eins og leikbrúður. en
stækkuðu með hverju skrefi
sem þeir gengu upp brekkuna.
Honum fannst eins o.g þeir v'ssu
55. dagur
nákvæmlega hvar hann var að
finna.
Hann leit ekki af þeim, meðan
hann hvæsti milli tannanna:
„Hlustaðu á, lagsi! Ef þú vilt
að strákurinn hald; lífi, þá skaltu
hafa þig hægan. Ef þú svo mik-
ið sem hreyfir big eða rekur
upp bofs, þá fær hann sömu út-
reið og löggan“.
Hann bar byssuna upp að háls-
inum að drengnum og það var
eins og Hayden bráðnaði innvort-
is. Hann sá cittasleg.'ð bænar-
augnaráð drengsins, sá mennina
þokast nær milli kjarrsins og
stóiru saguarokaktusanna. Hann
hrejTði höfuðið, gat ekki horft
á þetta lengur, óttaðist hvað
Boog -kynni að gera, ef þeir
fvndust; v.ld; að þeir fyndust o.g
vildi það þó ekki, eins bjargar-
laus og jafnan áður.
Það hlaut að haf verið dæld
fyrir framan þá, því að Boog
gat ekki lengur séð mennina.
Þyrlan sem með þþim hafði ver-
ið, var komin yfir klettabelt:ð
og ''nn í hálendið. Það heyrðist
urrhljóð í þvrlunni yfir mönn-
unum handan við höfðann, en að
öðru leyti var allt hljótt. Það var
eins og tíminn stæði kyrr. Ein-
hvers staðar t:l vinstri við þá
flaug fugl á loft með vængja-
blaki. Drengurinn fann byssu-
hlaup'ð strjúkast við evra sér.
Þeir voru allir með hjartslátt
og svitinn bogaði af þeim. Tauga-
spennan var að verða þeim of-
raun.
Svo hevrðist stigvél urga við
stein. Maður sagð; eitthvað. Höf-
uð og axlir bar allt i einu v'ð
himin gegnum kjarrið — tveir,
þrír, fjórir menn. Hinn næsti
var í svo sem tíu metra fjar.
’ægð, fimm metra frá dvs Frank-
linns. Það hevrðist marrandi
fótatak, ískur í leðri. Boo.g hélt
n ðr; í sér andanum; æðarnar
þrútnuðu á enni hans. Drengur-
inn var með augun galopin af
skelfingu. Hljóðin færðust fjær,
en Boog bærði ekki á sér, eng-
inn þeirra bærð; á sér. Jafnvel
eftir að hann vissi að röðin værj
komin langt framhjá þeim, var
hann grafkyrr, fann hvernig
munnur hans vipraðist og svit-
inn kólnaðj á hörundi hans af
létti.
Hayden lyfti höfðinu með
FRAMREIÐSLUMENN.
Aðalfundur
Félags framreiðslumanna verður haldinn miðvikudaginn
7. marz kl. 5 e. h. í Nausti. (
DAGSKRÁ:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Lagabreytingar.
8TJÖRNI.V.
hægð. Það var ekkert sem hann
gat gert; ekkert sem hann hefði
getað gert. Byssunni var miðað
.á drenginn, ekki hann sjáifan.
AUt þetta ti’búna hugrekki hans
var til einskis. ráðagerð r hans j
einskis nýtar. Og hræðilesast af
öllu var það, að hann v.'ssi ekki
betur en byssan væri tóm . . .
Hann sneri st’-r undan o? barði
bnefunum í gagnaugun í þögulli
angist.
Sextándi kafli
Tucson: klukkan fjögur tíu.
Páll Dexter gengur hljóðlega
inn í herbergið þar sem konan
hans sefur. Það er dresið fyrir
g’uggana: allt er dökkgrænt. Hún
hefur farið úr kjólnum og klætt
sig í sloppinn hans. Ejnhvernveg-
inn verður hún návistar hans
vör. Hún hreyfir sig og augu
hennar opnast, þung eftir ró-
andi lyf.
„Já?“ seg:r hún loðmælt.
Augnalok hennar falla niður.
lyftast aftur. Andartak starir
hún á hann eins og úti á þekju.
Svo áttar hún sig og spyr kvíð-
andi:
„Páll. . . Hvað er klukkan?“
„Rúmlega fjögur“. Hann hras-
ar um skóna hennar sem liggja
á gólfinu.
„Fjögur. . . .“ Hún er enn í
hálfgerðri Vímu. en rödd hennar
er áköf, kvíðafull. „Hefur nokk-
uð kom'ð fyrir?“
„Já og nei. En það er hjálp í
því, Gee. Ég kem beint úr sím-
anum“.
„Hvað segja þeir?“
Hann sezt þreytulega á rúm-
stokk.'nn. Andlitssnyrting henn-
ar er öll í ólestri. Hún hlýtur að
haf grátið í svefninum.
„Ein af þvrlunum sem eru
að leita, hefur verið skotin nið-
ur“.
„Skot'n niður?“
„Þessi Boog, g!æpamaður:nn,
‘hefur víst gert það. Flugmaður-
inn hlýtur að hafa fundið hann,
komið nærrj og —-“
„Sá hann hverjir voru með
honum? Hvort þeir voru fleiri?“
„Hann er dáinn, Gee. Hann
virð.'st enga skýringu hafa getað
gefið“. óstyrkum fjngrum þreif-
ar hann eftir sígarettum. býður
henni. Hún hristir höfuðið.
, Svo að þeir vita ekkert enn-
þá?“
„Nei. . . En þeir hafa dregið
saman le.'tarsvæðið. Þeir fundu
þyrluna um klukkan hálfþrjú.
Duglega söíukomi
eða mann vantar strax til að selja happdrættísmiða úr
bíl á götum borgarinnar.
Þarf að hafa b'lpróf.
GOTT KAUP.
Upplýsingar á morgun kl. 10 til 19.
HAPPDRÆTTI ÞJÓÐVILJANS,
Þórsgötu 1 (2. hæð). — Sími 22396.
Verkakvennafélagið Framsókn.
Fundur
næstkomandi mánudagskvöld og hefst kl. 8.30 í Félags- !
heimilinu Freyjugötu 27. -
Fundarefni: 1. Lagabreytingar, fyrri umræða.
2. Fræðsluerindi: Frú Kristín Guðmunds-•
dóttir, innanhúsarkitekt.
Konur fjölmennið. — Sýnið skírteini við innganginn.
STJÓRNIN. I
Sonur minn
WILLIAM BREIDFJÖRÐ
bifreiðastjóri,
Sóleyjargötu 23, andaðist í Landakotsspítala þ. 21. febr.
Útförin hefur verið ákveðin þriðjudaginn 27. febrúar kl.
3 frá Fossvogskirkju.
Blóm vinsamlega afþökkuð.
Þeim sem vildu minnast hins látna, er vinsamlega bent
á Minningarsjóð dr. Victors Urbancic.
Vegna aðstandenda,
Dorothy M. Breiðfjörð.
Útför
JÓHANNESAR BRYNJÓLFSSONAR,
Efstasundi 96
fer fram frá Fossvogskirkju, iþriðjudaginn 27. þ. m. kl.
10.30 f. h.
Athöfninni verður útvarpað.
Brynjólfur Jóhannesson, Hafdís Jóhannesdóttir
og systkini hins látna.
Útvarpið í dag.
Fastir liðir eins og venjulega.
'9.20 Morgunhugleiðingar um mús-
ik: „Hrynur og tón-bil" eftir
Carl Nielsen (Árni Kristjáns-
son).
9.35 Morguntónleikar: a) Sónata í
a-moll eftir Schubert. b)
Nan Mer.riman syngur
spænsk lög. c) Fiðlukonsert
nr. 3 i h~moll, op. 61 eftir
Saint-Saens.
11.00 Messa í Hallgrímskirkju
(Prestur: Séra Sigurjón Þ.
, Árnason. Organleikari: Páll
Halldórsson).
13.10 Erindi: Purpuraklæðið,
þyrnikórónan og reyrstafur-
inn (Séra Jakob Jónsson).
14.00 Miðdegistónleikar: Frá En-
escu-tónlisitarhát'ðinni i
Rúmeníu i september s.l. a)
Svlíta nr. 1 í C-dúr. op. 9 eft- (
ir George Enescu. b) Arta
Florescu, Nicolae Herlea,
Ladislau Mraz, Zenaida
Pally og Dimitar Uzunov
■ syngja. c) Konsert fyrir pí-
anó og hljómsv. eftir Valen-
tin Qheorghiu.
15.30 Kafifitíminn. a) Jan Mora.vek
leikur á harmoniku. b) Þýzk
hljómsveit leikur lög eftir
Hans Freivogel.
16.15 Endurtekið efni: a) Gunn-
ar Matthíasson les úr bréfi
til systur sinnar (Áður útv.
11. okt. s.l. ha.ust) b) Jón
Kjartans3on kynnir ópsruna
„Farineili" eftir Emil
Reesen, fjutta _af dönskiim
iisíamönnum (Áður útv. 3.
þ.m.) c) Guðmundur M.
Þorláksson kennari segir frá
Ingimundi gamla (Otv. 27.
okt. s.l. í þættinum „Þá riðu
hetjur um héruð“).
17.30 Barnatími (He’ga og Hulda
Valtýsdætur): a) Framhaids-
sagan , Doktor Dýragoð"; II.
(Flosi Ölafsson). b) Nýtt
framhaldsieikrit: „Rasmus,
Pontus og Jóker“ eftir
Astrid Lindgren; I. þáttur.
— Leikstj.: Jón Sigurbjörns-
son. c) Úr sögum Múne-
hausens baróns (Karl Guð-
• mundsson).
18.30 „1 rökkunró hún sefur":
Gömlu lögin.
20.00 „Hefnd", smásaga eftir Rós-
berg G. Snædal (Höfundur
les).
20.20 Gestur í útvarpssal: Georg
Vasarhelyi leikur píanólög
eftir þrjú ungversk tónskáld,
Kodály, Bartók og Liszt.
29.55 Spurt og spjallað í útvarps-
eal. — Þátttakendur: Bene-
dikt Gröndal formaður út-
varpsráðs, Guðmundur G.
Hagalín rrthöfundur, Njáll
S'monarsion fu’ltrúl og
Sveinn Ásgeirsson hagfræð-
ingur. — Sigurður Magnús-
son fuiltrúi stýrir umræðum.
22.10 Danslög.
23150 Dagskrárlok.
Útvrarpið á niánudag.
Fastir liðir eins og venjulega.
13.15 Búnaðarþáttur: Frá setningu
búnaðarþings.
13.45 „Við vinnuna".
17.05 ,1 dúr og moll“: Sígi'd tón-
list fyrir ungt fólk (Reynir
Axelsson).
18.00 1 góðu tómi: Erna Aradótt-
ir talar við unga hlustendur.
20.00 Daglegt mál (Bjarni Einars-
son cand. mag.).
20.05 Um daginn og veginn (Sverr-
ir Hermannsson viðskipta-
fræðingur).
20.25 Einsöngur: Elsa Sigfúss
syngur; Valborg Einarsson
leiikur undir á pianó. a) Tvö
lög eftir Pál Isólfsson: „í
dag skein sól“ og „Vöggu-
v:sa“. b) „Þegar vetrar þok-
an grá“ eftir Elsu Sigfúss.
c) Þrjú lög erftir Sigfús Ein-
arsson og hið fjórða í út-
•setningu hans: „Nú er glatt
í borg og bæ“, „Ofan gefur
snjó á snjó“, „Við leiði ungr-
ar stúlku' og , Móðir mín í
kví kví“. d) „Vetur“ eftir
Sveinbjörn Sveinbjörnsson.
e) „Kirkjuhvoll“ eftir Árna
Thorsteinsson.
20.45 Leikhúspistili (Sveinn Ein-
arsson fil. kand.).
21.05 „Gúlliver" — hljómsveitar-
svita eftir Serge Nigg.
21.30 Útvarpssagan „Seiður
Sptúrnusar",
22.10 Passiusálmur (7).
22.20 Hljómplötusafnið (Gunnar
Guðmundsson).
23.10 Ilagfskrárlok.
.Súhttudagur 25. febrúar 1962 — ÞJÓÐVXLJINN
(111