Þjóðviljinn - 01.03.1962, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 01.03.1962, Blaðsíða 11
Francis Clifford Þeir fóru yfir auðan árfarveg, en það rifjaði tæpast nokkuð , upp. f^rir þeim. Hæð.'mar fram- tújkfeihÝonj að stækka, fá á sig form. Boog stefndi ögn til vinstri við þær. Kreósótrunnar umluktu þá aftur, svo langt sem augað eygði. Stundirnar runnu saman; ^hver annarri lík, stjörnumerkin | færðust Um himininn. Og þar • kom að Boog skipaðj þeim aftur að stanza. Þeir , stönzuðu sennilega tólf sinnum alls áður en dagur rann. ■ Þá varij - þeir komnir framhjá suðausturjaðri hlíðanna. Þegar ; birti voru þeir staddir í miðri ? br.éiður;af saltrunnum með stöku . trjákræklum. Annar hæðahrygg- ur reis langt í suðri. Síðasti á- , fanginn hafði verið linnulaus ■ þjáning og Hayden og drengur- inn höfðu ekki hugmynd um um- hverfi sitt, þeir lágu á bakinu eins og fiykki. En jafnvel nú ■ hafðj Boog rænu á að svipast um.-HJuti af heila haus var enn- þá á - nálum, barðist gegn því að lognast útaf. Stjörnurnar fölnuðu meðan hann horfði á •-‘•þær og þreytulegur máni kom á • ioft; aðeins hálftíma á undan sólu. Grár sjóndeildarhrjngurinn þurrkaðist loksins út og birtan 'fór að hellast miskunnarlaust yf- ir eyðimörkina; landið fékk aft- ur á si£ lit. ^ Þéir'-'höfðu ekkert séð sem ' áúðkenndi landamærin. Hann hafði búizt við girðingu, staur- úm — éða einhverju að mínnsta kosfi. Hann skimaði í allar áttir, stirður og rauðeygður, gripinn skyndiiégum ótta um að þeir ’ ýáeru enn öfugu megin við lín- úná. 'Jpeir VOru staddir í grunnri Íægðj holöttri laut þar sem loft- steljiri hafði ef til vill fallið einþyexn tíma. Hún myndi verja ,.jþá . fxrir morgunsólinni fáeina j.3.Q0 A,& frívaktinni", Sjómanna- 'þáttur (Sigríður Hagalín). -17.40 ■'Framburðark ennsla í A .' ... frönsku og þýzku. 13-Op. ,-Fvrir yngstu hlustendurna ..(Guðrún Steingrímsdóttir). . 20.00 Af véttvangi dómsmálanna ' (Hálton Guðmundsson hæsta- ■" réttarritari). ■20.20 fsienzkir organleikarar . ’ .'ijynna verk eftir Johann Se- bastian Bach; IV.: Dr. Páll •fsólfsson leikur sálmaforieik tjg” nartirtuna ,.Þú mikli,- mildi guð“. Á unda.n segip . hann nokkur orð. 20.45 Erindi: Skeifisktekja og , .^kelfiskeitrun (Dr. Sigurður -Pótursson gerlafræðingur). 21.10 'ftökkursöngvar: Roger Wagnerkórinn bandar!ski svngur. 21.25 Þvtt og enduraagt: Hildur Katman flvtur létt .hiái um leikara, lófatak og leikskáld. 22.10 Passiusálmur (6). 22.20 „Levndarmálið". smásaga eft- ir Hugrúnu (Skáldkonan les) 22.35 Harmonikuþáttur (Henry J. Eyland og Högni Jónsson). ! 23.10 Dagskrárlok. 58. dagur klukkutíma en hún .lá opin fyrir hádegissól.inni. Og að því er bezt varð séð var ekki betra skjól að fá svo langt sem augað eygði. Hann beið meðan birtan jókst. Hann fengi bráðum að vita hvar þeir væru staddir. Leitin lægi ekkj lengi niðri; þeir myndu byrja aftur'í sólarupprás. Þeir. Hann gerði ráð fyr:r að ho.num hefði tekizt að komast undan þeim, en ennþá var hann ekki öruggur ... Hann þokaði bólginni tungunni um skrælþurran munn- inn. Kaktusverkirnir voru liðnir hjá, en honum fannst eins og maginn í honum hefði verið rif- inn sundur. Hann hallaði höfðinu afturábak með erfiðismunum og mændj upp í auðan himininn. Sólin var komin upp, neðri brún- in laus við jörðina, komin til að brenna þá og kvelja. Morgunkyrrðin iðaði' af skor- dýrasuði, en áður en langt leið heyrði hann nýtt hljóð sem vakti athygli hans. í fytstu gat hann ekki komið því fýrir sig. Hann sner; sér við og leit í allar átt- ir. Tímakorn gat hann ekki séð neitt, en eftír no.kkra stund kom hann auga á mjótt strik eftir þotu. Það var talsvert norðar og mjög hátt uppi. Það lengdist hægt og hægt frá austri til vest- urs og var þar lengi éftir að frekjulegt þotuhljóðið var dáið út. Mínúturnar liðu, sólin mjakað- ist hærra, Boog beið. Það sótti á hann svimi og hann sá ekki skýrt á milli. En ekkert gerðist. Ef leitin var hafin, þá fór hún fram annars staðar. Þotustrikið var enn í loftinu eins og ör og það merkti línuna, sem hann hafði verið að leita að, eins örugg- lega og hann hefði þur.ft að klifr- ast yfir hana um nóttina. Han'n lagðjst útaf, studdist á olnboga. Hann var í Mexíkó ... Allt í kringum hann breiddi eyðimörkin úr sér út á enda ver- aldar o.g jafnvel snertingin við gullið Og hinar stengurnar þrjár sem blöstu við honum, gátu ekki unnið bug á óttanum sem hel- tók hann. Þau óku gegnum appelsínulundi í eins konar skógarferð. Jafnvel Kínverja fannst gaman, því að hann hnerraði alltaf þegar vind- urinn lék um trýnið á honum og svo varð hann alveg spól og vildi sleikja alla í framan. (Þá var allt svo gaman, allt ár- ið um kring, og honum var ó- skiljanlegt hvers vegna það hafði allt farið út um þúfur og það ruglaði hann því meir sem tím- inn leið.) ,,Syngur þú ekki, Beat- son?“ var pabbi hans að segja. „Jú, hvort ég geri, herra Dext- er. En ekki þegar neinn heyrir til mín.“ „Jæja, nú heyrir eng- inn til þín, svo að öllu er óhætt. Jæja, taktu undir með okkur. Þú líka, J:mmj.“ „Já, svona,“ sagði móðir hans hlæjandi. „Samtaka nú. Nú iaf stað.“ ,,Nú af stað,“ sagði Boog. Drengurinn hrökk við, horfði ringlaður upp í himininn nokkra stund. Svo áttaði hann sig á hin- um óhugnanlgga veruleika, sem fyllti hann kvöl og vonbrigðum, en fyrst af öllu kom eftirsjáin — áður en hann opnað; augun. ,,Á lappir naeð ykkur.“ Rödd- in. í Boog var urgandi. ,,Af stað, lagsi.“ Þeir héldu áfram. Fáei'n ský voru á iófti, en þau voru o.f lítil og of dreifð til þess að af þeim væri nokkurs að værita. Trjábrotin til vinstri minntu á skemmda jaxla. Sjóndeildar- hringurinn var að renna saman við næsta umhverfj. Tyrkja- gammur flögraði yfir höfðum þeirra og þögnin var svo djúp, að þeir heyrðu vængjaþytinn. Tíminn leið. Boog hafði dreng- inn enn í nánd við sig; gætti þess að Hayden væri spölkom frá þeim. Drengurinn var orð- inn draghaltur. Umbúðirnar um fótinn vo.ru þvínær sundurtættar og hann var helaumur í fætin- um. Sviti þeirra vætti hörundið lítillega og þá logsveið í bólgnar svitaholurnar. Sólin þurrkaði hann jafnharðan, brenndj á þeim háls og andlit og gráir salthring- ir mynduðust undir höndum þeirra. Jafnvel þegar þeir stönz- uðu var engin hlífð fyrir sól- inni. Hún skall á kjarrinu sem þeir reyndu að hlífa sér bakvið, og hvert sem þeir sneru höfð- unum, komust brennandj geisl- arnir í gegn. Þeir stönzuðu tvisvar næstu FYRIRLIGGJANDI gips iiníölur •*>S C * 120x260 cm. Verðlækkun. Aðeins kr. 113.50 platan. Mars Trading Company, Klappastíg 20. Sími 17373. Pökkunarstúlkur og karlmenn óskast. Fæði og húsnæði. — Mikil vinna. Hraðfrystisíöð Vestmannaeyja Sími 11 og 60 (í Reykjavík 19-4-20). Sænaur Endurnýjum gömlu sængurnar, eigum dún og fiðurheld ver. Seljum gæsadúnssængur. DtJN- OG FIBURIIREINSUNIN, Lausar eru til umsóknar stöður húsnæðisfalltrna og framfærslufulltrua í skrifstofu félags- og framfærslumála. Umsóknum ásamt .upplýsingum um menntun og fyrri störf skal skilað í skrifstofu borgarstjóra eigi síðar en 15. marz n.k. SKRIFSTOFA BORGARSTJÓRANS í Reykjavík, 1. marz 1962. Drengurinn var milli svefns og vöku og var hálfvegis að dreyma; hann gerði sér í hugar- iund að hann værj í bilnum með pabba sínum og • mömmu. BeaL soh var við stýrið og Kínverji, hundurinn' þeirra, var með þeim með trýnið upp við vindhlífina. (Það hlaut að vera langt síð- an, því að Kínverji var dauður — hafði órðið undir bíl og þar áður hafðj pabbi hans flutzt til Tucson, svo að Það hlutu að vera meira en tvö ár síðan. Kannski þrjú ár, því að pabbi hans hélt um herðarnar á mömmu hans og þau sungu sam- an, sungu og hlógu og það var langt síðan þau höfðu gert það). Vegna auglýsingar frá Elding Trading Company um það, að þeir hafi tekið að sér einkaumboð fyrir pólska fyrirtækið Centro- zap, hér á landi, þá tökum við eítirfarandi fram: Undanfarin tólf ár höfum við haft einka- umboðsstörf fyrir þetta fyrirtæki hér á landi. Seint á síðastliðnu ári kom til á- greinings milli Sindra og Cen-trozap, meðal annars út af greiðslu- umboðslauna, svo og ágreiningur á milli Sindra og pólska verzl- unarfulltrúans hér um það, hvort hann eigi að vera yfirumboðsmaður hér á landi. Við teljum, að þeim samningi, sém við höfum við Centrozap, hafi ekki verið lög- formlega sagt upp. Þessu ágreiningsatriði höfum við slcotið til gerðardóms, samkvæmt ákvæðum í samningnum. Þar til sá gerðadómur er fall- inn í þessum deilumálum, teljum við og lýsum öllum óheimilt að taka upp okk- ar fyrri störf fyrir ofannefnt fyrirtæki. Sindri hefur. kynnt samtökum innflytj- enda deilumá! þessi með ósk um, að aðilar þeir, er að þessum samtökum standa, taki ekki upp verk okkar eða vinnu í einni eða annarri mynd fyrir framangreint fyrirtæki, fyrr en deila þessi er til lykta leidd. 1 Fimmtudagur 1. marz 1962 — ÞJÓÐVILJINN — (\ ]]

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.