Þjóðviljinn - 04.03.1962, Blaðsíða 1
Flokkurinn
Fund;r í öllum tleildum ann—«, <
að kvöld, mánudag, á venju- \
legum stöðum. ]
*
SÓSÍALISTAFÉLAG
REYKJAVÍKUR.
tekin niðri í Listamannaskála í fyrraadag, er Iistamennirnir voru að ganga frá sýning-
armyndunum. Mér sjást málararnir Þorvaldur Sltúlason og Sigurður Sigurðsson með stórt málvcrk
eftir Gunnlaug Scheving á milli sín.
Rœða Kennedys vek-
ur ugg hvarvetna
LONDON 3/3 — Fyrirskip-
un Kennedys Bandaríkja-
forseta í gær um .að Banda-
ríkjamenn hefji tilraunir
meö kjarnorkusprengingar í
andrúmsloftinu í næsta
mánuöi, hefur vakiö ugg og
mótmæli um allan heim.
Hvergi mun fyrirskipun Kenne-
dys hafa mætt annari eins and-
úð eins og í Japan, enda eiga
Japanir um sárara að binda en
aðrar þjóðir í þessum efnu-m.
Talsmaður japanska utanrfkis-
ráðuneytisins shgði í dag, að
Japansstjóm myndi senda mót-
mæli til ríkisstjórna Bandaríkj-
Drætti
frestað
Drætti um þriðja aðal-
vinninginn í Afmælishapp-
drætti Þjóðviljans, er átti
að fara fram 6. þ.m. hefur
verið frestað um tvo mán-
uði eða til 6. maí n.k. Verð-
alvinningana, Fólksvagnana,
sem eftir eru og verður
ur þá dregið um báða að-
dregið um annan úr bleiku
miðunum en hinn úr grænu
miðunum, eins og gert hefði
vcrið, ef drættinum hefði
ekkj verið frestað, þannig
að frestunin breytir engu
um vinningslíkur þeirra,
sem þegaír eru búnir að
kaupa sér miða í þriðja á-
fanga happdrættisins.
Reynslan hefur sýnt, að
of stuttur tími var á milli
dráttardaganna og hcfur
sala miðanna gengið treg-
lcgar af þeim sökum nú í
þriðja áfanga' happdrættis-
ins. Jafnframt. léttir það
dreifingu miðanna að sam-
eina þessa tvo dírætti sem
eftir eru. Hefur af þessum
sökum verið ákveðið að
fresta fyrri drættinum og
draga í einu um báða bílana.
anna og Bretlands. Hópur þing-
manna úr Sósíalistaflokknum
gekk á fund ambassadors Banda-
ríkjanna í Tokíó og lagði fram
mótmæli gegn kjarnasprenging-
unum. Ikeda, forsætisráðherra,
hefur sent bréf til Kennedys og
skorað á hann að hugsa málið
betur áður en hann lætur fyrir-
skipun sína koma til .fram-
kvæmda. Ikeda segir í bréfi sínu
að atómvopnakapphlaupið milli
austurs og vesturs megi ekki
halda áfram endalaust.
Hópur stúdenta úr Zengakur-
en, samtökum vinstri sinnaðra
stúdenta, fór í kröfugöngu til
bandaríska sendiráðsins, en lög-
reglan rak stúdentana til baka
með ofbeldi.
Skórað á Kennedy
Tass-fréttastofan, sovézka, sagði
í stjórnmálaerindi í nótt að
Kennedy myndi ekki hætta
| neinu, þótt hann byðist til að
láta atómsprengingarnar niður
falla, ef Sovétrí-kin undirrituðu
samninga um bann við slíkum
tilraunum. Tass segir að Kenne-
dy hljóti að vita, að Sovétríkin
álíti tillögu hans um eftirlit með
banni allsendis ófullnægjandi, og
öll ræða Kennedys í nó-tt hafi
verið tilraun ti-1 að réttlæta á-
rásarstyrjöld.
Framhald á 3. síðu.
Afmæla Gissurar-
sáttmála og einveldis-
skuldbindingar minnzt
á menningarvikunni í
Listamannaskálanum í
dag.
Fyrst-a dagskráin á menningar-
viku Samtaka hernámsandstæð-
inga er í Listamannaskálanum
klukkan fimm í dag. Það er sam-
felld dagskrá sem Bjarni Bene-
diktsson frá Hofteigi hefur tek-
ið saman, Langferð inn í myrk-
ur.
I gær hafði Þjóðviljinn tal
af Bjarna um þessa dagskrá.
— Þetta er samfelld dagskrá
út af íslandssögunni frá 1262,
til 1662 sagði Bjarni.
— Því bundin við þess; ár-
töl?
— Nú er 1962, og 1262 eða
fyrir réttum sjö öldum hófst
þróun í þjóðlífi íslendinga sem
lauk 1662, eða fyrir réttum þrem
öldum. Árið 1262 afsöluðu ís-
lendingar sér fullu sjálfstæði
með því að játa Hákoni konungi
skatt, land og þegna, sem segir
í Gissurarsáttmála. Þessari þró-
un lauk svo með einveldisskuld-
bindingunni i Kópavogi 1662,
þar sem fslendingar taka fram
að þeir afsali sér „fyrri vorum
fríheitum og landslögum“ sem
„finnist að stríða móti majestat-
is rétti.“
Andóf fslendinga
— Nefndin sem undirbjó
menningarvikuna ákvað að dag-
skráin skyldi fyrst og fremst
fjalla um andóf fslendinga gegn
afsalj réttinda. Frá þessum
tima er til mikið af bréfum og
plöggum, þar sem íslendingar
eru sífellt að biðja kóng að
halda forn lög og fo.rnan rétt.
Inn í þetta er svo fléttað
kvæðum, meðal annars eftir nú_
tímaskáld, um atburði frá þess-
um tíma. Dagskrána flytja fjór-
ir menn, Einar Laxness, Gils
Guðmundsson, Óskar Halldórs-
son og Páll Bergþórsson. Hún
er gerð með nokkuð öðrum
hætti en svipaðar dagskrár eru
f LISTAMANHASKÁIANUM - FIMM MBMNGARDAGSKRAR
SAMSVNING 27 MYNDUSTARMANNA LOKAÍUNDUR I
AUSTURBÆJARBÍÓ 11. MARZ KL 2
Bjarni Benediktsson
venjulega, skipti milli -lesara!
höfð miklu örari. Gert er ráð
fyrir að flutningurinn taki unx
klukkutíma,.
Listsýning menningarvikunn-
ar í Listamannaskálanum er
opín daglega frá klukkan tvö
til 'tíu. Á þriðjudagskvöld klukk-
an níu verður flutt önnur dag-
skráin í röðinni. Þá talar Björn
Th. Björnsso.n listfræðingur um
íslenzka myndlist á 20. öld og
sýnir skuggamyndir. Síðan leik-
Framhald á 3. síðu.
Lézt í gærmorgun
af völdum slyssins
Konan sem varð fyrir bifreið-
inni á Kaplaskjólsvegi sl. mið-
vikudagskvöld, Ástrós Þórðar-
dóttir, öldugötu 59, andaðist I
gær í Landsspítalanum af af-
leiðingum slyssins. Hún var 57
ára að aldri.
Fjölmenni við setningu
menningarvikunnarígær
í gær kl. 2 e.h. vair menningar-
vika hernámsandstæðinga sett í
Listamannaskálanum og mynd-
listarsýningin opnuð. Mikíð fjöl-
menni var við opnunina og flutti
Giils Guðmundsson rithöfundur
ræðu við það tækifæri, opnaði
myndlistarsýninguna og sagði
menningarvikuna setta. Lýsti
liann í ræðu sinni starfi her-
námsandstæðinga í stórum
dráttum og lagði áherzlu á að
menningafrbaráttan yrði þar að
sitja í fyrirrúmi.
Á myndlistarsýningunni eru
yfir 60 málverk eftir 20 málara
og 17 höggniyndir eftir 7 mynd-
höggvara. Sýningin verður op-
in daglega kl. 2—10 e.h. og stend-
ur yfir til sunnudagskvölds II,
þ.m. i