Þjóðviljinn - 04.03.1962, Blaðsíða 11
Francís Clifford :
61. dagur
3nn að færa okkur betri tíð-
indi.“
Bréfið frá -föður Stella er
"heft við bréf skólastjórans. Hann
opnar bað með hægð. „Kæri
Hichard minn,“ les hann. „í all-
an dag hef ég verið að hugsa
um þig og óska þér guðsblessun-
ar á ferð þinni og í huganum
hef ég íýfjað upp allt það sem
við ræddum um meðan þú varst
hérna ...“
Það er hræðileg kaldhæðni í
hverju orði. Þegar hann kemur
að niðurlaginu, situr hann graf-
kyrr drykklanga stund og hann
sýnist varla anda. Margs konar
hugsanir sækja 'að honum, með-
an sorgin gagntekur hann að
nýju, og hann er einmana og
vonlaus í hryggð sinni. Jafnvel
veran á krossinum, sem hann
starir á, færir ho.num enga
huggun.
Svo hristir hann af sér slen-
ið, rífur bréfið í : tætlur með
titrandi fingrum og fleygir því
í bréfakörfuna hjá skrifborðinu.
Richard þarf ekki framar á því
að halda.
Tucson, — Klukkan hálftólf.
Sólskinjð flæðir inn í herbérgið
'þar sem Páll og Gail Dexter
sitja. Andlitin á þeim eru eins
og gráar grímur. Allt bendir til
þess að það sé fráleitt að halda
lengur í vonina — blöðin, út-
varpið, lögreglan, starfsfólk flug-
félagsins... En í hvert skipti
sem síminn hringir, í hvert
sk'iptj sém Páll Dexter grípur
hann, fey hjarta hans að slá ör-
ar og Gáii bíður milli vonar og
ótta, þangað til fýrstu setning-
arnar eru um garð gengnar. Og
í hvert ?'nn eru fréttirnar jafn
skelfilega neikvæðar.. Ekkert
nýtt. Ekki neitt. Ekki neitt . . .
Dexter drepur í hálfri sígar-
ettu og stendur á fætur; byrjar
að ganga um gólf. Það er svo
margt sem hann 'gæti sagt, ef
hann gæti aðeins fundið orðin;
svo margt sem hann lan'gar t-il
að heyra. En það er ekki auð-
velt eft:'r tvö ár. Stundum í hin
Um löngú þögnum, hefur honum
íundizt sem henni væri eins inn-
anbrjósts, en jafnvel nú er erf-
itt að brúa bilið, jafnvel þótt
harin hafi haldið henni í faðmi
sér, jafnvel þótt vonin sé að
deyj,a út o.g hugaanir þelrra
nálgist æ meira þá staðreynd að
Jimmi sé dáinn.
Dáinn .. . Það er óhugsandi og
hugur hans þverskallast vjð að
taka þann möguleika til greina.
En í hjarta sínu ve.'t hann, að
það kemur að því að hann verð-
ur að horfast í augu við það.
Þau geta ekkj haldið svona á-
fram miklu lengur, haldið á-
fram iað látast hvort fyrir
öðru ...
„Ég held ég ætti að búa til
kaffi,“ segir hún allt í einu.
„Frú Thorne getur gert það,
Gee.“
,,Ég vil heldur gera það. ..
Mig langar til að gera eitthvað."
Síminn hringir um leið og hún
stendur upp og hún bíður.
„Ég tek hann,“ segir hann.
„Já, já. Hver? .. . Já, bíðið and-
artak. Það er til þín, Gee.
Einkaritarinn þinn.‘‘
tóafvitandi kemur dálítill
hörkusvipur um munn hennar.
„Halló, June... Nei, það eru
engar fréttir, því miður. Nei.. .
Þakka þér fyrir... Þakka þér
fyrir. Það er vihgjarnlegt af
þeim ...“
Dexter heyrir rödd June Fjeld
tala og tala frá Hollywood, en
ekki nógu skýrt til að greina
orðaskil. Það er löng þögn, og
Gail hlustar. Svo tekur hún and-
ann á lofti.
„Hvað þá?“ Rödd hennar hef-
ur breytzt, hún er agndofa og
undrandi. „Vita þe:r ekki hvað
hefur komið fyrir? ... Og ætl-
ast þeir samt til þess....?“ Hún
hristir höfuðið með hægð eins
og hún sé ringluð. .Kru þejr
alveg tilfinningalaúsir? . Hvers
konar manneskja halda þeir -að
ég sé? .. . Nei, ég. geri það ekki-.
Nei, ekki einu sinni. hinn dag-
inn . . . Nei. Nej. Það kemur ekki
tíl mála. Nei. Nei.“, Hún er
gráti nær; varir. ‘hennar titra.
,,Já, segðu þeim það; segðu það
bara við þá. Segðu þeim að ég
komi ekkí aftur, hvorki hinn
daginn né seinna . . . Já, þú get-
ur haft þetta eftir mér. Ég kem
ekki aftur — aldrei. Ég er hætt,
skilurðu það. Hætt fyrir fullt
og' atlt.“
Hún skellir heyrnartólinu á.
Það verður alllöng þögn. Svo
snýr hún sér að honum og tár-
in fylla augu hennar og stækka
þau.
„Páll. ..“ byrjar hún vand-
ræðalega.
„Þér er ekki alvara, Gee,“ seg-
ir hann blíðlega.
„Jú, mér er alvara — “
„Það getur ekki verið ... Þetta
er allt þitt líf.“
„Ekki lengur. Ég fer aldrei
aftur. Aldrei.“ Hún gengur nær
honum, róleg þrátt fyr'r tárin.
„Ég er búin að hugsa svo mik-
ið um þetta, hugsa og hugsa
síðan þú hringdir til mín um
kvöldið. Það var satt sem ég
sagði í gær, Páll. Þetta hefði
aldrei komið fyrir Jjmma, ef
við hefðum ekkj farið hvort
sína leið. Það er okkur að kenna
— mér að kenna, ég get aldrei
fyrirgefið sjálfri mér.“
„Það er ennþá von, Gee.“
„Nei, það er engin von, og
þú veizt það. Við vitum það
bæði. Og þótt einhver von væri,
þá myndi það ekki breyta
neinu . . . Ég vil vera hér kyrr,
Páll, trúðu mér, Hjá þér.“
N í t j á n 4 i k a f 1 i —
Þeir sliguðust ekki lengur
undir gullstöngunum og í fyrstu
var þejm léttara um ganginn. En
fljótlega sótti í sama horfið.
Áður en langt leið, voru þeir
orðnir reikulir í spori, hálf-
þeirra sljóir og ringlaðir.
MIN NIN G A R A T H Ö F N
«irin<Íhftíni‘Íiarí'tRrh fórst með m.s. Stuðiabergi' :
um skipshöfnina, lerh "fórst með m.s. Stuðlabergifí fér
fram frá Keflavíkurkirkju, þriðjudaginn 6. rnarz og hefst
klukkan 2 síðdegis.
Athöfninni verður útvarpað.
Ferð verður frá Sér-leyfisstöð Steindórs klukkan 12.30
með viðkomu í Hafnarfirði.
Jarðarför
PÉXURS ÞORFINNSSONAR, stýrimanns
fer fram frá Dómkirkjunni, miðvikudaginn 7. marz og
hefst klukkan 10.30 árdegis.
Jafnframt verður þá sérstaklega minnzt
BIRGIS GUÐMUNDSSONAR og
GUElMUNDAR Clasonar.
Athöfninni verður útvarpað.
C
r
r
\
T
F.h. Bergs h.f.
Björgvin Jónsson.
mi
Þökku-m innilega öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og ]
vináttu við andlát og jarðarför föður okkar, tengdaföð- f
ur óg afa ^
HALLGRIMS JÓNSSONAR, Urðarstíg 1, Hafnarfirði. >
Sigurlaug Hallgrímsdóttir,
Margrét Hallgrímsdóttir, Jónas Hallgrímsson,
Guðjón Klemenzson, Þórunn Jóhannsdóttir
og bajmabörn.
1
1
KEFLAVlK og NÁGRENNI
RJÓMAB0LLUR
seljum við í dag og á morgun. Munið bolludaginn. - ■ ■ - -
GUNNARSBAKARf,
Hafnargötu 31 — Sími 1695.
Sunnudagur 4. niarz:
Fastir liðir eins og venjulega.
8.30 Létt morgunlög.
9.20 Morgunhugleiðing um mús-
ik: Moza.r-t og nútíminn eftir
Carl Nielsen; fyrri hluti
(Árni Kristjánsson).
9.35 Morguntónleikar með ver-k-
um -eftir Mozart: a) Seren-
ata nr. 10 i B-dúr. b) Margot
Guileaume syngur við undir-
leik Fritz Neumeyer. c)
Konsert í Es-d-úr fyrir tvö
píanó og hljómsveit.
11.00 Æskulýðsguðsþjónusta í
Laugarneskirkju. Séra Ólaf-
ur Skúlason. Organleikari:
Kristinn Ingvarsson.
13.15 Erindi: Nehru, — rit hans
og s-tjórnmálastefna (Vil-
hiá’mur Þ. Gíslason).
14.00 Miðdegis-tónleikar: óperan
Igor fursti eft.ir Borodin —
(Listafólk Þjóðarópcrunnar í
Belgrad flytja. Stiórnandi:
Oscar Danon. — Þorsteinn
Hannesson kynnir).
15.30 Kafifitíminn: ap Magnús Pét-
ursson og félaga.r hans
leika. b) Sigaunahljómsveitir
leika.
16.45 Dagskrá æskuiýðsnefndar
Þjóðkirkjunnar í umsjá séra
Ólafs Skúlasonar. Brugðið
upp svipmyndum af starfi
ungs fólks á vegum kirkj-
unnar i sumarbúðum vinnu-
-búðum, æskulýðsfélögum og
nemendaskiptum við útlönd.
16.30 Barnatimi (Anna Snorra-
dóttir): a) Spurningáþáttur:
Hvað veizt þú um H. C.
Andersen? b) Framhaldssaga
li-t’u barnanna: Pip fer á
flakk; VI. c) Leikritið: —
Milljónasnáðinn; þriðji þátt-
ur. Leikstjóri Jónas Jónass.
19.30 Iþróttaspjall.
20.00 Espada bal'etttónlist, eftir
MaSsenet (Hljómsveit óper-
unnar Panisaróperunnar leik-
ur: George Sebastian sti.).
20.10 Þv-í gleymi ég aldrei: Hverf
er haustgríma, (Ragnheiður
Jónsdóttir rith. flytur frá-
sögu s’na, er hlau-t fyrstu
verðlaun i ritgerðasamkeppni
út-varpsins).
20.35 Gestur í útvarpssal: Elísabet
Hara'dsdóttir leikur píanólög
op. 118 e'ftir J. Brahms.
21.00 Hratt flýgur stund: Jónas
Jónasson efnir til kabaretts
í útvarnssa1. Hliómsveitar-
stjóri: Magnús Pétursson.
22.10 Danslög.
23.30 Dagskrárlok.
Utvarpið á morgim:
Fastir liðir eins og venjulega.
13.30 Við vinn-una: — Tónleikar.
17.05 Stund fyrir stofutónlist ((?
W. Vilhjálmssori).
18.00 1 góðu tómi: Erna Aradóttig
ta’ar við unga hlustendur.
18.30 Þingfréttir. — Tónlei-kar.
20.00 Daglegt mál (Bjarni Einara-
son cand. mag.).
20.05 Um daginri og veginn (Böðv
ar Guðlaugsson kennari).
20.25 Einsöngur: Gunnar Kristins-
-son syngur. Við 'hljóðfæriðS
Fritz Weissh-appel.
20.45 Ur heimi myndlistarinnar:
Um Picasso (Dr. Selma JónS
dóttir listfr.).
21.05 Tónlei-kar: Fiðlukonsert í ar-
moll op. 82 eftir GlazounoT
(David Oistrakh og Þ.ióðlegf
fiíiharmoníusveitin í Moskvf.
leika; Kiril Kondrashin stj.).
21.30 Útvarpssa.gan: — SeiðuG
Sa-túrnusar.
22.10 Passiusálmar (12).
22.20 Hljómplötusafnið (Gunnar
Guðmu-ndsson).
23.10 Dagskr-árlok.
■ee-
aa>
llFREIÐAEIGENDUR ATHUGIÐ"
Hefi opnað nýja Hjólbarðav innustofu undir nafninu
HJÓLBARÐAVBÐGERÐ VESTURBÆJAR
við hliðina á benzínafgreiðslu ESSO við Nésveg.
HJÓLBARÐAVIÐGERÐ VESTURBÆJAR
Opið alla daga vik-
unnar helga sem
virka frá kl. 8.00 f.h.
til kl. 11.00 e.h. —
„Stórt og rúmgott
bílastæði“.
fci.
Sunnudagur 4. marz 1962 — ÞJÖÐVILJINN — (11]
- m
\ u :j -
í