Þjóðviljinn - 04.03.1962, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 04.03.1962, Blaðsíða 3
FRAMFARIRNAR ERU ÖRAR n.k. þriðjudag PARlS 3/3 — Fulltrúar útlaga- stjórnar Serkja og frönsku stjórn- arinnar koma saman til fundar í Evian á landamærum Frakk- lands og Sviss næstkomandi þriðjudag. Verður þá gengið endanlega frá samningum um vopnahlé í Alsír og sjálfstæöii landsins í framtíðinni. Ræðz Kennedys Framhald af 1. sfðu. Brezka stjórnin lýsti þegar yf- ir sambykki sínu við ákvörðun Kennedys/ ehdá vissi, hún fyrir- fram um fyrirætlanir Banda- ríkjastjómar. Samþykki Breta var fyrirfram öruggt, þar sem þeir hafa tfengið aðstöðu til að sprengja atómsprengjur neðan- jarðar í Nevadaeyðimörkinni í Bandaríkjunum. Fleiri af vesturveldunum lýstu yfir samþykki sínu við kjarn- orkusprengingar Bandaríkja- manna, einkum NATO-ríkin. Ms: iiingarviken FramhaJd af 1. sáðu ur Jórunn Viðar á píanó sónötu ópus 1 eftir Hallgrím Helgason. Aðgangur að hverrj dagskrá kostar 25 krónur. Sæti eru ekki fyrir nema 200 manns í Lista- mannaskálanum, en menn geta trvggt sér aðgöngumiða fyrir- fram með því að snúa sér til skrifstofunnar í Mjóstræti 3, símar 23647 og 24701. Einnig er fyrirframsala í Listamannaskál- anum alltaf þegar sýningin er opin. Séu keypt.r miðar á allar . dagskrárnar er gefinn 20% af- sláttur. Þessar fréttir hefur AFP- fréttastofan eftir heiimildum inn- an frönsku stjómarinnar. Fund- urinn í Evian verður ékki leyni- legur eins og samningafundirnir undanfarið, heldur verður þetta opinber fundur, en slíkan fund hafa samningsaðilar ekki viíjað ihalda fyrr en öruggt þætti um að endanlegt sámkomulag næð- ist í Alsírdeilunnj. Góðar heimildir í París greina frá því í dag, að fastlega sé bú- izt við þvi að vopnahléssamning- arnir verði undirritaðir laugar- daginn 10. eða sunnudaginn 11. marz. Fulltrúar frönsku stjórnarinnar í lokaviðræðunum í Evian verða þeir sömu og voru í leynilegu samningaviðræðunum. Formaður frönsku samninganefndarinnar er Louis Joxe, Alsírmálaréðherra. í st.iórnarskrifstoíum í París eru allir fullvissir um að fullt samkomulag náist í' þessum loka- viðræðum. og að hvorugur aðil- inn myndi krefjast endurskoðun- ar á þeim atriðum, sem sam- ikomulag hefur náðst um í fyrri viðræðum. Alsírsku ráðherrarnir hatfa nú fullt umboð frá Þjóðar- ráði Serkja ti.1 þess að gera bind- andi samning við írönsk stjórn- arvöld. Eskifjsrðarbát- ar sækja suður í Meðallandsbugt ESKIFIRÐI 2/3 — Útilegubátar frá íEskif.'rði hafa að undan- förnu sótt afla sinn suður í Meðallandsbugt, Sjótíð hefur verið erfið en afli sæmilegur. Seley er með mestan afla^ um 170 lestir frá því róðrar hóf- ust um miðjan janúar. STJÓRNUNARFÉLAG (SLANDS heldur fund um SJÁLFVIRKNI fimmtudaginn 8. marz kl. 20.30 í Klúbbnum, Lækjar- teigi 2, fyrir félagsmenn og aðra, sem áhuga haía á þeim málum. Sveinn Gv.!ímund£iW, verkfræðingur, fyltur erindi og sýnir tvær kvikmyndir. STJÓRNIN Bolludagurinn er á morgun: Allir kaupa bollur í Snorrabakam, Hverfisgötu 61, Hafnarfiröi. — Sími 50480 ER NÝJA SYNTETISKA ÞVOTTADUFTIÐ. HAFIÐ ÁVALLT VIÐ HÖNDiNA OG LÁTIÐ ^ LEYSA VANDA ÞVOTTADAGSINS. ÁNÆGJAN VEX EF ÞÉR NOTIÐ © Aðalfundur Félags ísl. drátt- arbrautae'genda var haldinn ný- lega. Formaður félagsins, Rjarni Ejnarsson, gaf skýrslu um starfsemína á árinu. Ræddi hann m.a. um hina miklu börf sk.'pasmiðastöðvanna fyrir endurnýjun á skipabraut- um vegna stækkunar þe.'rra sem orðin er á fiskiskipaflotanum, enda eru flestar brautirnar gamlar og ekki bvggðar fyrir þá bátastærð. sem nú er algengust í flotanum. Er bví orðið mjög iðkallandi, að fjármagns sé afl- að til endurbygg.ngar á skipa- brautum. Félagið hefur jafnan leitazt við að efla nýsmíði f'skibáta innanlands með því að fá lag- færingar á tolla-og lánamálum vegna nýsndiðanna og hefur tals- vert áunnizt i þeim efnum. Á sl. ári var t.d. smíðaður innan- lánds 31 bátur, samtals 540 rúm- lestir br. að stærð, en takmark- ið er. að viðhald og aukning fiskibátaflotans verði fram- kvæmd hér innanlands. Á fundinum var rætt um, að nauðsyn bæri til að samdaíl væru islenzkar smíðareglur urrí smíði stálfiskiiþáta. Stjórn íelags.'ns var endut’- kjörin, en hana skipa; Bjarni Einarsson, .formaður, Marsellíu3 Bernharðsson, ritari og Sigurjón Einarssön, gjaldkeri Sunnudagur 4. marz .1962 — ÞJÓÐVILJINN — (3

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.