Þjóðviljinn - 04.03.1962, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 04.03.1962, Blaðsíða 8
NÖDLEIKHUSID IKUGGA-SVEINN Sýn'ng í kvöld kl. 20. UPPSELT. A.ðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. • ftltoi IIBÆJARBiq Sími 50-1-84, Kvöldvaka Hraunprýðiskveima klukkan 8.30. !Ást og afbrýði Brigitte Bardot. Pýnd kl. 5. Uppreisnin í frum- skóginum §3md kl. 3. Hvað er sannleikur? Sýning í kvöld kl. 8.30. Aðgöngumiðasalan er opin i Iðnó frá kl. 2. Sími 1 31 91. __ AUfiARASSBIO .Jími 3-20-75 iBoðorðin tíu iógleymanleg mynd sem allir i |>urfa að sjá. Þeir sem sáu gömlu Jiyndina fyrir 35 árum gleyma ienni aldrei. Sýnd kl. 4 og 8. Síðasta sinn. Bamasýning kl. 2: Gullna skurðgoðið póxsc&fe Sími 22-1-40. V innukonuvandr æði (Upstairs and Downstairs). Bráðskemmtileg ensk gaman- mynd í litum frá J. Arthur Rank — Aðalhlutverk: Michael Graig, Anne Heywood. Þetta er ein af hinum ógleym- anlegu tarezku myndum. Sýnd kl. 5 og 7. Aukamynd: Geimferð Glenns ofursta sýnd á öllum sýningum. •Barnasýning kl. 3: Gög og Gokke Bingó kl. 9 / oF&wHvm'jM msrm \ ojJutVW OHnó*/ Xpos Œt Nýtízku husgögn Fjölbreytt úrval. Póstsendum. Axel Eyjólfsson, Bklpbolti 7. Síml 10117. Hreinsum gólfteppi, dregla og mottur. Breytum einnig og gerum við teppin. SÆKJUM — SENDUM. | GóIfteppagerÖin h.f., j Skúlagötu 51. ] Sími 17360. t SIBS 12000 VINNINGAR Á ÁRlf iHæsti vinningur í hverjum flokki 1/2 milljón krónur Dregið 5. hvers mánaðar. Hafnarbíó jíml 16444. Vinirnir (Le beau Serge) Víðfræg- ný, frönsk verðlauna- mynd. Gerard Blain, Jean-Claude Brialy. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Brennimarkið Spennandi ævintýramynd í lit- um. Endursýnd kl. 5. Villi spæta Sýnd kl. 3. Kópavogsbíó Sími 19-1-85 Bannað! Verboten! Ógnþrungin og aíar spennandi ný amerísk mynd af sönnum viðburðum, ■ sem gerðust í Þýzkalandi í stríðslokin. Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Aukamynd: HAMMARSKJÖLD Lending upp á líf og dauðá með Dana Andrews. Sýnd kl. 5. Barnasýning kl. 3: Einu sinni var . . Síðasta sinn. Miðasala frá kl. 1. Stjörnubíó Sími 18-9-36 SÚSANNA Geysj áhrifarík ný sænsk lit- kvikmynd um ævintýr unglinga, gerð eftir raunverulegum at- burðum. Höfundar eru læknis- hjónin Elsao. og Kit Colfach. Sönn og miskunnarlaus mynd, sem grípa mun alla sterkum tökum, og allir hafa gott af að sjá. Susanne Ulfsater, Arnold Stackelberg. Sýnd kl. 5, 7 Qg 9. Bönnuð innan 14 ára. Hrakfallabálkurinn Sýnd kl. 3. Austurbæjarbíó Siml 1-13-84 Dagur í Bjarnardal Áhrifamikil, ný, austurrísk kvikmynd í litum. Sýnd kl. 7 og 9. Einn gegn öllum Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5. Öaldarflokkurinn Sýnd kl. 3. Nýja bíó Sími 1-15-44 Hliðin fimm til heljar (Five Gates to. Hell) Sperinandi og ógnþrungin mynd frá styrjöldinni í Indókína. Aðalhlutverk: Dolores Michaels NiviIIe Brand. Aukamynd: Geimferð Johns Glenn ofursta 20. febrúar. Bönnuð börnum yngri en 16 ara. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kátir verða krakkar! Teiknimynda- og Chaplinssyrpa Sýnd kl. 3. Síðasta sinn. Hatnarfjarðarbíó Sími 50-2-49 Barónessan frá benzínsölunni Sjáið þessa bráðskemmtilegu úrvals gamanmynd. Sýnd kl. 5 og 9. Tarzan í hættu Sýnd kl. 3. Gamla bíó Sími 1-14-75 Charlton Heston Jack Hawkins Haya Harareet Stephen Boyd Sýnd kl. 4 og 8. — Hækkað verð — Bönnuð innan 12 ára. Sala hefst kl. 1. Trúlofunarhringir, stein- hringir, hálsmen, 14 og 18 karata. Tíu dlehæstu bátar í Eyjum VESTMANNAEYJUM 2/3 — Hér fer á eftir skýrsla yfir 10 afla- hæstu bátana af þeim, sem stundað hafa eingöngu línuveiðar frá vertíðarbyrjun. Er skýrslan miðuð við 1. marz. 'Halkion 202 tonn í 26 róðrum, Stígandi 184 í 22, Dalaröst 184 í 24, Eyjaberg 174 í 30, Ágúst 172 í 19, Gullver 163 í 24, Gullborg 161 í 21, Andvari 150 í 13, Snæ- fuugl 142 í 19, og Lundi 140 tonn Barðstrendingafélagið í Rcykjavík ÁRSHÁTlÐ Barðstrendingafélagsins verður haldin í Hlégarði í Mos- fellssveit laugardaginn 10. marz n.k. og hefst með borðhaldi (Þorramatur) kluk'kan 19.30 Góð skemmtiatriði. — Dans. Ferðir frá Bifreiðastöð íslands kl. 19.00. Aðgöngumiðar verða seldir frá og með þriðjudegi 6. marz í Rakarastofu Eyjólfs E. Jóhannssonar, Bankastræti 12 og í Ursmíðavinryistofu Sigurðar Jónassonar, Laugaveg 10. STJÓRNIN Pökkunarstúlkur og karlmenn óskast. Fæði og húsnæði. — Mikil vinna. Hraðfrystistöð Vestmaimaeyja Sími 11 og 60 (í Reykjavík 19-4-20). 1 Markviss skotvopn frá Suhl Við seljum eftirtaldar tegundir: Bock- tvíhleypur, þrjár ’ tegundir, þríhleypur, fjórhleypur, einhíeyþur méð verk- smiðjumerkinu: Merkél TW (áður I. P. Sauer & Sohn),' Simson, Búhag, Hubertus (áður Méffert und Wo.lf); einnig loftbyssur af gerðinni: Haenel und Manteuffel. Skotfæri fyrir loft- byssur og skothylki fyrir yeiðibyss- ur getið þér e'nnig fengið frá okkur. Tvisvar á ári eru þessir hlutif til sýn- is 'á kaupstefnunum í Letpzig í sýning- arhöllínni Stentzlers-Hof. — Umboðs- menn okkar erú: Fyrir Simson: Sam- band ísl. samVÍnnúfélaga, Reykjavík. Fyrir TW, áður I. P. Sauer & Sohn: Nilco h.f. Freyjugötu 1, Reykjavik. Fyrir Búhag: Borgarfell, Laugavegj 18, Reykjavík. aMirtiUAtf.liOIh' DEUTSCHER INNEN- UND AUSSENHANDEL Berlin W 8, Markgrafenstrasse 46. — Deutsche Demokratische Rcpublik. — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 4. marz 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.