Þjóðviljinn - 04.03.1962, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 04.03.1962, Blaðsíða 12
Hvaða vara er Hér í blaðinu hafa nokkrum sinnum verið sýnd plögg þau sem fylgja tollfrjálsum varn- ingi sem bandarískir hermenn hafa með sér út af Keflavík- urflugvelli. En þaðan flytja fléiri tollfrjálsar vörur, þar á meðal Sölunefnd varnarliðs- eigna. Hér birtist mynd af seðli þeim sem fylgdi einum bíl- farmi á vegum nefndarinnar út af Vellinum. Þar er farm- urinn skráður „Verkfæri og fleira“. Verkfæri er töluvert yfirgripsmikill vöruflokkur, og undir „fleira“ getur komið hvað sem vera skal. Seðill þessi og aðrir slíkir eru afhentir lögreglunni í flugvallarhliðinu þegar bíllinn ekur þar út, og teknir gildir af öllum tollyfirvöldum upp í ráðherra. Gloppóttara getur tolleflirlit varla verið. Eins og seðillinn ber með sér er alls engin sundurliðun á farminum, ekk- ert tekið fram um magn og þar á ofan hægt að skjóta hverju sem er undir heitið „fleira". Gefur auga leið að bílstjóri sem það vill viðhafa getur bætt á bílinn næstum hverju sem vera skal án þess að eiga á hættu að nokkrar athugasemdir séu við það gerðar ef svo ólíklega skyldi vilja til að farmurinn væri skoðaður. Yfir.allt slíkt breið- ir hið yfirgripsmikla orð „fleira". Annars er hátturinn sá að lögregluvörðurinn í hliðinu tekur við seðlum Sæmundar af bílstjórunum sem aka svo sína leið án frekara umstangs. Síðan eru seðlarnir hirtir úr hliðinu og farið með þá í lög- regluskrifstofuna, núorðið á klukkutíma fresti. ö hermannasjónvarpi Af 71 rithöfundi, sem náöst hefur til, hafa aöeins 4 skorazt undan aö skrifa undir áskorun til þings og ríkisstjórnar um aö aftur- kallað verði útgefiö leyfi til Stækkunar á sjónvarpsstöð Sýning MM á bókum frá Faber and Faber Síðdegis í gær var cnsk bóka- .svning opnuð í Snorrasal, Lauga- -vegi 18, á vegum Máls og mcnn- Sngar. Allar bækurnar á sýningunni, tim 250 talsins, eru frá einu og -jsama útgáfufyrirtæki, FABER AND FABER. Þetta er eitt kunn- .asta bókaútgáfufyrirtæki á Bret- landi og þykir vanda mjög til nítgáfustarfsemi sinnar. Margra ,grasa kennir á bókasýningu þess- Æri: þarna eru Ijóðabækur og .skáldverk, bækur um listir o.s. f rv. Brezki sendikennarinn við Há- -.skóla íslands. Donald M. Brand- -er, opnaði bókasýninguna í gær með ræðu. Sýningin verður opin Itil þriðjudagskvölds, daglega kl. :2—10 síðdegis. Síðasta sýning- ardaginn verða bækurnar til tSÖlu. bandar'ska hernámsliösins á Keflavíkurflugvelli. Frá þessu er greint í frétt, sem Þjóðviljanum barst í gær frá Rithöfundafélagi íslands, svohljóðandi: „Undanfarnar vikur hefur Rit- höfundafélag íslands leitað und- jrskrifta meðal meðlima sinna og annarra rithöfunda hér í bæ að eftirfarandi áskorun: „Undirritaðir skora hér með á Alþingi og ríkisstjórn að afturkalla útgefið leyfi til stækkunar á sjónvarpsstöð Keflavíkurflugvallar. Álítum við fráleitt og íslendingum ósamboðið að erlent herliðl eða nokkur erlendur aðili hafi aðstöðu til að reka hér sjónvarpsstöð og Ieiða þann- ig stórkostlega hættu yfir ís- lenzka tungu og menningu.a Ails hafa 67 rithöfundar skrif- að undir áskorunina. Af þeim 71, sem náðst hefur til eru að- eins 4, sem einhverra hluta vegna hafa ekki kært sig um að undirrita hana.“ Til Vestmannaeyja í fyrsta sinn Vestmannaeyjum, 2/3 — Dronn- ing Alexandrine lagðist hér að bryggju í gær í fyrsta sinn og lestaði 130 to.nn af sjávaraf- urðum. Ný þrýstiloftsflugvél SMÓÐVIUINN Sunnudagur 4. marz 1962 — 27. árgangur —• 52 tölublað Finnar styðja mdl Undéns HELSINICI 3/3 — Finrska rík- isstjórnin hefur svarað fyrir- spurn U Thants framkvæmda- stjóra S.Þ. uin afstöðu aðildar- ríkjanna til tillögunnar um syæði án kjarnavopna í Evrópu. Undén. utanrík'sráðherra Sví- þjóðar, sendi Sameinuðu þjóð- unum erindi með slíkri tlllögu Sæmilegur afli þegar gefur Frá Stykkishólmi róa nú 5 bátar, einn þeirra, Arnfirðingur, veiðjr í nét. Afli þátanna hefur vérið sæmilegur, þegar gefið hefur á sjó, þó lakari en í fyrra. Strætisvagna- verkfall í NY NEW YORK 3/3 — Ein og hálf milljón New York-búa lenti í miklum vandræðum í morgun. Þá hófst verkfall bíistjóra hjá stærsta strætisvagnafyrirtæki heimsborgarinnar. Samtals 2500 strætisvagnar hættu ferðum. Vagnstjórar heyja verkfailið til þess að mótmæla þeirri ákvörð- un fyrirtækisins að segja 250 starfsmönnum upp vinnu í sparnaðarskyni. Eldur í vélbátnum Hólmsteini í gær Um klukkan 6 í morgun kom upp eldur í vélbátnum Hólm- steini frá Garði, er hann var á leið í róður. Vélbáturinn Gylfi frá Njarðvík, er var nærstaddur kom Hólmsteini til aðstoðar og dró hann til Keflavíkur. Komu bátarnir þangað laust fyrir kl. 7 og fór slökkvilið Keflavíkur um borð og réð niðurlögum eldsins. Munu talsverðar skemmdir hafa •orðið á bátnum. Hólmsteinn er 43 tonna eikarbátur, byggður 1946. Eigandi Hólmsteinn h.f. fyrir skömmu, en annars hefur stefnan um atómvopnalaust belti í Eyrópu löngum verið kennd við Rapatski, utanrikis- ráðherra Póllands. F:nnska stjórnin segir í svari sínu, að Finnland hafi með fr'ðarsamningum sínum skuldbundið sig til að framieiða ekki atómvopn og gera engar tilraunir með slík vopn. Stefna Finnlands sé líka sú, að hafnn algjörlega kjarnavopnum. Engu erlendu riki verði ieyft að hafa kjarnavopn né nokkur önnur vopn á finnsku landssvæði. Þá segir í orðsendingu finnsku stjórnarinnar, að hún sé ein- dregið fylgjandi því að gerðir verði samningar um nlgjöra af- vopnun. Ef komið yrði á því skipulagi að kjarnavópn yrðu bönnuð á vissum svæðum, myndi það áreiðanlega ' stuðla að því að viðsjár minnkuðu í heiminum og að friðarhorfurnar myndu aukast, segir í orðsendingunni. Snorri Þor- finnsson bráft afhentur Nýjásta flugvél Loftleiða, TF-LLE, verður afhent fé- laginu í Miami i Flórída í Bandaríkjunum um eða eftir næstu helgi, einhvern daginn milli 10. og 15. þ.m. Þetta er, svo sem áður hefur verið skýrt frá, fimmta Cloudmasterflug- vélin sem Loftleiðir kaupa af bandaríska flugfélaginu Pan American World Air- ways. Samkvæmt frétt frá Loftleiðum hefur verið á- kveðið að gef§ hinni nýju fiugvél nafnið Snorri Þor- finnsson til minningar um fyrsta hvíta manninn, fæddan á meginlandi Norð- ur-Ameriku. til farþegaflugs 1965 Teikningin hér að °fan er af flugvélinni VICKERS SUPEU VC 10, sem byrjað er að smíða í Englandi hjá fyrir- tækinu, sem framleiðir Vis- countfiugvélarnar. BAC og BOAC hafa pantað smíði á 10 slíkum vélum og verða þær fyrstu afhentar árið 1964, en þær hefja flug árið 1965. Þessar flugvélar eru ætlað- ar til fiugs á löngum vega- lengdum, t.d. London — New York, og geta tekið allt að 212 farþega. Eins og sést á myndinni eru fjórir þrýsti- loftshreyflar aftur undir stéli, sem knýja vélina áfram. Þess má geta að Vickers- Armstrongs hefur nú selt rúmlega 500 þrýstilofts- og hvcrfihreyflaflugvélar, þar af 432 af gerðinni Viscount.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.