Þjóðviljinn - 09.03.1962, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 09.03.1962, Blaðsíða 2
 ■ fiugið Hofnarfiörður ★ Spilakviild Alþýðubanda, ★ lagsins Hafnarí'irði verður ★ á morgun, laugardagskvöld, ★ í Góðtemplarahúsinu og ★ hefst kl. 8.30. Auk félags- ★ vistarinnar, verða sýndar ic litskuggamyndir. Kaffiveit- ★ ingar á boðstólum. alþingi Efri deild í dag kl. 1.30. Tekjuskattur og eignarskattur, frv. Prh. 2. umr. (Atkvgr.) Inn- heimta opinberra gjalda, frv. 3. umr.. Kornrækt, frv. 2. umr. Neðri deild í dag kl. 1.30. Atvinnubótasjóður, frv. 3. umr. (Atkvgr.). Aðstoð við vangefið fólk, frv. 1. umr. Aðstoð við fatl- :aða, frv. 2. umr. Heilhrigðissam- þykktir, frv. 2. umr. Skólakostn- aður, frv. 2. umr. Niðurlagningar- verksniðja vígð I gær tók til starfa á Siglufirði ný verksmiðja til niðurlagningar síldar en með byggingu hennar er stigið spor í átt til aukinnar vinnslu og nýtingar hér heima á þessu dýrmæta hráefni. Vegna þrengsla í blaðinu í dag verður nánari frétt af iþessum merka at- burði að bíða til morguns. 1 dag er föstudagurinn 9. marz. 40 riddarar. Tungl í hásuðri ki. 15.35. Ardegisháflaeði kl. 7.25. Síðdegisháflæði k]. 19.47. Nætui-varzla vikuna 3.—9. marz er í Eaugavegsapóteki, sími 24048. Eoftleiðir 1 dag er Eiríkur rauði væntan- legur frá N.Y. kl. 5.30, fer til Luxemborgar kl. 7.00, kemur til bak?, frá Luxemborg kl. 23.00, fer til N.Y. kl. 0,30. Snorri Sturluspn er væntanlegur frá Hamborg, Kaupmannaihöfn, Gautaborg og Oslo kl. 22.00, fer til N.Y. kl. 23.30. skipin Nú er bágt að búa í út- hverfum Reykjavíkur. Af langvarandi þurrkum eru göt- urnar skraufþurrar og norð- austan strekki'ngurinin (blæs þe'm beina boðleið í augu og vit borgaranna. Sé einhver svo bjartsýnn að opna glugga fær hann Ijótan sandskafl í stofuhor-nið sitt, rúður verða mattar og gluggatjöld eyði- Nú um helgina vcrður gert mikið átak í f jársöfnuninni vegna sjóslysanna, sem oröið hafa undanfarið. í kvöld ínunu skátar fara um bæiiin á hvert heimili og á sunnu- dagskyöldið yerður bingó í lirpm stærstu samkomuhúsum bæjarins og mun allur ágóðinn renna til söfnunarjnnar. ■ Frá- þessu -skýrðu forstöðu- menn söfnunarnefndarinnar og þriggja samtaka kaupsýslu- manna. fréttamönnum í gær. Biskup Islands, Sigurbjörn Einarsson, minnti á, að vegna sjóslysanna hefði lífsaðstaða leggjast. Bílarnir þyrla hím- inhóum rykmökknum, svo að ástandið er ekkj betra in’ni miðjum íbúðarhverfum, en það gerist verst ó þjóðveg- unum í sumarblíðu. í fyrradag var útsýni til suðurs og vesturs frá Reykja- vík byrgt af hnausþykkym rykmekkj og ofaná allt annað gusu Leirár- og Melasveitir í margra fjölskyldna versnað 'mjög en það væri hægt og skylt að bæta, þótt annan missi þeirra væri ekki hægt að bæta. Skýrði hann frá því, að skátar myndu fara um bæ- inn í kvöld í fjársöfnun og bað menn að taka þeim vel, ekki væri ætiazt til stórra framlaga af hverjum einum, aðalatriðiö væri, að sem flest- ir legðu eitthvað af mörkum. Þannig myndi 10 króna fram- lag frá hverju heimili í Rvík gera um 200 þúsund krónur. Skátalrnir, scm þátt taka í söfnuninni eru beðnir að Borgarfirði kolsvörtum mekki yfir Akrafjall og til hafs. Á sama tíma og tiltölulega lítil bæjarfélög, einsog Akra- nes og Vestmannaeyjar eyða stórfé og orku i að malbika og steypa götur sínar sér þess lítinn eða engan stað að borg- arstjórnaríhaldsmeirihlutinn hér í Reykjavík hugsi sér til verulegg hreyfings í þessum mæta á fundarstöðum sínum kl. 8 í kvöld Söfnunin. sem hófst í síðustu viku, er nú .í fullum gangi og hafa þegar komið inn 342 þús. kr. hér í Reykjavík. Einnig stendur yfir söfnun á Suður- nesjum og í Hafnarfirði. T.d. söfnuðust í Sandgerði sl. sunnudag yfir 36 þúsund kr. eða um 45 krónur á hvern íbúa. Þá skýrði Sigurður Magn- ússon formaður Kaupmanna- samtakanna frá því, að Félag ísienzkra iðnrekenda, Félag íslenzkra stórkaupmanna og Kaupmannasamtökin hefðu tekið að sér að halda þrjár bingóskemmtanir n.k. sunnu- dagskvöld li! ágóða fyrir söfnunina. Verða þær haldnar í Háskólabíói, Austurbæjar- bíói og að Hótel Borg. Hefst sala aðgöngumiða á sömu stöðum á morgun. Allir vinn- ingar eru látnir í té af fé- efnum. Úthverfabúar verða líklega að ganga að kjörborð- inu i sumar með götuskít íhaldsins í öllum vitum og er ekki ólíklegt að það hafi ein- hver áhrif á hvar þeir setja krossinn. — Myndin var tekin í fyrradag og gefur nokkra hugmynd um rykið á götum Reykjavíkur. iögum í þessum samtökum og nokkrum öðrum stofnunum og fyrirtækjum endurgjaldslau-st. Verða aðalvinningamir flug- og skipaferðii' bæði- til útlanda og innanlands svo og ýmis- konar verðmæt heimilistæki. Er ekki að efa, að bæjarbú- ar munu leggja þessu góða málefni lið með því að sækja vel bingóin en allur ágóði af þeim rennur óskiptur til söfn- unarinnar ALGEIRSBORG 8/3 — Serk- neskir uppreisnarmenn drápu á túnísku landsvæði fimm óbreytta borgara o,g særðu marga að auki, þegar þeir gerðu árás á franskt hervígi nálægt landamærum Túnis og Alsír, sagði fulltrúi Frakka í Algeirsborg í dag. Þessar skærur eru þær fyrstu sem orðið hafa við landamærin í marga mánuði. Eimskipafélas: Islands Brúarfoss fer frá Álborg' á morg- un til Dublin osr N.Y. Dettifoss fór frá Hafnarfirði í gærkvöld til Vestmannaeyja og Reylciav'ikur. Fja.llfoss kom til Reykjaviikur 3. þ.m. frá Kaupmannahöfn. Goða- foss fór frá Dublin 2. þ.m. til N. Y. Gullfoss fór frá Hamborg 7. þm. til Kaupmannahafnai'. Lagar- fos.s kom til Reykjavíkur 7. þ.m. frá Akranesi. Reykjafoss fer frá Keflavík í da,g til Hafnarfjarðiar og Vestmannaeyja og þaðan til Hull, Rotterdam, Hamborgar, Rostock og Gautaborgar. Selfoss fór frá N.Y. 2 þ.m. til Reykjavík- ur. Tröllafoss fer frá Antwerpen ií diasr til ÍHulI, Norðfjarðar og Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Hafnarfirði 7. þm. til Skaga- strandar, Sauðárkróks, Ólafsfjarð- ar, Siglufjarðar, Hjalteyrar, Hrís- eyjar, Dalviíku,r og Raufiarha.fnar og þaðan til Svíþjóða.r. Zeehaan fór frá ŒJull 6. þ.m. til Leith og Reykjaviíkur. Hafskip Laxá er ií sementsflutningum. .Töklar Drangajökull er á leið til Islands frá Murmansk. Langjökull er á leið til Murmansk frá Reykjavik. Vatnajökull fór frá Vesttnanna- eyjum 6. þ.m. á leið til Grimsby, London, Rotterdam, Cuxhaven og Hamborgar. Skipaútgerö ríkisins Hekla er á Austfiöi'ðum á norð- urleið. Esja fór frá Reykja.vík i gærkvöld yestur um land í hring- ferð. Herjólfur fer frá Reykjavik kl. 21.00 til Vestmannaeyja. Þyrill er í Reykjavík. Skjaldbreið fer frá Reykjavík í dag til Breiðafjarðar- ha.fna. Herðubreið er væntanleg til Reykjavikur í dag að austan. S.G.T.-félagsvistin í G.T.-húsinu í kvöld kl. 9. Góð verðlaun. Diansinn hefst um kl. 10.30. Dioka ætlaði ekki að lenda í neinum vandræðum. Hann tók kistuna, sem hann átti nú einn, inn í hellinn. í hell- inum þekkti hann hvern krók og kima og hann vissi um göng sem hann gat farið til að komast út hinummegin. Hann slepptí flekanum og hann rak aftur út úr hellin- um. Anjo og Mario hlupu til, köslfuðu klæðum og syntu að flekanum. Þórður og Gilbert komu hlaupandi á eftir þeim, Þórður með skamtxibyssuna í hendi sér. 2) — ÞJÓÐVILJINN — Föstuáagur 9. marz 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.