Þjóðviljinn - 09.03.1962, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 09.03.1962, Blaðsíða 9
Sundmót þetta hófst með því að formaður ÍR, Sigurjón Þórðarson, flutti stutt ávarp. Hann minntist og hins nýlátna stofnanda félagsins og fyrsta formanns A. J. Bertelsen. Gest- ina ávarpaði hann og voru þeim afhentir fagrir blómvendir. Þetta fyri'a kvöid sundmóts- ins var mjö-g skemmtlegt og að sjálfsögðu settu gestirnir svip sinn á það. Þótt hér væri um gott sundfólk að ræða var það svo að beztu sundmenn o.kkar báru sigur af hólmi í öllum greinum, þar sem þeir erlendu kepptu, nema einni, og varð árangurinn þar svo góður að hann reyndist vera norskt mét. Var það Norðmaðurinn Christer Bjarne sem það setti, og var tími hans 1.04,3 mín, en hann átti sjálfur eldra metið sem var 1.04,6. Guðmundur Gíslason var aðeins 2/10 sek frá meti sínu, en það er 1.06,4 min. ■ Þegar í fyrsta sundi kvölds- ins dró til stórviðburða þar sem Hörður B. Finnsson sigr- aði Roland Lundin i 100 m bringusundi og setti nýtt met. Það var ekki neitt smávegis, metið bætt á aðra sek.! Hann lét ekki við það sitja þetta kvöld. í 50 m bringusundi jafnaði hann rnet sitt sem var 33,1 sek. í 4x50 m boðsundinu var tími tekinn á Herði og bætti hann metið um 2/10 sek. Lundin, sem synti vel, réði ekki við Hörð, enda er árangur hans í 100 m bringusundi einn bezti tími sem náðst hefur á Norðurlöndum. Þess má t.d. geta að sænska met:ð er 1.12,5 mín. Árni Þ. Kristjánsson SH átti líka mjög gott sund á 100 metrum. Keppni þeirra Guðmundar og Christer var skemmtileg i 100 m skriðs., og veitti Christer Guðmundi harða keppni. en honum tókst ekki að ógna sigri Guðmundar, enda hefur hann náð betri tima á þessari vega- lengd. Hrafnhildur sigraði í 100 m skriðsundi Það var ekki laust við að menn væru svolítið uggandi um það hvernig Hrafnhildi mundi ganga í keppninni við þessa ágætu sænsku sundkonu. Yfir- leitt hefur það líka verið ál’t- ið að bringusund væri frem- ur „aðalsund“ hennar. En Hrafnhildur lét engan bilbug á sér finna og synti vegalengd- ina á sínum langbezta tíma hingað til og vann öruggan sigur yfir Kristina Larsson. Tímj Hrafnhildar var 1.06,2 en Larsson 1.09,2. Margrét sýndi enn að hún lofar mjög góðu og synti á bezta tíma sínum til þessa. í unglingasundunum var keppnin oft mjög jöfn 0g spennandi, og mátti vart á milli sjá hver sigraði. Eins og undanfarið voru það þeir Guð- mundur Þ. Harðarson og Davíð Valgarðsson sem börðust hart í 100 m skriðsundi og eru mjög góð efni. Erlingur Jóhannsson og Ólafur B. Ólafsson í bringu- sundinu lofa einnig góðu. í sveinakeppninni voru það Norðmaðurinn Bjarne og Guðmundur. Guðmundur sigraði Bjarne í 100 m sltriðsundi, en Bjarne Guðmund í 100 m flugsundi og setti Bjaine þá norskt met. (Ljósm. Bjarnleifur). 1 kvöld keppa unglingalandsliðið og A-Iandsliðið að IlálogRj •fc landi og hefst lceppnin kl. 8.30. Búizt cr við jafnri og skemmtfa •fc legri kcppni, cn á undan henni verða tveir forleikir í 4. flokkðji milli Vals og Víkings og KR og Fram. Akranes og Keflavík sem áttu beztu piltana í bringusund'i (50 m). Árangur telpnanna úr Hafnarfirði sem urðu nr. 3 í boðsundi kvenna á 4x50 m var góður. SH átti þar aðeins telpnasveit, en sveit;n sem sigr- aði var Keflavíkursveitin, og voru það ungar stúlkur. Sama var um sveit Ármanns, og skulum við vona að þær haldi allar áfram að æfa, því að kvennasundin eru yfirleitt alltof fámenn. Úrslitin í einstökum greinum: KARLASUNDIN: 100 m bring'.:sund: Hörður B. Finmson ÍR 1.11,9 met. Roland Lund.'n Svíþj. 1.13,5 Árn; Þ. Kristjánss. SH 1.15,0 100 ni skriðsund: Guðm. Gislason ÍR 57,8 Christer Bjarne Noregi 58,8 Guðm. Sigurðsson ÍBK 1.03,0 50 m bringusund: Hörður B. Finnsson ÍR 33,1 Roland Lundin Svíþj. 33,7 Árni Þ. Kristjánsson SH 34.4 100 m flugsund Christer Bjarne Noregi 1.04,3 N. met. Guðmundur Gíslason 1.06.6 4x50 m bringusund Sveit IR 2.27.4 Sveit Ármanns 2.33.7 Sveit Ægis 2.38.6 KVENN ASUNDIN: 100 m skriðsund Hrafh. Guðmundsd. ÍR 1.06.2 Kristina Larsson Svþ. 1.09,2 Margrét Óskarsd. Vestra 1.10.6 50 m bringusund Hrafnh. Guðmundsd. 38.8 Svanh. Sigurðard. UMSS 41.7 Stefania Guðjónsd. IBK 43.2 4x50 m bringusund Sveit IBK 3.01.6 Sveit Ármanns 3.07.2 Telpnasveit SH 3.09,1 UNGLINGASUND: 100 m bringusund Erlingur Þ. Jóhannss. KR 1.19,2 Ólafur B. Ólafsson Á 1.20.0 Stefán Ingólfsson Á 1.25.3 Skriðsund drengja 100 m Guðm. Harðarson Æ 1.02,5 Það hefur tíðkazt í æ ríkara mæli að einstök félög og lönd hafa efnt til keppni sín í milli í knattspyrnu. Félög þessi eru ef’til vill sitt úr hverju land- inu, og þá oft haft til hliðsjón- ar að samgöngur séu þægilegar,. Það nýjasta í þessu er „Norð- ursjávar-keppni“, én að henni standa þessi félcg: Álaborg, Fredrikshavn, Viking frá Stav- anger og Brann í Bergen. í ráði er að fá Sunderland frá Eng- landi með i keppni þessa, og er þá ekki ólíklegt að fleiri lið sem að Norðursjónum liggja, komi með síðar. Keppni þessi er hugsuð fyrst og fremst sem ;.,upphitun“ fyrir Norðurlöndin; nokkurskonar krydd til þess að eggja leik- menn til þess að búa sig sem bezt undir byrjunina, sem með þessu verður dálítið hátíðleg. Tveir leikir hafa nú farið fram í keppni þessari, en það eru Brann og Álaborg sem léku í Álaborg og fóru leikar þannig að Brann vann nokkuð óvænt Davíð Valgarðsson IBK 1.03.9 Guðberg Kristinsson Æ 1.09.8 50 m bringusund (sveinar) Kristinn Guðmundsson IA 41.5 Kristján Helgason IBK 41.9 Kristján P. Guðmundss. ÍA 42.2 100 m bringusund (telpna) Sigrún Jóhannsdóttir ÍA 1.31.4 Svanh. Sigurðard. UMSS 1.32.9 Kolbrún Guðmundsd. ÍR 1.37,8 og átti mun meira í leiknun% og skoraði hinn ungi efnilegf framherji Brann Roald JenselS bæði mörkin, en úrslitin vonf 2:1. Víkingur tapaði fyrir Fred«i rikshavn með miklu.m mun, eðíi 6:1. Danírnir léku mjög vel og það er þakkað mjög góðrí markvörzlu Sverris Anderseií að mörkin urðu ekki skrifu5 með tveim stöfum. Glæsilegt nýff met Á sundmótinu í gærkvölfi gerðist það markverðast, a5 Hörður Finnsson setti nýtt ogf glæsilegt íslandsmet í 200 n& bringusundi karla, 2.39,0. Eldrjg metið átti Sigurður Sigurðssoij Akranesi og var það 2.42,5i Annar í sundinu varð Svíinig Lundin á 2.40,2. Þessi árangu$ Ilarðar cr annar bezti á Norftj urlöndum í ár en Svíi muig liafa synt vegalendina á 2.38,8* Þá setti Guðmundur Gíslasojg nýtt íslandsmef í 50 m flugd sundi karla, 29,5 en sjálfujJ átti hann eldra met;ð, 29,?s Norðmaðurinn Bjarne sigraði I greininni á 29,2. í fjórsundi karla sigrað® Guðmundur Gíslason glæsilegS á 2.25,7 en Bjarne varð annaj} Framhald á 10. síðu. Þessi fyrirsögn var 3ja dálka í sænska Idrottsbladet á iniðvikudaginn. Keppnin sem frani fer á laugardaginn að Hálogalandi milli Vil- hjálms Einarssoonar, Jóns Ól- afssonar og NorðmaruisinS' Evandt liefur vakið athygli sænskra íþróttafréttarítara og „Beco“ segir m.a.: Á laugar- daginn verður reynt við heimsmetið í hástökki án at- rennu. Norski heimsmetliaf- inn Evandt keppir við fyrr- verandi methafa Einarsson. En ekki er fráleitt að einvíg- ið vinni — Jón Ólafsson! Hinn tvítugi Jón hefur stokk- ið 1,71 og á æfingu hefur hann stokkið hvorki meira né miima en 1,78. Síðan. veltir fréttaritarinn fyrir sér hvernig standi á því að við cigum svo marga góða hástökkvara án atrennu (hann nefnir Björgvin Hólm 1,67, Þorláksson 1.64 og Karl Hó!m 1.62). Og Björgvin Hólm svarar (þeir kalla hann ' reyndar Vin Hólm: * — Það kemur til af því að æfingasalirnir eru svo litlir. Það er ekki hægt að taka nema 13 m tilhlaup og þv'í æfa menn ekki vcnjulegt há- stökk. íslenzki stíllinn í hástökki án atrennu hefur verið kvik- myndaður af sænska rikis- þjálfaranum Gunnari Carls- son. Björgvin Ilólm, sem nú er búsettur í Svíþjóð, liefur stokkið fyrir Gunnar. Björgvin Hólm, sem cr 27 ára gamall, ætlar að keppa með Bromma í ár. Þegar hann hefur dvalið í eitt ár í Sví- þjóð, má hanai taka þátt í sænska meistaramótinu. Hann á 'að liafa go(5a möguleika á þvi að verða sænskur meist- í hástökki án atrennu og í tugþraut hcfur hann fengið 6.465 stig, sem nægði til þess að hann fékk 14. sæti á OL í Róm. Sl. ár náð'i Rune Pers- son beztum árangri í tug- þraut, 6,300 stig, Björgvin Hólm dvelur í Svíþjóð til að fá patentleyfi fyrir reiknings- stokk, sem reiknar út vexti. Svo við snúum okkur aftur að einvígirau í Reykjavik, má bæta því við um „þriðja manninn“, Jón Ólafsson, að hann er einn efnilegasti há- stökkvari á Norðurlöndum. 2,03 er bezta afrek hans og í sumar varð hann þriðji í Verður „Vin HoIm“ sænskur mcistari í tugþraut og hástökki án atrennu? norrænu meistarakeppniimi á eftir Patterson og Dahl. Hinn íslenzki Jón, á mikla framtíð fyrir höndum. Föstudagur 9. marz 1962 — ÞJÓÐVILJINN — IKWfff**!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.