Þjóðviljinn - 13.03.1962, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 13.03.1962, Blaðsíða 2
 ÁhrifamikiL hermdarverk istríðsárunum. í dag er þriSjudagurinn 13. rnarz. Macedonius. Vika.. lifir góu. Tungi haest á lofti kl. 39.05. Á'rdegisliáflæði kl. 10.53. Síð- degfaliáílæSi kL 23.33. vikuna 10.—16. marz Vesturbæjarapóteki, —• sími 22290. Loftleiðir í dng er Snorri Sturluson vænt- anlegur frá N.Y. kl. 8.00, fer til Oslo, Gautaborgar. Kpupmanna- hafnar og Hamborgar kl. 9.30. pm Eimskipaféiag Islands Brúarfoss fór frá Áltoorg 10. þ.m. til Dublin og N.Y. Dettifoss fór frá Reykjavík í gærkvöld til N.Y, Fjiallfoss fór frá Reyikjavík í gær til Siglufjarðar og Akureyrar. Goðafóss. fór frá Dublin 2. þ.m. til N.Y. GuJlfoas fer frá Kaup- mannahöfn í dag til Leith og R- víkur. Lagarfoss fór frá Norðfirði í gær til Egersund, Hamborgar, Rostock og Ventspils. Reykja^ foss- fór frá Vestmannaeyjum í gærkvöld til Hull, Rotterdam, Rostock og Gautaborgar. Selfoss kom til Reykj'aviku’r í gær frá N. Y. Tröllafoss kom til Hull 11. þ.m. fer þaða.n til Norðfjiarðar og R- víkur. Tungufoss fór frár Siglu firðí í gær til Raufarhafnar og Eskifjarðar og þaðan til Sví- þjóðar. Zeehaan fór frá Leith 8. þ. m. til Reykjavíkur. Skipaútgerð ríkisins Hekla er væntanleg til Reykjavík- Ur í dag að vestan úr hringferð. Esja er á Austfjörðum á sul!iur- leið. Herjólfur fer frá Vestmanna- eyjum kl. 21.00 í kvöld til Rvíkur. T>yfill er á leið frá Krossanesi til Reykjavíikur. Skjaldbreið fer frá Reykjavík í dag vestur um land til Akureyrar. Herðubreið fór frá ■ Reykjavik í gær vestur um land í ihringferð. Skipadeild SIS Hvassafell er í Reykjavík. Arnar- fell fór 10. þ.m. frá Gufunesi át leiðis til Sas van Ghent, Vlaa.r- dingen og Bremerhaven. Jökplfell átti -að fana í gær frá Grimsby til’London og'Calais. Dísarfell er í Bremerhaven. Litlafeil er í olíu- flutningum í Faxaflóa. Helgafell fór frá Bremerhaven 10. þ.m. á- leiðis til Fátíkrúðsfjarða.r. Hamra- fell. átti að fana í gær frá Bat- ■ umi áleiðis til Reykjavíkur. ■ ■ S Jöklar S Drangajökull lestar á Vestfjörð- i i<m. La.ngjökull er í Murmansk. S Vatnajökull er í Grimsby, fer það- S an til London, Rotterdam, Cux- E haven og Há,miborgar. ! félagslíf , «. Aðalfundur Blaðamannafé- ■ lags íslands verður haldinn sunnudaginn 18. marz. Fundarstaður auglýstur síð- ar. ■ Fundur S Kvennadeildar MIR, miðvikudag- S inn 14. þ.m. fellur niður vegna S veikinda. Stjórnin. Frá biskupsskrifstofunni: Frá foröéta Islands hefur borizt gjöf til söfnunar vegma sjóslys- anna. S.jóslysa s.öf n unin Gjafir afhentar Biskupsskrifstofu: Starfsfólk ríkisféhirðiB kr. 810,00, starfsfóik fjármálaráðunevtisins 1.950.00 sta.rfsfólk H.l. 1.255.00, starfsfólk Tollstjóraskrifstofunn- ar 3.255.00, frá móður 200.00, G.E. 200, Ago 300.00, S.G. 500.00, H.S. 1.000.00, Þ. og V. 600.00, N.N. 100.00, IfcHi cmOO,.- J.E. 200.00 Jónína Sigurðardóttir 300.00, Aðal- heiður Sigurðardót.tir ÍOO.OO, Jó- hanna Sigurðardóttirt kr. 100.00, Helgi Tryggvason 100.00, Jlelga Einarsdóttir 100.00, . stafsfólk Fræðhlulrnálaskri.fst. 1.000.00, G. ov R. 200.00 ónefndur 100.00, K. Þ.J. 200.00. Mæðgur 100.00, starfs- fólk viðskiptamála.ráðuneytisins 650.00, G. og M. 100.00, Ottó Mich- elsen 1.000.00, Stefahíá Þorsteins- dóttir, Grund 100.00, Samtals kr. 14.220.00. Hindinsenþráir vatnslindir Þessi skemmtilega mynd var tekin við Örfirsey á laugardaginn, en þá bar á talsvepðu ísreki hcr í höfninni í Rcykjavík. (Ljósm. Þjóðv. A.K.). • r osm ms Fyrir rúmu ári var stofn- aður Ijósmyndaklúbburinn ÍRIS og háfa nokkrir með- limir hans efnt til sýningar á Ijósmyndum í Mokkakaffi. Fréttamenn ræddu í gær við tvo meðlimi klúbbsins, þá. Hauk Helgáson og Helga Jónsson. Þeir sögðu að með- limir klúbbsins væru 15 að tölu, úr , Reykjavík, Hafnar- firði . o.g Síifurtúni. Á þessari sýningu eru 27 myndir eftir 9 mgðlimi í klúbbnum: Krist- ján Jóhannesson, , Freddy Lautsen,, Otta., Pétnrsso.n, Ó!-,. af H. Sigurjónsson, Helga Haraldsson, Hauk Helgason, Hauk Kristófersson, Jón Ein- arssön og Helga Jónsson. f fyrirrúmi á sýningunni eru svonefndar grafískar lj.ósmy.ndir, þar sem öllum millitónum er . sleppt og myndflöturinn þyggður upp af svörtu og hvítu. Þessi að- ferð hefur verið mjög í tízku á Norðyirlöndum, en eklji náð • HR meístari í 2. II. kvenna Körfuknattleiksmóti íslands var haldið áfram í gterkýöld. Þá kepptu KR og Ármann i 2. fl. kvenna. KR-stúlkurnar sigruðu með 45:37 og urðu þar með íslandsmeistarar. í meistaraflokk; karla vann ÍR ÍKF 61:48. eins mikilli hylli Ijósmyndara sunnar í álfunni. Hjálmar R. Bárðarson að- stoðaði við val myndanna. Þessar myndir eru allar unn- ar á sl. ári, en meðlimir klúbbsins koma saman einu sinni í mánuði með myndir sínar. Sýningin á Mokka er hugs- uð sem undirbúningssýn'ng fyrir stærri sýningu .. í ein-.. hverjum sýningarsal borgar- innar. .. • Eldur í skúr við Fálkagötu • Ujn kl. 14.20 í gær kom upp eldur í viðbyggingu við hús- ið Fálkagötu 20 B en í henni voru kyndiklefi og lítið verk- stæði, er Magnús Jónsson á Fálkagötu 20 B á. Talsverður eldur var í Skúrnum og urðu skemmdir allverulegar, • Barn deyr úr bjöiusótt KARDIFF 12/3. — Á sunnu- daginn dó ellefu mánaða göm- ul stúlka úr bólusótt á sjúkra- húsinu í Bridgend í Suður- Wales.. Um helgina vöru ell- efu menn í Suður-Wales lagð- jr inn , á.sjúkrahús með öll einkenni þólusóttar og er þar með vitað um 23 örugg eða líkleg bólusóttartilfelli á þess- um slóðum. ® Su.sk og Gromyko ræðasi við GENF 12/3. — í dag ræddu utanríkisráðherrarnir Dean Rusk og Andrei Gromyko saman í þrjár klukkustundir Endurteknar fullyrðingar Rusks um afskipti Sovétríkj- anna af loftbrúnni til Vestur- Berlínar hafa heldur dregið úr þeirri bjartsýni sem annars ríkti í Genf í dag, tveim dög- um áður en sautjánríkjaráð- stefnan um afvopnun kemur saman. Rusk og Gromyko munu aftur hittast á morgun við miðdegisverý. Utanríkisráð- herramir há'fa enn ekki hald- ið með sér formlegan fund. tsfjóílf : Einkennileglf:i Var ■ fið lesa grein Skúla Guðjónssonar frá Ljótunnarstöðum um erindið, sem ég flutt; í útvarpið um daginn. Erindi þetta var um viðkvæm mál, og því var beint til þeirra sem hafa Hk- amlegh sjón, en ekki blindra. M;'ð var tekið af blindu til að sýna fram á, að blinda væri ekki fyrst og fremst líkamlegt ástand hel.dur and- legt. Erindið var því ails ekki um andlegt ástand blindra manna heldur um andlegt ástand SJÁANDI manna. Ekki hef ég heyrt um 'einn einasta mann annan en Skúla, sem ekki skildi þetta. Og allmikil lífsreynsla Hygg ég það hafi verið fyrir þá lesendur Þjóðviljans, sem hlýddu á erindið, að sjá Skúla —r bhndan manp — færa til verri vegar og rang- færa margt, .sem þar var sagt. Ég get varla fengið af mér að skrifa þessi orð, en grein Skúla hlýtur að dýpka mjög skilning manna á því sem sagt var í erind.'nu. Reykjavík 10. marz 1962 Einar Pálsson. [—] SVEFNSÓFAR |—] SVEFNBEKKIR |—] ELDHÚSSETT H N 0 T A N hásgagnaverzlun, ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■^■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■^■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■BaB vðingaher- (Aktion J.) ný, þýzk, um nazísta á mjmdinnj er ítarlega rakinn æviferill dr. Hans Globke fyrrum ráðu- neytisstjóra í innanrík- isráðuneyti Hitlers og núverandi, ráðuneytisstjóra í fo.r- sætisráðuneyti Adenauers. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9, vegna fjöida áskorana. Jósef Iíramer, einn af böðlinn Globkes. Anjo hafði lýst flakinu fyrir Þórði, svo honum gekk að því er virtist meðvitundarlaus. Straumurinn hreyfði Bókasafn Dagsbrúnar, Freyju- götu 27, er opið sem hér segir: Föstudaga kl. 8—10 að kvöldi. Laugardaga og sunnudaga kl. 4—7 síðdegis. Safnið er öllum opið. greiðlega að átta sig. Hann sá engan er hann kom að hann til og frá. Það var ekki auðvelt verk að ná honum flakinu, svo hmn varð að fara lengra inn í flakið. Hann út og komast með hann upp á yfirborðið. kom inn í þröngt herbergi og sá þá hvar Sumander lá, 2) ÞJÓÐVILJINN — Þriöjudagur 13. marz 1962 . .. i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.