Þjóðviljinn - 13.03.1962, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 13.03.1962, Blaðsíða 11
 bara Þessu skakka brosi og sló því föstu að allar stelpumar væru ástfangnar í mér. Fyrst hún sagð það, hlaut það að vera satt. Kvenfólk hafði með sér dul- arfullt samfélag og hún talaði trúlega af gagnkvæmri reynslu frá skólaárunum. Hún sagði ekki neitt langa stund. Og meðan hún sat í horn- inu og þagði, fékk ég aftur hug- boð um að hún hefði áhyggjur. Kannski var nú komið iað mér að spyrja hana. En áður en ég var búinn að korna því í fram- kvæmd, rétti hún allt í einu úr sér og strauk f.'ngrunum yfir hrukkuna við nefrótina. „Gerið svo vel að hleypa mér úr hér,“ sagði hún. „Ég vil heldur taka mér leigubíl.“ „Má ég ekki aka yður alla leiðina heim?“ - „Nei, þökk fyrir,' ég vil held- ur halda áfram í leigubíl.“ Ég stöðvaði bílinn og steig út. Hinum megin á Hegdehaugs- veginum vo.ru fimm lausir leigu- bilar. „Góða nótt, Lísa,“ sagði ég, „og þökk fyrir samfylgdina. Ég vona að ég sjáii þig a,ftur.“ Hún stóð kyrr og horfðj beint framaní mig. Róleg, grá augu hennar höfðu undarleg áhrif á mig. Ég óskaði þess að ég hefði verið kennarinn sem hún hafði verið ástfangin af í fimmta bekk. „Ég vona að ég sjái þig aft- ur,“ endurtók ég. „Það gerirðu sjálfsagt,“ sagði hún. „Þvi ég ætla að giftast Sveini.“ Ég ók be:nt heim og ég skildi golfkylfurnar eftir í baksætlnu í bílnum. Ég var í leiðindaskapi. Ég leit á klukkuna, og þegar hálftími var liðinn. hringdi ég ,ái leigubíl og bað hann að aka upp að bílastæðmu hjá golfskálanum og sækja Svein. Ég hafði um ýmislegt að hugsa. Sveinn hafði v:ljað tala við mig, hann hafði áhyggjur af einhverju og hið eina sem ég hafði uppúr honum, var að ein- hver þyrfti að gæta Karenar. Það var fráleitt og úr samhengi við allt. Það var ómögulegt að skilja hvað hann átti við. Og Lísa með gráu augun og alvar- legu hrukkuna í enninu, Lísa með þurra, létta ilmvatn:ð sem minnti á nellikkur í sólskini, ætlaði að giftast Sveini. Sveinn með k-irsuberjalita Jagúarbílinn og hringinn á litla fingrj, o,g fast borð á Brjstol. Hann hafði smekk fyrir gæðum. Það hafði ég líka alltaf vitað. Ég útbjó mér Martinikoklcteil, einmana Martini handa sjálfum og leita hana uppi þótt ég slægi hana út í einhverjar ógöngur. Hin var bara til öryggis. Ég var aleinn. Það sást ekki nokkur manrivera og ekki eipn einasti bíll á„ ^lastæðinu nema bílljM^ ég áttifi^Ki«iffl(^|nÍI ijs|estu@ rheilan kluöstníma utaf fyrir mig, hin- ir morgunhanarnir komu ekki fyrr en undir átta. Þeir trufluðu mig ekki, þvi að þá væri ég kominn að fimmtándu holunni. Ég kom kúlunni fyrjr og tók trékylfuna upp úr pokanum. Ég sló eins vel og ég gat. Eins og vanalega dró ég hægri olnbog- ann of fljótt 'að mér. En ég var venju fremur heppinn, því að kúlan fór næstum beint og furðu langt. Ég stakk trékylf- unni í pokann aftur, tók upp aðra úr járni, axlaði pokann og gekk niður brekkuna að fyrstu holu. Ég var alveg áhyggjulaus. Mér gekk mjög vel með fyrstu holuna og ánægður yfir velgengninni sem gat stafað af heppni einni, rölti ég glaður áfram. Ég var líka býsna hepp- ínn með aðra holu og hélt á- 'fram að skógUrluridinum við Fossum. En rétt við fjórðu holu lenti kúlan eins og vanalega í Dauðadal. Ég var i mestu vánd- ræðum með að slá hana uppúr dalnum aftur. Sve'nn hafði verið við jarð- mer. Eg bjo hann til á amer- arför. Það var vrst Dauðadalur- flðeins stefnt fyrir tuitugesta hluta Framhald af 1. síðu. < sjálfsögðu beinzt að því, hverjí mæti a.m.k. rúmum 5,3 nemi verðmæti alls þessa inn< milljónum króna, sleppur flutnings. Enn hefur ekki tekiz? við áát.sei'u! Fayttir liðir eins og venjulega. 13.00 „Við vinnunia". 18.00 TónliS'tartími barnanna (Sig- urður Markússon). "20.00 „Tvær mannaimyndir" op. 5 e'ftir Béla Bartók. 20.15 Framhaldsleikritið „Glæstar vonir“. -20.55 „Brosa.ndi land“: Elisabeth Schwarzkopf, kórinn og hljómsveitin Pihilharmonia flytja ýmis óperettulög. 21.15 Erindi: Rabb uim háskóla- bæinn Lund; fyrri hluti (Dr. iHalldór Halldói'sson prófess- or). 21.35 Tónleikar: Serenata eftir Boooherini. 21.50 Formáli að fimmtudagstón- leikum Sinfóníuhljómsveitar Islands (Dr. Hallgmmur Helgason). 22.10 Passíusámur (19). 22,20 Lög unga fólksin^ (Jakob Þ. Mölier). 23.10 Dagskrárlok. iskan máta, tók tóma vermóðs- !flös:ku og skölaði hana með glasi af glni. Ég hellti honum í mig, lagði mig og sofnaði sam- stundis. En hið kynlega var, að hið síðasta sem ég hugsaði um, var ekki augnaráð hennar Lísu, heidur lítli, guli sporvagnsm'ð inn sem hafði flögráð uþri” úr vasa Sveins og lagzt' í grasið m'lli sjöundu og áttundu ,'hofu á golfvellinum. Þegar vekjaraklukkan hringdi rúmlega sex, fór ég strax á fæt- ur. Ég hafði aðeins eitt í koll- inum — golfvöllinn. Ég sagði víst áðan að ég léki ekki golf vegna golfsins. í raun- inni finnst mér það óvenju leið- inlegur leikur. Ég le'k golf til að mega ganga i hægðum mínum yfir Bogstad- jarðirnar milli klukkan hálfsjö og átta á morgnana með góða samvizku. Pokinn með kylfun- um mínum tryggir mér góðu samvizkuna. Sumir yelta vöngum á vínbör- um. Það eru svo sem ágætir staðir til þess arna líka. Aðrir fara í gönguferðir í Norður- mörk tða sitja við dorg lang- tímunum sarnan, Það er ágætt líka. En til þess að geta hugs- að og bollalagt í unaði og vel- sæld og algerum frjðj við sjálf- an sig, er enginn staður eins tilvalinn og Bogstad árla morg- uns. Himinninn þar efra er ekki blár o.g flatur, hann er risastór og skær og vatnsblá hvelfing, hjátlmur úp _glitrandi glpri, fullu af ljpisi; dóliri.j, þökaái I hægt á- fram niður við brúnina og ljós- ið seytlar gullið og svalt yfir •inu; *» r 7». engin. Kyrrðin fep' djúþ'^pg væri óendanleg ef ekki væru svölu- hópar, sem rjúfa hana öðru hverju og þjóta gegnum hana eins og sötflekkir á daufbláu gleri. Grasið er snöggslegið og vott af dögg. Og Bogstadvatnið ligg- ur dökkt og blágrænt í skugga ásanna í norðri. Ég tók pokann með kylfun- um minum fjórum og lagði af stað. Ég hafði ekki með mér pema tvær kúlur. Ég hafði sett mér að nota aðeins aðra þeirra mn sem mmnti mig á jarðarför- ina. Ég gekk áfram að fimmtu holu á oddanum við Bogstadvatnið og síðan hægt upp brekkuna að sjöttu holu og loks stóð ég við sjöundu holu o.g áttj að slá yfir litlu vikina yfir að átt- •:undu holu. ' ■ Og allt í einu sá ég hann aftur. Hann lá á snöggsiegnu gras- inu á sama stað og í gærkvöld. En í þetta sinn laut ég nlður og tók hann upp. Hann var rakur af morgundögginni, ég slétti úr honum og stakk honum í skyrtuvasann. Svo hélt ég áfram gönguferð- inni minni o,g afgreiddi hol- urnar eina af annarri. En morg- unninn veitti mér ekki sömu gleði og áður. Litli guli spor- vagnsmiðinn lá og ólgaði í vas- anum rétt ofanvið hjartað. Ég leit á klukkuna. Hún var næstum átta og ég var búinn með sautjándu hoiu. Ég kveið fyrir þeirri átjándu. Því að það er nokkum veg- inn jafnvíst og að kúlan lendjr í Bogstadvatninu milli sjöundu og áttundu hoiu — að hún lendlr í gamla sandnáminu sem liggur meðfram brautinni að átjándu holu. Það eru svo sem fimm hundruð metrar milli sautjándu og átjándu holu og það er lafhægt að ná því í fimm slögum. En ef maður slær kúl- una niður í sandnámið er ekk- ert spaug að ná henni upp aftuc. Tvö fyrstu . höggin tókust á- gætiega. En þegar ég var kom- inn miðja vegu að löngu gras- flötinni á brúninnj á sandnám- inu sló ég kúiuna útaf í þriðja höggi. Auðvitað hefði ég'gSaá látið hana liggja. En ég er dá- lítið hégómlegur og kæri mig ekki um að aðrir golfieikarar, sem verða ef til vill fyrir því stöku sinnum að slá kúlu þang- að niður, klifri þangað og finni fjöldann allan af kúlum með fangamarkinu M.B. Ég lagði pokanir frá mér. tók með mér kyifu og klöngraðist niður í gamla sandnámið. Ég kom strax auga á kúluna. Hún hafði ekki oltið nema nokkra metra niður hallann og mér datt í hug að þama feng) ég gott tækifæri til að æfa vera ins telur þessi afbrot fyrnd. Rannsóknardómararnir í olíu' málinu, Guðmundur Ingvi Sig- urðsson og Gunnar Helgason, fjölluðu um þennan þátt í svika- máli olíufélagsins í skýrsiu sem þeir sendu frá sér 30. október 1959. Skýrðu þeir þá frá því að Olíufélagið og H.Í.S. hefðusótttil utanríkisráðuneytisins 1951 um tollfrjálsan innflutning á ýmsum vörum en ekki fengið neitt slíkt leyfi. Síðan halda þeir áfram: „Engu að síður hófst H.f.S. handa um innflutning alls kyns tækja, véla o.fl. þegar árið 1952, án þess að greiða toll af varn- ingnum . . . Meðal þessa toll- frjálsa innflutnings H.Í.S. og Olíufélagsins h.f. kennir margra grasa: Þrjár benzínafgreiðslubif- reiðir, 11 tengivagnar iij af- geiðslu smurningsolíu o.fi, til flugvéia, 20 dælur til afgreiðslu á mótorbenzíni, 19 dælur til af- greiðslu á flugvélaeldsneyti og 2 loftdælur, ásamt mælum. Enn- fremur stálpípur, ventlar, Iokur, rennslismælar. slöngur o.fl. í neð- anjaröarleiðslukerfi H.Í.S. vegna flugafgreiðslunnar á Keflavík- urflugvelli, svo og varahlutir í benzíndælur og bifreiðir, deklsja- viðgerðarcfni, pípulagningarefni alls kon.ar, Itrossviður, gólffiís- ar, 216A03 pund af frostlegi, 350 tunnur af terpentínu, 52.203 pund af ísvarnarefni og jaínvel áfengi . . . Rannsóknin hefur að fá upplýsingar umjðmætf 1* þcssa varnings^ þegaí gja fyrir gögri, er géýma upp« lýsingar um verðmæti megi# hluta innflutningsins. Er lagt til grundvallar innkaupsverð (fob< verð). Nemur það samtals unr 130.000,00 dollurum“ — en það ef á núverandi gengi 5.590.000 króiK ur. Krafa sú sem saksóknari gerif um upptöku á andvirði ólöglegs innfluttrar vöru nemur aðeinf einumduttugasta hluta af þessarí upphæð! Hann telur aðeins sak- næmt smygl það sem stundaí hefur verið frá 1956, en hlutfölÞ in sýna að fyrir þann tíma vaf smyglið miklu stórfelldara. ViH hjálmur Þór var formaður olíu- félagsins til ársloka 1954, og t valdatíð hans var smyglið skipu* lagt, og dýrustu munirnir munf cinmitl hafa verið fluttir inn þá- Samt er Vilhjálmi Þór alls ekkf stefnt fyrir þessi lögbrot. Ástæðan mun vera sú að sak< sóknari ríkisins telur þessar Sak» ir fyrndar; þótt sannað sé alf. Vilhjálmur Þór og félagar hanf hafi framið þessi afbrot sé ekkí hægt að dæma þá fyrir þauf Vera má að sá skilningur sé í samræmi við íslenzk lög, eoi dómarar í málinu taka vænfc- anlega ti'HÍt ti.1 þessarar fortíð*1 ar þegar þeir dæma um önnuf ákæruatriði. Og sú spurning ef borin fram af almenningi af sí- vaxandi þunga, hversu lengi rík< isstjórnin ætli að láta mann seiri' uppvís er að slfkum verkurd skipa æðsta embættið í. fjár' málakerfi þjóðarinnar. Handknattleikurlnn Framhald af 9. síðu Víkinga og færði að gjöf merki' Víkings, unnið í leður. Georg Lúðvíksson mætti fyrir hönd KR og færði að gjöf mynd af skíðaskála KR. Þorsteinn Bjarnason þakkaði 30 ára starf, og hjálp ÍR til hans í þrengingum þegar skáli Ármenninga brann, og færði skálanum gestabók, með áletr- uðum spjöldum. Að lokum þakkaði Sigurjón Þórðarson kveðjur og gjafir, þ. á.m. fagurlega frágengið hreirV. dýrshöfuð með miklum hornun^ sem komið var fyrir á einuitf vegg hússins og setur svip £ salinn. Veður var bjart og í huguní iR-inga var bjart, og bjartaS óskir og vonir allra viðstaddrai urðu eftir í þessu musteri skíð«* anna. Það þarf ekki að taka frarŒ að rausnarlegar veitingar vord fram bornar af ÍR-stúlkum o? konum. Frímann. Laust starf Ljósmóðurstarfið í Neskaupstað er laust til umsóknar. Veitist frá 1. júní 1962. Umsóknarfrestur er til 1. mai 1962. Nánari upplýsingar gefur undirritaður. Bæjai'stjórinn £ Neskaupstað, 8. marz 1962. BJARNI ÞÓRLlARSON. Framtíðarstarf Ll*i Í&I'Vu Óskum eftir að ráða sem fyrst stúlku til starfa í far- pantanadeild vorri, Lækjargötu. — Auk góðrar vélritun- arkunnáttu er nauðsynlegt að umsækjendur hafi góða þekkingu í ensku og einu Norðurlandamálanna. Eiginhand- arumsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf, skulu sendast skrifstofunni, Lækjargötu 4, fyrir fimmtu- dagskvöld 15. þ.m. \ j ■ Þriðjudagur 13. marz 1962 — ÞJÓÐVILJINN — (J Jj

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.