Þjóðviljinn - 13.03.1962, Blaðsíða 3
TlMARIT
MÁLS OG MENNINGAR
1. hefti 1962 er komið út.
EFNI:
Sigfús Ðaðasön: Lygarar til leigu.
Svérrir Kristjánsson: Hver gleymdi að gieðja
' ■afma&iisbármð?
. Ólaf,ur 'Jóh. \Sigurðsson : Mýrin heima, þjóðarskútan
: og. tunglið. ...
Ernst-Fischer: List og kapítalismi.
Gisli Kolbeihsson: Á: Graenlandsmiðum.
Róger Parét: Vöiii Sovétríkjanna 1941.
• • , • Y
Ljóð eftir Jóhannes úr Kötium og Þorgeir Þorgeirsson.
Leikhús éftir Þorgeir Þorgeirsson.
Umsagnir: urn bækur eftir Sverri Kristjánsson, Jón Thór
Haraldsson, ■ Jökul ■ Jakobsson og Baidur 'Ragnarsson.
Fyrir árgjald Máls og menningar, kr. 250,00 fá félags-
menn þrjár bækur auk Tímaritsins.
MÁL OG MENNING
•■Laugavegi 18 — Sími 15055 og 18106.
Samkvæmt ákv.örðun skiptaréttar Rc-ykjavíkur verður
húseign í smíðum nr. 7 við Ægisgrund, Garðahreppi með
'tilheyrahdi lóðárréttinduui eign dánarbús Stetfáns Run-
ól.fssonar, 'boðin upp og seid ef viðunanlegt iboð íæst. é
opinberuuppboði, sem fram fer á eigninni sjáifri föstu-
daginn 16. marz kl. -2 s.d. — Uppboð betta var auglýst
í 8., 9, og 11. tbl. Ikigbirtihgablaðsins.
Sýsbimaður Gullbringu- og Kjósarsýslu.
Félag framreiðslumanna:
FR AMH ALDSAÐALFUN BUR
Félags framreiðslumanna verður haldinn 14. marz, kl.
5 e.h. í Nausti. .
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Lagabreytingar.
STJORNIN.
Cftboð
Tilboð óskast í að steypa upp og gera fokheidan heima-
vistarskéla yið Kolviðaneslaug á sunnanverðu Snæfelis-
nesi. ■
Uppdrátta og útboðsiýsinga má vitja á skrifsitofu húsa-
meistara ríkisins,. Borgartúni 7, gegn kr. 500,00 skiia-
tryggingu. — Útboðsfrestur er til 5. apríl 1962.
HÚSAMEISTARI RÍKISINS.
Aktion J. sýndi í dag
Vísir rekur í gaar upp mikið
neyðaróp og segir: Kommúnistar
sýna falsaða kvikmynd! Blaðið
segist ennfremur hafa aflað sér
áreiðanlegra upplýsinga um að
mynd þessi sé hin argasta fölsun.
Það er auðfundið að íhaldsmál-
gagninu rennur blóðið til skyld-
unnar og hefur það vafalaust
snúið sér til hins gamla jábróð-
ur Globkes í þýzka sendiráðinu
(eða hann til Vísis). Blaðið kveink
ar sér líka yfir því, að myndin
skuli ekki vera bönnuð; það er
• Kirkjur nauð-
synlegastar?
Nokkur orðaskipti urðu á
fimdi neðri deildar Alþingis
i gær um nauðsyn kirkjubygg-
inga. Einár Olgeirsson og Karl
Guðjónsson bentu á að rúkis-
etjómin lefegúr til í frúmvarpi
sinu um kirkjubyggihgarsjóð
að tryggia sjóðnum hækkað
ríkisframlag, og hefði meira
að segja visitöluákvæði á
framlaginu, á sama tíma og
rfkisstjómin léti banna með
lögum visitölugreiðslur á kaup
laurfþega. Þetta væri í litlu
samræmi við samdrátt þann
á ibúðabyggingum sem ríkis-
stiórairi aetti sök á og mundi
þörfin á íbúðum bamaheimil-
um og fleiru slíku vera
brýnni en stórfelldar nýjár
k i rk i ubyggin gar.
Bjami Benediktsson lofaði
að taka til endurskoðunar
vísitöJuklausunai en séra
Gunnar Gíslason lét í ljós bað
álit að kirkjur væru allra
húsa nauðsynlegastar.
sjálfsagt vegna þess að ekki má fyrir að 'gamlir nazistar komiefl
blettur falla á skjöid þeirrar, aítur til vegs og valda/'
þjóðar, sem Visir óskarr að verði
hér yfir- og herraþjóð ef óskir
íhaldsins um aðild að Efnahags-
bandalaginu rætast.
Kvikmyndin sem Vísir fárast
útaf er þýzka myndin um Globke
ráðuneytisstjóra forsætisráðu-
neytis Adenauers. Vísir telur
upp nokkur atriði, sem hann seg-
ir afsanna að Globke hafi átt
nokkurn þátt i Gyðingaofsóknum
nazista. ,,Dr. GJobke átti engan
þátt í Gyðingaofsóknum í Noregi,
Grikklandi eða ~lóvakíu“ segir
Vísir, hinsvegar er ekki reynt að
bera af Globke, að hann hafi átt
þátt í G.vðingaofsóknum í Pól-
landi, FrakkJandi, Hollandi,
Belgíu eða í ÞýzkaJandi sjáJíu
og því . er látið ómótmælt að
hann haíi samið eða átt þátt i
að semja .eftirfaramii lagabáJka:
1. liög um vemdun þýzks blóðs
og iþýzkrar æru, samþykkt á
sama stað og tíma.
2. Lög tiJ vemdar erfðahcil-
brigði þýzku þjóðarinnár, frá
18/10 1935.
3. HjúskaparJög, frá 3/11 ’37.
4. Lög um breytingu ættar-
nafna og fornafna, frá 5/1 ’37.
Þessi Jög eru þó aðalatriði
máJsins, því að á 'þeim byggðu
nazistar útrýmingarherferð sína
á hendur Gyðingum. Globke átti
þáitt í Jögunum og undirritaði með
þvi dauðadóm 6 milljóna Gyð-
inga.
Vísir segir orðrétt: ..Stjóm dr.
Adenauers hefur gengið mjög öt-
ullega fram í því að koma í veg
Speidel, Heusingar, Schroedeai*
voru allir háttsettir í nazistM
flokknum; nú er sá síðasttaldi ut>4
anrikisráðherra Bonn-stjórnaW
innar Theodor Oberlánder; hanal
var sakaður um hina versttt
striðsglæpi og neyddist til aíj
segja af sér embætti. Þrátt fyrifl
ítrekaðar tilraunir hefur stjónrt
inni ekki tekist að hreinsa han.il
enn. ^
Starfandi eru í dag í vestuP4
þýzka Sambandslýðveldinu ekki
færri en 200 dómarar, serOI
gegndu þeim embættum á valda4
tímum nazista og kváðu seiH
slíkir upp dauðadóma á grundá
velli Gyðingalaga Glabkes.
Sendiherrar V-Þýzkalandð
viöa um heim eru gamlir félag4
ar í nazistafjokknum og nægir aíj
-benda á Herr Hirschfeld, sendi4
herra V-Þýzkalands á Islandi.
• Frumvarp um
almannavarnir
Rikisstjórnin lagði fyrir Al-
þingi í gær frumvarp til laga
um almannavamir. Er það
stóreflis frumvarpsbálkur, og
þingskjal 40 bls. með grein-
argerð og álitsgerðum ,,sér-
fræðinga11 ríkisstjómarinnar.
Forysiumenn Serkja
Framhald af 12. síðu.
hafi tregðast mjög í gær en talið
er eðlilegt að hvorirtveggja sæki
í sig veðrið þegar líða fer að
lokum umræðnanna. Rikir því
bjartsýni um að góður árangur
náist og telja menn í Evian að
samningar verði undirritaðir
morgun.
Akurnesingar!
í kvöld ganga skátar í búa
á Akranesi til að taka á mótíí
gjöfum i söfnun þá sem efnS
hefur verið til vegna sjóslystf
anna.
Fundur um upp-
eldismál og
Reykjevíkurbæ
____
Adda Bára
VALVER VALVER
Fjölbreytt úrval af búsáhöldum og . Gjörið svo .vel og lítið inn. leikföngum.
Sendum heim.
VALVER
Laugavcgi 48 — Sími 156S3.
Ódýrt ödýrt
Ódýrar þurrkgrmdur nýkomnar.
Sendum heim.
VALVER
Laugavegi 48 — Sími 15693.
Mark-
miðinu náð
Morgunblaðið heldur áfram
hinum ofsalegu árásum sín-
um á listamenn. Það ítrekar
enn í fyrradag að íslenzkir
mjmdíistarmenn, sjkáld, rit-
höfundar, tónlistarmenn og
fræðimenn hafj efnt til menn-
ingarviku „að boði húsbænda
sinna í Rússlandi“. Og nú er
fúkyrðunum fylgt eftir með
þeirri kenningu að listamenn
eigi ekki að skipta sér af
þjóðmálum: „Sá ósomj tíðk-
ast sem betur fer ekki nema
í kommúnlstarikjunum, að
•listinni sé beitt fyrir pólitísk-
an vagn. Sú fyrirlitning á
listinni, sem er forsenda slíkr-
ar misnotkunar, á sér fáa for-
mælendur í lýðræðislöndun-
um“. í staðinn, segir blaðið,
eigi listin að loka sig inni í
fíJabeinsturnum og grand-
skoða á sér naflann.
Það er mjög frumleg kenn-
ing hjá bókmenntafræðingi
Morgunblaðsins, að það sé
kommúnistiskt nýmæli að
listamenn beiti sér og hafi
forustu í baráttumálum sam-
tíðar sinnar. Til þess að sú
kenning standrst þarf bók-
menntafræðingurinn að afmá
Þriðjudagur 13. marz
Á fundi Kvenfélags sósíalistO
í kvöM verða umræður um upi»
eidismál og
Reykjavíkur-
bæ.
Fundurinn
hefst kl. 8,3<|
í TjarnargötUJ
20 og hefu^
Adda Bára
Sigfúsdóttir
veðurfræðing<t
ur framsögu.
Aliar stuðningskonur AlþýðiB*
á bandalagsins eru velko,mnar yj
i fundinn meðan húsrúm leyfif*
meginþorra allra skálda og
listamanna sem uppi hafa vem
ið, jafnt hér á íslandi sem £
öðrum löndum heims, þvfc
það hefur ævinlega verið ein«
kenúi hinna mestu lista-
manna að l.fa og hrærast £
stormum samtíðar sinnar„
Sumir þeirra voru raunar af*
máðir af valdamönnum sinna
tima, og Morgunblaðsmentt
allra alda hafa fagnað þvílíkp
um ofsóknum. Listmennirnir
hafa engu að síður lifað i
verkum sínum og flutt boð«
skap sinn öld fram af öld, elB
þeir sem ofsóknunum stýrðig
og reyndu að fjötra lista*
menn eru einvörðungu nafnp
greindir til háðungar í memt*
ingarsögunni.
Það má vera að Matthíai,
Johannessen hafi með skrif-*
um sínum nú einn:g tryggíj
sér seás í neðanmálsgrein i
bókmenntasögu okkar tíma.
Takist það ekki með góðu.
skai þess freistað með ilíu.
— Austri.
***
1962 — ÞJÓÐVILJINN — (%