Þjóðviljinn - 24.03.1962, Síða 10
fc, — ÓSKASTUNDIN
Eskimóadrengurinn
1. Það var einu sinni
lítill eskimóadrengui). sem
hét Ogluk. Hann átti
heima í litlu eskimóa-
þorpi, nálægt norður-
pólnum. Ogluk þótti gam-
an að eiga heima þar, því
hann gat leikið sér i
snjónum og rennt sér á
sleða þegar hann langaði
til, allan ársins hring,
jafnvel í júlímánuði. Það
voru mörg börn í þorp-
inu, og þau byggðu sér
h'til snjóhú?| fóru í snjó-
kast og höfðu alltaf nóg
að gera.
2. Ogluk þótti líka gam-
an að leika sér við rost-
ungana, og hann komst
að raun um að þeir voru
ágætir félagar. Dag nokk-
urn vildi svo til að einn
rostungurinn datt á svelli,
og Ogluk hljóp til að
hjálpa honum að standa
upp, en var þá svo óhepp-
inn að rennblotna í fæt-
urna um leið.
3. Þegar Ogluk vaknaði
næsta morgun var hann
búinn að fá kvef, og
hnerraði í sífellu. Móðir
hans sendi strax eftir
iækninum. Allir eskimó-
arnir biðu fyrir utan, eftir
því að fá að vita hvað
læknirinn segði. Stóru
eskimáarnir biðu, litlu
eskimóarnir biðu, og all-
ir rostungarnir biðu líka.
Loksins kom læknirinn
út.
Það er ekkert að
drengnum, sagði hann, —
Það eina sem hann þarfn-
ast, er sól og hiti.
Framh.
Um máríátluna
Þegar máríátlan kemur
á vorin, á maður að kasta
skó af hægra fætinum í
hana, svo að ’hún fljúgi
upp og segi þetta. Þá
verður maður í þeirri
átt), sem hún flýgur það
sumar:
Heil og sæl, máriátla mín
Hvar er hún svala, systir
þín,
er hún í útlöndum áð
spinna Ifn?
Ég skal gefa þér feldinn
minn blá
ef þú vísar mér á
hvar ég verð
i vetur sumar vor og
haust
og allt þetta ár.
Myndin af máríátlunni
er eftir Gunnluag á Reyð-
ará, og er hann aðeins 7
ÓSKASTUNDIN — (3
UNDRAHESTURINN
Einu sinni í fyfndinni
var kóngur og drottning í
ríki sínu. Þau áttu son
sem báðum þótti undur
vænt um. Hann hét Bald-
ur. Amma hans var fjöl-
ku.nnug, og á fyrsta af-
mælisdegi hans gaf hún
honum þríhyrnt egg, sem
var lagt undir handleeg
hans. Þar lá það, þar til
hann var sjö ára eamall.
en þá að morgni afmælis-
dagsins, stökk út úr eeg-
inu s.iöfættur’ hestur. Ár-
i.n liðu og hesturinn varð
bezti vinur Baldurs.
Dag nokkurn sagði
hest'urinn við hann: —
Húsbóndi minn, nú er
tími til kominn að þú
kvænist, og ég hef valið
handa þér álfaprinsess-
una, sem er með st.iörn-
una á enninu. Þú verður
bví að búa þig til iang-
ferðar og kveðja föður
þinn og móður. því vel
eetur svo farið.að bú sjá-
if þau aidrei framar.
Prinsi.nn hikaði, því hon-
i'.m bótti mjög vænt um
foreldra sína. Þegar hest-
uri.nn sá efann í svip hús-
bónda síns, sagði hann:
Legðu spegil við hæeri
nös mína og höndina yfir
bá vinstri. Síðan andaði
hesturinn- á spegilinn, svo
hann huldist móðu, en
þegar hún fór aftur af
spæglinum, kom í ljós feg-
ursta prinsessa. sem Bald-
ur hafði nokkru sinni
augum litið. Hann fékk
ofbirtu í augun af að
horfa á stjörnuna í enni
hennar og ljómandi and-
litið. — Ó, stundi hann,
þessa fögru stúlku vil
ég eiga, án hennar get ég
ekki lifað. — En, sagði
hann og leit niður fyrir
sig, hvernig get ég vænzt
þess að hún vilji mig,
sem er svo ófríður á móts
við hana? — Vantreystu
þér ekki, sagði hesturinn,
— Legðu nú höndina yfir
hægri nös mína. Prinsinn
hlýddi, og hesturinn blés
svo fast gegnum vinstri
nösina að vindurinn lék
um allan líkama Baldurs.
Honum fannst einna lík-
ast því að hann stæði í
sjóðheilum ofni, en þótt
undarlegt megi virðast,
fann hann ekki til neinna
óþæginda, heldur hresstist
hann mjög við þetta, og
þegar vindstrokan hætti,
var hann orðinn sjö sinn-
u.m sterkari en hann
hafði áður verið.
Horfðu nú aftur í speg-
ilinn, sagði hesturinn.
Prinsinn gerði það og sá
að í staðinn fyrir mynd-
ina af prinsessunni, var
kominn mynd af fallegum
ungum álfaprins, í gull-
ofnu.m skartklæðum, og
með mikinn fjaðraskúf á
höfði.
Hljótt yfir handknattleiknum
fara í félagið og leika með því
námsárin 4—5 og hverfa síðan.
Af öðrum leikmönnum í liði
LUGI má nefna Ulf Richards-
son, sem hefur verið lengi í
sænska landsliðinu. Hann skor-
aði 84 mörk í keppninni í ár.
En því miður) við fáum ekki
að sjá þetta lið og hinn ágæta
Jiðsmann þess að þessu sinni,
en við skulum vona að Fram
geti bætt okur þetta upp síðar.
alþingi
neðri deild í daer kl. 1.30 e.h.:
1. Seðlabanki Isiands, frv. frh. 2.
umr. (ajtkvg-r.). — 2. Skólakostn-
aður, frv. 1. umr. — 3. Handrita-
stofmm, frv. 3. umr. — 4. Inn-
heirnta opinberra gjalda, frv. 1.
umr. ef leyft verður. — 5. Hús-
næðismá'.astofnun o.fl., frv. 1. umr.
— 6. Almenn hegningarlög, frv.
3. umr. — 7. Iðnaðarbanki Is-
lands, frv. 3. umr. — 8. Almanna-
tryggingar, frv. 3. umr. — 9. Al-
mannatryggingar, frv. 2. umr. —
10. Almannatryggingar, frv. 2.
umr. 11. Húsnæðismálastofnun, o.
fl., frv. frh. 2. umr. (atkvgr.)
Franski herinn og OAS berjast
Framh. af 9. siðu.
og til stóð, verður samt svolít-
ið sagt frá félagi þessu .
LUGI hefur verið í 3 ár í
allsvenskan og verið einu
sinni í öðru og tvisvar í þriðja
sæti í deildinni, og árið eftir
að félagið kom upp var það
í 2. sæti!
Það var í úrslitum um dag-
inn í allsvenskan og lék við
Heim og tapaði með 22:21. Leik-
ur LUGI einkennist af leikni
og skemmtilegum leik í leikandi
stíl. Það er eitt vinsælasta lið-
ið í Svíþjóð fyrir það að taka
mjög sjaldan til hins harða
leiks en Iætur leikni sitja í fyr-
irrúmi. Liðið getur verið svo-
lítið misjafnt. Aðalmaður liðs-
ins er Uno Danielsson|,, sem
lék 60. landsleik sinn gegn
Vestur-Þýzkaiandi um daginn.
Sé Uno góður er LUGI gott, sé
hann illa fyrir kallaður er lið-
ið slakt, segja Svíarnir. Fyrir
nokkru var hann kjörinn bezti
handknattleiksmaður Norður-
landa.
I leiknum í Kiel um daginn
var hann bezti maður vallar-
ins, og eftir leikinn var sagt að
það hefði verið kveðjuleikur
hans, því hann ætlaði að hætta
sem keppandi í landsliði. Marg-
ír álíta þó að hann verði „yfir-
talaður“!
LUGI er oft kal’l 5 liðið með
„lánuðu fjaðrirnar“ og stafar
"það af því, að margir góðir
stúdentar koma til Lundar, en
þar er LUGI, og þeir beztu
Framhald af 1. síðu.
drekabyssur sínar. Á sama tíma
heyrðu menn ákafa skothríð frá
arabahverfinu Frais Vallen þar
í nágrenninu og sáu logana rísa
upp af húsum Serkja. Eldinn
tókst þó að bæla niður eftir að
franskir hermenn höfðu umgirt
svæðið. .
Eftir hálfrar stundar hlé tóku
sprengjuvörpumar og hríðskota-
byssurnar aftur til í Bab el Oued.
Síðan geystist inn flokkur bryn-
varðra bifreiða og sendi hann
skothríð úr hríðskotabyssum inn
inn í hverfið á fimm sekúndna
fresti. OAS-menn skutu á her-
mennina frá húsþökum, gluggum
og svölum. Yfir hverfinu lá
þykkur mökkur af reyk og ryki
en á götunum voru haug£ir aJ
bjálkum, múrsteinum og eyði-
lögðum bílum.
Brynvörðu bifreiðimar brutust
inn í miðju Bab el Oued en
átta orustuflugvélar sveimuðu yf-
ir hverfinu og skutu á húsþök-
in þar sem OAS-menn höfðu
’tekið sér stöðu. OAS-menn vörðu
sig sem mest þeir máttu og hófu
skothríð á flugvélarnar án þess
þó að hitta nokkra þeirra.
Skothríðin óx svo óðfluga í
Bab el Oued og brátt bergmál-
aði allt hverfið af vélbyssuskot-
hríð, sprengingum og stórskota-
liðsdrunum. Allur hávaðinn var
svo yfirgnæfður af sírenuvæli
sjúkrabílanna sem þustu fram
og aftur með hina særðu.
Auk þessara meginaðgerða í
Bab el Oued höfðu OAS-menn
sig nokkuð í frammi víðsvegar
í Algeirsborg, drápu Serki og
neyddu franska hermenn til að
afhenda sér vopn sín.
Fulltrúi frönsku stjórnarinnar,
Terrenoire, sagði í París í dag
að franski herinn hefði fengið
fyrirskipanir um að bæla niður
uppreisnina í Alsír.
k að lei**
la
dauðu
neínist er-
indi, sem
Júlíus
Guðmunds-
son
flytur í AÐVENTKIRKJUNNI sunnudaginn 25. marz kl.
5 e.h. — Fjölbreyttur söngur. Söngstjóri Jón H. Jónsson.
ALLIR VELKOMNIR.
Nauðungaruppboð
verður haldið eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík o. fl.
í Vörugeymslu Skipaútgerðar ríkisins á Ingólfsgarði hér
í bænum (Kvöldúlfsskála) miðvikudaginn 28. marz n.k.
kl. 1.30 é. h.
Seldar verða 100 eldavélar.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
BORGARFÖGETINN 1 REYKJAVÍK.
Nemendasamband Kvennaskólans
í Reykjavík heldur aðalfund miðvikudaginn 28. marz
kl. 20.30 í Breið'irðingabúð uppi.
Stúlkur útskrifaðar 1961 sérstaklelga beðnar að mæta.
STJÓRNIN.
0Q) — ÞJÖÐVILJINN — Laugardagur 24. marz 1962