Þjóðviljinn - 11.04.1962, Side 1
Miðvikudasur 11. apríl 1962 —
27. árgangur — 83. tölublað
Kennarar fd1
kauphœkkun
til 11 prósent
LOREN OG SCHELL FÁ
OSCAR-VERÐLAUNIN
Ríkisstjórnin sá sitt óvænna eftir að 90%
kennara höfðu gengið frá uppsagnarbréfum
• Einhvern næstu daga mun menntamálaráð-
herra gefa út reglugerð um kauphækkun kenn-
ara. Mun kaup kennara hækka um kr. 6.300 á ári
eða tæp 9%. Kaup framhaldsskólakennara mun
hækka um kr. 7,590 á ári eða 9,5 %. Kaup mennta-
skólakennara mun hækka um kr. 9,500 á ári eða
um 11%. Hækkun þessi verður reiknuð frá því að
skólar hófust s.l. haust.
• 90% uppsagnir
Kauphækkun þessi er aíleið-
ing af kjarabaráttu þeirri sem
kennarasamtökin hafa háð nú
um langt skeið. Eftir fjölmörg
árangurslaus viðtöl við stjórn-
arvötdin skipulögðu framhalds-
skólakennarar uppsagnir og á
stuttum tíma höfðu um 90% af
öllum ' kennurum við framhalds-
skólana í Reykjavík gengið frá
uppsagnarbréfum. Skömmu síð-
ar gripu 'barnakennarar til sama
ráðs og einnig þar var þátttak-
an um 90%. Uppsagnirnar voru
miðaðar við næsta haust, þannig
að stjórnarvöldin sáu fram á
að skólahald gæti algerlega
iagzt niður ef ekki yrði að gert.
Það er þessi barátta kennar-
anna sem veldur því að ríkis-
stjórnin hefur nú séð sitt ó-
vænna og heitið því að gefa út
nýja reglugerð um kauphækk-
anir.
stjórnin ætla að reyna að halda ■
því fram að hér sé ekki um j
kauphækkun að ræða heldur ■
breytta vinnutilhögun! Er það j
í samfæmi við aðrar tilraunir :
hennar til að fela kauphækkanir ■
sem læknar, verkfræðingar og ■
margir aðrir starfshópar hafa i
fengið að undanförnu.
• Kennaraskortur
Þjóðviljinn hefur reynt að ■
ná samband; við forustumenn !
kennarasamtakanna um þetta j
mál, en þeir vildu ekkert láta ■
eftir sér ha.fa á þessu stigi máls- j
ins. Munu kennarar að sjálf- :
sögðu eiga eftir að fjalla um það ■
í sinn hóp hvort kauphækkun j
þessi nægi til þess að þeir breyti ■
ákvörðunum sínum um uppsögn j
á starfi, og frétt hefur Þjóðvilj- j
inn af því að ýmsir skólar sjái ■
fram á mikinn kennaraskort á j
næsta hausti, þrátt fyrir þessar 5
breytingar.
• 4% í viðbót í júní
SANKTA MONICA 10/4. í
gærkvöldi var Oscar-kvik-
myndaverðlaununum banda-
rísku úthlutað. „West Side
Story“ var talin bezta banda-
ríska kvikmyndin 1961 en
verðlaun fyrir beztan Icik í
aíalhlutvsrkin fengu Maxi-
milian Schell fyrir leik sinn í
„Dómnum í Niirnberg" og
Sophia Loren fyrir leik sinn
í „Tveim konum“.
Bæði verðlaunin fyrir
beztan leiik í aukahlutverkum
hlutu leikarar í „West Side
Story“, þau Rita Moreno og
George Chakiris. Verðlaun fyr-
ir beztu ileikstjórn fengu Rob-
ert Wise og Jerome Robbins
sem unnu saman- að „West
Side Story“. Kvikmynd þessi
hlaut alls ellefu verðlaun.
■Jr Svíinn Ingmar Bergman
hlaut verðlaun fyrir gerð beztu
erlendu kvikmyndarinnar. —
,,Troillspeiilet“. Aðrar kvik-
myndir sem til greina þóttu
koma voru meðal annars
danska myndin „Harrý og
herbergisþjónninn“ og jap-
I „Tvær konur“ leikur Sophia Loren móður sem flýr frá Róm
með dóitur sína á stríðsárunum til að forða hcnni frá karl-
mönnum. A hrakningunum vcrða þær á vegi hermanna sem
nauðga telpunni. Myndin sýnir þær mæðgur eftir þann atburð.
Nýtt fyrirkomu-1
lag laune opin-
berra starfsmanns
Rlkisstjórain mun legg/þ.
fyrir þetta þing frumvarp ti*
Iaga um nýtt fyrirkomulag &
launum opinberra starfs*
manna.
í umræðum um frumvarp >
ið um Hæstarétt í neðri deilcá
Alþingis í gær skýrði Bjaral
Benediktsson dómsmálaráð-.
herra frá þessu, en kvisazt
liafði að ríkisstjórnin teldá
sér ekki stætt á því að ger?fe
ekkert í þessum málum áðu?
en þiugi lyki.
Vittorio de Sica. sem stjórnaði *
myndinni „Tvær konur“, á- í
samt Loren. Það hefur aldrei r
m
áður komið fyrir að Oscar- j
verðlaun fyrir beztan leik séu £
veitt Ieikara í mynd sem ekki S
er bandarísk.
anska kvikmyndin „Ódauðleg
ást“.
■Jr Verðlaunaafhendingin fór
fram með pomp og pragt og
var fjöldi „stjarna" og fyrir-
manna innan bandaríska kvik-
myndaiðnaðarins viðstaddir.
Um tíma ætlaði þó allt að fara
í uppnám þar sem hópur
manna notaði tækifærið til að
mótmæla kynþáttamisróttinu í
kvi-kmyndaiðnaðinum í Holly-
wood. Lögre-glan handtók
marga þessara manna.
„West Side Story“
hlaut 11 verðlaun
Uppþot vegna kyn-
þáttamisréttisins
Eins og áður er ,sagt eru
kauphækkanirnar til kennara
9—11%. Þeir fengu á síðasta
ári 13,8% kauphækkun, og 1.
júní í ár - fá þeir hina almennu
4% k-auphækkun í viðbót. Þá
hafa barnakennarar fengið ýmsar
lagfæringar aðrar, sem enn
mætti telja til viðbótar.
Kauphækkun sú sem nú verð-
ur tilkynnt í hinni nýju reglu-
gerð mun vera látin heita
greiðsla fyrir 4 aukatíma á viku
„vegna aukins undirbúnings" til
kennslu, og þannig mun ríkis-
BEN BELLA
tilKUBA
KAIRO 10/4 — Sendiráð Kúbu
í Kaíró tilkynnti í dag að Mo-
hemed Ben Bella, einn helzti
leiðtogi Alsírmanna, hafi þegið
boð Fidels .Castros um að heim-
sækjá Kúbu.
Einnig var tilkynnt að Kúba
muni taka þátt í ráðstefnu hlut-
lausra ríkja um efnahagsmái}. en
Sameinaða arabalýðveldið og
Júgóslavía hafa haft frumkvæð-
ið að þeirri ráðstefnu.
líkisstjórnin svarar Alþýðusambandinu;
Hafnar verðlœkkun, kveðst
hlynt hœkkun lœgstu launa
1 síðustu viku tilkynnti stjórn
Alþýðusambandsins ríkissljórn-
inni að hún liti svo á að við-
ræðum þcssara aðila um kjara-
mál væri lokið án árangurs
hefði viðunandi svar ekki bor-
izt í gær. I gærkvöld barzt blöð-
um og útvarpi afrit af svari rík-
isstjórnarinnar. Þar er hafnað af-
dráttarlaust tillögum Alþýðusam-
bandsins um kjarabætUr með
lækkunum nefskatta, vaxta og
svipuðum ráðstöfunum. Hins veg-
ar býðst ríkisstjórnin til að mæla
með við atvinnurekendur hækk-
un á „launum þcirra verkamanna
sem 'ægst cru launaðir".
Bréf ríkisstjórnarinnar hljóðar
,svo:
1 (tilefni af bréfi Alþýðusam-
bands Islands frá 6. þ.-m. vi-11
ríkisstjórnin rifja upp aðalatriði
þess, sem fra-m hefur komið af
■ hennar hálfu í viðræðum á mi-lli
hennar o.g miðstjórnar Alþýðu-
sambandsins á undanförnum
mánuðjum.
Af tillögum Alþýðusambandsins
•tafldi rí'kisstjórnin, að hugmyndin
um sty-ttingu vinnu-tíma ón skerð-
ingar heild-arlauna væri hin eina,
sem leitt gæti til: raunveru-legra
kjarabóta. Með- hagkvæmari
vinnubrögðum á að vera hægt
að fra-mleiða jafnmikið og nú á
sty-ttri tí-ma og ná þannig kjara-
bótum. Þetta -mál er nú í athug-
un nefndar, sem Alþingi hefur
kosið í því skyni. Hins ve-gar
ben-ti ríkisstjórnin á það, að til-
lögur Alþýðusambandsins um að
ná kjarabótum með lækkunum á
verði nauðsynjavöru væru ekki
raunhæfar. Hér á landi hefur
verið gengið len-gra en í nokkru
landi öðru í þá átt að halda niðri
verði nauðsy-njavöru með afnámi
tolla, niðurgreiðslum og lágu-m
flutningsgjöldum, og er ek-ki
framkvæmanlegt að halda enn
lengra á þeirri braut.
í viðræðunum benti ríkisstjóm-
in á það, að almennar launa-
hækkanir mega ekki vera meisj
en sem svarar aukningu franH
leiðslu á mann og verðhækku©!
útflutningsafurða, ef verðbó-lga á§
ekki að hljótast af. Það jafnvæg|j
er nú hefur náðst í íslenzku ef n#9
hagslífi, bætir skilyrðin fyrifj'
framleiðsluaukingu, en samt eV1
ekki hægt að gera ráð fyrir, ai§
au-kning framleiðslu á mann ge-ti
orðið meiri en 2—3% á ári ajf?
meðaltaii næstu árin. Verð ú*«-
flutningsafurða -hefur undanfariS'
ár farið hækkandi, en er þó a{?
meðaltali enn ekki orðið einð
há-tt og. það var í árslok 1959S*
Sú 4% almenn launahækkun senfe
Framhald á 5. síðu.