Þjóðviljinn - 25.04.1962, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 25.04.1962, Blaðsíða 1
Annar fund- ur í dag Fyrsti viöræðuíunður Dags- brúnar og Vinnuveitenda- sambands íslands var hald- ínn í gær. Stóð hann í röska tvo tíina og cr nýr fundur boðaöur kl. 4.30 í dag. læknir /• ' Guðmundur. Vigfússon Kjartan Ólafsson stud. mag. Alfreð Gíslason Asgeir Höskuldsson Guðmundur Hjartarson framkvæmdastjóri Haraldur Steinþórsson kennari Adda Bára Sigfúsdóttir veðurfræðingur Kristján Gíslason verðgæzlustjóri Guðmundur J. Guðmundsson verkamaður Listi Alþýðubandalags- ins í borgarstjórnarkosn- ingunum í Reykjavík var samþykktur einróma á fjölmennum fundum í Sósíalistafélagi Reykja- Tíkur og Málfundafélagi jafnaðarmanna s.l. laug- ardag. Míklar umræður urðu á fund- unum um listann oh borgar- ■st.iórnarkosningarnar, og létu rnenn í ]jós þá skoðun að nú væru aðstæður mjög hagkvæm- ar tii þess að vinna umtals- verðan sigur í borgarstjórnar- kosningumim í Reykjavík. Á fundinum Sósíalistafélagi Re.vkjavíkur fiutti Guðmundur Tigfússon. efsti maður listans, •ermdi um borgarmálastefnu- skrá Alþýðubandalagsins og lauk málí sínu á heitr; hvatn- ingu til fundarmanna að vinna kappsamlega að góðum kosn- ingasigrí. Markið að fá fjóra fulitrúa Eins og menn sjá verður nú sú breyting á efstu sætum list- ans að Adda Bára Sigfúsdóttir veðurfræðingur skipar þriðja saetið, en Guðmundur J. Guð- mundsson fjórða sætið. Sú breyt- ing sýnir að Alþýðubandalagið setur sér það mark að fá fjóra fulltrúa kjörna í borgarstjórn Reykjavíkur. Var það mál manna á fundinum í Sósíalistaféiagi Reykjavíkur að launþegar þyrftu einmjtt að sýna einhug sinn i kjaramálunum með því að láta þau móta kosningabaráttuna i Reykjavík og skipa sér um full- trúa Dagsbrúnar. Fagnaði Guð- mundur J. Guðmundsson því s.jónarmiði sérstaklega á fundin- um. Samfylking Það mun vekja athygþ að í fimmta sæti listans er Þjóðvarn- armaðurinn Ásgeir Höskuldssob, én hann hefur um langt skeið verið í fulltrúaráði flokks síns og frambjóðandi hans í Alþing- iskosningum. í sjötta sæti er Ragnar Arnalds, sem var um langt skeið ritstjóri Frjálsrar þjóðar og hefur vakið athygli Kosmos þriðja skotið á loft MOSKVU 24/4 — Rússar skutu í dag upp gerfihnetti og er hann nefndur Kosmos III. Heppnaðist geimskotið í alla staði ágætlega og gengur nú hnötturinn á braut sinni umhvei'fis jörðu. Kosmos III. mun eins og hinir Kosmosarnir rannsaka geislun í himingeimnum og allar að- stæður fyrir veðurfregna- og sendistöðvahnetti framtíðarinnar. Tilkynnt hefur verið í Moskvu að geimskot þetta sé liður í undirbúningnum undir manna- ferðir til tunglsins og annarra himinhnatta. HALLDOR KILJAN SEXTUGUR OPNA víða um land með baráttu sinni fyrir samstöðu vinstrimanna. Þeir Ragnar og Ásgeir tóku á- samt öðrum þátt í tilraunum þeim sem gerðar voru til þess að tryggja samvinnu vlnstri manna í Reykjavík fyrir þessar borgarstjórnarkosningar, og þeir hafa nú tekið þá rökréttu á- kvörðun að ganga til stuðnings við eina flokkinn sem lýsti fylgi við slíka samvinnu. Er fordæmi þeirra hvatning til allra þeirra, sem áhuga hafa á vinstrisam- vinnu, að tryggja hana í verksJi með því að skipa sér um Afri þýðubandalagið i þessum kosita ingum. Það eitt getur breyöj afstöðu valdamanna Framsókru, ar og Þjóðvarnarflokksins ojg tryggt þá vinstrieiningu ser«| megnar að hnekkja valdi íhalds* ing. ★ Hér fyrir ofan eru birta$ myndir af tíu efstu frambjóðU endum á lista Alþýðubandalagaa ins. Aðrar myndir eru á 3. síðu* Geimfarið gallað, óvíst f hvort það hittir mánann PAPE CANAVERAL 24/4 — I gærkveldi skutu Bandaríkja- menn á loft geimfarinu Rangcr IV og var förinni hcitið til tuglsins. Fljótlega kom í ljós aö rafmagnskerfi hnattarins var gallað. Vegna þessara mistaka er vafásamt að geimfarið komist nokkudn tíma á leiðarcnda og fuilvíst er að sjónvarpsmyndir scm það átti að senda frá tungl- inu munu ckki komast til skiia. Um klukkan sex í gær var Ranger IV staddur 208.204 kna| úti í geinmum og hélt áfram föaj sinni í átt til tunglsins me3| 5.456 km hraða á klukkustund* Vísindamennirnir á Cape Cana4 veral telja að geimfarið munll lenda á bakhlið tunglsins urfll kl. hálf þrjú á fimmtudag. Vís4 indamenn sem fylgjast mei| ferðalaginu frá Pasadena 3 Kaliforníu fullyrða samt sensl áður að líkur séu til þess a«t geimfarið hitti alls ekki tungli3|jyj .

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.