Þjóðviljinn - 25.04.1962, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 25.04.1962, Blaðsíða 11
Og í undirmeðvítund minni fór áð ve'rða til hugmjmdaröð. hafa gefið honum sprautuna?" „Þú ert sjálfur búinn að spyrja mig spjörunum úr um at- hafnir okkar í gær“, sagði ég. „Hver hafi farið út og hver kom- 3ð inn og hvað við höfum öll verið að gera. Við hefðum öll haft tækifæri til að gefa Eiríki sprautuna11. „Var hann vanur að gera i>að sjálfur?11 sagði Kristján. „Nei“, sagði ég. „Það er und- arlegt, — því að Eiríkur var dauðhræddur við sprautur, við þessa vesölu stungu. Eru annars ekki margir karlmenn hræddir við sprautur?" „Jú“, sagði Kristján. „Og þess .vegna, — ef hann gat íengið aðstoð, þá fór hann fram á hana. Ég hef sjálfur oft og iðulega gefið honum sprautuna?11 „Liggur ekki beinast við að konan hans hafi gefið honum sprautuna?11 Það ha.fði ég ekki hugsað út í. „Jú,“ sagði ég. „Það hefur sjálfsagt verið venjan. En Ei- ríkur tók það ekki svo hátíð lega. Hann bað hvern sem var og hann þekkti sæmilega og nær- staddur var“. „Og hann hefði hæglega getað beðið Lísu eða Preben Ring- stad?“ Ég velti þessu fyrir mér. „Mér finnst ekkj líklegt að hann hafi beðið Preben11, sagði ég. „En það er vegna þess að honum geðjaðist illa að Preben. Annars hefði hann iíka getað beðið hann“. „Og þú hjáipaðir honum sem sagt ekki?“ sagði Karl-Jörgen. Ég trúði ekki mínum eigin eyrum. „Ég?. . . Þú heldur þó ekki að ég. . .“ „Ég verð að spyrja þig“, sagði Karl-Jörgen. „Já“, sagði ég. „Þú verður víst að gera það“. Fyrir utan gluggann var him- inninn skýjaður. Það var ekki lengur fagurt veður. Hátíðísdag- arnir vo.ru liðnir og grár haust- blær hvíldi yfir öllu. 13.00 ,.Við vinnuna11. 17.40 Framburðarkennsla í dönsku og ensku. 18.00 Otvarpssaga barnanna: „Leitin að loftsteininum“. 18.30 Óperettuíög. 20.00 Varnaðarorð: Ólafur Jóns- son lögreglufulltrúi talar um umferöarmál. 20 05 ..Með frönskum hreim“: David Carrol og hljómsveit' hans leika. 20.20 Kvöldvaka: a) lestur fom- rita: Eyrbyggja saga: XVIII. (Helgi Hiörvar rit- höfundur). b) Islenzk tón- list: Sunnlenzkir karlakór- ar syngja. c) Dr. Sigurður Nordal prófessor les gaml- ar og nýjar þjóðsögur; VI. d) Bergsveinn Skúlason flytur frásöguþátt: Vetrar- ferð á seglskipi. 21.45 íslenzkt mál (Dr. Jakob Benediktsson). ■ 22.10 Eríndi: Fræðslumál í Bret- landi; I: Heimsókn í barnaskóla_ í Lundúnum (Heimir Á’skelsson lektor) 22.25 Næturhljómleikar. Frá há- tíð ..nútímatónlistarmanna1 í Varsjá í sept. s.l. 23.25 Dagskrárlok. ,,Ég held við verðum að taka timann okkur til hjálpar og í- huga málið“, sagði Karl-Jörgen. „Því að ef því er svo háttað eins og þú segir, að Eirikur hafi. verið myrtur og aldrei sé hægt að sanna það eins og Krístján segir, — þá getum við ekkert gert. Hafj Eirikur verið myrtur, þá var það að minnsta kosti ætlunin að það liti út sem eðlilegur dauðdagi. Ef morðing- inn fær minnsta grun um að við séum í vafa um það, þá eigum við barh á hættu að hann verði hræddur11. „Það er hugsanlegt að við gætum hrætt hann tíl að játa“, sagði ég. „Það er nú trúlegra að við hræddum hann til að gera eitt- hvað annað“, sagði Karl-Jörgen. Við sátum þegjandi nokkra stund. „Eins og stendur höfum við hreint enga slóð“, sagði Karl- Jörgen. „Við höfum hreint ekk- ert að styðjast við í sambandi við morð Sveins. Öll dagbiöðin vita þetta, en við getum rifjað það upp einu sinni enn. Við er- um ekki búnir að finna golf- kylfur Sveíns, en hins vegar kúiuna sem hann fór að leita að í sandnáminu. Skammbyssan er horfin. Spor í þurrum sandi eru þvi sem næst einskis virði. Það má segja sem svo, að morðing- inn hafi verið ótrúlega hepp- inn. Og það er ekki annað en tilgáta að Eirikur hafi yfírleitt verið myrtur, — enda ógerning- ur að sanna það eins o.g Kristján segir. Ég held við verðum að láta tímann koma okkur til hjálpar og vona. . . vona. . „. . . að við getum lokkað ein- hvern út úr greninu?11 sagði Krist.ián. „Já“, sagði Karl-Jörgen. „Ef ég v’issj bara hvernig. En við höfum þetta stöðugt í huganum og það liggur beint við ef við komum bara auga á það“. Alveg í sömu svifum mundi ég eftir ákveðinni athugasemd. JÁ,1 — og svo tókum við tím- ann okkur til hjálpar, eins og Karl-jJörgen hafsji kjomizit að orði. Stundum vinnur tíminn morð- ingja í hag, stundum vinnur hann lögreglunnj í hag. Tíminn var lögreglunni í hag þetta haust. En það undarlega var að timinn sem vann lögreglunni í hag, vann gegnum mig. Mér var það ekki ljóst sjálf- um. En þegar ég rifja nú upp þessa haustmánuði, þá sé ég alveg fyr- ír mér rás hugsana minna. Þessa rás sem að lokum varð til þess að kaballinn gekk upp. Eða að bitarnir í gestaþrautinni lentu á. réttum stöðum, eins og þeir segja oft í glæpasögunum. Þetta hugsanamynstur varð til í undirmeðvitund minni. Af dá- lítilli athugasemd hér og nokkr- um orðum þar — og ýmsu sem ég var búinn að gleyma. En það lá þarna allan tímann og féll svo vel saman, — alvfeg eins og bitarnir í gestaþr'autinni frægu. Það átti bara eftir að koma upp á yfirborð hugans. Og svo kom það smátt og smátt, — gestaþrautinni skaut smám saman upp úr hinu kyn- lega gráa djúpi sem svo erfitt er að kanna. Upp úr djúpinu stigu bútarnir,, dregnir upp af hugrennla^atengslutTf, flieinlmt orðum eða athugasemdum. Dá- lítil athugasemd o.g upp skaut bút í meðvitundina. Þar lá hann kannski smástund, því að ég vissi ekki hvað hann táknaði eða til hvers átti að nota hann. Síð- an önnur athugasemd — og aftur steig nýr bútur upp úr djúpinu, eins og þegar loftbóla stigur upp á yfirborðið. En svo fóru þessir bútar að falla saman og því fleiri sem þeir urðu, því fleiri og örari urðu hugmynd- irnar. Og að lokum stigu bútarn- ir svo ört að þeir ultu hver um annan niður í gestaþrautina. Og fyrsta loftbólan sem steig upp á yfirborð meðvitundarinnar var bútur í gestaþrautina, — hún steig upp vegna dálítils sem Karl-Jörgen sagði á skrifstof- unni sinni. Ég skiidi það bara ekki undir eins. Bólan hafði bara stigið upp. En seinna komst hún í samhengi við aðrar bólur, sem lágu bara og biðu þess að eitt- hvað yrði til að stugga þeím upp. Og loks skildi ég allt. Þetta var undarlegt haust. Það kam líka fljótt. Hinn 15. september tókum við upp vetr- artíma og dagarnir urðu klukku- tíma styttrj og klukkutíma dimm- ari. Ég hef alltaf hugsað mér haus. ið sem tíma hátíðahalda. Kveðju- 'ball, hugsaði ég. Dauði í fegurð. Logandi, snarkandi, — ennþá snarkandi í glóandi, þrjózkufulirj lífslöngun. En þetta haust var grátt og þunglyndislegt, þotufcíit * * *og hljótt. Blöðin féllu af trjánum eins og litlar, slakar flyksur, án mótspyrnu eða baráttu. Tilboð óskast í efbrtalda bíla; 1 Ford, 2V2 tonn m/sturíum, 1942 4 Fo'd, 3 tonna (langir), 1946 1 Dodge sendii'c-rða 1942 1 Austin, l1/^ tonn 1943 1 Chevrolet seridiferða m'/tvöföldu drifi 1942 1 G M.C., 2V2 tonn m/tvöföldu drifi 1942 1 F.VV.D. m/spili á palli og staurabor tvöfalt drif, 1946 2 Dodge bifre'öar, afskráðar. Seljast sem varahlutir 2 stk 12 manna padhús (boddý). Bílaroii verða til sýnis innan girðingar Landssímans (sunr.an við Iþróttavöllinn á Melunum) 25.-28. apnl frá kl. 9 f.h. til 5 e.h. nema ilaugardag kl. 9—12 f.h. Tilboðum veitt móttaka á skrifstoíu vorri og á sýningarstað og verða þau opnuð kl. 2 e h. 30. apríl á skrifstofu vorri. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tiilboði sem er eða hafna öllum. ' ! m<\ INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS ,-rrr^T- — Ránavgötu 18. ; 1 r” I/ Utför dóttur okkar og móður minnar ÁSU OUBMUNÐSDÓTTUR sem andaðist h'.nn 19 april sl. fer fram frá Fossvogskirkju, föstudaeinn 27. apríl n.k., klukkan 3 e.h. Kristín Þorvarðardóttir, Guðmundur Pálsson, Álfbeiður Ingadóttir Hjartanlega bi'kkum við öllum, þeim er sýndu okkur samúð og hluttekningu við fráfall og minningarathöfn um, .TÖN H. JÖUUNDSSON, Faxabraut 40 B Keflavík KRIRTJÁN JÖRUNDSSON, Brekku Ytri-Njarðvík og KARL G. JÓNSSON, Ártúni, Hellissandi, sem f.órnst með m.s. Sluölabergi 17. febrúar síðastliðinn. María Oladöttir Jörundur Þórðarson Estcr Jörundsdóttir Arndís J'irundsdóttir Þorbjörn Sigfússon Helga Jörunúisdóttir Ólafur Olgeirsson Óli Jiirundsson Agnes Eiríksdóttir Guðmundur Jörundsson. Hjartanlega þökkum vió öllum, nær og fjær, sem sýndu okkuv samúð og vináttu við andlát og minningarathöfn okkar ástkæra eiginmanns, sonar, dóttursonar og bróður, KARI.S QUBMUNDAR JÓNSSONAR frá Ártúni Ilellissandi. Eiginkona, foreldrar, amma og systkini. Kveðjuathöfn um móður okkar, tengdamóður og ömmu ÞORBJÖRGU KRTSTJÁNSDÓTTUR, frá Reykjum sem andaðist 16. aprí’ á Elliheimilinu Grund fer fram í Frikirkjunni, fimmtudaginn 26. apríl klukkan 1.30. Jarðað verður á Sauðárkróki, laugardaginn 29. apríl kl. 2. Þeim sem vilja minnast hinnar látnu er vinsamlega bent á líknarstofnanir Börn. tengdabörn og barnabörn Eiginroaður minn SIGUUÐUR JÖNSSON, Blöndulilíð 7 andaðist á páskadag, 22. apríl. 4 F. h. ættingja Sigríðiu Guðmundsdóttir DSESEL BÁTAVÉLAR KRAFTUR - ÖRYGGI - ENDING STEINAVÖR H.F. REYKJAVÍK : .» L3HES-!t i* Íí Miðvikudagur 25. apriT 1962 — ÞJÖÐVILJINN — (] ]] ; 5UV&; 'A i wed j

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.