Þjóðviljinn - 25.04.1962, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 25.04.1962, Blaðsíða 3
VINSTRI MANNA Guðrún skjalavörður Sigurjón Pétursson búsasmíðanerai Guögeir Jónsson bókbindari Sólveig Ólafsdóttir húsfreyja Þórarinn Guðnason læknir Böðvar Pétursson verzlunarmaður húsfreyja Sturla Sæmundsson trésmiður Jón Tímóteusson sjómaður Sigurður Thoroddsen verkfræðingur Guðríður Kristjánsdóttir húsfreyja Birgitta Guðmundsdóttir afgreiðslustúlka Gísli Svanbergsson iðnverkamaöur Ragnar Ólafsson hæstaréttarlögmaður Bergmundur Guðlaugsson tollþjónn Dr. Jakob Benediktsson ritstjóri Orðabókar Háskólans Margréí Auðunsdóttir starfsstúlka Sigvaldi Thordarson arkitekt Hannes Stephensen íyrrv. form. Dagsbrúnar Katrín Tboroddsen iæknir us: átök Hin grimmilegu átök innan Sjálfstæðisflokksins í Reykja- víik hafa <verið umialsefni borgar.búa að undanförnu. Þar áttust við tvær flokksklíkur, aem o£t enu keniidar við Bjarna Benediktsson og Gunn- ar Thoroddsen, og vildi hvor um sig .igera. Ihlut andstæð- inga teinna sem verstan. Bins og alkunnugt er vann Bjarni Benediktsson fullan sigur í þessari viðure!gn; mönnum Gunnars Thoroddsens var ger- samlega bægt út af listanum. Hitt hefur að vonum farið framhjá mönnum að hliðstæð átök áttu sér stað innan M.ý- neshreyfingarinnar svoköOI- uðu. Einnig þar áttust við að- alleiðtogar hreylingarinnar, Bergur Sigurbjörnsson og Gils Guðmundsson, og vildi hvcr gera hlut hins sem verstan. Bergur Sigurbjömsson vann fullan sigur í Iþessari viður- eign; Gils Guðmundsson var neyddur til að fara í fynsta sætið. Hluta- félagslisti Það hefur vakið athygli hvemig helztu gróöamenn SjálftetæðisQokksins haía hai- izt um sætin á borgarstjóm- _________ ____........_____......$>■ ■ * arlistanum a'llt niður í botn. • Venjulegast hafa þeir aðeins j tekizt á um vonarsætin, en : neðri sasti listans hafa verið • skipuð vinsælum borgurum : sem ekki hafa verið kenndir ■ við brask eða ’gróða. En í hin- • um grimmilegu átökum nú E var engu líkara en að l'sti • Sjálfstæðisöokksins væri eins- • konar hlutafélag, þar sem : menn fengju greiddan arð ef • þeim tækist að tryggja" sér : sæti einhversstaðar á listan- : 0 um, þótt arðurinn væri ef- • laust ‘þeim mun myndarlegri E sem menn hefðu æðri sess. Og • kannski er þet.ta einmi-fct skýr- f1 ingin. — Austri. s Orðsending frá Carolínusjóðsnefnd Eins og að undanfömú verða kaffiveitingar og kvöló- vaka eftir kröfugönguna 1. mai í Tjamargötu 20 kl. 8.30. Þær konur í Kvenfélagi sósí- alista og aðrir velunnarar, sem ætla að gefa kökur eru beðnir að hafa samband við nefndina sem fyrst. Upplýs- ingar í símum 33586, 17808* 15259 og 22248. Carolínusjóðsnefnd ) Kvenfélags sósíalista jj Miðvikudagur 25. apríl 1962 — ÞJÓÐVILJINN — (3j

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.