Þjóðviljinn - 25.04.1962, Side 9

Þjóðviljinn - 25.04.1962, Side 9
Á myndínni til vinstri cr kvcnnatríóið: Jakobína Ja- kobsdóttir, Marta B. Guðmundsdóttir og Krístín Þor- geirsdótUr. Jakobína varð svigmcistriri kvcnna, en Kristín stórsvigmeistari, en Marta var í bæði skiptin ein af þremur efstu. Til hægri eru Iíristinn Bene- diktsson, sigurvegari í svigi og alpatvíkeppni, Valdi- ;nar Örnólfsson, annar í svigi og alpaívíkeppni og Jjriðji í stórsvigi, og við hlið hans er Sigurður R. Guð- jónsson, cr varð fjórði í stórsvigi, svigi og þriðji í alpatvíkeppni Myndirnar tófi Þorsteinn Jónatanssotl Akureyri. Myndir fró Landsmóti skíðamanna 6 Akureyri f i ( i C f i F I Framkvœmd landsmótsins tókst mjög vel - verður nœsta mót ó Austf jörðum? Flótfinn til Evrópu Til vinstri er Magnús Ingólfsson, er varð svigmeistari unglinga og færði Akurcyringum þann eina meistaratitil, alr í þeirra hlut kom á mótinu. Til hægri er Ásgrímur Ingólfssón, meistari í stór- svigi unglinga og sigurvegari í alpatvíkeppni. Hann er Siglfirð- ingur, en þoir unnu 15 greinai af 21 sem keppt vat í á mót- inu. Úrslit í einstökuin greinum mótsins verða að bíða næsta blaðs. Framhald af 4. síðu. bíla framleiddra í Evrópuverk- smiðjum verði bannaður, ef kaup er þar lægra en lág- markskaup í U.S.A. Á síðasta fundi A.F.T.— C.I.O. i desember sagði ritari samtakanna, Goldberg, að báð- ar kröfurnar væru óaðgengi- legar vegna þess, að minnkandi gróði mundi ekki verða til þess að draga úr atvinnuleysi. Sam- kvæmt rökfærslu hans, muudi aukinn gróði skapa meiri at- vinnu. Staðreyndir eru hins- vegar þær, að atvinnuleysi hélt áfram að aukast allt árið 1961, enda þótt ,.þrír hinir stóru“ græddu 1.300 milljónir dollara, samkvæmt skattaframtölum. Hin einstöku verkalýðsfélög krefjast einbeittra aðgerða. Það er vaxandi hreyfing, sem krefst samfylkjngar með verkalýðs- hreyfingunni í Vestur-Evrópu. Félag U.A.W. í Cleveland lýsti því nýlega yfir í sam- þykkt, að flóttinn til lEvrópu væri enn ein leið tíl að þrýsta niður kaupi í Ameríku, og það hvetur forystumenn U.A.W.- samtakanna t;l að taka upp samsitarf við verkalýðshreyf- ingu V.-Evrónu um samein- að átak til kauphækkunar i samræmi við kaupgjaldið í Bandaríkjunum. ..Bílaiðnaður- inn er orðinn alþjóðlegur iðn- aður“, segir í samþykkt.'nni. ,,Það er mikilvægt, einnig á sviði verkalýðsmála, að alþjóð- leg samtök verkamanna í bíla- iðnaðinum verði mynduð.“ Þetta umfangsmikla vanda- mál mun verða rætt , Atlantie C.'ty. Fundurinn mun því hafa mikla þýðingu, ekki aðeins fyr- ir verkamenn i amerískum bílaiðnaði, heldur og einnig fyrir stéttarbræður þeirra j Vestur-Evrópu. Þýtt úr New Times. —< Helgj Jónsson. SKIPAUTCCRÐ RIKISINS HEKJOLFUR Eer til Vestmannaeyja og Hornai fjarðar á morgun. VörumóttakS^ til Hornafjarðar í dag. VALVER Nýkomið úrval af stök- um bollum og diskum úr postulíni. Einnig úrval af 12 manna matar- og kaffi- stellum. VALVER Laugavegi 48. Sími 15692. Mæðrafélagskonur Munið fundinn í kvöld aí Hverfisgötu 21. Álfreð GíslasoS læknir flytur erindi um barnaí verndarmál og sýndar verðai skuggamyndir. Minningarspjöld Sjálfsbjargar fél. fatlaðra, fást á eftirtölduuS stöðum ! Garðs Apóteki Hólmgarði 34) Holts Apóteki Langholtsveg Reykjavíkur Apóteki Austur-í stræti 16, Vesturbæjar Apótekj Melhaga 20—22, Bókav. ísafoldd ar Austurstræti 8, Verzl. Roðíi Laugaveg 74, Bókav. Laugavegfi 52, og skrifstofu SjálfsbjargalJ Bræðarborgarstíg 9. Fréttaritari Þjóðviljans á Akureyri sagði í símtali í gær, aö frámkvæmd skíðarhóts Is- lands hefði gengið mjög vel, en mótsstjóri var Heírmann Sigtryggsson, skrifstofumaðiir. Blíðskaparveður var alla móts- dagana, hiti og sólskin. Stundvísi var frábær og byrjuðu allar keppnigreinar á tilsettum tíma. Yfirburðir Sigl- firðinga vöktu mikla cftirtekt og þeir hafa aldrei vérið eins jafnvígir i öllum greinum og nú. Snjór var nægur, en dálft- ið grófur. Með tilkomu skíðahótelsins hefur öll aðstaða til móthalds gjörbreytzt. Á hótelinu gisti slangur af gestum, en kcpp- endur g'stu flestir í barna- og gagnfræðaskólunum, en höfðu sal á hótelinu til afnota meðan mótið stóð. Eklsi hefur enn verið ákveð- ið hvar næsta landsmót verð- ur haldið, en á Skíðaþinginu var ákveðið að athuga mögu- leika á því að halda lands- mót næst á Austfjörðum, ef þess væri nokkur kostur. SAMÚÐAR- KORT Slysavarnafélags fslands kaupa flestir. Fást hjá slyst vamadeildum 'um land allt. Reykjavík í hannyrðaverzlur inni Bankastræti 6, Verzlui Gunnþórunnar Halldórsdóttui Bókaverzluninni Sögu, Lang holtsvegi og í skrifstofu fé lagsins í Nausti á Granda garði. Afgreidd j síma 1-48-9' MINNINGAR- SPJÖLD DfiS Minningarspjöldin fást hj; Happdrætti DAS, Vesturveri sími 1-77-57. — Veiðarfærav Verðandi, sími 1-37-87 — Sjó- mannafél. Reykjavíkur, sími 1-19-15 — Guðmundi Andrés syni gullsmið, Laugavegi sími 1-37-69. Hafnarfirði: / pósthúsinn, ’sfmi 5-02-67 Að ofan sést nýja skíðahótelið, myndin tekin á páskadag og að neðan sjáunt við áhorfcndur við „Strompinn“, sem komið hefur verið fyrir i Hliðarfjalli í ca. 700 m hæð yfir sjó. 111 SOlli 5 herbergja ibúð í Hlíðahverfi. Félagsmenn er óska að nota forkaupsrétt að íbúðinni snúi sér til skrifstofunnar, Hafnarstræti 8 fyrir 29. apríl. B. S. S. R. — Sítni 23873 Miðvikudagur 25. apríl 1962 — ÞJÓÐVILJINN

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.