Þjóðviljinn - 25.04.1962, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 25.04.1962, Blaðsíða 2
V félagslíf Kvfinréttindafélag' Islands fundur verður haldinn í félags- heimili prentara Hverfisgötu 21 fimmtudaginn 26. apríi kl. 20.30 stundvíslega. Fundarefni: Guð- ipp.ndpr Guðmundsson trygg- ingafræðingur, flytur erindi um lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins. Áríðandi félagsmál. Kona Bensons tólc þátt í viðskiptunum af lífi og sái. Hún prúttaði við Rex Hardy um greiðslu til Þórðar fyrii að draga skipið til hafnar. Bftir miklar bolla- leggingar var allt klappað og klárt. — I Blackstone stóð Claudía við segulbandstækið. Hvemig stóð á því að seg- uibandsspólan var búin? Hún minntist þess ekki að hafa skilíð svona við hana .... hún ætlaði að aýiuga þetta betur síðar, því Marty var orðin óþoilinmóð. T'" f C'.TO’frcoi.-fj rýMtnz't íXr:n!>j 'y~> n>J: 0) — ÞJÖÐVILJINM — Miðvikudagur 25. apríl 1962 i í. - im 1 dag er miðvikudagurinn 25. apríl. Markús guðspjallamað- ur. TungrT Iuj^^iðri kl. 4.41. Ár- degisháflæði kl. 8.33. Síðdegishá- flæði kl. 21.02. Næturvarzla vikuna 14.—20. apríl er í Laugavcgsapóteki, simi 24048. Sjúkrahifreiðin í Hafnarfirði Sími: 1-13-36. flugið FUwfélag íslands GuWfaxi fer til Glasgow og Kaunmannahafnar kl. 8.00 í fyrramálið. Innanlandsflug: I dag er áætlað að fijúea til Akureyrar, Húsa- víkur, ísafjarðar og Vestmanna- ey.ia. Á morgun er áætlað að fl.iúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Kópaskers. Vest- mannaeyja og Þórshafnar. Loftleiðir í dag er Eiríkur rauði væntan- iegur frá N.Y. kl. 5.00, fer til Oslo og Helsinki kl. 6.30, er væntanlegur aftur kl. 24.00. fer til N.Y, kl. 1.30. Snorri Sturluson er væntanlegur frá N.Y. kl. 6.00, fer til Gautaborgar. Kaupmanna- hafnar og Stavangurs kl. 7.30. Þorfinnur karlsefni er væntan- legu.r frá Stavangri) Kauo- mannahöfn oa Gautaborg kl. 23.00, fer til N.Y. kl. 00.30. skipin Skioadeild SlS Hvassafell er í Reykiavík. Arn- arfell fór í gær ti.l Kristiansands og Odda. Jökulfell fer i dag frá N.Y. til Reykiavíkur. Dísárfell er í Keflavík. Litlafell er í olíu- flutningum í Faxaflóa. Helgafell er í Borgarnesi. Hamrafell fór 19. b.m. frá.Batumi til íslands. Handsimd er í Gufunesi. Kim er á Svalbarðseyri. Jnklar Drangaiöknll er í Vestmannaevi- um. Langiökull fer í kvöld. frá Hamhorg áleiðis til Revkiavíkur. Vatnaiöku.ll fór frá Revkiavík í gær áleiðis til Cuxhaven_o.g Hamborgar. __________ Skínaútgerð ríkisins 1 Hekla fór frá Reykjavík á há- degi { dag vestur um land í hrintrforð. Esia er í Revkiavfk Hnriólfur fer frá Vestmannaevi- i"" kl. 91.00 { kvöld tvl Revkia- vfkn.r. ÞvrMI var í Fredrikstad f gípr Skialdhreið er væntanleg tí.i Revkiairíkiir í dag frá Rroiöqfiprðarhöfnnm. Herðu- breið er í Reykjavík. fr:—-irinafélag f°Iands Rrúorfncc kom til R.V’ku.r 91 h m. frá N.Y. Dettifoss fpr frá Ak- nrpirri f dag til HnsaVÍki’r Oinírfiprðar. Sjglnfiarðar og hoOan til vosti’rlandshafna og R- v'kur, Fiallfoss kom t.i.1 Rpvk’a- .ir'kiir 90. hm. frá H"!l. Hoðp- focq 1 mTr f’l R.evkiavnk’ir 23. h _ Hamhnrsj. Gullfoss er í Voim_prmphöfn. Tegarfoss kom v:l r»_,rV-ip’r.’'knr 19. h m. frá ppvkipfoss fpr frá TTarr.nrfi’-ði í kvöld ti1 Kefla- ’r,Urt,r Stvkkichólms. Ornndnr- flo-ðpr Akrp-nprcj Vestmannp- mríp Fáskn'iðcfiarðar og F-cki- fiarðar og hpðan til Rotterdam Tír'm'r’p*’ ncr fTnmhorgar F.olfocc Irnrvn +i 1 N.V 2? b.m frá Dub]i.r> TvöHofncq fnr frá N.Y. 1P. b.m. r>^irViqviViir. TimíSíHÍ&J?^ kom Pordpri 99. h rn. fer ba.rtan ti], T Hdoln'l. MöntTr1n/-tn ocf JCntba ^7o nr» fór frá Leith í gær ti1 Rnii-lriavíkur. Tveggja alda af- mæli fyrsta í^Jenzka náttúrufræöirigsíns 1 dag eru 200 ár liðin frá fæðingu Sveins Pálssonar, fyrsta íslenzka náttúrufræð- ingsins. Hann fæddist á Steinsstöðum í Tungusveit 25. apríl 1762. Að loknu námi í Hólaskóla réðst hann til læknisnáms hjá Jóni Sveins- syni landlækni, hélt síðan tíl Kaupmannahafnar til fram- haldsnáms en lauk ekki læknisprófi vegna fjárskorts heldur tók próf í náttúru- fræði fyrstur manna í Dana- veldi 1. júní 1791. Var þá náttúrufræðifélag nýstofnað í Danmörku og Sveinn sótti náttúrufræðifyrirlestra jafn- framt .læknisnáminu. Próf- essorarnir sem 'hvöttu hann til að taka prófið útveguðu honum síðan styrk til rann- sóknarferðar um ísland. 1 fjögur sumur ferðaðist Sveinn um landið en ritaði ferðabækur sínar á vetrum. Þegar styrkinn þraut stað- fes'ti hann ráð sitt, gekk að eiga Þórunni dóttur Bjarna landlæknis Pálssonar en dótturdóttur Skúla fógeta, og fór að búa við engin efni. Með aðstoð Vigfúsar sýslu- manns Thorarensen svila síns fékk Sveinn stofnað handa sér læknishérað sem náði yf- ir Árnessýslu, Rangárvalla- sýslu, Vestur-Skaftafellssýslu. og Vestmannaeyjar. Læknis- störfum gegndi hann á svæð- inu frá Reykjav-ík til Djúpa- vogs, en svo rýr voru launin að hann varð auk búskapar að stunda sjóróðra hverja vetrarvertíð sér og sínum til framfæris. Sveinn var öt.ul'l læknir eins og kunnugt er af kvæð- inu ura hann og Kóp, en náttúruathuganirnar munu lengst halda nafni hans á loft. Hann safnaði jurtum, athugaði dýralíf, gekk á fjöll, Kristinn F. Andrésson flytur ávarp vlð opnun sýningarinnar í Snorrasal. Til hægri sést brjóst- mynd af II. K, L. eftir SigUrjón Ólafsson, á miðju gálfi púlt með sýnishornum af þýðingum á bókum skáldsins. (Ljósm. Þjóðv. A. K.). •... og menning minnist ofmœlis H.K.L. með sýningu í Snorrasal Sýning, sem Mál og menn- ing hefur efnt til í tilefni sextugsafmælis Halldórs Kiljans Laxness, verður op- in þessa viku í Snorrasal á þriðju hæð í húsi Vegamóta að Laugavegi 18. Sýningin var opnuð í fyrradag, á af- mælisdegi skáldsins, að við- stöddum mörgum gestum. Við það tækifæri flutti Kristinn E. Andrésson ávarp og frum- sýnd var kvikmynd sem Ós- aldur Knudsen hefur gert um Laxness. Kristján Eldjárn þjóðminjavörður samdi texta við myndina og Magnús Blöndal Jóhannsson tónlist. Sýningin í Snorrasal er í senn fróðleg og skemmtileg, og kennir þar margra grasa. í nokkrum sýningarkössum eru frumútgáfur bóka Hall- dórs Kiljans, nær 40 talsins, í öðrum flestar þýðingar á verkum skáldsins, yfir 30 talsins; þar er Salka Valka, Sjúlfstætt fólk). Heimsljós o.fl. kannaði eldstöðvar og jökla og skráði veðurathuganir ára- tugum saman. Sveinn gerði sér fyrstur manna grein fyr- ir eðli skriðjökla og lýsti því í Jöklariti sínu. Rit hans voru lengi ókunn og ekki gef- in út fyrr en 1945 í íslenzkri þýðingu en hann ritaði þau á dönsku. Sveinn andaðist 24. apríl 1840. bækur HKL á dönsku, þýzku, ensku o.s.frv., fyrsta þýðingin á bók eftir skáldið (Salka • Kiljansáfmæli á vegum Helgafells Kiljansafmæli nefndist samkoma sem Helgafell efndi til í Háskólabíói á annan í páskum, afmæjisdegi Hall- dórs Laxness. Þar flutti Gylfi Þ. Gíslason menntamála- ráðherra ávarp en síðan var leiksýning á þáttum úr ýms- um sögum Halldórs, Para- dísarheimt, íslandsklukk- unni, Heimsljósi og Sölku Völku. Hefur Lárus Pálsson valið efnið. Stjórnaði hann leiknum og lék sjálfur mörg hlutverk eins og samleikend- ur hans Helga Valtýsdóttir, Haraldur Björnsson og Rúrik Haraldsson. Meðal þeirra sem sóttu Kiljansafmæli voru forseta- hjónin, ráðherrar, borgarstjóri og margir ménntamenn, skáld og listamenn. © Fæddur réttum 338 árum á undan Mikið var um dýrðir í fæð- ingarborg Wil'liams Shake- speares Statford-upon-Avon á annan í páskum, en hann er talinn fæddur 23. apríl 1564, nákvæmlega 338 árum á undan H.K.L. Valka, þýzka, 1934), Sjálfstætt fólk á Oriya-máli (Indland), svo fátt eitt sé nefnt. Nokkur sýnishorn eru af handritum skáldsins, m.a. kafli úr Vefaranum mikla frá Kasmír, frumdrög að Ljós- víkingnum og Gerplu. 1 þessu sýningarpúlti má lesa eftir- farandi rissað á blað: — Ég set mig í spor þess manns, sem heyrt hefur fóstbræðra- sögu af ömmu sinni þá er hann var úngur og segir hana á gamals aldri, ekki eir^og aðrir menn kunna hana, heldur einsog hann minnir að hún hafi verið. — Sýndar eru allmargar af tímaritsgreinum Laxness og blaðagreinum, m.a. fyrstu greinar skáldsins sem kunn- ugt er um, en þær birtust í Lögbergi 15. júní 1916 og í júníhefti Æskunnar sama ár. Einnig er þarna fyrsta frum- samda sagan á dönsku, en hún birtist í Berlingske Tid- ende 1919. Enn er að geta bóka, sem H.K.L. þýddi eða sá um út- gáfu á, greína um skáldið í tímaritum, tveggja vatnslita- mynda af skáldinu. brjóst- mynda eftir Sigurjón Ólafsson o.fl. Sýningin verður opin þessa vi'ku sem fyrr segir, daglega kl. 2—10 síödegis. Sýningar- kvöldin munu leikarar lesa upp úr skáldverkum Halldórs Kiljan Laxness.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.