Þjóðviljinn - 08.05.1962, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 08.05.1962, Blaðsíða 2
m 2) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 8. mai 1962 I dag er þriðjudagurinn 8. maí. Stanislaus. Tungl í hásuðri kl. 16.31. Árdcgisháflæði kl. 8.11. Síðdegisháflæði kl. 20.37. i Næturyarzla vjkuna 5.—11. maí j er í Lyf jábúðinni Iðunni, sími ,17911. 1 Neyðarvakt LR er alla virka I daga nema laugardaga . klukkan |13—17. sími 18331/ Sjúkrabifreiðin í Hafnarfirðl Sírni: 1-13-36. Fimskipafélag Islands \ Brúarfoss fer frá Hamborg 10. b.m. til Re.ykjavíkur. Dettifoss fór frá Hafnarfirði 3. þ.m. til N.Y. Fjallfoss fór frá Raufar- höfn- í gærkvöld til Akureyrar, Patreksfjarðar og Faxaflóahafna. Goðafoss fór írá Dublin í gær til N.Y. Gullfoss fór frá Reykjavík 5: b.m. til Leith og Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss fór frá Rvík kl. 5.00 í mrrgun til Keflavíkur, Hafnarfjarðar og Reykjavíkur. Revkjafoss kom til Li.verpool í gær, fer þaðan til Rotterdam, Hamborgar, Rostoek og Gdynia. Selfoss fór frá N.Y. 4. þ.m. til Reykiavíku.r. Tröllafoss kom til Reykjavíkur 30. f.m. frá N.Y. Tungufoss kom til Kotka 5 þ.m. fer þaðan til Gautaborgar. Zee- haan fór frá Akureyri í gær- kvöld ti.l Siglufjarðar og Kefla- víkur. Laxá fer frá Hull í dag til Reyk.iavíkur. Nordland Saga lestar í Hamborg um 14. þ.m. fer þaðan til Kaupmannahafnar og Reykjavíkur. Skipaútgerð ríkisins Hekla fer frá Reykjavík á morg- un austur um land tif Vopna- fjarðar. Esja fór frá Reykjavík í gærkvöld vestur um land í hringferð. Herjólfur fer frá Vest- mannaeyjupi kl. 21 í kvöld til Reykjavíkur. Þyrill kom til Fredri.kstad í gær. Skjaldbreið er væntanleg til Reykjavíkur í dag frá Breiðaf.iarðarhöfnum. Herðu- breið fór frú Reykjavík í gær- l kvöld austur um land í hring- ferð. Rkipadeild SlS Hvassafell er í Reyk.javík. Arn- arfell er í Gufunesi. Jökulfell er í Reykjavík. Dísarfell fór í gær frá Aarhus til Norrkuping. Litla- fell er í olíuflutningum í Faxa- flóa. Helgafell losar á Húnaflóa. Hamrafell er í Reykjavík. Huqið T.oftleiðir h.f.: Snorri Sturluson er væntanlegur frá N.Y. kl. 9; fer til Lúxem- borgar kl. 10.30; væntanlegu.r aft- ur kl. 24; fer til N.Y. kl. 01.30. Flugfélag Islands MiUilandaflug: Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8.00 í dag. Væntanlegur aftur tíl Reykjavíkur kl. 22.40 í kvöld. Tnnanlandsflug: 1 dag er áætlað að fijúga til Akureyrar (2 ferð- rr), Egilsstaða, Húsavíkurk ísa- fjarðar, Sauðárkróks og Vest- mannaeyja (2 ferðir). Á morgun er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (2 ferðir), Heliu, ísafjafðar og Vestmannaeyja (2 ferðir). \ 1 sterlingspund 1 bandarík.iadollár 1 kanadadollar Í00 Danskar kr. , 100 Nörskar kr. 100 Sænskar kr. 100' Finnskt mark' 100 Nýr fr. franki 100 Belg. franki 100 Svissn. franki. 991.38 1000 Gyllini 1.196.73 100,. Tékkn. kr. í ÖO^Vjþýzét mark 1.076.24 1000 Líra ■ 69.38 100 Austurr. ach 166.60 100 Peseti 71.80 P WISC é LÚDÓ-sextett — Hljómsveitarstjóri: HANS KRAGH. Nýi fólksvcKjninn vakti mikla afhygli Fimm til sex þúsundir munu' hafa skoðað bílasýn- ingu Heildverzlunarinnar Heklu á sunnudaginn og vegna hinnar miklu aðsóknar verður. sýningin opin enn í dag kl. 5—9 síðdegis. Á sýningunni vo.ru bílar frá Volkswagenverksmjðjun- um þýzku og ensku Rover. verksmiðjunum. Mesta athygli vakti hinn nýi þýzki fólks- vagn, Volkswagen-1500. Þetta er talsvert stærri vagn en Troðfullt hús ó kvœða- lestri Jóns Helgasonar Ekki leifði af að Snorrasal- ur rúmaði allt það fólk sem fýsti að heyra Jón Hélgason prófessor lesa ' ljóðaþýðingar sínar á sunnudagskvöldið. Nokkru fyrir klukkan níu, þegar upplesturinn átti að hefjast, var orðið fullt út úr dýrum. Hvert sæti í saln- um var skipáð, fólk sat í gluggakistunum, stóð þétt í anddyrinu og milli stólarað- anna í salnum. Þó var þetta í annað skipti sem Jón las þessi kvæði á vegum Máls og menningar. — Ég hef aldrei setzt nið- ur í þeirrj ætlun að þýða kvæði, ságði Jón. Þessar þýðingar eru þannig til orðn- ar að eitthvert kvæði hefur ómað í mér þangað tjl kafl- ar úr því voru orðnir endur- kveðriir á íslenzku’. Þegar þessir kaflar voru orðnir nógu margir, tengdi ég þá saman eins og verða vildi. .Kvæðin sem Jón las eru 19 talsins, átta þýdd úr frönsku, þrjú úr þýzku, þrjú ensku, tvö sænsku, tvö miðaldalat- ínu og loks eitt þýtt úr ensku þótt það sé frumkveðið á ® Heiðursíélagi Rauða Kross íslands Stjórn Rauða Kröss íslands hefur kjörið fyrirverandi for- mann sinn. Þorstein Scheving Thorsteinsson lyfsala, heiðurs- félaga R.K.l. og var honum nýlega afhent heiðursskjal af því tilefni. Þorsteinn Scheving Thor- steinsson hefur setið í stjóm Rauða Kross Islands frá upp- hafi, eða frá 1924, og verið formaður hans frá 1947 og þar til hann lét af stjórnár- störfum í september s.l: Eng- inn maður hefur unníð ‘ein^ mikið fyrir Rauða Kross ís- lands og mótað starfsemi fé- lagsins eins og hann. Hafnarfjörður ...... Kosningaskrifstofa G-list-, ans í Hafnarfirði er í :Góð- hinn venjulegi fólksvagn, 5 templarahúsinu, uppi, sími manna bíll sem mun kosta 50273. Opið frá kl. 1—10. 165 þús. kr. Sýning Heklu var haldin í nýju húsnæðj fyrirtækisins við Laugaveg.'nn, rúmgóðu og björtu. Mun verzlunin fiytja í það síðar í sumar og þá Jr 1 i ÆIFK verður væntanlega einnig tekið í notkun verkstæði fyr- Félagsheimilið, Tjarnargötu. irtækisins sem er að risa á 20, er opið daglegá klV 14.30— baklóðinni þarna innfrá. 17.30 og 21.00—23.30. ” • Fylklngln írsku. írska kvæðið er elzt, úr handrjti frá 8. öld. Tvö önnur eru eftir ókunna hö.f- unda, af þeim flokki sem. í Bretlandi nefnist Border Ball- ads, kvæði sem geymdust í manna munni í landamæra- héruðum Skotlands o.g Eng-. lands þangað tii þau voru skráð á 18. öid. Þrjú kvæðin eru eftir Villon, og af öðrum höfundum má nefna ti.l dæm- is Bellman, Housman, Hugo, Corneille og Johann Sebasti- ,an Bach. Hans kvæðj nefn- ist „Guðrækilegar umþenk- ingar vig tóbaksreykingar‘‘. Jón Helgason bað guð forða því ,að kvæðin komi á prent. Undirtektir áheyrenda á upplestrinum á sunnudags- kvöldið báru með sér að í því efni eru þeir honum jnni- lega ósammála. © Fylkingaríélagar í Kópavogi Munið félagsfundinn í Þing- hól í kvöld kl. 8.30. Áríðandi mál á dagskrá. Fjölmennið félagar og takið með ykkur nýja. Mætið stundvíslega. — Stjórnin. KOSNINGASKRIfSTOFA ALÞYOUBANDAtAGSINS er í Tjarnargötu 20, sími 17511 og 17512, opið alla virka daga frá klukkan 10 árdegis til 10 síðdegis. Á sunnudög- um 2—6 e:h. fyrst um sinn. Skrifstofan veitir allar upp- lýsingar varðandi borgar- st j órnarkosningarnar. Stuðningsfólk Alþýðubanda- lagsins er beðið að hafa sam- band við skrifstofuna og veita upplýsingar um fólk sem kynni að vera fjarri heimilum sínum, einkum er það beðið að gefa sem fyrst upplýsingar um það fólk sem kynni að vera erlendis. Utankjörfundaratkvæða- greiðsla stendur yfir og er kosið í Hagaskóla, opið frá kl. 2 til 6 síðdegis alla sunnu- daga og frá kl. 10—12, 2—6 og 8—10 alla virka daga. Kosið er annars staðar hjá sýslumönnum bæjarfógetum eða hreppstjórum. En érlend- is hjá sendiráðum ræðismönn- um eða vararæðismönnum. Upplýsingar um listabók- stafi er hægt að fá hjá skrif- stofunni. Listi Alþýðubandalagsins í Reykjavík er G-listi. Kosningaskrifstofa G-list- ans í Vestmannáeyjum er á Bárugötu 9 sími 570 og veitir allar upplýsingar um kosn- ingarnar. Kosningaskrifstofa G-list- ans á Akureyri er á Strand- götu 7, sími 2850. Kosningaskrifstofa H-list- ans í Kópavogi er í Þinghól við Reykjanesbraut, sími 36746. Kosningaskrifstofa G-list- ans á Akranesi er í Rein, sími 630. „Þú toaÞ**’ staðið þig vel, eða hitt þó heldur,“ hvæsti Billy til Bensons. „Ef þú ferð ekki nákvæmlega eftir mínum ráðum framvegis, þá ábyrgist ég ekki um líf og limi kvennanna.“ Mæðginunum var boðið um borð og þar tók á móti þeim kona, ekki líkleg til að hafa mikla samúð með fólki, sem kynni að standa í vegi fyrir henni. „Gjörið svo vel og látið fara vel um ykkur,“ sagði Billy með upp- gerðar kurteisi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.