Þjóðviljinn - 08.05.1962, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 08.05.1962, Blaðsíða 11
geti ekkj tekið það á Þann hátt, — það er mér ekkert vandamál, það er eins og ég finni ekki iengur að þetta fólk séu vinir mínjr. Hið eina sem mér er full- komlega ljóst er það sem kom fyrir Svein og Eirík. Það verð- ur alla vega áfall fyrir okkur að komast að hinu sanna, — en það kemst ekkert til jafns við það skelfilega sem kom fyrir Svein og Eirík. Ég verð að kom- ast til botns í þessu máli, hvað sem það ko.star.“ „Ég skil það,“ sagði Karl- Jörgen. „Ég held ég viti hver myrti Svein og Eirík, og ég er alveg Viss um :að það hugboð mitt er rétt,r óg. veit líka hvers vegrta það var gert. Og ég hef líka gert áætlun sem á að sanna mitt mál.“ „Geturðu sagt mér hver sú á- ætlun er?“ „Nei,“ sagði ég. „Vegna þess að ég er' ekki víss um að þú sért góður leikari. Og auk þess „Auk þess hvað?“ Ég hugaði mig dálítið um. Nei, ég gat með engu móti ságt Karli-Jörgen frá áætlun m.inni. Hann tæki ekki í mál, áð ég framkváemdi hana. „Karl-Jörgen,“ sagði ég. „Ég held að hún mamma sé ágæt Ieikkona og ég ætla að setja hana inn í þessa áætlun mína að nokkru ley.ti. Þú færð stikk- orðið hjá henni, þegar þar að kemur. Og þú skilur þá hvers vegna. En þér á eftir að finnast það .fráleitt, og þú .. . þú þrjózk- ast við. Karl-Jörgen... viltu samt sem áður lofa mér því að fara eftir því sem hún segir . .. viltu leyfa mér að stiórna þessu eina kvöldi, — og viltu treysta mér?“ Hann sat drykklanga stund og horfði á m:g. Það var eins og hann grandskoðaði andlitið á mér. Ég veit ekki hvað hann sá þar. „Gott og vel, Marteinn. Ég skal fara eftir stikkorðinu þegar þar að kemur og þú skalt fá leyfi til að stjórna þessu kvöldi.“ • • • ÍITVARPini Þegar ég drakk síðdegiskaffi með mömmu á Bakka sama dag, þá sagði ég henni það sem hún þurft.i að fá að vita. í rauninni vissi ég ekki hvað hún hafði hugsað um harmleik- inn í allt haust. Hún minntist því nær aldrei á hann. Hún sýndi engan áhuga á málinu. Ég velti stundum fyrir mér hvort hún væri haldin af „það lagast“-v:ðhorfinu. Að allt ó- þægilegt væri eiginlega ekki til, ef ekkj væri hugsað um það. ,En nú varð hún að gerast þátttakandi. Ég hafði meira að segja ætláð henni mjög þýðing- armikið hlutverk. „Mamma,“ sagði : ég. ,,Það verður ekki beinlínis notalegt kyöld hérna a morgun.“ Hún leit upp. en hún sagði ekki neitt. Það hafði líka sína þýðingu. Það var eins og hún skildi undir e:ns að nú væri kómið að úrslitastundu. „Ég ; þarf á hjálp þjnni að halda.“ „Ég skjl það, góði minn.“ Hún var ekki eins viðutan og ég hafði haldið. 1 -Við hcfum e'drei tálað um það sem gerðist í haust“, sagði ég. ..Nema rétt lauslega. Við höfum aldrei rætt það, — og aldrei hlustað á skoðanir hvors annars. En sjáðu til, — ég hef ekki hugsað um annað.“ „Ég hef sjálf varla hugsað um annað, Marteinn minn. En ég gat ekkert gert til hjálpar, og þess vegna fannst mér tilgangslaust að stagast á þvi í þau fáu skipti sem þú komst hingað.“ Ég kveikti í sigarettu og sat stundarkorn og hugsaði með mér, að ég hefð: kannski ekki verið réttlátur í dómi mínum um hana. Móðir mín þjáðist ekki af áhugasko.rti, — heldur var hún háttvís og laus við hnýsni. „En á morgun geturðu hjálp- aö mér, mamma.“ „Ég held þú verðir að gefa mér sígarettu, drengur minn, — og skýra mér svo frá því. Hægt og rólega.“ Úti var hvasst en stóri ofninn hitaði vel og notalega. Við sát- um í tónlistarstoíunni, stof- unni gem við höfðum ævinlega rætt í alvörumál frá því að ég var drengur. Hún var ekki eins notaleg og hún hafði verið, því að steinstiginn sem gerður hafði verið sem neyðarútgangur, eyði- lagðj heildarsvipinn. En af gömlum vana settumst við inn í þessa stofu með vandamál okkar. „Ég held ég viti hvers vegria 13.00 Tónleikar: Innlend og er- lend alþýðulög. 15.00 Síðdegisútvarp. 16.30 Veðurfr. — Tónleikar. - Fréttir. — (Endurtekið tón- listarefni). 18.30 Harmonikulög. — 18.50 Til- kynningar. — 19.20 Veður- fregnir. — 19.30 Fréttir. 20.15 Um refsivist á íslandi, - dagskrá á vegum Orato.rs félags laganema við há- skólann. sarnan tekin af Knúti Brúúli og Grétari Kristánssyni. Aðrir flytj- endur: B.iörk Jónsdóttir, Ólafur Egilsson og Friðjón Guðröðarson. .Rætt verður við Sigu.rjón Sigurðsson lögregl u stj óra Reykj avíkur og Valdimar Stefansson saksóknara ríkisins. 20.55 Tónleikar: Pfanókonsert nr. 1 eftir Alan Rawsthorne (Moura Lympany og hljóm- sveitin Philharmonía í Lundúnum leika; Herbert Menges. stjórnar). 21.15 Þýtt og endursagt: Skák- snillingurinn Bobby Fischer (Baldur Pálmason). 21.40 Tónleikar: Fiðlusónata í f- moll eftir Locatelli (Leonid Kogan leikur á fiðlu og Andrej Mitnik á píanó). 21.50 Söngmálaþáttur Þjóðkirkj- unnar (Dr. Róbert A. Ott- ósson söngmálastjóri). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Lög unga fólksins. 23.00 Dagskrárlok. r : Vinnuskóli Reykjavíkur Vinnuskóli Reykjavíkur tekur til starfa um mánaðamótin maí — júní og starfar til mánaðamóta ágúst — september. í skólann verða teknir unglingar, sem hér segri: Drengir 13—15 ára incl., og stúlkur 14—15 ára incl., miðað við 15. júlí n.k. Einnig geta sótt um skólavist drengir, sem verða 13 ára og stúlkur, sem verða 14 ára, fyrir n.k. áramót. Umsækjendur á þeim aldri verða þó því aðeins teknir í skólann, að nemendafjöldi og aðrar ástæður leyfi. Umsóknareyðublöð fást í Ráðningarskrifstofu Reykjavíkur- borgar Hafnarbúðum við Tryggvagötu, og sé umsóknunum skilað þangað fyrir 20. maí n.k. líáðningarstofa Reykjavíkurborgar. Byggingarsamvinnu- félag lögreglumaima í Reykjavík hefur til sölu eftirtaldar íbúðir: 5 herbergja íbúð við Stóragerði, tvær 5 herbergja íbúðir við Skaftahlíð og raðhús við Otrateig. Félagsmenn sem neyta vilja forkaupsréttar hafi samband við stjórn félagsins í síðasfa lagi 15. þ.m. STJÖRNIN. Hafnarfjörður Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins í Hafnarfirði er í Góðtemplarahúsinu (uppi) Opið frá kl. 13 til 20. Sími 50273. N0TID PÚLAR Verðlœkkun RÚElUGLER 3 mm þykkt, stærðir 100x150 cm og 110x160 cm. i , I !, Verð aðeins kr. 58,50 pr. fermeter. ÞAKPAPPI í 40 ferm. rúllum, aðeins kr. 273,25. Mars Trading Company hi. Klapparstíg 20. — Sími 17373. Tilkynning frá Sogsvirkjuninni s|| if Ht Útboð á byggingarvinnu við fyrirhugaða stækkun írafoss- stöðvar í Sogi, auglýsist hérmeð. Útboðslýsingar ásamt uppdráttum fást á skrifstofu Sogsvirkjunarinnar, Hafnar- húsinu 4. hæð (vesturálma inngangur frá Tryggvagötu), gegn 1000 króna skilatryggingu. Tiiboðum skal skila eigi síðar en 1. júní 1962, og skulu bjóðendur skyldir að standa við tilboð sín eigi skemur,; en 3 mánuði frá þeim degi. RéttUr er áskilinn til að taka : hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. Reykjavík, 5. máí 1962. * •' :ff* SOGSVIRKJUNIN. ! □EJ JLL Húsnæði til leigu Efsta hæðin (200 ferm) við Lindargötu 48 er til leigu fyr- ir skrifstofur eða léttan iðnað. M A T B O R G H. F. Lindargötu 46, 11 u i r \ i r •fl: fjF§§|;§ Þriðjudagur 8. maí 1962 — ÞJÖÐVILJINN — ( \

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.