Þjóðviljinn - 08.05.1962, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 08.05.1962, Blaðsíða 10
SKÓGRÆKT R í K 1 S I N ;S Tlikvmiinff ~ - ' iim verð á trjáplöntum vorið 1962 Garðplöntúr: pr. stk. kr. 15,00 — — — 10,00 Birki í limgerði — — — 5.00 — — — 25,00 — — — 15,00 Reynir ,undir 50 cm — — — 10,00 — — — 15,00 Alaskaösp yfir 75 cm — — — 15,00 Alaskaösp, 50—75 cm — — — 10,00 Sitkagreni 2/i — — — 15,00 Sitkagreni 2/2 — — — 10,00 Sitkabastarður 2/2 — — — 10,00 Hvítgreni 2/2 — — — 10,00 Blágreni 2/2 — — — 15,00 Þingvíðir Viðja Gulvíðir Eldri plöntur og hnausaplöntur eru seldar á hærra verði. SkógaSrplöntur: Birki 3/0 pr. 1000 stk. kr. 500.00 Birki 2/2 — — — — 2.000.00 Rauðgreni 2/2 — — — — 1.500.00 Blágreni 2/2 — — — — 1.500.00 Hvítgreni 2/2 — — — — 2.000.00 Siktagreni 2/2 — — — — 2.000.00 Lerki 2/2 — — — — 1.500.00 Siktabastarður 2/2 — — — — 2.000.00 Stafafura 2/2 — — — — 1.500.00 Bergfura 2/2 _____ 1.250.00 Pantanir sendist skrifstofu Skógræktar rtfkisins, skógarvörð- unum eða skógræktarfélögunum fyrir 20. maí. KAUPUM hreinar léreftstuskur PRENTSMIÐJA ÞJÖÐVILJANS Sumsrkjélaefni frönsk — ensk — ítölsk. MARKAIMIRINN Hafnarstræi 11. V erkamanrisbréf: Er hann ekki búinn að gera þeim nógu illt með gengislækkununum? I>að er naumast að Sjálfstæð- isflokknum finnst liggja mikið við að reyna að troða nokkr- um nýríkum burgeisum inn í bæjarstjórn Reykjavíkur: Morgunblaðjð er dag eftir dag látið ljúga þeim óhróðri upp á íslenzka námsmenn erlendis, að iþeir stundi þar herþjónustu. Sjálfstæðisflokkurinn hefur undanfar'n ár verið að gera ráðstafanir til þess að hindra að börn okkiar verkamanna gætu numið við erlenda há- skóla. Ekki höfum við efni á því að kosta þau til náms fvr- ir hundruð þúsunda króna, 'þótt auðmenn Reykjavíkur geti veitt börnum sinum slíkt og sjálfum sér- lúxusferðir um leið. En í ríkjum sósíalismans, einkum Austur-Þýzkalandi, hef- ur einmitt börnum okkar gef- izt kostur á að læra án þess gífurlega tilkostnaðar, sem í auðvaldslöndunum er. Þar njóta íslenzkir námsmenn sömu námsstyrkja og aðrir í löndum sósíalismans og þeir fara langt til kostnaðar alls uppihalds. ©■ísfstsgerð Framhald af 4. .síðu Þá minnti hann á Miklubraut- ina, sem dæmi þess hve áríðandi væri að rannsaka jarðveginn áð- ur en gatnastæði eru ákveðin. Slík mistök mættu ekki endur- taka sig. Alfreð sagði einnig, að allt fram til ársins 1954 hefðu mikilar vanrækslusyndir verið framdar í því efni, að gatna- gerð og lögnum í götur hefði ekki verið lokið áður en bygging húsa hefst. Minnti hann á hvemig sífellt er verið að grafa göt- umar upp aftur og aftur og leggja nýjar og nýjar lagnir, fjrrst vatns- og skolpleiðslur, hitaveitulögn og svo raflögn og símalögn. Þessar lagnir allar þyrfti að leggja allar í götuna áður en búið væri að ganga frá henni, jafnvel malbika hana, eins og stundum hefur átt sér stað. Að lokum ræddi Alfreð um nauðsyn þess, að við gatnagerð- ina væri ætíð nægilegt starfs- lið vel tæknimenntaðra manna og að verkstjórar og starfsmenn gatnagerðarinnar fengju nauð- synlega undirbúningsþjálfun I starfi sínu. Bönnuðu smiðju- eigendum að semja Framhald af 1. síðu. á einmitt á þeim tíma sem verst kemur sér fyrir íslenzkt atvinnu- líf. Undirbúnirtgur undir síldar- vertíðina stöðvast og getur af hlootizt óútreiknanlegt tjón fyrir þjóðarbúið. En valdaklíku Vinnuveitenda- sambandsins og Sjálfstæðis- flokksins varðar ekki um slíkt. Henni er það mest í mun að sýna kúgunarvald sitt. Atvinnu- rekendur í heilli atvinnugrein eru gerðir ómyndugir og látið koma til vinnustöðvunar þótt samningsaðilar séu orðnir sam- mála um kaup c*g kjör. V0 Þe'm burgeisum Sjálfstæðis- flokksins, sem ráða Morgun- blaðinu og láta skósveina sína rita það, finnst þetta of gott handa okkur verkamönnum og börnum okkar. Þessum nýríku burgeisum finnst ekki nóg að ræna okkur sjálfa kaup'nu. fimmtungnum af því, sem við höfðum 1958 hafa þeir þegar stolið, — það á líka að rægja börn okkar svo þau fái ekki notið menntunar. Ritstjórar Morgúnblaðsins falsa vísvitandi skýrslur og ljúga því upp á ísiénzka náms- menn að þeir stundi heræfing- ar í Þýzkalandi, til þess að reyna að spilla fyrir dvöl þeirra þar 02 námsmöguleik- um. Er ekkert níðingsverk svo auðvirðilegt að Sjálfstæðis- flokknum finnist ekki sjálf- sagt að láta Morgunblaðið v.'nna það? Máske megum við verka- menn, sem enga launahækkun megum íá, af bví þjóðfétagið sporre'sist þá (!) spyrja; hvaða launahækkanir o,g laun fá Moggamenn hjá Sjálfstæðis- flokknum fyrir að skrifa þess- ar falsanir og lygar? Verkamaður. Fyrrí umferð afmœlismóts KR-ingarnir börðust þó af hörku og var leikur þeirra oft líflegur, án þess að þeim tæk- ist pokkurn tíma að ógna veru- lega. Þó áttu þeir allgóða lotu rétt eftir hálfleikinn. Og til marks um yfirburð: F.H. skor- uðu FH-ingar síðustu s'ex __ ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 8. maí 1962_ Valur vann Framh. af 9. síðu. • Þróttarliðið lofar góðu þrátt fyrir tapið Þetta Þróttarlið er skipað að mestu ungum mönnum, sem ekki hafa fengið þá nauðsyn- legu reynslu sem þarf til þess að le.'ka í meistaraflokki. Það er sama sagan með þá og Val, að þeir skynja ekki samleikinn, skynja ekki hvernig þeir eiga að le:'ka, þegar þeir hafa ekki knöttinn. Ef til vill var þessi markamunur of mikill eftir gangi leiksins, en Þróttarana vantaði meiri frískleik, meiri þjálfun og gæti 3:1 í síðari hálfleik bent til þess. Þjálfun og aftur þjálfun er lykillinn að góðum leik, og svo þetta að skynja flokksleikinn. Enn sem fyrr var bað Bill sem var bezti maður liðsins. og sá sem ef til vill sjaldnast gerði skyssur í sendingum, og það þótt bæð: liðin séu höfð í huga. Þórður í markinu átti einn- ig góðan leik. Þorvarður er sterkur varnarleikmaður og fljótur, en hann gerir alltof Htið af því að taka þátt í samleik. Axel vann mikið og hefur náð mun meiri hraða en hann hefur áður haft. Þróttarliðið lék vfirleitt of þétt saman og notaði ekki stærð vallarins, það henti raunar Val einnig allto.f oft, en það hindrar eðlilegan sam- leik. Verður ‘gaman að fylgj- ast með þessum liðum í kbm- andi leikjum. Veður var hið bezta, logn og hlýtt, og mjög marst áhorf- enda. — Karl Bergmann dæmdi þennan rólega leik, og slapp vel frá því. leikni Hafnfirðinganna. Og nú létu þeir ekk:. trufla sig, eða svæfa, en héldu uppi fjörleg- um og oft mjög skemmtilegum leik. mörkin. Einar Sigurðsson var ekki með í lið: FH. en Birg- ' ir virðist orðinn heiil he lsu. Þróttur vann Víking í framlengdum leik 17:14 Leikur þessi var nokkuð jafn og skemmtilegur. Þó voru það Víkingar sem höíðu frumkvæð- ið í leiknum, o.g hélzt það nær allan leikinn. En er leið að leikslokum fóru Þróttarar að taka le.'kinn alvarlegar, og þegar leiktíminn var búinn þá stóðu ieikar 12:12. Eftir gangi leiksjns og leik liðanna hefði Víkingur átt að hafa yfir. Fyrri hálfleikur framlenging- arinnar endað: jafn, eða 13:13. En í þeim síðari skora Þrótt- arar 4 mörk í röð. Víkingar reyna „maður á mann“, en það eru Þróttarar sem vinna í þeirri lotu. Víkjngar léku án Péturs og Jóhanns og munaði sjálfsagt um minna, en vissulega var þetta góður skóli fyrir þá að leika án Péturs, Náðu Víking- arn;r oft laglegum leik, og eins og fyrr segir betri en Þróttur lengstaf, en maður hef- ur það á tilfinningunni að Þróttur hafi getað meira. \ Fram vann ÍR með eins marks mun Siðasti leikur kvöldsins var oft skemmtilegur og tvísýnn. Það var greinilegt að ÍR-ing- arnir ætluðu að gera hinum nýbökuðu íslandsmeisturum eins erfitt fyrir og hægt var. Að vísu var Hilmar Ólafss. ekkj með og ekki heldur Ing- ólfur. ÍR-skoraði fyrsta mark- ið, en Fram iafnar, og ÍR tekur aftur forustu, og enn jafnar Fram og skorar 3 mörk í röð 5:2. í hálfleik standa leikar 7:4 fyrir Fram. ÍR-ing- ar taka sprett eftir leikhlé og jafna 7:7. Enn skora Framar- ar tvö mörk. Þess: tveggja marka munur helzt þar til rétt fyrir leikslok, að ÍR skorar 10:9. Fram tókst að halda þessu eina marki, og voru það ekki ósanngjörn úrslit. Reynir Ólafsson dæmd: leik- inn, og minnist undirritaður ekki að hafa séð hann dæma í meisíaraflokki. Dæmdi Reyn- ir mjög vel og með myndug- leik, og er þar á ferðinni dóm- ari sem vonandi , á eflir að halda áfram á þessar: . byaut. Frímann.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.