Þjóðviljinn - 08.05.1962, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 08.05.1962, Blaðsíða 12
© Félag Óháöra kjósenda heldur almennan kjcs-( endafund í Félagsheimili Kópavogs n.k. fimmtudagi kl. 8.30. Nokkrir efstu menn H-listans munu flytjaj ávörp og ræður. Þetta er fyrsii kosningafundur-< t inn í Kópavogi. OVIEDO 7/5 — Franco einræð- isherra á Spáni hefur nú lýst því yfir að herliig gildi í hsruð- urmm Astúríu, Vizcaya og Guipuzcoa. Grípur hann til þess- ara ráða vegna verkfalla sem undanfarið hafa geysað í héruð- Frakksr sprengdu PARÍS 7/5. — 1 dag staðfesti franska landvarnaráðune.ytið fregn um að Frakkar hefðu sprengt kiarnorkusprengju neð- anjarðar í Sahara. F fœr atómvopn AÞENU 6/5 Ráðherrafundi Atlanzhafsbandalagsins ' lauk í dag Það markveröasta sem gerðist á fundinum J var að Bandaríkjamenn lögöu bandalaginu til sex kjarn- orkuknúna kafbáta búna pólaris-eldflaugum. Ennfremur j v'ar samþykkt að NATO-ríkin í Evrópu ifengju einhverju 1 að ráða um bandarísku kjarnavopnin sem staösett eru á yfirráðasvæöi þeirra. kafbátanna væri mjög ánægju- leg. Ekki kvað hann þetta þó neinu breyta um yfirráð yfir kjarnavopnum, lokaákvörðunin um notkun þeirra væri eftir sem áður, stjórnmálalegs eðlis. En. sagði Stikker, ef nauðsynlegt verður að nota þau, þá trúið rhér': Þau verða notuð. urmni. Verkföllim hófust með því að 18.000 rrámamenn i Astúríu Iögðu niður m'nuu fyrir há'fum mánuði. Breiddist verkfallið sk.jótt út og náði til um 60 þús- und námamanna. SÖmuleið's higðu um 5.000 skipasmiðir í Bilbao niður vinnu. í Vizcaya-hérað.' mögnuðust verkföllin enn í dag og breiddist verkfall verksmiðjustarfsmanna i Bilbao til annarra verksmiðja í hérað:nu. Fulltrúi námaeigendanna full- yrti í gær að eigendurnir væru reiðubúnir til að und.'rrita nýja kjarasamninga bar sem gert væri ráð fyrir hækkuðu kaupi verkamanna. Kenndi hann rik- sstjórn Francos um drátt þann sem orðið hefur á slíkri samn- ingsgerð. Francó hefur sent vopnað lög- reglulið til verkfallssvæðisins og haía um 50 verkfallsmenn ver- ið handtekn.r. Verkföll erru stranglega bönnuð á Spáni. Fylkisstjórinn í Astúríu til- kynnti í dag að um 15.000 verk- fallsmenn hefðu horfið til v'nnu sinnar í dag en um 50 þúsund væru enn í verkfalli. Sagði hann að ríkisstjórnin myndi láta gera nýjan kjarasamn'ng um leið og vinna hefði almennt verið tekin upp aftur. Á fundi þessum sátu utanrík- is- og landvarnaráðherrar Atl- hafsbandalagsríkjanna. llæddu þeir meðal annars á- t-tandid í.' alþjóðamálum, afvopn- unarmáiin og Þýzkalandsmálin. Slikker, irámkvæmdastjóri bandalagsins hélt ræðu í dag og (■agði, að umræðurnar heiðu far- il vel fram og eining ríkt meðal Iþátttakenda. Þeir sem fýlgjast með gangi mála fullyrða þó að ýmis hinna igömiu þrælueí'na innan banda- lagsins séu enn til staðar.. Til t'æmis eru Frakkar mjög and- tnúnir afstöðu Bandaríkjamanna .1 I Berlínarmálsins og stefnu Danzhafsbandalagsins í kjarn- «rkumálum. Ennfremur munu skoðanir ÞJÓÐVILJA- BIKARINN Eips og frá liefur verið sagt I ér í blaðinu var á Skákþingi 1 iands er háð var í fýrra mán- í li, í fyrsta sinn keppt i ung- Fngaflokki og voru keppendur i að tölu á aldrinum 12—17 ára. 1 tilefni af þessu gaf dagblað- i Þjóðviljinn farandbikar til ] ss að lccppa um í þessum 1 >kki og nefnivt hann Þjóðvilja- 1 karinn. Sést hann hér á mynd- i ii. IJann var í fyrsta s>nn af- 1 'ur í gær og er frásögn af því á 3. síðu. — (Ejósm. Þjóðv. A-K.) vera skiptar um hugmyndir Bandaríkjamanna og Breta um griðasáttmála milli Atlanzhafs- og Varsjórbandalagsins. Stikker ramkvæmdastjóri og Ngueira, :1 an.rk i sráðherra Portúgals beittu sér m.iög gegri bessari hugmynd. en Bretar og Banda- ríkjamenn hala hugsað sér siílc- an samning scm lið í lausn Ber- Knarmálsins. Ráðherrarnir sendu út frétta- tilkynningu og er hún heldur ó- merkilegt plagg. Segir þar með- al annars að ráðherrarnir hafi með ánægjú fylgzt með viðleitni ríkja ..hins írjálsa" heims“ til að hjálpa vanþróuðum löndum. Ekki er getiö sérstaklega um hina einkennilcgu f.hjálp" Portú- gala við íbúa Angóla. Síðdegis' á sunnudag hélt Stikker blaðamannafund. Sagði hann aö ákvörðun Bandarík.ia- manna um afhendingu pólaris- 5. sprengian við Jólaeyiu WASHTNGTON 7 5. — í nótt sprengdu Bandaríkjamenn 5. '.’arporkusorengju sína við Jóla- í Kyrrahafi. Var sperngjunni skotið með pólaris-eldflaug í 1.240 km hæð. Tilraunin' var framkvæmd við ivipaðár aðstæður og um raun- verulega stýrjöld væri að ræða. I Bandaríkjunum hefur þegar rðið vart við geislavirka úr- 'vomu vegna tilraunanna við Tólaéý. x í daé 'sþr'éndú svo- Bandarikia- menn 31. kjárnorkusprengjuna m»i'‘aninrðar í N°variaauðnmni. VIENTIANE — WASHINGTON 7 5. — Á sunnudaginn tók her Pathet I.ao borgina Nam Tha í norðurhlnta Eaos á sitt vald. Borgin var inikilvæg bækistöð hægrisinna. Árásin hófst með stórskotahríð en síðan brauzt fótgöngulið inn í bcrgina og rak her hægri manna á flótta. Árás- in virðist hafa verið mjög vel skipulögð. Nokkrir þjófneðir um helgina Um helgina voru framdir nokkrir þjófnaðir. Á laugardags- kvöldið var stobð kvenveski i Vetrargarðinum og vo.ru í því um -700 kr. í peningum. Hefur 17 óra piltur nú játað á sig verknaðinn. Aðfaranótt sunnu- dagsins var svo stolið tve m brennivínsflöskum oj Philips- rafmagnsrakvél úr herbergi á Hótel Vík. Þá var um helgina stoiið kló- settskál ’g handla,'.‘I ú’' .r'\ar>n- lausu hús; við Reykjanesbraut. Einnig var framið innbrot hiá Sölufélagi garðyrkjumanna og í Selásbúðina en litlu mun ■ hafa verfð stol.ð á hess’im stöðum: í Laos voru Bretar og Bandaríkjamenn hafa ræðzt við vegna þessa at- burðar. Teíja þeir að Pathet Lao hafi með töku borgarinnar rofið vopnahléssamninginn sem sam- þykktur var á Laosráðstefnunni í Genf fyrir ári. Tilkynnt heíur vérið í Washingtoh að Bretar og Bandaríkjamenn hyggist beita iér ■fyrir bví að voþnahléi veröi aflur kornið á í landinu. Utanríkisráöherra hægri. stjórnarinnar í Laos hefur ti.l- kynnt aö stjórn sín hafi ákveð- ■ð að kæra árásina íyrir hinni alþjóðíegu vopnahlésnefnd. Lót hann í ljós nokkurn ótta um að allur norðurhluti Laos kynni aö falla í hendur Pathet Lao. Féiagsfundur Æ F R ÆFR heldur félagsfund n k. miðvikudagskvöld kl. 8.30 stund- . íslega í Tjayhargötu 20. Fundarefni: 1) ..Leyniskýrslur Morgun- blaðsins.” Framsögumaður: Ey- ste'.on Þorvalds.son. 2) Önnur mál. Félagar syni féiagsskírteini við inngangipn. «♦ tf ’->;.n. Atkvæöagreiðslunni um ,,miðl- unart'llögu" sáttaserujara lauk i gaérkvöid. Blaðið hal’ði tal af skrifstofu Sjómannafélags Rvík- ur í gærdag og spuröist íyrir um kjörsókn. Ilún var talin sæmi- ’.eg, eöa að minnsta kosti ekki mínni en hægt var að b'áasl við. Hér í Reykjavík munu vera ul.lt aö 2G0 inanns á kjörskrá. Atkvæðisrétt hafa allir þcir 'ogarasjómenn. ‘cra skráðir voru á togara um áramót og er félag- ar í stcttarfélögiim sjómanna. Atkvæðum verður sal'nað hing- að til Reykjavíkur og talin hjá sáttascmjara. V sem fyrst j Súlan okkar er nú kornin 1 ^ 91" ii að markinu, enda er nú I búið að draga, og það frekar um tvo en einn Fólksvqgn. Það eitt vantar á að Aí- mæUshappdrættinu sé lokið, að skil eru ennþá ókomin utan aí lándi < g ' nokkn'r hér í borg eiga einnig eftir aði- gera skil. < reð á- k ;kilum k . Allir slíkir eru hér með minntir um að hraðá sk sem mest( því eftii' þeim er beðið með að birta vinnings- númerin. Eins og getið var jal'n- gildir súlan okkar algerri lág- marksupphæð sem þarf að fást í þessum lokaáfanga. Það ’ er gleðilegt að þvi marki I verður sýnilega náð, og( spurningin er nú: Hvað konii umst við Iramúr lágmarkinul:../. Súlan verður hér enn um ‘ si.nn til að svara þeirri spurn- ’ ingu. Skrifstofan verður fyrst um I sinn opin kl. 10 til 7. Ljúk- | ið skilum sem i'yrst. Afmælishappdrætti Þjóðviljans,. Þórsgötu 1, sírni 22396.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.