Þjóðviljinn - 08.05.1962, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 08.05.1962, Blaðsíða 3
Hðlldori Ingimundarsyni Sl. sunnudag var Skák- þingi íslands 1962 slitið í Breiðfirðingabúð og fór þá fram verðlaunaafhending. Ás- geir Þór Ásgeirsson, forseti Skáksambandsins, skj'rði frá því, að dagblaðið Þjóðv'liinn hefði igefið farandbikar til keppni í unglingaflokk; og færði hann blaðinu þakkir fyrir góða o.g kærkomna gjöf. Keppendur í unglingaflokki voru 16 og tefldar 7 umferð- ir eftir Monradkerfi. Sigraði Sveinn Rúnar Hauksson, Á sunnudaginn var haldinn [undur í Sjómannafélagi Reykja- víkur og fjallað þar um húsa- kaup félagsins ' og Karlsefnismál- ið. Húsakaupin voru samþykkt (þ.e. kaup á Sanitas-húsinu við Lindargötu í félagi við Dags- 'brún, ef samningar takast) og einnig að víkja Halldóri skip- ■stjóra Ingimarssyni úr félaginu. Borin var fram tillaga um að víkja ei.nnig trúnaðarmanni Sjó- mannafélagsins um borð í Karls- efni, úr félaginu, en hún var felld. Hinsvegar var samþykkt að sekta aðra félagsmenn um 40% af verkfallstúrnum og verði sektin ekki greidd 3 mánuðum eftir að verkfallinu er lokið eru þeir brottrækir. KR vann 3:0 f gærkvöld kepptu KR og Víkingur í Rvíkurmótinu í knatt- spyrnu cg sigraði KR með 3:0. Ekkert hefur heyrzt frá opin- berum aðilum um aðgerðir til að koma lögum yfir útgerð Karls- efnis og þykir mönnum ekki ein- leikið hvað það ætlar að dragast úr hömlu. Nú þegar búið er að sekta áhöfnina hlýtur það að vera krafa manna að lögum verði komið yfir útgerðina án tafarr 2 slys í gærkvöld f gærkvöld kl. rösklega 20 ók drengur á skellinöðru aftan á bifreið á móts við Hverfisgötu 104 og hlaut hann fótbrot við á- reksturinn. Drengurinn heitir Sverrir Arason til heimilis að Laugateigi 16. I>á vildi og það slys til í gær- kvöld að drengur datt í höfn- ina út af Faxagarði. Var hann með reiðhjól tæpt á brúninni og missti jafnvægi. Hann var syndur og náðist fljótt upp og varð ekki meint af. Lœrði bara af því að horfa á skák hlaut 6V2 v.'nning. Hlaut hann því Þjóðviljabikarinn fyrst- ur manna og félck einnig lít- inn bikar til eignar. Fréttamaður frá Þjóðvilj- anum' náði sem s>nöggvast tali af Sveini Rúnarj og lagði fyrir hann nokkrar spurningar. Er hann sonur hins kunna skákmanns Hauks Sveinssonar og á því stutt að sækja skákmennskuna. — Hvað ertu gamall? — Ég er 14 ára. — Hvað varstu gamall þeg- ar þú byrjaðir að téfla? — Ég var 5 ára, en ég hef teflt voðalega lítið. >— Hefurðu teflt áður á mótum? — Einu sinni , í uniglínga- flokki hjá Taflfélaginu fyr- ir nokkrum árum. Það gekk sæmilega, ég held ég hafi orðið fimmti. — Hver kenndj þér að tefla? — Mér var aldrei kenndur manngangurinn. Ég lærði bara af því að horfa á skák, og ég hef ekkert lært að tefla eftir bókum. Ég er í Laugar- nesskólanum og er þar í skákklúbbnum Riddara- klúbbnum. Það kepptu níu frá okkur í unglingaflokkn- um og við áttum 3 efstu og 5. mann. — Ætlarðu ekkj að halda áfram að tefla? — Ég ætla ekki að leggja það fyrir mig, geri það bara til gamans. — (Hvað ætlarðu þá að leggja fyrir þig þegar þúi verður stór? — Ég ætla að fara í lang- skólanám. Núna langar m.'g helzt til að verða læknir, en það getur náttúrlega breytzt, ég er svo ungur ennþá. Þjóðviljinn óskar Sveini Rúnari O hamingju með sig- urinn og góðs gengis í fram- tíðinni. ★ ★ ★ Á tvidálka myndmni sést Sveinn Rúnar með Þjóðvilja- b'karinn Qg litla bikarinn, er hann fékk til eignar. Á þrí- dálkamyndnni er Ásgeir Þór Ásgeirsson .að afhenda Jóni Hálfdánarsyni önnur verð- laun í meistaraflokki, en. hann vann sig upp í lands- liðsflokk. Milli þeirra sjást nokkrir ungir og upprenn- andi skákmenn, er kepptu í unglingaflokki. — (Ljósm. Þjóðv. A. K.). Mogginn bítur í skottið á sér Þykist „sanna“ óhróður um íslenzka stúdenta er- lendis með vikugömlum uppspuna sjálfs sín Islenzkir stúdentar v/ð her- œfingar í kommúnisfaríkjunum ÞÆK upplýslngar, sen gelrssonar, w sú yfirlvs- Icga frai at skyrslunni, »3 íslenzkk atúdeaiar í hv»ð mesta athygU hala lng, ah lsletukir stúdent- enda þótt óljóst sé orðað, Austur-Þýzkalaadi hafa vakið i leyniskýrslu Is- ar þar í laadl séu ásamt en auðritaQ purfti Mbl. tekið þátt t heraefiacum lcnxku kommúnlstastúd- austur-þýzkum stúdentuu* ckki á játningu leynl- á vcgum hernánuliðs Sev- entanna MX i Austur- rækllega þjúlfaðir i vopna skýrslunnar að halda til étrikjanna í lar.diau hýzkalandi til Einarz Ol- burði. Kotaur þetta greini þesa að vent kuanugt iim, Framh. i bá 2 Enn hefur Morgunblaðinu tekizt að hnekkja fvrri met- um sínum í siðlausum blekk- ingaáróðri. Fyrir rúmri viku setti það frá eigin brjósti fyr- irsögnina „íslenzkir stúdent- ar við heræfingar" á kafla úr hugleiðingum íslenzkra stúd- enta í Austur-Þýzkalandi um ástandið þar fyrir fimm ár- um. í kaflanum var því lýst með vanþóknun að stúdentar séu hvattir til að stunda her- æfingar undir yfirskini í- þróttaiðkana. Ekki er m:nnzt einu orði á að íslenzkir stúd- entar taki þátt í slíku, enda hefur það aldrei átt sér stað, hvorki í Austur-Þýzkalandi né öðrum Austur-Evrópu- löndum bar sem fslendingar hafa verið við nám. En Morgunblaðið skákar í því skjóli að fæstir lesendur þess hafi gert sér það ómak að lesa skýrslu stúderitanna, en kaflar úr henni voru birt- ir yfir fjórar síður í blaðinu. Á sunnudaginn ber það þlá- kalt fram að ósönn fyrirsögn áróðnrsmatsveins þess sé orð stúdentanna og gerir úr fjög- urra dálka rammagrein á út- síðu. (Sjá mynd). Þetta er að kunna vel t:l verks í nýfasistiskum lyga- áróðri. Annars er það víðar en í Austur-Þýzkalandi sem háskólastúdentar stunda her- þjónustu jafnframt námi. í ýmsum bandarískum háskól- um er t.d. þátttökuskylda í varaliðssveitum hersins RO TC Samkvæmt röksemda- færslu Morgunblaðsins ættu íslenzkjr stúdentar sem nema við þessa bandarísku háskóla að hljóta herþjálfun, þvi her- æfingar eru stundaðar í skól- um þeirra. En slíkt á sér ekki frekar stað þar en í Þýzkalandi, því í báðum löndum nær herþjálfun stúd- enta aðeins til heimámanna. ® Enn er hlutafjársöfnunin í Prentsmiðju Þjóðviljans Liullum gangi, og verður skrifstofa söfunarinnar að Þórsgötu 1 opin fyrst um sinn alla virka daga kl. 5—7 síðdegis nema laugardaga kl. 2—4 síðdegis, sími 14457. ® Styðjið eflingu Þjóðviljans með því að leggja fram fé í siifnunina. Sjaldan hefut verið brýnna en nú, að Þjóðviljinn, mál- gagn alþýðunnar, sé nægilega öflugt til þess að hrinda árásum sifturhaldsins í landinu á kjör launþega. Leggið ykkar af mörkum til þess að svo megi verða. Hvolpi stolið Sl. laugardag milli kl. 10 og 12 um morgun:nn var stolið mánaðargömlum hvolpi úr hundaræktarbúi Carlsens minka- bana við Rauðavatn. Hvolpur- inn er svrartur að lit hrokkin- hærður með hvítan blett á bringu. Þetta er þnðji hvolp- urinn, sem stolið er frá Carlsen frá því um jól. Söfnun í kosn- ingasjéð hsfin Það er lítið láu á fjársöfn- unum þessa dagana. í dag hefjum við fjársöfnun til á- g;óða fyrir kosningasjóð vegna borgarstjórnarkosninganna í Reykjavík sunnudaginn 27. maí. Við höfum sent út söfn- unarblokkir til allmargra stuðningsmanna okkar hér í bænum. Næstu 20 daga þurf- um við að gera að miklum átakadögum fyrir kosninga- sjóðims. Það cru ekki stórar upphæðir sem hver og einn þarf að leggja af mörkum til að standast öll útgjöld, ef allir leggjast á eitt með að styðja okkur. Við munum næstu daga birta niðurstöð- ur, eins og þær eru hverju sinni í samkeppni milli deilda. Næsti skiladagur er á föstu- daginn kemur og verður tek- ið á móti framlögum í Tjarn- argötu 20, símar 17511 og 17512. Þeir sem ekki hafa fengið send söfnunatffögn eru beðnir um að liringja eða vitja þeirra á sama stað. ^ Munum að margt smátt j gerir eitt stórt. Svo vonum / við að Vísir og Morgimblað- 1 ið gleymi okkur ekki í skrif- um sínum. Fram til starfa fyrir G- listnnn. Söfnunarnefnd. Þriðjudagur 8. maá 1962 — ÞJÖÐVILJINN — (31

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.