Þjóðviljinn - 08.05.1962, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 08.05.1962, Blaðsíða 9
VALUR vann ÞRÓTT 4:0 í fvrsta leik sumarsins Við mark Þróttar í síðari hálfleik: markvörðurinn situr og horfir eftir boltanum, en varnarleik- maður bægir hættunni frá. Björgvin í Val horfir spenntur á. (Ljósm. Bjarnleifur). Lið Vals; Björgv.'n Hermannsson, Árni Njálsson, Þorsteinn Friðþjófs- son, Ormar Skeggjason, Sigur- jón Gíslason, Elías Hergeirs-' son, Steingrímur Dagbjartsson, Bergsteinn Magnússon, Björg- vin Daníelsson, Matthías Hjart- arson og Skúli Þorvaldsson. í,ið Þróttar; Þórður Ásgeirsson, Eysteinn Guðmundsson. Páll Pétursson, Ólalur Brynjólfsson, Þorvarður Björnsson, Eyjólfur Magnús- son, Jens Karlsson, Ómar Magnússon, Axel Axelsson, Baldur . Ólafsson (Bill), Hauk- ur Þorvaldsson. Dómari var Karl Bergmann. Þessi fyrsti leikur knatt- spyrnutímabils'ns hér á því herrans ári 1962 hafði flest þau einkenni sem fyrstu leikir eru vanir að hafa. Liðin ekki orðin samæfð, ákafi meiri en kunn- átta leyfir, leikur heldur sund- urlaus, og við það bættist, að völlurinn frar með fullkomnu vorsniði: þungur og ósléttur, og má að sumu leyti kenna honum það sem virtist óná- kvæmni í sendingum. Leikurinn var ekki nema þriggja mínútna gamall þegar fyrsta mark sumarsins sá dagíins Ijós, Björgvin Daniels- spn skoraði það af stuttu færi. Þróttarar létu þetta ekkert á sig fá og' veittu Val harða mótstöðu og þó Valur hafi sótt heldur me:'ra tókst þeim ekki að skapa sér nein veru- leg ía‘kifæri. .. : Leikurinm,: var heldur þæf- iþgslegur, ,þótt: við og. við sæþ Úst sæmilegar tilraunir. Á 20. rþínútunni munaði litlu að Þróttur jafnaði en ‘ Sígurjón bjargaði á línu. Litlu síðar er Þróttur hart klemmdur, en tekst að bjarga í horn. Á síð- ustu mín. hálfleiksins var Þórður einnig vel staðsettur er Skúli skaut i horn marksins, og bjargaði. Þannig gerðist raunar lítið nema þetta eina mark. • Síðari hálfleikur 3:0 Síðari há]fle:'kur byrjaði ekki vel fyrir Val, því Bergsteinn varð að fara útaf um stund, og sóttu Þróttarar þá hart og skutu, en Björgvin varði vel. Á 10. mín. leika Valsmenn knettinum upp hægra megin og er Biörgvin kominn út og sendir knöttinn fyrir. Þórður missir af honum og Matthias nær honum og sandir hann í mannlaust markið'. Litlu siðar er Björgvin í all- góðu færi, en skaut fram- hjá. Þróttarar eru ekki eins ákafir og i fyrri hálfleik. Við og v.ð gera þeir þó áhlaup og úr einu þeirra átti Bill mjög gott skot af löngu færi sem Björgvin bjargaði. Steingrim- ur átti litlu síðar gott tæki- færi. eftir að Valur hafði gert mjög gott áhlaup vinstra meg- in, 05 fékk hann knöttinn yfir til hægri. Á 35. minútu er dæmd víta- spyrna á Þrótt og skaut Berg- steinn aftur og notaði hann þá tækifærið og skoraði 3:0. Þrótti tókst ekki að ógna Val, og e.'ga sjálfir í vök að wórjast, og... á BífitSvin gott t-, ( tækifæri, sem ekki notast, og ..„Matthías á hörkuskot sem Þórður varði. OííOVj: en <. . :::ui'nni v ^ .(Á sjðustu fnip. l^iksins. fær Valur hornspyrnu, sem Skúli tekur, og skorar' Bergstfe'nn - i með ' skalla, án- þess að vera hindraður af vörninni, og þannig lauk þessum fyrsta leik 4:0 fyrir Val. • Valsliðið frískara en áður Þó vorbragur hafi verið á þeirri knattspyrnu sem sýnd var er þvi ekki að neita að Valsliðið er mun frískara og í betri þjálfun en það hefur verið í undanförnum fyrstu leikjum, óg kom þetta greini- lega fram er líða tók á leik- inn. Flokksleikinn fann ljðið ekki i þessum leik nema rétt við og við, og þá var gaman að horfa á le.'k þeirra, en það kom alltof sjaldan fyrir. Of margir hafa hneigð til þess að halda knettinum of- lengi og bar með að eyði- leggja léttan og leikandi sam- leik. Þar má Matthías mjög vara sig. og mun skynsamlegra fyrir svo leikinn mann að nota kunnáttu sína til að fá sam- leikinn í gang. Annars gerði Matthias margt laglega. Berg- steinn lék einn sinn bezta leik til þessa, hann var frískur og harðsækinn. Ormar var líka stoð og stytta liðsins. r Árni var friskur og örugg- ur í vörninni og eirts Þor- steinn. Val hefur borizt liðs- aukj með Sigurjóni. Gislasjmi (úr Hafnarfirði) en hann lék sem miðvörður, og slapp vel frá því í þess.um fyrsta leik. Hann sótti sig er á leikinn Þyi ■jiyarð við komið. fy Liðið-. íí hfiild, er be^ra. en í rra. ög'‘þ^gárs þeir ixafa‘ték- 1 ið uþp meiri samleik. meiri 1 hreyfingu þegar"'þeir. hafa ekki . k'nöttinn, ætti' li.^gu... að ganga ' ýel í sumar. ' *'• ■’■ .. Framháld á 10. siðu. FH sigurvegari í esfmœlis-1 móti Hauka, vann Fram 9:8 \ í undanúrslitum vann Fram Hauka 16:11 og FH vann Þrótt 23:7 Hafnfirðjngar að setja EysteiF' út af laginu (Hafníirðinga\ voru undir nær allan leikjnn\ en Eysteinn sá við þeim oj- dæmdi leikinn yfirleitt mjöf vel. Er enginn vafi á, að þaij er á ferðinni efn: í góðai5 dómara, er tímar liða. í undanúrslitum lék Fran gegn Haukum og var það létt., ur og skemmtilegur leikul^ Fram lék með marga nýlið? þennan leilc, en honum lauf með sigri Fram 16:12. í leik hléi var staðan 9:4 Fram vil. Hinn undanúrslitaleikurinT5' var á millj FH ög Þróttar o^ varð Þróttur auðunin brá? fyrir FH-inga, FH lék meN sínu sterkasta liði. en i lií. Þróttar vantaði a.m.k. 4- leite menn. Leiknum lauk mef sigri FH 23:7. í leikhléi vai, staðan 8:2 fyrir FH. I kvennaflokki var auglýst" ur leikur míili FH og Vals, e*i Valsstúlkurnar gátu ekki mætf svo að, Fram,stúlkumar hlupn í skarðið. FH sigraði Frartp með 11 mörkum gegn 5. :— II Úrslitaieikur afmælismóts Hauka var á milli FH og Fram og var hann eir.kar skemmtilegur. FH mætti með sitt sterkasta lið, en í Fram liðið vantaði Iugólf og Sig- urjón. Þrátt fyrir það voru það Framarar sem tóku for- ystuna í leiknum. Leit út fyr- ir „burst“ um tíma, er Fram komst uPP í 7:2, en í leik- hléi var staðan 7:4 fyrir Fram, Síðari hálfleikur byrjaði ekki §em bezt fvrir Fram. Karl Ben. tók vitakast, en skaut framhjá. Hafnfirð.ngar sigu nú á jafat og þétt, þar til Ragn- ar jafnar úr vitakasti, og var þá staðan 8:8. Örn skoraði síðan sigurmark FH á síðustu mínútunum. Nýliði lék í markinu hjá Fram, Atli Marinóssön, og kom hann áhorfendum skemmtilega á óvart með getu sinni, Hörmuleg yfirsjón var það hjá dómarafélaginu að láta ungan ög óreyndan pilt, Ey- stein Guðmundsson, dæma leikinn, þó svo að honum hafi farizt leikstjórn allvel úr hendi. Hvað eftir annað reyndu f fvrri umferð afmœlismóti m ■r. V ‘X. . Hauka vann Fram ÍR naumt Eins og frá var skýrt á fösitudag efndi Knattspyrnufé- lagið Haukar til afmælismóts er stóð föstudags- og laugar- dagskvöld. Leikimir fyrra kvöldið voru nokkuð skemmti- legir sumir hverjir. Að vísú voru fæst liðin með alla sina menn. Haukar unnu Val auðveld- Iega 18:9 (5:3) ’ Það er nú Qrðið langt síð- an þessi l.'ð hafa keppt sam- an í meistaraflokki, og hefði mátt búast við harðari mót- stöðu af Vals hálfu, en það var eins og lejkur þessi væri staðfesting á því, að Valsliðið, eins og það er í dag, á heima í annarri deild. Með .elj.u ætty: J)ó þessir- ‘ungu ménn að ge'ta '■ rétt hlut sinn. Haukarnir sýndu oft nokk-. r.ð góðan iejk og féíl liðið vel , saman, og miðað við það að bak við það liggur aðeins ejnn vétur hvað samæfingu snertir, má segja, að þeir hafa náð undra langt. Það er eins og þeir hafi. harðnað mjög « hverjum leik í vetur. FII lék sér að KR og ' vann 2.4:11 — (9:4) Eftir tap FH gegn Framj í íslandsmótinu, var nokkur efts irvænting í mönnum að sjfj leik þeirra vjð KR. í liú Kft vantaði Karl Jóhannsson pjf' varð Guðjón markmaður sa(,. leika úti. Frá upphafi höfðu FH-in^af' leikinn í hendi sinni, og réfin KR-ingar ekkert við hraða .o*- Framhald á 10. sí|r- MINNINGAR- SPJÖLD DAS '■f i Miiiningarspjöldin fást þf \í Happdrætti ÐAS,; sími;-1-77-57. — Veiðarfæráy;; Verð^ndi, sími 1-37-87 —■ -• S| P-- mánnáfél. Reykjáyíkur, 1-19-15 — Guðmundi sýni gullsmið, ‘Laugavegi 50,- síml 1-37-69. Hafnarfirði: ’ Á pósthúsinu, sími 5-02-67. j Á fimmtudag verðui dregið í 5. flokki 1.050 vinningar að fjárhæð 1.960.000 krónur. Á morgun eru seinustu forvöð að endurnýja. Happdrætti Háskéla íslends. 1 á 200.000 kr. 1 á 100.000 — 26 á 10.000 — 90 á 5.000 — 930 á 1.000 — ■ ' - ISLANDS V 200.000 kr. ) . Aukavinningar: 100.000 — }■" 2 á 10.000 kr. 260.000 — ---------- 450.000 — 1.050 930.000 —----------- 20.000 kr. 1.960.000 kr. I /I v ■•'aaBiMinriwO n; cy |i Þriðjudagur 8. maí 1962 — ÞJÖÐVILJINN — JjJj fj ij ímiYi* ;■■ ... r,;-: ,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.