Þjóðviljinn - 15.05.1962, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 15.05.1962, Blaðsíða 5
Uwe Johnson hlont útgefendaverðlounin fyrir hék sína um tvískipt Þýzkcland Nýlega voru hin alþjóðlegu bókmenntaverð- laun bókaútgefenda afhent og hlaut þau í þetta sinn 28 ára garnall þýzkur rithöfundur, Uwe Johnson að nafni, fyrir bók sína Þriðja bókin um Achim. Fyrsta bó'k Johnsons, Mutmassungen iiber Jakob. (Ágizkanir um Jakob) kom út 1959 og aflaði höfundi sínum nokkurrar frægðar. ug't meiri ráðgáta. Að síðustu verður hann að viðurkenna ó- sigur sinn og fer heim til Vest- ur-Þýzkalands vi.ð svo búið. Tilraunin til að finna same'g- inlegt mál og sameigin'.egan sannleika er far.'nn út um þúf- ur. Sannleilcsleit höfundarins er það sem hrífur lesandann. í vandasama aðstöðu. ÞegaK hafður er í huga þjóðernisofsinn meðal Vestur-Þjóðverja, má a að hann sé síðasti Þjóð- ■verjinn. Og þrátt fyrir útbre.'dda- og í hæsta máta skiljanlega á- nægju með skiptingu Þýzka- lands, þá er það að vissu leyti sorglegt að hann er sá siðasti. Það þend;a--.öli rök t.'l þess aö pólitískúr og þjóðernislegur ofsi sé .minni í Þjóðverja en Vestur- eða Austur-Þjóðverja. Óvíst er hvort Uwe Johnson voru ve.tt hin alþjóðlegu bók- menntaverðlaun bókaútgefenda í pólitískum t.'lgangi. Hitt er víst að rneð verðlaunaveitingunni var efld sú rödd sem fJvtur málstað mannanna og skynseminnar ■ í Þýzkalandsmálinu. Uwe Jolinson í báðum þessum bókum er hið tvísk.'pta Þýzkaland baksviðið, þær fjalla um „landamærin: mismuninn: fjarlægðina“ milli hinna tveggja Þýzkalanda. John- son gjörþekk.'r þetta e.fni að eig- in raun, hann er fæddur í Pommern, hefur alizt upp o.g menntazt í Austur-Þýzkalandi, og þar var fyrsta handrit hans endursent. Þess vegna — með hans eigin orðum — flutti hann (ekki flúðl) til Vestur-Berlínar og hefur búið þar síðan. Það sem hann iærði við þennan flutning sinn er senni- lega það að hið séða er undlr augunum komið. Þýzkaland hér, Þýzkaland þar, tveir mismun- andi veruleikar, mismúnandi stjórnarhætt.'r og smátt og smátt: tvær mismunandi þjóðir, sem ekki skilja hvor aðra. jónir fóru vfir um vegna þess að þeim líkaðl ekki við sig. Þetta leidd.' til skorts á vinnu- krafti sem Austur-Þjóðverjar gátu að. siðustu ekki þolað. Þess vegna lokuðu þeir landamær- unum, þeir vildu nefnilega lifa áfram. Austur-býzku kommún.'st- arnir ætluðu ekki að hegða sér illa,. en þeir byggðu þennan múr af nauðsyh. Þessi ummæli urðu til þess að Kesten skrifað: langa skýrslu til Bie Wclt og rang- færði orð Johnsons. Það var með naumindum, að Johnson gat bjargað gér undan hinum verstu afleið.ngum. Johnson finnur til bess að hann lifir í umhverf fjandsam- legu listinni og sem tortrygg- ir viðleitn: hans. Von Brentano, fyrrv. utanríkisráðherra Vestur- Þýzkalands, hefur ásakað hann um að ganga erinda kommúnism- ans, Og sem dæmi um það hve málefnalegar skoðanir elga erf- itt uppdráttar má nefna deilu sem Johnson lenti nýlega i við rithöfundinn Hermann Kesten. Á rithöfUndaþ.'ngi í Mílano hittust þeir tveir Qg. tóku tal saman um múrinn í . Beriín. Johnson sagði þá meðal annars: Sósíal.'sman- um í Austur-ÞýzkalSndi var ekki komið á í lokuðu,^ heldur tvískiptu landi. Þar sem landa- mærin voru. opin var það eðli- leg afleiðing að fjórar millj- Juan March Ordinas, einn af rík- ustu mönnum heims, lézt nýlega úr hugri í sjúkrahúsi í Madrid. Ordinas var margmilljóneri, en slíkur nirfill að hann svelti sig til fjár. Hann slasaðist í bílslysi fyrir skömmu, og þegar hann var fluttur í sjúkrahús, komust lækn- ar að því að hann var að dauða kominn af næringarskorti. Reynt: var að koma í harrn næringu* en það var um seinan. Þriðja bókin um Achim er nokkurs konar „lýsing á lýs- ingu“. Achim er frægur austur- þýzkur hjólreiðamaður sem tvær bækur hafa þegar verið skrif- aðar um. Vestur-þýzkur blaða- maður, Karsch, sem staddur er í heimsókn í Austur-Þýzkaland;, fær löngun til að rita um hann þriðju foókina. Uwe Johnson sýnir nú fram á hve erfitt, já, ógerlegt þetta er. Dæmi tú skvringar; Karsch segir frá því er rússneskur her- maður gefur drengnum Achim reiðhjól er rauði herinn heldur innreið sína í Þýzkaland. Þá vaknar spum'ngin: „Ætlar höf- undurinn virkilega að ganga fram hjá valdatöku hernáms- veldanna?" Og þegar Karsch síðan vill lýsa því er rússneskir hermenn stela sama hjólinu frá A.chim mótmælir hjólre.'ðamað- urinn: ,,Það er þó mikilvægara, er það ekki, að rauði herinn frelsaði okkur undan fasismanum og hiálpaði okkur til nýs lífs, ekki satt, en að þeir hafi öðru hvoru tekið konu eða reiðhjól eða þess háttar í leyf- isleysi. . . .? Nú verðið þér að velja, ekki satt, og svo tekur maður bað mikilvægara, ekki satt; það er allt undir því kom- ið, maður!“ Karsch lætur betta í fvrstu ekki á sig fá. en sann’e'kurinn ; um, Achim werður: honum. Háskólarnir skipSasl á fyrirlesrum? Uwe Johnson hefur skipað sér , Kennslumálatáðherrar Norð-’ ilurlanda munu hittast til við- , ('ræðna í næsta mánuði og,i (munu þeir þá meðal annarsl1 ],raéða um það hvcrt hyggilegt*] ,isé: að taka fyrirlestra há- , rskólanha upp á seguiböndj fsem skólarnir geti síðan sentl1 Jhver öðrum til afnota. Mál1, þetta háfa ýmsir aðilar þegari ,haft til hneðférðar, meðal ann-J ,lars var það rætt á fundii ('Noröurlandaráðs í Helsing-i Jferð verði tekin upp. Ekki, ('væri flanað að neinu þar sem( (VnáÍið hefði þegar verið1 ,grandskoðað. ,1 Eins og fyrr segir taka nor-, frænu rrtenntamálaráðherr ■arn- 'ir lokaákvörðun í næsta mán- H;á okkur er sfœrsto KAUPMANNAHÖFN —vik- unni sem leið var U Thant, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna,. staddur í Kaupmanna- höfn. Á miðvikudag hélt hann blaðamannafund og sagði þá meðal annars: í báðum löndimtnn standa kjarnorkuflaiígar tilbúnar á eldflaugavöllum og unnt er að senda þær að stað nieð fá- cinna mínútna fyrirvara. U Thant lagði áherzlu á hið mikilvæga hlutverk smáríkjanna og hve æskilegt væri að Bandá- ríkin og Sovétríkin öðluðúst gagnkvæman skilning á afvopn- unarmálinu. TWEED LAMBS-ULL ORLON-ULL — llættan á að kjarnorku- styrjöld - brjótist út fyrir hel- ber místök vex með hverjum deginum sem líður. Ég fyrir mitt ieyti er þeirrar skoðunar að hvorki Bandaríkin né Sov- étríkin ætli sér vísvitandi að hefja kjarnorkustrið þar sem bæði þessi stórveldi vita að slíkt stríð yrði endalok alls þess sem mannkynið hefur byggt upp frá upphafi. En &tœ$ilegf úrvol — Smáríkin geta byggt brú á milli stóryeldanna og unnið að því að aukinn skilningur komi í stað deilna og sundur- þykki.s) sagði hann og bætti við: Það hef ég ætið talið verkefni mitt síðan ég gekk í þjónustu Sameinuðu þjóðanna. Þriðjudagur 15. maí 1962 — ÞJÓÐVILJINN — (5]

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.