Þjóðviljinn - 20.05.1962, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 20.05.1962, Blaðsíða 2
1 dag er stinnudagurinn 20. Maí. Basilla. Tungl í hásuðri kl. 0.51. Árdegisháflæði kl. 5.44. Siðdegisháfiæði kl. 18.01; ' an 17.28. Næturvarzla vikuna 19. til 25. mai er i Ingólfsapóteki, simi 11330. I Neyðarvakt ! daga nema 113—17, sími LR er alla virka laugardaga klukkan 18331. * Sjúkrabifreiðin I HafnarflrSl || Sími: 1-13-36. Jskipin i Jöklar i Drangajökull lestar á Breiða- I ijarðah. Langjökull er í Riga, fer |þaðan til Hamborgar. Vatnajök- I ull er á leið til Grimsby, fer það- an til Amsterdam, Rotterdam og I London. Skipadeild SlS Hvassafell er í Reykjavík. Arn- arfell er væntanlegt tii Rostock á morgun. Jökulfell fór 15. þ.m. frá Stykkishólmi óleiðis til N.Y. Dísarfell fór í morgun frá Kaup- mannahöfn til íslands. Litlafell er á leið til Austfjarða frá Rvík. Helgafell fór 18. þ.m. frá Hauga- sundi áleiðis til íslands. Hamra- fell kom í gærkvöld til Batumi. Fandango kemur í dag til Reyð- arfjarðar. flugið Loftlciðir Leifur Eiríksson er væntanlegur l'rá ÍJ.Y. kl. 6.00, fer til Luxem- borgár kL 7.30, kemur til baka aftur kl. 22.00, fer til N.Y. kl. 23.30. Eiríkur rauði ervæntanleg- ur frá N.Y. kl. 11.00, fer til Gautaborgar, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl, 12.30. Fiugféiag Islands Miililandaflug: Gullfaxi er væntanlegur til R- víkur kl. 17.20 í dag frá Ham- borg, Kaupmannahöfn, Oslo og Bergen. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmannahófnar kl. 8.00 í fyrramálið. Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8.00 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 22.40 í kvöld. Innanlandsflug: I ag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar (2 ferðir), Húsavíkur og Vestmannaeyja. Á morgun ætlað að fljúga til Akureyrar (3 ^ferðir). Egilsstaða, Fagurhóls- mýrar. Hornafjarðar, ísafjarðar. Kópaskers, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þórshafnar. messur Bústaðasókn Messa í Laugarneskirkju kl. 11 ■f-h, Séra Gunnar Ámason. LangholtsprestakaM Messa kl. 11 f.h. Séra Árelíus Níelsson. HáteigsxjrestakaM Messa í hátíðasal Sjómannaskól- ans kl. 2 e.h. Séra Jón Þorvarðs- son. Dómkirkjan Messa kl. 11 f.h. Séra Jón Auð- uns. Messa kl. 5 e.h. Séra Óskar J. Þorláksson. Kirkja Óháöa safnaðarins i Messa kl. 2 e.h. Séra Emil Björnsson. Hallgrímskirkja Messa kl. 11 f.h. Séra Jakob ÍJónsson. Engin sídegismessa. (I Laugarneskirk ja þMessa kl. 2 e.h. Séra • Garðar ('Svavarsson. < * Langholtsprestakall '[Mes.sa kl. 11. Skólalúðrasveit R- ^víkur undir stjóm Karls Ó. Run- ólfssonar leikur úti áður en messan hefst. FYRiRHYGGJULEYSI tgiffingar í gær voru gefin sa’man í hjóna- band af séra Jakobi Jónssyni ungfrú Gréta María Sigurðar- dóttir. afgreiðslumær, Stigahlíð 2, og Böðvar Páll Ásgeirsson, húsa- smíðanemi, Leifsgötu 6. Heimili þeirra verður að Goðheimum 16. Það er nýja verkamanna- húsið við höínina, Hafnar- búðir, sem sést hér á mynd- inni bera yfir braggaþakiö. Með byggingu þessa húss var til lykta leitt með fullum sigri gamalt baráttumál full- trúa reykvískra verkamanna í bæiarstjórn. Höfðu- þeir of.t og mörgum sinnum borið þar fram tillögur um byggingu v"' n’-'-aonahúss en bæjar- stjórrarmeirihluti . íhpldsins , si ' ’• á móti þeim eihs . lengi , 'Cr, trddi .-sér fært.. en p.e.v'ddist ’að lokum til þess að ta'.'a tíl.löguna u.þp og. reýnir nú að nota byggingu Hafn’ar- búða sem skrautfjöður í bprg- arst.jórahattinn við b.orgas- s t j ór na rkosningarna r. Það er vissulegá góðra gjalda vert, þegar tekst að knýja bæjarstj.órharíháldið. tih' þéss áð fylgja íram. gpðumó málum . jéjns ! óg • býg^ih§u - vefkaúiannahússiþs ýið hpfpf , . inaa Á siaðsetningu hússins hefur þó l^omið í Ijós einn stór galli. sem er táknrænn fyrir skipulagsleysið og fálm- Sölubörn! Komið og seljið Þjóðvilj- ann. Afgreiðsian er á Skólavörðustíg 21. — ÞJÓÐVILJINN kennda.- stjórn abæiarstjórnar- meirihlutn áhalds.ns á mál- efnum bsejarir -.3. Unr'anfarið hefur denskur arkftekt, Bre.dsdorf að nafni unn-'.ð að að því ásamt aðstoðarmönn- um, að skipuleggja miðbæinn, en eitt helzta vandamálið ; sambandi við skipuiagningu hans er að finna viðunandi lausn á umferðaröngþveitinu og þrengsjunum við höfnina. ÞjóðYiíjaqum er kunnugt um. að á tUlöguuppdrætti, sem Bredsdol’f og aðstoðarmenn hafa gert, ei’ lagt til að gera Geirsgötu að aðalumferðar- æð viö höfnina og er iþá mið- að. við, ’að-uppfylling sé gerð í .höfnina í króknum hjá Hafnarbúðum. Gallinn á þess- ari lausn er hins veear sá...að •staðséiþ áð ::myn’di standa 'Géirsgötu;. ;• •Þetfa um fyrirhyggjuteyíii-JJjpngar- stjórnarmeirihluta íhaldsins í skipulagsmálum bæjarins. Þarna er byggt stórhýsi, að vísu hid 'þarfasta -þús^> sem hefði átt að yera, ■ bú-ið að byggja ífyrir löngu,' eri þá loksins það er byggt e'r því valinn staður á svá;ði, sem ekki er að fullu skipulagt með þeim afleiðingum, að þegar það er rétt komið upp blasir sú hætta við, að stað- setning þess torveldi lausn á mjög erfiöu vandamáli í sam- rmv3 -ÍYsrtuöú; mitÍE'iái Lendkynningarbœk- 't;r niBínacbOnr. | wialöipSn:t;»-ioMaí c lingisr F.I. kominn út »t -'iiriK -o tJfVhirrR' uíjR '..brrul j ! haust hér.jáj.siðUáþhi'-ýr.UÍftfflÍ / Iþiaskláð þöiívM kominrttWilig- » 1 áð tiL'láha-s''!dáTÍskúr 1 WiáðuF, Anders Nyborg, en fyrirtæki hans hafði tekið að sér að búa út auglýsinga- og land- kynningarbækling fyrir Flug- félag íslands. Kom Anders hingað til að viða að sér efni í bæklinginn, en í vetur var unnið að því að koma hon- um saman og nú í vikunni var byrjað á dreifingunni. í)»la í'i í.:.’. V 030 VJl ioR -cí! i go. 'ííiíIsO siöislurnöz 30 íh.j; %íiaftWí5’,Pn Mftóffi áf go :MÍ Þetta er hið myndar}egasta i itr.lOO .þl^ðsíðujfi^ stþru • bjnptL, Mjög hefur verið vandað til útgáfunnar enda ber bólcin það með sér. Þar er að finna margvíslegar upplýsingar um land og þjóð, einkum þær er útlendir ferðamenn munu helzt kjósa, því að ætlun for- ráðamanna Flugfélagsins er að dreifa bækljngi ■’: þessum í 'millilandaflugvéíum félagsins og í skrifstofum umboðs- manna víðsvegar. 90 fslénzk fyrirtæki auglýsa í bæklingn- um þjónustu sína og fram- leiðsluvarning. Anders Ny.borg A/S hefur gert samning við Flugfélag Islands um útgáfu á þessum bæklingi árlega með viðeig- andi breytingum næstu 5 árin og verður upplagið jafnframt aukið, en það er nú 10 þús- und eintök, þar af verður 5 þúsund eintökum dreift í Föxunum. Fylkingarfélagar! Munið félagsfund ÆFR í dag kl. 3 síðdegis í félags- heim’linu, Tjarnargötu 20. DAGSKRÁ: 1. Borgarstjórnarkosning- . arnar. 2. Félagsmál. Billy hafði látið setja upp loftskeytatæki í „Starlight“ og vopnaö. lpfsi'eytamaðurinn var að reyna að ná saRibandi við hann. Eddy reyndi að brjóta upp dyrnar að loftskeytaklefanum, en það tókst ekki. Hann leit í kringum sig. Þá þreif hann af sér beltið og brá því utanum loftnetið og kippti kröftuglega í. Loftskeyta- maðurinn reýndi án árangurs að komast í samband við „Taifun“. Menn Billys gerðu sér ljóst, að frekari mót- þrói var þýðingarlaus. 2) — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagurinn 20. maí 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.