Þjóðviljinn - 20.05.1962, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 20.05.1962, Blaðsíða 11
Losnaði vi5 1.2 milljón króna gjald fyrlrtækið Auk þcss nýtur þeirra fríðinda að helmingur- inn af strætisvagnakosti borg- arbúa cr kéyptur hjá því. Ilinn hclmingurinn er kcypt- ur hjá Ræsi h.f. — þar sem Geir Hallgrímsson borgar- stjóri er cinn stærsti hlut- hafinn. Morgunblaðið birtir í gær mikið augíýsingaviðtal við fyrirtækið Gunnar Ásgeirs- son h.f. Þáð fyrirtæki er eitt þeirra sem.Iosnuðu við gatna- gerðargjaldið, en af stórhýsi þess . við Suðurlandsbraut 16 hefði átt áð greiða 1,2 millj- ónir króna í gatnagerðargjald. Guðmundur Vigfússon: RAUNHÆFT - lœgri útsvör Eitt að þeim verkefnum, sem borgarstjóm Reykjavíkur ætti að beita sér fyrir á naesta kjöt- tímabili, er að hér verði tekið upp eðlilegt og raunhæft eftirlit með rekstri og framtölum fyr- irtækja og einstaklinga, sem hafa 'framkvæmdir með hönd- Þáð er opihbert leyndannál að stórar fjórfúlgur eru árlega sviknar undán opinberri skatt- lagningu, bæði sköttum til rík- isins og útsvarsólagningu bæj- arfélaga. Að sjálfsögðu gætir þessa langsamlega mest í Reykjavík, þar sem allur rekstur er um- -------------------------------® Skiptakjör síldveiðisjómanna ekki hssgt rýra ‘ Eins og Skýrt var frá í Þjóðviljanuin í gær, var sjó- jnannaráðstefna haldin á vegum Alþýðusambands Islands fyrir síðustu helgi og þar sámþykkt ályktun, þar sem því er mótmælt að skiptakjör sjómanna á síldveiöiskipum verði rýrð frá því sem þau hafa verið. Ráðstefnan var haldin dagana 11- og 12. þ.m. og fer ályktun hennar í heild hér á eftir: „Sjómannaráðstefna haldin á vegum Alþýðusambands íslands í Reykjavík dagana 11. og 12. maí 1962, vegna uppsagnar Landssambands ísl. útvegsmanna á gildandi samningi um síld- veiðikjör, ályktar eftirfarandi: Ráðstefnan telur ekki vera rök. fyrir lækkun á skiptakjörum sjómanna á síldve.'ðiskipunum þar sem á móti kostnaði við hin nýju tæki við síldveiðarnar þ. e. sjálfv.'rk fiskleitartæki og kraftblökk, hefur útgerðinni sparazt mikill kostnaður á móti, svo sem; 1. Kostnaður við nótabáta, við- hald þc.rra og endurnýjun. 2. Lækkun vátryggingagjalda af nót og bát, sem nemur tugum þúsunda á skip á hverri* 1 2 3 vjárífá. **■■■■■ ■''•' * { 3. Mikill sparnaður í olíueyðslu vegna tíðra ferða veiðisk'p- anna upp að landi í slæm- um veðrum vegna nótabát- anna. Auk þess hefur skip- verjum nú verið gert að greiða til jafns við útgerðar- menh útflutningsgjald> af afl- anum td að standa straum af vátryggingagjöldum skip- anna, sem enn er einn af hæstu útgjaldaliðum útgerð- arinnar, sérstaklegá hinna nýju og dýru skipa. Telur ráðstefnan því ekki fært að skiptakjör verði rýrið írá því sem þau hafa verið. Vegna uppsagnar L.Í.Ú. á samningum fyrir. hönd útgerðar- manna víða um land telur' ráð- s.tefppn Seskilegt,' að sem''flest 'af ■ þ.eim ..félögiiái,''seni aðlld eigá að sildveiðisamningum vinni sam@n a#., nýrrá .• samningágerð, og skipf sanieiginlega samriihga- nefnd. Vérð’i kjörin ekkj i fá- mennarT: en . mahna nefrid til að fara með samningsviðræður við samn:nganefnd L.Í.'Ú. í nýj- um samningum verði m.a. eft- irfarandi ákvæði umfram það, sem var í fyrri samn.'ngum. Að öðru leyti mun væntanleg samninganefnd móta nánar gagnkröfur sam’takanna. 1. Að kapptrygging verðf, ekki lægri én' í vgíídi "verður eftir 1. júní n.k. við fiskveiðar. 2. ■ Að''mátsveinár háfi lfí há- setahlut. 3. Að ákvæði um slysatrygg- jngu og ábyrgðartryggingu verði þau sömu og í gildi erh- ;í flestum samningum félaganna fyrir fiskveiðar. 4. Að útgerðarmenn greiðiil% ! i í' ájóði féiaganna 'á sarná ;hátt og í gildi eru nú í ^amn* ingum .margra. félaga um fiskve;'ðikjör. 5. Að samningarnir taki ^iimig til togara sem síldveiðar stunda“. fangsmestur og fiest fyrirtæki eru með sína starfrækslu. Það sern mestu munar í þessu efni eru röng framtöl og skattsvik ýmissa stórfyrirtækja og gróðamanna. Og þessi starf- semi heppnast einungis vegna þess, að hér er svo að segja ekkert opinbert eftirlit með framtölum þessara aðila og því síður með bókhaldi þeirra og umSvifum árið um kring. Að hér er ekki farið með^ staðlausa stafi, ætti að sjást bezt af því, að meira að segja sjálfur núverandi viðskipta- málaráðherra hefur haldið því opinberlega fram að um 25% þjóðarteknanna komi árlega ekki til framtals og séu þar með svikin undan opinberum skyldum, sköttum og útsvörum. Þetta ástand er algerlega ó- viöunandi. Það er siðspillandi. Og það þýðir að útsvör og skattar leggjast af auknum og ranglátum þunga á plmennar launatekjur. tækja og gróðamanna, og að þá þróun verði að stöðva. Þessvegna krefst Alþýðu- bandalagið þess, að borgar- stjómin beiti sér fyrir því, að gagngerðar ráðstafanir verði gerðar til að tryggja raunhæft eftirlit með rekstri, bókhaldi og framtölum félaga og einstak- linga, sem hafa rekstur með höndum, er kcmi í veg fyrir að stórfelldar tekjur auðfyrir- tækja og gróðamanna i séú dregnar undan áiagningu opin- berra gjalda, með þeim áileið- ingum að útsvör og gk'attae leggist með ofurþungá ÍT allan almenning,.., Með þessupi... þætti og öðrum’ ráðstöfunum,, syo sem sparnað'Ú og hagkvæmni í rekstri bæjar- ielagsins og öflun nýrra tekju- stofna, vill Alþýðubandalagið að útsvarsálagningu verði-. hætfc .á.lægri fekjur en 50 þús.^kr. og 'aÖ' því ve'rði stéfhtw*kð. C/lsvars- ' skyldu vei'ði með öHú ■ lýtt afi þurftartekjum laútiþéga.' ■ Ekkert í þessa ótt iæst( fram' nema vemdari bras.kararjna og auðfélaganna, íhaldið, og raun- ar stjórnarflokkarnir báðir,- verði fyrir verulegu fylgístápi i borgarstjórnarkosningunum og áhrif þeirra þverri. Og eina ráðið til að tryggja slíka iþróun er að efla Alþýðu- bandalagið, öflugasta cg þrótt- mesta ands.t^eðing íhaldsins| og eina andstæðinginn . serii það raunverulega óttast. : Hin árlega firmakeppni Hesta- mamsafélagsins Fáks fcr fram á skeiðvelli félagsins við Elliðaár á morgun. sunnudaginn 20. maí, og licfst kl. 3 síðdegis. Svo er líka komið, að ofan á óbæi'ilega dýrtíð, hátt verðlag lífsnauðsynja og lágt kaupgjald alls almennings, verkafólks og starfmanna' ríkis og bæja, bæt- ast t.d. útsvarsgreicislur sem eru að verða launþegunum al- gjörlega.Ujm- inegn. , .; •'_ Það er. t,d.. engin hæfa að sú regla skuli viðhöfð að leggja útsvar á 25 þús. kr. árstekjur, eins og gert er hér í Reykjavík. Og útsvarsstiginn í heild er ó- hæíilega hár á láglaunamönn- um og mönnum með meðaltekj- ur. En þessi_ útsvarsstigi er lög- festur af núverandi stjórnar- flokkurrj þeim sömu sem einn- ig hafa stjórnað Reykjavíkur- bor|. .... • Það er sannarlega tími til kominn, að þessi mál verði öll tekin nýjum og öðrum tökum en gert hefur verið. Og það er vissulega í verkahring borgar- stjórnar, sem skilur verkefni sitt rétt, að láta þau til sín taka svo um muni. :, Alþýðubandalagið álítur ó- viðunandi að .opinberir skattar og útsvór íeggist af æ meiri þunga á almenning vegna ó- fullnægjandi eftirlits með rekstri og íramtölum fyrir-1 Þarna mun fólki gefast'ikostur á að., sjá. stærstu, .góðhestasýn- ingu sem hér hefur verið hald- in, þvi aði AimÚáoÓ ■ héstax verða í keppni þessari. Sú nýbreytni .verður að áhorf- endur munu sjálfir dæma,' á- sanit sérstakri dómnefhd um beztú hestana. ' Að firmakeppninni lo.kinnl verður háð svokaljað naglaboð- hlaup (á hestum' auðvitað) og taka þátt í því briér sveitir úr félág'nu. Má búast- við að áhbrfendúr hafi góðá ‘ákemmtun: af þessú atriði.’ ' „: > Veitingar verða á boðstólurri en áðgangur að keupninni er ó- keypis. Öaþpdrættismiðar Fáks verða til' sölú á skéiðvellinumi en drégið verður í happdrættinu á annan í hvítasunnu. þegar kappreiðar félagsins verða háð-i ar. STÓRK0ST1EG VERÐLÆKKUN Rússneskir hi' • # f. <* f' \ • Stærð: — Strigalag: Verð: 500x16 — 4 ..................... 'kr. 722,00 600x16 — 6 ..................... kr. 1.108,00 650x16 — 6 .................... • kr. 1.221,00 750x16 — 6 ..................... kr. 1.810,00 750x20 — 10 ...... i........... kr. 3.018,00 670x15 — 6 ..................... kr, 1.050,00 700x15 — 6 ..,.................. kr. 1.366,00 MARS TRIÐING C0MPANY H.F. Klapparstíg 20 — Sírai 1-7373. 'SunnúdagúL'iriri'20. maí 1962 — ÞJÓL'VILJTNN — (11| 11V

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.