Þjóðviljinn - 20.05.1962, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 20.05.1962, Blaðsíða 15
 7? O Y H E R R E konuríki um getað fensið tengdamömmu blaka augnahárunum e£ viður- mig með yndislegt bros á vör, nett og falleg með dálitla svuntu. —■ Það er gaman að fá þig heim aftur, sagði hún. Mat- urinn er t.lbúinn. Veiztu hvað við fáum að borða! Indælar, heimatitbúnar kjötbollur, eins og þær sem hún mamma þín bjó til. — Þarna truflaði hin raunveru- lega Bitta m'g. — Um hvað ertu að hugsa? spurði hún og röddin hennar var eins og dimmblátt flauel og dálítið hrjúf eins og tungan á kettlingi. — Ég er að hugsa, sagð: ég Og svo bað ég hennar. FYRSTI tíminn var dásamleg- ur. Ég var hundleiður á ein- lífinu og ádýrum matstöðum og B'tta galdraði fram fullko.mna eggjaköku á suðuplötunni minni eða hitaði upp ijúffengar kjöt- bollur sem hún kom með að heim- an — heimatilbúnar kjötbollur með sérkennilegu kryddbragði (ég held það hljóti að hafa ver- ið allrahanda í þeim). En oftast borðuðum við heima hjá' Bittu og það var næstum það allrabezta. Það liggur við mér vöknj um augun þégár ég hugsa um framreiðsluna þar — þrír réttir, frábærlega vel tilbúnir, lystilega framreiddir og allt rjúkandi heitt á sjóðheitum diskum. Já, maður gerir sér hlægilega margar óþarfa áhyggjur. Núna finnst mér sem ég hafi næstum allan tímann haft áhyggjur að óþörfu. Kviðið allt öðru en ég þurfti að kviða. Rétt eins og þarna i tilhugalífinu. Ég kveið fyrir tengdamömmu. Fyrst hélt ég að hún væri tengdamamman slæma úr skáldsögunum og kveið fyrir að hitta hana. En begar ég var bú'nn að hitta bana, vissi ég auðvitað strax að það hafði ver- ið ástæðulaus ótti. Móðir Bittu var liðlega fimmtug og ein þess- ara móðurlegu kvenna. Hún bjó til Ijúffengan og fitandi mat og dekraði við- tengdason sinn á allan hugsanlegan hátt. Hún v'rtist ekkert kvíða þvi að elzta dó'ttir hennár yfirgæfi heimilið; heldur talaði óljós orð um nýtt lif sem i vændum væri. Og ég, aulinn sá arna, hélt að hún hefði í hyggju að flytja til okkar og fór strax að kvíða því að þurfa nú að siá fýrir tveimur kvenmönnum. Ég hafði ekki starfað ncma tvö ár hjá Bet- onítj h.f. oe að vísu hafði mér ver'ð gefið í skyn, að um for- frömun gæti orðið að ræða, en launin voru heldur óburðug enn se»i komið var. Já, hvílíkur erkiauii sem ég var! Að hugsa sér ef v;ð hefð- til að flytja til okkar! Hvi'ík dásemdarlausn i öllum mínum vandamálum. Þá sæti ég ekki hér og neri þvatt’.únar hendurn- ar og tæki á öllu hugrekki mínu, — jæja, ekki kansi beint hug- rekki, heldur klókindum og viljastyrk. Jæja, en það kom fljótt i ljós að ég hefði getað sparað mér þann kvíða. Þegar við fórum i brúðkaupsferð, fór tengda- mamma á veiðar og í tvöföld- um skilningi. Hún kom að minnsta kosti með r.iúpur og rik- an vestur-norðmann. Síðan brá hún sér yfir Atlanzhafið og hef- ur síðan haft búsetu í Texas. Og ef það er nokkur sem ég dái og öfunda, þá er það o‘líu- maðurinn hennar tengdamömmu. Ilann hefur sannarlega haft vit á að velja sér konu. Reyndar er hún fjórða konan hans, en það er notalegt til þess að vita að tii séu menn sem kunna að nqtfæra sér reynslu sína. Meðan ég var daglegur gestur hjá tengdamömmu, kom það stundum fyrir að ég hitti Elsu við kjötkatlana, en þótt skömm sé frá að segja, hafði það ekki mikil áhrif á ,mig. Elsa er einkasystir Bittu og þær eru kenna án þess að skammast sín, að þær kunni ekki að sjóða kartöflu. Hefði ég átt son, hefði ég ráðlagt honum að halla sér að Elsunum og forðast eins og heitan eldinn stúlkur af Bittu- tegundinni. En það er ekki svo að skilja að það hefðj gagnað neilt. Æskan krefst þess yf- irleitt að fá að hlaupa af sér hornin sjálf. ÞAÐ virðist kannski dá’ít- ið skrítið hve langur tími leið, áður en ég gerði mér ljóst hver atvinna Blttu var. Ég ásakaði hana eftir á fyrir að hafa ekki gefið mér betrj upplýsing- ar. — Þú spurðir aldrei, svar- aði hún bara og gaf með því í skyn, að misskilningurinn væri mér e:num að kenna, En í sannleika sagt; maður er ekki vanur að spyrja ungar stúlkur hvers konar starf þær stunda. Maður vill fyrst og fremst vita hvort hún er frú eða ungfrú og sé hún frú, hvort hún er ennþá í hjónabandi. — Ég vissi vel að Bitta var á skrifstofu á daginn og að hún hafði ágætar tekjur. Hún vildi ekki almenni- lega segja mér hvað hún hefði Frainkvæmdabankinn óskar að ráða vélrif.ir.arstúlku nú sem fyrst til starfa í hagdeild bankans. Skriflegar umsóknir er greini menntun og fyrri störf send- ist bankanum fyrir 23. maí n.k. Útboð Tilboð óskast i að byggja fyrsta áfanga tollvörugeymsl- unnar við Héöinsgötu. Utboðslýsing og uppdrættir verða afhentir á teiknistofu Bárðar Daníelssonar I,augavegi 105, 5. hæð, gegn 500 króna skilatryggingu. , ns 01 ar os fvær systur geta , ; ]aun, en ég bjóst við að hún framast verið. Elsa er stór og þrekin með kringluleitt, góðlegt andlit, skolleitt hár og fallegar tennur, Hún er með blá augu eða grá. Hún er fimm árum yngri en B;tta og hefur næstum vaxið í skugganum a.f eldri s.ystur sinni. Þar sem Bitta var ómótmælanlega skynsamari, fríð- ari og iðnari, átti Elsa ekki annars úrkosta en að vera eitt- hvað sem Bitta var ekki. Og þess vegná varð hún húsmóður- lég og þá þurftj hún ekki að eiga neina samkeppni á hættu. Fyrst fór hún á einn húsmæðra- skóla og síðan á annan til. Því nae.sf, fór hún ó námskeið, lærði a{5, sauma, vefa, elda, annast ungbörn, og, staðhæfði allan tím- ann að þetta fengi hún not fyr- ir allt .samqn, því að hún hefði nefnilega í hyggju að gifta sig og eignast, eiginmann og börn og heimili. Það var ekki fyrr en Bitta byrjaði á þriðja harn- inu sínu o.g Elsa ó hundraðasta námskeiðinu, að henni varð ljóst að markv.'sst nám í hús- legum fræðum getur að vísu útvegað vottorð í stórum stíl, en eklfert hjónabandsvottorð. Og þá sneri hún alveg við blaðinu og fór að afla sér hagnýtari menntunar til lífsframfæris. Nú hefur hún hallað sér að hjúkr- un og það táknar sjálfsagt að hún er búin að gefa upp von- ina. Það er undarlegt, mjög und- arlegt, — þegar Elsa mágkona lýs;r þvi yfir að staður konunn- ar sé á heimilinu, bá fær ekki einn ei’nasti karlmaður hjart- slátt -af - því tilefni. Þvert á móti líta þeir undan og j>oka sér nær dyrunum, þegar Elsa trúir þeim fyrir því hvq: vel hún sé fær tím að annast heim- ili og hve notalega hún ætl|i að búa með fjölskyldu s.'nni. En ég hef aldrei vitað til þess að karlmaður missti ' kjarkinn, þegar konur af Bittugerðinni hefði uppundir það eins há laun og ég og ynni fyrir þeim með því að sitja og glamra á rit- vél eins 0.2 aðrar þokkalegar stúlkur. Og þess vegna var ég allsendis óviðbúinn þegar ég leit upp til hennar i matartíman- um tveim mánuðum eftir trú- lofunina og þrem vikum fyrir gTftinguna. Mér var vísað beint inn í ljónagryfjuna, ef svo mætti segja. Þarna sat hún í hásæti (í bókstaflegum skilningi; hún sat V.-ÞÝZK BÍLALÖKK ,SYNTHETISK“- „CELLOLOSE"- Bílalökk Bílalökk Grunnur Grnnnur Fyllir ' Fyilir Spartl Spartl Þynnir Þynnir BÍLABÓN EinkaumboA: ASGEIR ÓLAFSSON, heildverzlun. Símar 11073 og 13849 Reykjavík. Auglýsing Áhrif bindindismanna í borgarstjóm þýða ný viðhorf til áféngis og bindindismála, til félagslífs æskunnar og til mann úðarmála. H-LISTINN. 8.30 Létt morgunlög. 9.10 Morguntónleikar. a) Tríó í Es-dúr fyrir fiðlu, horn og píanó eftir Brahms (Josep Szigeti, John Barrows og Mieczlaw Horsowski) b) Dietrich Fischer-Dieskau syngur lög eftir Schubert; Gerald Moor leikur undir. c) Píanókonsert nr. 4 í G- dur op. 58 eftir Beethoven. 11.00 Messa í Laugarneskirkju Séra Gunnar Árnason. 14.00 Miðdegistónleikar: Frá tón- listarhátíðinni í Evrópu s.l. ár: a) Frá Aix-en-Provence í Frakklandi í júlí: 1. „Nýju fötin keisarans" 2. Teresa Berganza syngur spænsk lög. b) Frá Búda- pest í.sept.: Frammenti musicali eítir Razsö Sugár. c) Frá Enescu tónlistarhá- tíðinni í Rúmeníu í sept.: Konsert fyrir hljómsveit eftip' Ion Dumitrescu. 15.30 Kaffitíminn: — a) Magnús Pctursson og félagar- hans leiká. b) Tibor Kunstler og sígaunahljómsv. hans leika. 16.30 Endurtekið efni. a) Farið á bæi og rætt við þýzkar húsfreyjur í sveitum hér- I lendis- b) Kirkjukór Kot- 1 strandarsóknar og karlakór syngja undir stjórn Jóns, H. Jónssonar. c) Björn Bjarna- son menntaskólakennári talar um reikningslist. 17.30 Barnatími (Helga og Hulda Valtýsdætur); a) Fram- haldssagan „Doktor Dýra- goð“; endir (Flosi Ölafsson). b) Leikritið „Rassmus Pontus og Jóker“ eftir Ast- rid Lindgren; IV. þáttur. leikstjóri: Jón Sigurbjörns- son. 18.30 „Ég minnist þín um daga eg dimmar nætur“: gömlu lögin. 20.00 Kvöldmúsik í léttum dúr: a) Anneliese Rothenberger syngqr með kór og hljóm- sveit. b) Hljómsveitin Phil- harmonia leikur ballett- svítuna ..Skautafólkið" eft- ir Meyerbeer-Lambert; Charles Mackerras stj. 20.30 „Margt smátt gerir eitt stórt“: Skemmtidagskrá Li- onsklúbbsins Þórs, haldin í Iláskólabíói 6. þ.m. til á- góða fyrir starfsemi Bláa bandsins. —'Ræður, söngur, vísnaþáttur og leikþáttur. Flytjendur: Haraldur Á. Sigurðsson, Friðfinnur Ól- afsson, Tómas Guðmunds- son. Sigurður Benediktsson, Helgi Sæmundsson. Jóhann Fr. Guðmundsson, Þórarinn Þórarinsson, Jakob Haf- Stein, Þorsteinn Hannessonj Jón Þórarinssoni. Sveinn Zoega og Brynjólfur Jó«: hannesson. 22.10 Danslög. — 23.30 Dagskrár- lok. Útvarpið á mánudag. Fastir liðir eins og venjulega. 13.15 Búnaðarþáttur: Gísli Krist- jánsson ritstjóri talar um vorannir. 13.30 „Við vinnuna": Tónleikar. 18.30 Lög úr kvikmyndum. 20.00 Daglegt mál (Bjarni Ein- arsson cand. mag.). 20.05 Úm daginn og veginn (Ax-r el Thorsteinsson rithöfund- ur). 20.25 Einsöngur: Sigurður Björnsson syngur lög eftir Skúla Halldórsson, -sem leikur undir á píanó. 20.45 Erindi: Byltingarmaðurinn Thomas Jeefferson; síðari hluti (Hannes Jónsson fé- lagsfræðingur). 21.15 Stutt hljómsveitarverk eft- ir Chabrier: Gáskafullur mars og rapsódi'an Epánn. 21.25 tJtvarpsagan: „Þéir“ eftir Thos Vilhjálmsson; III. — sögulok (Þorsteinn ö. Step- hensen). 22.10 Hljómplötusafnið (Gunnar Guðmundsson). 23.00 Dagskrárlok, Sannudagurinn 20. mai 1962 — ÞJÓÐVILJINN — (15

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.