Þjóðviljinn - 20.05.1962, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 20.05.1962, Blaðsíða 5
OASsamtökln hóta ai drepa démara Salans PARÍS 18 5 — Raoul Salan, fyrr- verandi hershöfðingi, játaði í gær fyrir rctti að hann hefði verið,. fyrirliði OAS-samtakanna. Han® játaði cihnig að hafa tekið Iiátt jf hersamsærinu íí • Alsír í íyrra| en neítaöi að hafa skípu- lagt f»að. r . 'f: fefílr • þessa yiírlýsinpu sina þagði hann pg neitaði að svara frekari spurhihgitm.' ______ Fyrsta vitnið er fram kom yar Jean Morin. en harin var æðsti séhdiifiáðúr Frakka í Alsír ér . Jt. , •• . ... :;y' . , ; • - .. * samsEErið vár gert. Vei’jaridinn, Jean 'touis Tixier, spurði ■Mórin aö þyí hvert hliítverk franska hersihs hefði veriö í siálfstæð- isharáttu Serkja í ■'Alsírr Greip saksóknarinn fram í og sagði að það kæmi ekki málinu við. Dóm- arinn studdi saksóknarann og tók þá. heldur að hitna í umræð- ununi, skiptust aðilar á skamrn- aryrðilfn: og lauk Svo. að v.erj- andinn. fór hinum verstu orðum um dómarann. . í dag barst svo dónturunum bréf frá OAS og hóta . samtökin að drepa þá ef SaUin c,g Jauhond verða teknir. af lífi. -Bréfið var lesið upp í réttinum. Réttur-ian: hefur .;ntý faiiizt. á krcíu v.erjcnda Saians um -a.ð De'bré, fyrrverandi ; f orsætisráð,- herra, verði leiddur fi’anv. sem vj.tni. Hefur Debré . verið skipað að ,mæta fyrir réttinum á n)órg- un. ; .. / - crh'ver Rjásandi.lýsli yfir því a.ð kosringum loknuni að ham heíði fyrir „mistök" kosið AÍIiýðubandalagið í stað S jálfstæðisf lokksins?! A'tlir sji aö slíkur málfiuín- ingur er fjarstæða og firra. Enn vantar talsvert á, að því marki sé náð, sem um»hallega | var sctt í IiÍutafjátsöfnuiiínni. Er afaráríðandi, að því verði Háð sem fyrst, ef l'járhagsáætianir í sambandi viö gerbreytingarnar á prentsmiðjunni cg blaðinu ciga að standast. Eramkvæmdum að Skólavörðustig 19 miðar yel áfram og er uppsetmngu nýju prent- vélarinuar sjáifrar að mcstu Ickið. Hins vegar cr enn mikið eftir við að ganga. írá breytingum á húsnæöi, uppsetningu og tilfærslú véla í prentsjniCjunni. Með sameiginlegu átaki getimi yið hrint I íramkværml á skömmum tíma því sem efiir er og gert nýja blað- ið að veruleika. Leggjum öllu fram okkar skerf, smáan eða stór- Franiboina íhaldsforsprakk- anna er hreint . gerræði, til- raun til þess að afnema leynilega aíkvæðagreiðslu á íslandi og beita í staðinn skoða.nakúgun. Á kannski eft- irleiðis ad haiða áfram að endurtaka allar kosningar á íslandi þar til fasistaklikan í Sjálfstæðisflokknum er ánægð með úrslitin? an, og þá cr márkinu náð. Sjaldan hefur aíþýðu þessa lands ver- ið brýniii þörf á öflugu málgagni cn einmitt »iú. Skeleggt og sterkt hlað er bezta yopnið, sem hún á í baráttunni fyrir bætt- um kjörum og frjálsu ,pg sjálfstæðu íslandi. 'Aljtri“iyíítií það 'vöru eiijfift .fe,)mfiftckœuS§tflB-'géiiðusí • í ktÉSi!'?áo§JyiTkjiinar- stjórnar. SogsvfrK'írin^rsltjórn ér Kenneth Young, sendiherra Banðaríkjanna í Thailandi var í dag spurður að því hvc-rí til greina ksgmi að handaríska her- iiðið í Thailandi yrði scnt yfir landamærin til Laos. Sendiherr- ann svaraði að það ylti á þyí „hvcrt öryggi Thailands verður cgnað". Vopn eru nú flutt í stórum stíl frá Thaflandi til hægri manri.a í Laos. Vopnin eru flutt ilu.gleiðis til Luang Prabangi Savannaknét og Vieníiane. I Singapore ,er brezk orustuflugvél tilbúin til a.ð leggja af stað til ThaUands u.m leið og merki verður gefið. Gert er ráð fyri.r að Pathet Lao haldi sókn sinni áfram á næstu.nni. Ivrústjoff, sem nú er staddur f Búlgaríu, sagði í dag að ekki heí'ðl vei'iö viturlegt af Kennedy að senda herlið til Thailands. Ásakaði hann Bandaríkín fyrir að vilja koma á nýlendukúgun þar. Bætti hann því við að Bandarikjariienn liefðu gert samnirig. við utanríki.sráðherrann í ..TbaUandi^ en hann væri alls ckkf réttkjörinn fulltrúi þjóðar sinnar, heldur Jeppur heims- Valdasinnanna. Mótmæla breyt- ingic tífeyrissjóðs A fundi sem haldinn var á dögunum í Skipstjóra- og stýri- vfk var samþykkt. áiyktun þar mannafélaginu ÆGI í Reykja- sem iýst er undrun „á því aö háttvirt Alþingi skuli hafa sam- þykkt frumvarpið um lýfeyris- sjóð togarasjómanna og undir- manna á fiskiskipum, þrátt fyr- ir mótmæli frá flestum viðkom- andi hagsmuriasamíökuni“. Skor- aði fundurinn á ríkisstjómina að setja bráðabirgðal.ög til ógilding- ar á viðkomandi lögum. ei.n þeifra stöfnaná sem öliúrri þingflokkum ber að eigá fulltrúa í, og rniklll meirihluti fylgis- mánna; Sjálfstæðisflokksins telur sjálfsagt að Alþýðubandailagið eigi áði.'ld að 'þeirri stofnun, Það voru auðvitað engin ,,mistök“ að einhver bæjarfuiltrúi utan Al- • þýðubandalagsins lesði fram at- kyæði. si.tt til þess að tryggja það ág ‘ Sogsvirk.iunarstjórn' yrði lýð- ræðislega skipuð, en ieiðlogar í- háldsins reyna nú að beita fas- istískum aðferðum ti.1 þess að traðka á lýðræðinu og kúga skoðanirnar af borgarfulltrinrm. Framkoma Framsóknarflokks- ins er 'kafli út aí fyrir sig. AI- þýðubandalagið og Framsókn haia um langt skeið staðið sam- an í slíkum kosningum, en nu gcröi Þórður Björnsson tilraun til þess aö tryggja íhaldinu hroinan nieirihluta í Sogsvirkj- unarstjórn. Þegar það tilræði mistókst skri.íar Tíminn ekki orð um ofbeldi og. skoðanakúgun íbaldsins, en þeim mun meira um „leýnibræði" milii Alþýðu- oandalagsins og Sjálfstæðis- flokksins sem fram hafi komid í þessum kosrJngum. Það eru eng- Sú moinlega i.rentviilá hefur slæð-st i.nní kosningahandbók okkar að - listi Aiþýðuflokksins, Alþýðubandalagsins og Frjálsiyndra é' Sáuðérkróki :sé A-listi, en á að vera I-listi. iSru þeir sem hlut -eiga að máli beðnir velvirðingar á þessuni mi'stökum. FIÓLVtS. . ir leyni.þræðir milii Framsóknar og íhaldsins í Sogsvirkjunar- stjcrn, þei.r blasa við hverjum rnanni; rikissíjórn, íhaldsins lieí- ur uin langf skeið SKIPAÖ Fr amsókna rm a n ixi im S vanb j ö rn Frímannsson í Sogsvirkjunar- stjórn. Sú skipan er í samræmi víð réttar lýðræðisreglur, en það lýsir vei hinni raunverulegu af- stöðu Framsóknarleiðtoganna að þeir skuli vilja neita öðrum um þau lýðréttindi sem þeir njóta sjálfir. LONDON 15 5 — Ríkisstjórnin á Ceylcn tók í gær eignarnámi allar eignir cg öll mannvirki, scm erlendir aðilar meðal vest- urveldanna höfðu átt í landinu. Samkvæmt upplýsingum frá talsmanni olíufélagsins „Texas Oil Company" er verðmæti þess sem tckið var eignarnámi yfir ein milljón dcllara (rúml. 40 millj. isl. króna). Eignarnámið var framkvæmt þrátt fyrir mót- mæli ríiksstjórna Bretlands og Bandaríkjanna. Meðal þess, sem tekið var Geislavirkni eykst í Dénmörku Ilei’lbfigðisyfirVGldin í Dan- mörku hafa sent út skýrslu um geislavirkni í andrúmslofti nu og regnváínfnu þar í landi. 1 skýrsl- u.nni kemur greinileg í ljós, að h.'.n hættulegu efni hafa aukizt rnjög undanfarið. • I andrúmsloítinu fannst í ap- ríl 3 prósent af því magni af geislavirkum efnum sem talið er vera hættulegt en í marz fund- ust 2 prósc-nt. Magnið af strontí- um-90 var C.6 prósent, en hafði verið 0.3 í marz. I úrkomunni mældust 'hin geisiavirku efni vera 13 prósent af því magni sem talið er hættu- iegt en höfðu veriö 5 prósent mánuðinn áður. Srontíum-90 reyndist vera 5 prósent í regn- vatninu en var 2.5 í marz. eignarnámi var 30 benzínaf* greiðslustöðvar, tvær stórar olíu- geymslustöövar með görgum ol-: íugeymum, dælustöðvar o. fl* Fólk ir fiilas ; flokkum stylur H-listenn RAUFARHÖFN Frá fréttaritara. Tiðin hefur verið ágæt hér í vetur en afli rýr. Netabátar hafa tekið upp net sín og byrjað á handfærum. SíldarverksmiðjuL' ríkisins erú að lengja löndunar- bryggju og byggja viðbót við mjölgeymslu Barna- og ungli.n.gaskola ea lokið en verkskólinn starfar. Hafa hú-snæðisvandræði háð mjög öllu skólastaríi í vetur. Hér er líka gamalt og ófullnægjandí samkomu.hús og stendur það öllu félagsstarfi fyrir þrifum. Holskefla viðreisnarinnar hef- ur mætt mjög á fölki og hafa menn úr öllum stjórnmálaflokk- u.m komið sér saman um lista við . væntanlegar hreppsnefndari kosningar. Er það H-listi. sem er skipað- ur ungum mönnum. sem menn vænta miki.ls af. Þá: e.ru tveir aðri.r listar í kjöri, bornir fram a£ þeim. semi þykir hlutur sinn fyrir borð bor- inn af stjórnmála- eða persónu-i legum ástæðum. | Sunnudagiu-inn 20. mai 1962 — ÞJÓÐVILJINN — (5’

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.