Þjóðviljinn - 22.05.1962, Page 3

Þjóðviljinn - 22.05.1962, Page 3
1 Óskar Magmíssou, skólasl.jóri Gagnl'rá’ðaskóla Vesturbæja lítur yfir verk nentenda sinr.a. g ' pilliitjii . íiipp ift ði . /' IHÉ •si |w iÍIP ■ %*5 ______ _________: Það vakti athygli hve vélritunarkennsla í gagnfræðaskólanuni við Lindargötu hefur borið géðan árangur. íi:piws::W*¥ Forelclrar skrtða í gagnfræðaskólanum við Lindargötu, hana hefur Sigríður OÞórðar- dóttir annazt. Margt manna kom að skoða sýninguna, sem þótti takast með ágætum. Á laugardag og sunnudag voru h’aldhar fjölbreyttar og skémmtilegar sýningar í barna- og gagnfræðaskólum i tilefni 100 ára afmælis barna- fræðslunnar í Reykjavík. Fréttamaður blaðsins skoð- aði sýningu í gagnfræðaskól- anum við Lindargötu og var hún í senn fróðleg og skemmtileg. Piltarnir í verk- nóminu hafa lagt höfðuðá- herzlu á sjóvinnu, og læra þeir það mikið, að þeir hafa lokið skipstjórnarprófum fyr- ir 30 tonna báta, auk þess að setja upp net og línu. Á- h.igi stúlknanna beinist að s.iaifsögðu mest að matreiðslu og saumaskap allskonar og mátti sjá fínustu kjóla og dragtir, sem stúlkurnar hafa saumað. Þá er vélrítunar- kennsla ágæt í skólanum, en I Melaskólanum skemmtileg fimleikasýning barnaskólabarna og munum við birta myndir frá þeirri sýningu í íþróttasíðu á morg- un. var í einu hcrbcrgi í Gagni'ræðaskóla Vesturbæjar var komið fyrir húsgögnum og tilheyrandi ínnnum, sem nemendur höfðu gert og sýnir myndin sófa, púða og lampa, allt verk nemendanna. 1» tEBn •^oppwb ^ Móðgun við Islendinga Fyrir tæpum áratup • skrif- . aði Thor Thors, ambassador íslands vestan Atlanzhafs, grein í Morgunblaðið os iýsti einum degi úr lífi sínu. Af lýsingu sendjherrans kom í ljós að hann var ein hin mesta veizluhetja í Washing- ton, enginn gleðskapur þótti fullkominn nema Thor Thors varpaði Ijóma sínum á gest- Jna. Skýrði hann frá því að hann sækti áð jafnaði sex veizlur á dag; og var niður- skipanin sú að hann fór í „hádegisverð kl. 12.30, síð- degisboð á 2—3 stöðum frá 6—8 síðdegis og loks kvöld- verð kh 8“ og oftast bætt.’sj; við náttverður kl. 10. Og mál- ið var ekki svo einfalt að hægt væri að láta selflytja sig milli veizlustaðanna; hverju samsæti hæfir sinn búningur. Thor Thors skýrði svo frá að dagurinn hæfist i 'árdegisbúningi, siðari hiuta dags koma allir í veizlur í „siðdegisbúningi. . . síðan verður að skipta um föt. Klukkan 8 eigum við að vera komin í kvöldklæðnað. smok- ing ... Ki. 10 eigum við að vera mætt í viðhafnarbún- ingi, kjóli og hvítu.“ Og Thor Thors þurfti ekki aðeins að sækja veizíur til forsetans, æðstu emþættismanna og starfsbræðra sinna frá 78 löndum; skyldur hans voru miklu fjölþættari: „Mikið er hér í borginni um efnaðar rosknar konur, sem flutt hafa hingað með mönnum sínum eða sem ekkjur til þess að njóta efri áranna í sam- kvæmislifi höfuðborgarinnar, umgangast nafnkunnugt fólk og fá nafn sitt birt í sam- kvæmisdálkum dagblaðanna, með því að bjóða kunnu fólki til sín. Þessar blessaðar sam- kvæmisdísir sækja einkum fast á við konur sendiherr- anna, því að það þykir punta upp á hópinn og tryggja um- tal, að „diplómatar“ séu v:ð- staddir“. Öllum íslendingum hiýnaði um hjartaræturnar af þessari lýsingu Thors Thors á afrekum sínum; menn vis.su nú að hann var ekki aðeins einn fremsti stjórnmálaleið- togi vestrænna þjóða heldur og sannkallaður veizlublómi. En tímarnir breytast og mennirnir með. Hið al- kunna vestræna menningar- rit „Time“ skýrir svo frá í síðasta tölublaði að orðjð hafi bylting í samkvæmislífinu í Washington með valdatöku Kennedys. Á tímum Tru- mans og Eisenhowers hafi hinum efnuðu rosknu kon- um og ekkjum. sem Thor Thors taiar um, verið leyft að hafa forustu um veizlu- hald. en nú vilji frú Kenn- edy halda sínar veizlur sjáif og sýni „blessuðum sam- kvæmisdísunum'1 fulla fyrir- litningu. Nafngreinir blaðið sérstakiega tvær efnaðar rosknar konur og ekkjur, Gwendolyn Detre de Surany Cafritz og Perle Skirvin Mesta, sem áður hafi verið í fyrirrúmi en séu nú komnar út i ystu myrkur. Hafi. þær þó barizt harðri baráttu til að tryggja aðstöðu sína, efnt til einnar veizlunnar annarri stórfenglegri, en gestalistarn- ir hafi stöðugt orðið ömur- legri og ömurlegri — þar hafi úrkastið eitt mætt. Hið full- komna hrun þeirra hafi kom- ið í ljós þegar Gvendólína náði í hertogann af Windso.r og konu hans, hélt veglegt samkvæmi þeim til heiðurs og bauð öllu stórmenni i Washington — „en samkund- an var einkum sótt af fólki á borð við ambassadorinn frá fslandi (but the affair was mostly populated by people like, the ambassador from Iceland)“. Þannig er hjnn mikli veizlublómi og sómi hvers samsætis, Thor Thors, allt í einu orðinn persónulegt tákn um gleðskap þeirra manna sem vilja sýnast miklu meiri en þeir eru, að mati „Time“; hann virðist vera orðinn siðasta haldreipi efnaðra rqskinna kvenna og kátra ekkna. Þetta er móðgun sem fs- lendingar rnega með engu mótl láta sér lynda. f raun- inni bæri ríkisstjórninni að slíta tafarlaust stjórnmála- sambandi við Bandaríkin af þessu tilefnj og kalia Thor Thors heim. Hér þyrfti svo við fyrsta tækifæri að veita honum þá aðstöðu að hann verði á nýjan leik hin ljóm- andi.sól hvers samkvæmis, o" það verður aðeins tr.vggt mf* þvi að gera hann að jafnoka Kennedys að tign ekki s?ð->r en verðleikum. Kynni T-á að verða álitamál hvor lenti hjá ekkjunum áður en iýkur. — Anitr!. Þiiðjudagurinn 22. maí 1962 — ÞJÓÐVILJINN — (3 «

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.